Óbreytt staða fimm efstu

Fimm efstu kvikmyndir á íslenska bíóaðsóknarlistanum í síðustu viku  eru áfram efstar í þessari viku, og eru því litlar sviptingar á toppi listans.  Dunkirk er sem fyrr vinsælasta mynd landsins, Aulinn ég 3 í öðru sæti og Valerian í því þriðja.

Þrjár nýjar myndir koma inn á listann, en það eru hrollvekjan Wish Upon, teiknimyndin Storkurinn Rikki og hnefaleikamyndin sannsögulega The Bleeder.

Sjáðu listann í heild sinni hér fyrir neðan: