Mér er alveg sama hvað fólk segir, þessi mynd er góð. Fyndinn og fullt af Jay and Silent bob. Þeir eru loksins í aðalhlutverki. Spila nú reyndar stórt hlutverk í Dogma, sama sem ekkert ...
Jay and Silent Bob Strike Back (2001)
"Someone is making their life story into a movie, and they haven't been paid. So they're on their way to Hollywood to get even."
Þegar félagarnir Jay og þögli Bob komast að því að það á að fara að gera kvikmynd um þá án þess að þeir fái krónu...
Bönnuð innan 12 ára
Kynlíf
Vímuefni
BlótsyrðiSöguþráður
Þegar félagarnir Jay og þögli Bob komast að því að það á að fara að gera kvikmynd um þá án þess að þeir fái krónu fyrir ákveða þeir að fara til Hollywood og gera eitthvað í málinu.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar

Myndir
Bakgrunnsmyndir
Plaköt
Framleiðendur


Gagnrýni notenda (16)
Við hverju bíst fólk við, ?. Þessi mynd er byggð á tvem stónerum sem hanga utan við sjoppu allan daginn freðnir að rífa kjaft við yngri krakka. Svo vill til að gefið hefði verið út t...
Algjör Klósetthúmors mynd þar sem orðið ''fuck'' kemur fyrir 228 sinnum fyrir.Jay og Silent Bob (Mewes og Smith) eru á leiðinni til Hollywood til að stöðva framleiðslu á mynd sem eru bygg...
Ég er einn af þeim sem hef lítið sem ekkert fylgst með þessum köppum, Jay og Silent Bob og því ákvað ég að prófa þessa mynd og sjá það sem allir eru að tala um. Ég vil byrja á þv...
Ég veit svo sem ekki við hverju fólk bjóst þegar það fór að sjá Jay and Silent Bob, en ég veit að ég fékk nákvæmlega út úr henni sem ég vildi fá. Ég vildi fá einhvers konar endal...
Vá ég hef ekki hlegið svona mikið í bíó í mörg ár og ég gerði í gærkveldi þegar ég sá myndina og mér finnst nú sumir taka þetta of alvarlega, þessi mynd á að vera bull og vitley...
Þessarar nýjustu myndar leikstjórans Kevin Smith hef ég beðið átekta í nokkra mánuði þar sem allar hans fyrri myndir hafa fallið vel í kramið hjá mér og sumar þeirra (eins og Chasing ...
Kevin Smith sagði sjálfur að það væri nákvæmlega enginn boðskapur í þessari mynd. Þannig að það er bara best að taka henni sem þeirri prumpu-brandara gamanmynd sem hún á að vera. ...
Jay (Jason Mewes) og Silent Bob (Kevin Smith) eru ólíklegustu hetjur hvíta tjaldsins í langa tíð. Tveir aumingjar sem áhorfendur sáu fyrst í svart-hvítu snilldinni Clerks sem aukakaraktera e...
Hún er snilllld! Því að Bob & Jay eru snillingar.
Þetta er ekta aulahúmorsmynd, það er í rauninni bara spurning hvernig þú ert upplagður þegar þú horfir á þessa mynd. Myndin byrjar á því að við sjáum hvernig leiðir Jay og Silent ...
Clerks var fyrst, síðan kom Mallrats, Chasing Amy fylgdi og Dogma var númer fjögur. Fimmta myndin, síðasta myndin, í hinni svokölluðu Jersey Trilogy var því miður vonbrigði, hún var ekk...





















