1 sæti - Var í. sæti - Hefur verið vikur á lista
SpennaDramaÆvintýri
Leikstjórn Ridley Scott
Leikarar: Paul Mescal, Denzel Washington, Pedro Pascal, Connie Nielsen, Joseph Quinn, Fred Hechinger, Lior Raz, Derek Jacobi, May Calamawy, Peter Mensah, Matt Lucas, Alexander Karim, Tim McInnerny, Alec Utgoff, Rory McCann, Riana Duce, Chidi Ajufo, Lee Charles
Mörgum árum eftir að hafa orðið vitni að dauða hetjunnar Maximusar neyðist sonur hans Lucius til að fara inn í hringleikahúsið og berjast þegar fulltrúar keisarans, sem stjórnar Rómarborg með harðri hendi, leggja heimili hans í rúst. Með ofsareiði í hjarta og framtíð ríkisins að veði þarf Lucius nú að horfa til baka til að finna styrkinn til að ná stjórn á borginni og koma henni aftur til vegs og virðingar.
2 sæti - Var í. sæti - Hefur verið vikur á lista
SpennaGamanÆvintýri
Leikstjórn Jake Kasdan
Leikarar: Dwayne Johnson, Chris Evans, J.K. Simmons, Lucy Liu, Kiernan Shipka, Bonnie Hunt, Kristofer Hivju, Nick Kroll, Wesley Kimmel, Mary Elizabeth Ellis, Wyatt Hunt, Marc Evan Jackson, Jenna Kanell, Jeff Chase, Derek Russo
Eftir óvænt mannrán á Norðurpólnum þarf yfirmaður E.L.F. sérsveitarinnar að vinna með alræmdasta mannaveiðara í heimi til að bjarga Jólunum.
3 sæti - Var í. sæti - Hefur verið vikur á lista
SpennaÆvintýriTeiknað
Leikstjórn David Feiss, Cinzia Angelini
Leikarar: Jason Sudeikis, Lilly Singh, Rainn Wilson, RuPaul, Hannah Gadsby, Anitta, Charlie Adler, Flavor Flav, Lorraine Ashbourne, Andy Serkis, Shelby Young
Mannaveiðarasvín tekur að sér nýtt verkefni: Pickles, barnalegan og eldfjörugan fíl. Þó að hann ætli upphaflega að fanga hinn hressilega þykkskinnung, þá enda þeir með því að þvælast um heiminn í ævintýri sem kallar fram það besta í þeim báðum.
4 sæti - Var í. sæti - Hefur verið vikur á lista
HrollvekjaSpennutryllir
Leikstjórn Bryan Woods, Scott Beck
Leikarar: Sophie Thatcher, Chloe East, Hugh Grant, Topher Grace, Elle Young, Julie Lynn Mortensen, Haylie Hansen, Elle McKinnon, Stephanie Lavigne, River Codack, Carolyn Adair
Það reynir á trúfestu tveggja ungra trúboða sem aðhyllast mormónatrú, þegar þær banka á rangar dyr og miðaldra guðfræðiprófessorinn, hinn djöfullegi Hr. Reed tekur á móti þeim. Stúlkurnar lenda fljótt í lífshættulegum kattar og músar eltingarleik.
5 sæti - Var í. sæti - Hefur verið vikur á lista
SpennaVísindaskáldskapurÆvintýri
Leikstjórn Kelly Marcel
Leikarar: Tom Hardy, Chiwetel Ejiofor, Juno Temple, Clark Backo, Rhys Ifans, Stephen Graham, Peggy Lu, Alanna Ubach, Hala Finley, Dash McCloud, Cristo Fernández, Ivo Nandi, Otis Winston
Eddie og Venom eru hundeltir af tveimur heimum. Þeir neyðast til að taka ákvörðun sem á eftir að hafa hrikalegar afleiðingar fyrir þá báða. Þetta er þeirra lokadans.
6 sæti - Var í. sæti - Hefur verið vikur á lista
GamanÆvintýriTeiknað
Leikstjórn Chris Sanders
Leikarar: Lupita Nyong'o, Pedro Pascal, Kit Connor, Bill Nighy, Stephanie Hsu, Matt Berry, Ving Rhames, Mark Hamill, Catherine O'Hara, Paul-Mikél Williams, Eddie Parks
Vélmenni — ROZZUM unit 7134, kallaður “Roz” — strandar á óbyggðri eyju og þarf að læra að lifa af við óblíðar aðstæður. Smátt og smátt myndar hann samband við dýrin á eynni og tekur að sér munaðarlausan gæsarunga.
7 sæti - Var í. sæti - Hefur verið vikur á lista
HrollvekjaSpennutryllirRáðgáta
Leikstjórn Parker Finn
Leikarar: Naomi Scott, Rosemarie DeWitt, Dylan Gelula, Lukas Gage, Peter Jacobson, Miles Gutierrez-Riley, Raúl Castillo, Ray Nicholson, Kyle Gallner, Drew Barrymore, Daphne Zelle, Micaela Lamas
Poppstjarnan Skye Riley er á leið í tónleikaferð um heiminn en fer að upplifa ógnvænlega og óútskýranlega hluti. Eftir því sem hryllingurinn vex og álagið vegna frægðarinnar eykst neyðist Skye til að horfast í augu við fortíðina til að ná aftur stjórn á lífi sínu.
