Náðu í appið
Dogma

Dogma (1999)

"Get 'touched' by an angel."

2 klst 10 mín1999

Starfsmaður á fóstureyðingaspítala, með sérstaka arfleifð, fær það verkefni beint frá Guði að koma í veg fyrir að tveir englar, sem Guð rak úr himnaríki,...

Rotten Tomatoes72%
Metacritic62
Deila:
12 áraBönnuð innan 12 ára
Ástæða:OfbeldiOfbeldiBlótsyrðiBlótsyrði

Söguþráður

Starfsmaður á fóstureyðingaspítala, með sérstaka arfleifð, fær það verkefni beint frá Guði að koma í veg fyrir að tveir englar, sem Guð rak úr himnaríki, komist aftur til himna, en til þess fær hún hjálp frá tveimur óvenjulegum spámönnum, Jay og Silent Bob. Með hjálp Rusus, lítt þekkta 13. postulans, þá þurfa þau að ryðja ýmsum úr vegi, og koma í veg fyrir að englarnir komist til himna.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Framleiðendur

View Askew ProductionsUS
MiramaxUS
LionsgateUS

Frægir textar

"Rufus: You know what the dead do with most of their time? They watch the living. Especially in the shower.

Jay: I can't wait to die.
"

Gagnrýni notenda (13)

Dogma er alveg meiriháttar mynd, og með bestu myndum Kevin Smith. Bartelby og Loki eru tveir englar sem Guð hefur gert útlæga frá ríki sínu. Markmið þeirra er að komast aftur inn til himna ...

Dogma kom út árið 1999, og var hún strax orðin mjög umdeild þá, því að hann var mikið að gera grín af biblíunni, eða það sögðu þeir strangtrúuðu, og voru margir strangtrúaðir ...

★★★★☆

Dogma er mjög góð mynd og er glæsilega vel gerð. Hún var svo pottþétt á því að vera tilfnefnd sem besta mynd á sínum tíma(ég veit það ekki). Sá sem leikstýrir þessari mynd heitir ...

Tveir englar að nafni Loki (Matt Damon), drápsengill Guðs og Bartleby (Ben Affleck), Grigori engill (varðengill) voru reknir úr himnaríki og forbannaðir til að dvelja á versta stað á jörð...

Fínasta mynd Kevin Smith sem flestum ætti að líka við. Ég er enginn Smith fan en þetta er besta myndin hans.

Bartleby (Ben Affleck) og Loki (Matt Damon) eru tveir fallnir englar sem hefur verið sparkað út úr himnaríki um alla eilífð fyrir að vilja ekki hlýða skipun Guðs. Það sem verra er: Þeim ...

ABBABBABB!!! Ók, ef þú ert ekki búin(n) að sjá Dogma, farðu þá og sjáðu hana. Ekki lesa umfjallanirnar. Ég hafði ekki grænan um hvað ég var að fara að sjá, og það var alveg meiri...

★★★★★

Kevin Smith náði að móðga alla fyrirfram með þessarri mynd, Disney neyddi Miramax til að hætta við að dreifa henni, myndin er samt gríðarlega jákvæð í garð trúarbragða. Jay og Sil...

Það eru margar myndir sem mér finnst verðskulda þrjár eða þrjár og hálfa stjörnu, en ég veit einungis um tvær sem verðskulda fjórar. Og Dogma er ein af þeim. Þetta er sérstök mynd, ...

Baráttan á milli góðs og ills tekur á sig ýmsar kyndugar myndir og ein af þeim er þessi frábæra mynd leikstjórans og handritshöfundarins Kevins Smith (Clerks, Mallrats, Chasing Amy). Í þ...

Snillingurinn Kevin Smith snýr aftur svo um munar. Dogma er búin að pirra kaþólikka í rúmt ár og svo fór að Disney þvingaði Miramax til að losa sig við myndina, því ekki má Disney kom...

Nýjasta mynd Kevin Smith, Dogma, er í einu orði sagt frábær! Myndin, sem er ádeila á trú og kirkju, segir frá englunum Loki og Bartleby sem búa nú á jörðinni eftir að Guð sparkaði þe...

Frábær gamanmynd, frekar dökk að vísu, sem fjallar um tvo engla sem voru gerðir útlægir úr himnaríki fyrir mörghundruð árum og hafa dvalið í mannheimum síðan. Dag einn komast þeir á...