Tíu vinsælustu fréttir ársins 2019 á kvikmyndir.is

Ásamt því að birta daglega sýningartíma allra bíóhúsa á landinu saman á síðu, bæði á vef okkar, kvikmyndir.is, og í appinu, og halda úti ítarlegum gagnagrunni um kvikmyndir, þá birtum við m.a. daglega fréttir af því helsta sem er að gerast á sviði kvikmyndanna, heima og erlendis.

Nú eru áramót er ekki úr vegi að líta um öxl og sjá hvaða fréttir okkar voru vinsælastar á árinu.

Hér fyrir neðan eru tíu vinsælustu fréttir á kvikmyndir.is á árinu 2019:

Lifði af vegna þrjósku
10 bestu kvikmyndir ársins 2018 að mati Morgunblaðsins
Lynch er nýr 007 – tekur við af Daniel Craig
Daufur Neeson í slöppum hefndartrylli
Ömurleg brúðkaup á franskri kvikmyndahátíð
Vel heppnaður unglingahryllingur
Suicide Squad verður algjör endurræsing
Skipulagt tímaflakk
Dýrt að eltast við skjótan gróða
Nýtt í bíó – Þorsti, Dronningen, Zombieland Double Tap og Addams Family
Flottur endir á góðum þríleik