Woody Allen á áttunda áratugnum

Woody Allen leikstýrði 8 kvikmyndum á áttunda áratugnum. Einn YouTube notandi átti það sameiginlegt með mér og svo mörgum að finnast þetta tímabil vera það besta á ferlinum hans. Þessi notandi hefur sem sagt búið til tribute myndband þar sem hann skeitir saman öllum þessum myndum. Það eru Bananas, Everything You Always Wanted to Know About Sex*, Sleeper, Love and Death, Annie Hall, Interiors, Manhattan.