Náðu í appið
Clerks.

Clerks. (1994)

"Just Because They Serve You... Doesn't Mean They Like You."

1 klst 32 mín1994

Dante og Randall hata vinnu sína sem afgreiðslumenn í sjoppu/vídeóleigu.

Rotten Tomatoes90%
Metacritic70
Deila:
7 áraBönnuð innan 7 ára
Ástæða:OfbeldiOfbeldiBlótsyrðiBlótsyrði

Hvar má horfa

Söguþráður

Dante og Randall hata vinnu sína sem afgreiðslumenn í sjoppu/vídeóleigu. Myndin gerist á einum örlagaríkum degi í lífi þeirra þar sem að alls kyns skrautlegir viðburðir eiga sér stað og ýmsar litríkar persónur koma við sögu, þar á meðal slugsarnir Jay og Silent Bob.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Framleiðendur

View Askew ProductionsUS
MiramaxUS

Frægir textar

"Randall: This job would be great if it weren't for the fucking customers."

Gagnrýni notenda (6)

Kevin Smith er hvað þekktastur fyrir að koma með myndir sem einkennast af skondnum samræðum, verulega rugluðum karakterum og einstaklega óvenjulega atburði. Clerks er fyrsta myndin sem hann s...

Clerks er fyrsta mynd Kevin smith, og er þetta nátturlega algjör cult mynd. Myndin er lauslega um tvo vini, einn vinnur í búð, og hinn á video leigu hliðinná. Og myndin er lauslega bara ...

★★★★★

Það er stórkostlegt hvað Smith tókst að gera frábæra mynd úr engu fjármagni. Hann sannar að með hugmyndaflugið og viljann eitt að vopni er hægt að skapa listaverk! Myndin er í svar...

★★★★★

Hvað er hægt að segja um þessa einstöku frumraun Kevin Smith? Jú algjör gimsteinn!! Í stuttu máli fjallar myndin um einn dag í lífi Dante sem vinnur í þessari sjoppu og Randall sem vinn...

★★★★★

Mynd sem braut allar reglur um hvernig myndir þurfa að vera til að slá í gegn, myndin fjallar um Dante sem vinnur í smábúð og þarf að fást við viðskiptavini og félaga sinn sem vinnur í...