Ég bjóst ekki við mjög miklu(en samt einvhverju) þegar ég sá Annie Hall í gærmorgun. Frægasta og jafn framt talin besta mynd Woody Allen en eina mynd sem ég hef séð eftir hann var vibbinn...
Annie Hall (1977)
"A nervous romance."
Ástarævintýri taugatrekkts uppistandara í New York, Alvy Singer, og álíka taugaveiklaðrar kærustu hans, Annie Hall.
Öllum leyfðSöguþráður
Ástarævintýri taugatrekkts uppistandara í New York, Alvy Singer, og álíka taugaveiklaðrar kærustu hans, Annie Hall. Myndin fylgist með sambandi þeirra, allt frá því þegar þau hittast fyrst, og er einnig einskonar söguskoðun á ástarlífi fólks á áttunda áratug síðustu aldar.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar


Myndir
Bakgrunnsmyndir
Plaköt
Framleiðendur

Verðlaun
Vann fern Óskarsverðlaun; besta mynd, besti leikstjóri, besta leikkona í aðalhlutverki og besta handrit sem skrifað er fyrir bíómynd.
Gagnrýni notenda (4)
Snilld, hrein og tær. Allen er meiri taugahrúga en nokkru sinni áður og fyndnari en nokkru sinni fyrr. Reyndar fyndnari en nokkur maður nokkurntíma, hef ég trú á. Hef reyndar ekki meira um...
Besta kvikmynd snillingsins Woody Allen, en hún hlaut óskarsverðlaunin sem besta kvikmynd ársins 1977. Sjálfsævisöguleg úttekt á sambandi Allens og jafnframt sambandsleysi hans við leikkonun...
Besta mynd Allen er byggð á sambandi hans við Diane Keaton sem leikur eiginlega sjálfa sig hér. Myndin hefur fjölmarga frábæra punkta þar sem atriði með Christopher Walken er líklega áhu...