8 sæti - Var í. sæti - Hefur verið vikur á lista
SpennaÆvintýriTeiknað
Leikstjórn Alexs Stadermann
Leikarar: Samara Weaving, Jennifer Saunders, Ilai Swindells, Akmal Saleh, Sarah Georgina, Peter McAllum, Elizabeth Nabben, Alexs Stadermann, Heather Mitchell
Þegar duttlungafull ósk Freddy Lupin breytir honum í varúlf og sendir illkvittinn tunglálf til Jarðar, þarf Freddy að koma reglu á alheiminn áður en Jörðin og Máninn rekast á.
9 sæti - Var í. sæti - Hefur verið vikur á lista
Drama
Leikstjórn Pedro Almodóvar
Leikarar: Julianne Moore, Tilda Swinton, John Turturro, Alessandro Nivola, Alex Høgh Andersen, Esther McGregor, Melina Matthews, Victoria Luengo, Juan Diego Botto, Raúl Arévalo
Metsöluhöfundurinn Ingrid endurnýjar kynni við Mörthu vinkonu sína, stríðsfréttaritara sem hún hafði misst samband við í gegnum árin. Konurnar tvær sökkva sér í minningarnar en Martha setur einnig fram bón sem mun reyna á vinskap þeirra.
10 sæti - Var í. sæti - Hefur verið vikur á lista
GamanÍslensk mynd
Leikstjórn Ólöf Birna Torfadóttir
Leikarar: Helga Braga Jónsdóttir, Tanja Björk Ómarsdóttir, Jóhanna Vigdís Arnardóttir, Björn Ingi Hilmarsson, Ólafía Hrönn Jónsdóttir, Nina Sasithorn Björnsdóttir, Arnfinnur Daníelsson, Gunnbjorn Gunnarsson, Arndís Hrönn Egilsdóttir, Jónmundur Grétarsson, Vilborg Halldórsdóttir, Asgeir Gunnarsson, Ylfa Marín Haraldsdóttir, Damon Younger
Lífsleið miðaldra kona og hortugt flóttafangakvendi ferðast þvert yfir landið á vit ævintýranna meðan þær enn geta.
11 sæti - Var í. sæti - Hefur verið vikur á lista
DramaHrollvekja
Leikstjórn Coralie Fargeat
Leikarar: Demi Moore, Margaret Qualley, Dennis Quaid, Alexandra Papoulias Barton, Oscar Lesage, Joseph Balderrama, Robin Greer, Hugo Diego Garcia, Vincent Colombe, Tiffany Hofstetter
Stórstjarna sem er farin að missa flugið, ákveður að nota svartamarkaðslyf, frumu-skiptaefni sem býr tímabundið til yngri og betri útgáfu af henni sjálfri.
12 sæti - Var í. sæti - Hefur verið vikur á lista
GamanDramaÍslensk mynd
Leikstjórn Snævar Sölvi Sölvason
Leikarar: Björn Jörundur Friðbjörnsson, Arna Magnea Danks, Helgi Björnsson, Ólafía Hrönn Jónsdóttir, Sara Dögg Ásgeirsdóttir, Vigdís Hafliðadóttir, Sólveig Arnarsdóttir, Hjálmar Örn Jóhannsson, Gunnar Jónsson
Þegar tveir aldagamlir vinir fá óvænt tækifæri til að hafa fiskveitingastaðinn sinn opinn árið um kring, kemur annar þeirra út úr skápnum sem trans kona.
13 sæti - Var í. sæti - Hefur verið vikur á lista
DramaSögulegÆviágrip
Leikstjórn Ali Abbasi
Leikarar: Sebastian Stan, Jeremy Strong, Martin Donovan, Maria Bakalova, Catherine McNally, Charlie Carrick, Ben Sullivan, Mark Rendall, Joe Pingue, Jim Monaco, Bruce Beaton, Ian D. Clark, James Madge, Ron Lea, Edie Inksetter
Ungur Donald Trump, ákafur í að skapa sér nafn í New York á áttunda áratug síðustu aldar, fær handleiðslu frá Roy Cohn, grjóthörðum lögfræðingi sem hjálpaði til við að skapa manninn eins og við þekkjum hann í dag. Cohn sér í Trump hinn fullkomna skjólstæðing - mann með mikinn metnað, hungur í velgengni og vilja til að gera hvað sem þarf til að vinna.
