Hrollvekjumeistarinn James Wan gerði það gott með Furious 7 fyrr á þessu ári, 2015, en snýr aftur næsta sumar í hryllingsmyndaheiminn, með framhaldi hinnar stórgóðu The Conjuring: The Conjuring: The Enfield Poltergeist. Tökum á myndinni er nú lokið og það styttist í fyrstu stiklu. Entertaiment Weeekly hefur nú birt fyrstu…
Hrollvekjumeistarinn James Wan gerði það gott með Furious 7 fyrr á þessu ári, 2015, en snýr aftur næsta sumar í hryllingsmyndaheiminn, með framhaldi hinnar stórgóðu The Conjuring: The Conjuring: The Enfield Poltergeist. Tökum á myndinni er nú lokið og það styttist í fyrstu stiklu. Entertaiment Weeekly hefur nú birt fyrstu… Lesa meira
Fréttir
Assassin´s Creed – fyrsta ljósmynd
Fyrsta opinbera ljósmyndin hefur verið birt úr kvikmyndinni Assassin´s Creed sem gerð er eftir samnefndum tölvuleikjum, og er með Michael Fassbender í aðalhlutverki. Leikstjóri er Justin Kurzel. Í samtali við Entertainment Weekly segir Fassbender að hann hafi verið að spila tölvuleikinn í marga mánuði: „Ég hef verið að leika mér í…
Fyrsta opinbera ljósmyndin hefur verið birt úr kvikmyndinni Assassin´s Creed sem gerð er eftir samnefndum tölvuleikjum, og er með Michael Fassbender í aðalhlutverki. Leikstjóri er Justin Kurzel. Í samtali við Entertainment Weekly segir Fassbender að hann hafi verið að spila tölvuleikinn í marga mánuði: "Ég hef verið að leika mér í… Lesa meira
Star Wars leikkona lítur til baka
Daisy Ridley er ein umtalaðasta leikkonan í Hollywood um þessar mundir eftir frábæra frammistöðu í lykilhlutverki í Star Wars: The Force Awakens, þar sem hún leikur Rey. Þeir sem ekki hafa þolinmæði til að bíða til 2017, eftir að sjá hana í næsta kafla af Star Wars sögunni, Kafla VIII,…
Daisy Ridley er ein umtalaðasta leikkonan í Hollywood um þessar mundir eftir frábæra frammistöðu í lykilhlutverki í Star Wars: The Force Awakens, þar sem hún leikur Rey. Þeir sem ekki hafa þolinmæði til að bíða til 2017, eftir að sjá hana í næsta kafla af Star Wars sögunni, Kafla VIII,… Lesa meira
Mest lesnu fréttir 2015
Nú þegar árið 2015 er að renna út í sandinn, er gaman að rifja upp hvaða fréttir hér á síðunni voru vinsælastar á árinu. Þegar rýnt er í lista 20 vinsælustu fréttanna má sjá að svokallaðar topplistafréttir nutu mikilla vinsælda, en auk þeirra koma við sögu á listanum fólk eins og…
Nú þegar árið 2015 er að renna út í sandinn, er gaman að rifja upp hvaða fréttir hér á síðunni voru vinsælastar á árinu. Þegar rýnt er í lista 20 vinsælustu fréttanna má sjá að svokallaðar topplistafréttir nutu mikilla vinsælda, en auk þeirra koma við sögu á listanum fólk eins og… Lesa meira
Nýtt í bíó – Point Break!
Sambíóin frumsýna hasarmyndina Point Break í dag, miðvikudaginn 30.desember. Hér er á ferðinni endurgerð af samnefndri bíómynd þar sem búið er að færa hasaratriðin upp á æðra plan, eins og það er orðað í tilkynningu frá Sambíóunum. Sjáðu stiklu úr myndinni hér fyrir neðan: Ungum alríkislögreglumanni, Johnny Utah, er fengið það verkefni…
Sambíóin frumsýna hasarmyndina Point Break í dag, miðvikudaginn 30.desember. Hér er á ferðinni endurgerð af samnefndri bíómynd þar sem búið er að færa hasaratriðin upp á æðra plan, eins og það er orðað í tilkynningu frá Sambíóunum. Sjáðu stiklu úr myndinni hér fyrir neðan: Ungum alríkislögreglumanni, Johnny Utah, er fengið það verkefni… Lesa meira
Nýtt í bíó – Joy!
