Allar stiklurnar frá Super Bowl!

Það hefur alltaf verið venja að sérstakar stiklur eru gerðar til sýningar í þegar kemur að hálfleik í úrslitaleik Super Bowl í Bandaríkjunum. Ofurskálin svokallaða var sýnd í gær og í hálfleik fengu Bandaríkjamenn, sem og þeir sem vöktu og horfðu á leikinn á milli Pittsburgh Steelers og Green Bay Packers, að horfa á glænýjar stiklur úr öllum stærstu myndunum sem eru væntanlegar á árinu. Stiklurnar eru allar komnar á netið og má sjá þær hér að neðan.

Transformers: Dark of the Moon

Captain America: The First Avenger

Super 8

Thor

Pirates of the Caribbean: On Stranger Tides

The Eagle

Fast Five

Cowboys & Aliens