Fimm nýjar á topp 16

Fimm nýjar myndir eru á splunkunýjum topp 16 lista yfir vinsælustu kvikmyndir í bíó á Íslandi. Sú vinsælasta af þessum fimm nýju er Addams fjölskyldan 2, en hún er jafnframt í öðru sæti aðsóknarlistans. Halloween Kills, vinsælasta myndin í Bandaríkjunum í dag, er önnur vinsælasta myndin af þessum fimm nýju, en hún situr í þriðja sæti aðsóknarlistans.

Vinsælasta kvikmynd landsins, rétt eins og í síðustu viku, er James Bond kvikmyndin nýja No Time to Die. Myndin var þrisvar sinnum aðsóknarmeiri en myndin í öðru sæti og fjórum sinnum tekjuhærri.

Sjáðu topplistann hér fyrir neðan: