Prometheus vaknar til lífs!

Þann 8. júní næstkomandi mun Ridley Scott leysa úr læðingi glænýja sci-fi mynd, Prometheus, sem er þekkt sem svona „eiginlega“ forsaga upprunalegu Alien-myndarinnar frá 1979, sem Scott að sjálfsögðu leikstýrði.

Í nýjasta tölublaðinu af Entertainment Weekly voru frumsýndar fyrstu almennilegu stillurnar, og sést þar til þeirra Michael Fassbender, Noomi Rapace, Charlize Theron og Idris Elba. Það sést strax að ræturnar mega rekja til H.R. Geiger hönnuninnar.

Njótið heil!

 

Prometheus vaknar til lífs!

Þann 8. júní næstkomandi mun Ridley Scott leysa úr læðingi glænýja sci-fi mynd, Prometheus, sem er þekkt sem svona „eiginlega“ forsaga upprunalegu Alien-myndarinnar frá 1979, sem Scott að sjálfsögðu leikstýrði.

Í nýjasta tölublaðinu af Entertainment Weekly voru frumsýndar fyrstu almennilegu stillurnar, og sést þar til þeirra Michael Fassbender, Noomi Rapace, Charlize Theron og Idris Elba. Það sést strax að ræturnar mega rekja til H.R. Geiger hönnuninnar.

Njótið heil!