14 sæti - Var í. sæti - Hefur verið vikur á lista
GamanÆvintýriTeiknað
Leikstjórn Chris Renaud, Patrick Delage
Leikarar: Steve Carell, Kristen Wiig, Yul Brynner, Sofía Vergara, Miranda Cosgrove, Dana Gaier, Pierre Coffin, Steve Coogan, Stephen Colbert, Chloe Fineman, Joey King, John DiMaggio, Cathy Cavadini, Will Collyer, Abby Craden, Ken Daurio
Gru, Lucy og stelpurnar, Margo, Edith og Agnes, fagna nýjum meðlimi fjölskyldunnar, Gru Jr., sem er staðráðinn í að gera föður sinn gráhærðan. Gru Eignast nýjan erkióvin í Maxime Le Mal og kærustu hans, Valentina, og fjölskyldan þarf að leggja á flótta.
15 sæti - Var í. sæti - Hefur verið vikur á lista
Drama
Leikstjórn Lilja Ingolfsdottir
Leikarar: Helga Guren, Kyrre Haugen Sydness, Oddgeir Thune, Heidi Gjermundsen, Marte Magnusdotter Solem, Esrom Kidane, Erik Love Aase Øfsdahl, Lucas Inversini, Mona Grenne
María á í erfiðleikum með að takast á við krefjandi feril, heimilishald og ummönnun fjögurra barna. Seinni maðurinn hennar Sigmund er frjálsari við og ferðast mikið. Einn daginn lenda þau í rifrildi sem á eftir að draga dilk á eftir sér!
16 sæti - Var í. sæti - Hefur verið vikur á lista
ÆvintýriFjölskyldaTeiknað
Leikstjórn Gints Zilbalodis
Kisi er einmana dýr og eftir mikið flóð finnur hann skjól á báti þar sem allskonar dýr búa. Nú upphefst ævintýraferð þar sem samvinna dýranna skiptir öllu máli.
17 sæti - Var í. sæti - Hefur verið vikur á lista
Hrollvekja
Leikstjórn Damien Leone
Leikarar: Lauren LaVera, David Howard Thornton, Samantha Scaffidi, Elliott Fullam, Margaret Anne Florence, Bryce Johnson, Alexa Blair Robertson, Antonella Rose, Krsy Fox, Clint Howard, Bradley Stryker, Daniel Roebuck, Tom Savini, Jason Patric, Alex Ross
Fimm árum eftir að hafa lifað af morðæði trúðsins Art á hrekkjavökunni, eiga þau Sienna og Jonathan erfitt með að koma lífinu aftur á réttan kjöl. Nú nálgast Jólahátíðin og þau reyna að koma sér í Jólaskap og gleyma hryllingnum sem þau upplifðu. En einmitt þegar þau héldu að allt væri orðið öruggt þá snýr Art aftur, harðákveðinn í að beyta hátíðinni í nýja martröð.
18 sæti - Var í. sæti - Hefur verið vikur á lista
SpennaÆvintýriTeiknað
Leikstjórn Josh Cooley
Leikarar: Chris Hemsworth, Brian Tyree Henry, Scarlett Johansson, Keegan-Michael Key, Jon Hamm, Steve Buscemi, Laurence Fishburne, Vanessa Liguori, Jon Bailey, Isaac C. Singleton Jr., Josh Cooley
Sagan sem hingað til hefur ekki verið sögð. Þetta er upprunasaga Optimus Prime og Megatron. Þeir eru þekktir fyrir að vera svarnir óvinir, en eitt sinn voru þeir vinir og á milli þeirra voru sterk bönd sem breyttu örlögum plánetunnar Cybertron til framtíðar.
19 sæti - Var í. sæti - Hefur verið vikur á lista
Drama
Leikstjórn Magnus von Horn
Leikarar: Vic Carmen Sonne, Trine Dyrholm, Besir Zeciri, Joachim Fjelstrup, Tessa Hoder, Ava Knox Martin, Ari Alexander, Søren Sætter-Lassen, Dan Jakobsen, Anna Tulestedt, Benedikte Hansen
Líf hinnar ungu Karoline, sem vinnur í verksmiðju rétt eftir síðari heimsstyrjöld, tekur dramatíska stefnu þegar hún heyrir af dularfullri konu, Dagmar, sem er þekkt fyrir að aðstoða fátækar konur við að koma nýfæddum börnum í fóstur. Dagmar og Karoline tengjast sterkum böndum en heimur Karoline hrynur þegar hún kemst að hryllingnum sem býr að baki.
20 sæti - Var í. sæti - Hefur verið vikur á lista
Drama
Leikstjórn Robert Zemeckis
Leikarar: Tom Hanks, Robin Wright, Paul Bettany, Kelly Reilly, Beau Gadsdon, Michelle Dockery, David Fynn, Ophelia Lovibond, Nikki Amuka-Bird, Daniel Betts, Leslie Zemeckis, Lilly Aspell, Jonathan Aris, Stuart Bowman, Dexter Sol Ansell
Ferðalag í gegnum tíma og minningar. Miðpunkturinn er staður í New England, náttúran í kring og síðar heimilið, ástir, missir, basl, von og sagan sem spilast út hjá pörum og fjölskyldum í gegnum kynslóðirnar.