Kvikmyndin Joy verður frumsýnd á föstudaginn næsta, þann 1. janúar í Smárabíói, Háskólabíói og Borgarbíói Akureyri. Joy er fjölskyldusaga sem spannar fjórar kynslóðir og er saga konu sem rís til hæstu metorða sem stofnandi og stjórnandi valdamikils fjölskyldufyrirtækis. Aðalpersónan Joy, sem leikin er af Jennifer Lawrence, er stúlka sem stofnar viðskiptaveldi…
Kvikmyndin Joy verður frumsýnd á föstudaginn næsta, þann 1. janúar í Smárabíói, Háskólabíói og Borgarbíói Akureyri. Joy er fjölskyldusaga sem spannar fjórar kynslóðir og er saga konu sem rís til hæstu metorða sem stofnandi og stjórnandi valdamikils fjölskyldufyrirtækis. Aðalpersónan Joy, sem leikin er af Jennifer Lawrence, er stúlka sem stofnar viðskiptaveldi… Lesa meira
Nolan frumsýnir Dunkirk 2017
Heimildir kvikmyndaritsins Variety herma að næsta mynd Interstellar leikstjórans Christopher Nolan verði Dunkirk, og hann muni bæði skrifa handrit myndarinnar og leikstýra. Jafnframt segja heimildir ritsins að leikararnir Mark Rylance, Kenneth Branagh og Tom Hardy eigi nú þegar í viðræðum um að leika í myndinni. Nolan mun framleiða myndina einnig ásamt eiginkonu sinni Emma Thomas, en…
Heimildir kvikmyndaritsins Variety herma að næsta mynd Interstellar leikstjórans Christopher Nolan verði Dunkirk, og hann muni bæði skrifa handrit myndarinnar og leikstýra. Jafnframt segja heimildir ritsins að leikararnir Mark Rylance, Kenneth Branagh og Tom Hardy eigi nú þegar í viðræðum um að leika í myndinni. Nolan mun framleiða myndina einnig ásamt eiginkonu sinni Emma Thomas, en… Lesa meira
Lesblindur heldur með Chelsea
Þessar stórmerkilegu staðreyndir eða þannig, birtust fyrst í janúarhefti Mynda mánaðarins. Skírnarnafn norður-írska leikarans Ciaráns Hinds er framborið „Kíran“. Hann á dóttur sem heitir Aoife en það er framborið „Í-fa“ og er írska útgáfan af nafninu Eva. John Hawkes hefur enga formlega menntun sem leikari og hóf ekki leikferilinn fyrr en 45 ára að aldri þegar honum…
Þessar stórmerkilegu staðreyndir eða þannig, birtust fyrst í janúarhefti Mynda mánaðarins. Skírnarnafn norður-írska leikarans Ciaráns Hinds er framborið „Kíran“. Hann á dóttur sem heitir Aoife en það er framborið „Í-fa“ og er írska útgáfan af nafninu Eva. John Hawkes hefur enga formlega menntun sem leikari og hóf ekki leikferilinn fyrr en 45 ára að aldri þegar honum… Lesa meira
Óstöðvandi Stjörnustríð
Star Wars: The Force Awakens, myndin sem er að slá aðsóknarmet um allan heim, er sem fyrr langaðsóknarmesta myndin á Íslandi, en tekjur af myndinni í síðustu viku námu hátt í 14 milljónum króna. Í öðru sæti íslenska bíóaðsóknarlistans er ný mynd, gamanmyndin Sisters með þeim Tina Fey og Amy…
Star Wars: The Force Awakens, myndin sem er að slá aðsóknarmet um allan heim, er sem fyrr langaðsóknarmesta myndin á Íslandi, en tekjur af myndinni í síðustu viku námu hátt í 14 milljónum króna. Í öðru sæti íslenska bíóaðsóknarlistans er ný mynd, gamanmyndin Sisters með þeim Tina Fey og Amy… Lesa meira
Ég er minn stærsti aðdáandi
Þessi Gullkorn birtust fyrst í janúarhefti Mynda mánaðarins. Að vera í sama herbergi og leika á móti þessum þremur krökkum sem vissu nákvæmlega hvað þau voru að gera var súrrealísk reynsla fyrir mig. – Ciarán Hinds, um það þegar hann lék á móti þeim Daniel Radcliffe, Emmu Watson og Rupert Grint í Harry Pottermyndinni Deathly Hallows:…
Þessi Gullkorn birtust fyrst í janúarhefti Mynda mánaðarins. Að vera í sama herbergi og leika á móti þessum þremur krökkum sem vissu nákvæmlega hvað þau voru að gera var súrrealísk reynsla fyrir mig. - Ciarán Hinds, um það þegar hann lék á móti þeim Daniel Radcliffe, Emmu Watson og Rupert Grint í Harry Pottermyndinni Deathly Hallows:… Lesa meira
50 vinsælustu myndir ársins
Everest er vinsælasta mynd árins samkvæmt topplista sem birtist í nýjasta hefti Mynda mánaðarins, en listinn er byggður á bíóaðsókn frá 1. janúar 2015 – 14. desember 2015. Vinsældir Everest þurfa ekki að koma neinum á óvart enda er hér stórmynd á ferðinni, leikstýrt af Baltasar Kormáki og með Hollywoodstjörnum…
Everest er vinsælasta mynd árins samkvæmt topplista sem birtist í nýjasta hefti Mynda mánaðarins, en listinn er byggður á bíóaðsókn frá 1. janúar 2015 - 14. desember 2015. Vinsældir Everest þurfa ekki að koma neinum á óvart enda er hér stórmynd á ferðinni, leikstýrt af Baltasar Kormáki og með Hollywoodstjörnum… Lesa meira
Taktu þátt í vali á bestu myndum ársins!
Í tilefni þess að árið 2015 er senn á enda höfum við á Kvikmyndir.is ákveðið að efna til skoðanakönnunar um bestu myndir ársins. Það eina sem þið, kæru lesendur, þurfið að gera er að senda okkur í einkaskilaboðum á Facebook-síðunni okkar lista yfir 5 uppáhalds myndirnar ykkar í réttri röð. Efsta…
Í tilefni þess að árið 2015 er senn á enda höfum við á Kvikmyndir.is ákveðið að efna til skoðanakönnunar um bestu myndir ársins. Það eina sem þið, kæru lesendur, þurfið að gera er að senda okkur í einkaskilaboðum á Facebook-síðunni okkar lista yfir 5 uppáhalds myndirnar ykkar í réttri röð. Efsta… Lesa meira
Gagnrýnandi velur 10 bestu myndir ársins
Todd McCarthy, kvikmyndagagnrýnandi hjá The Hollywood Reporter, hefur sett saman lista yfir tíu bestu myndir ársins 2015. Fjórar þeirra eru fyrstu myndir leikstjóra og sjö eða átta þeirra kostuðu undir 10 milljónum dala. Engin var tekin upp í kvikmyndaveri í Hollywood. Að sögn McCarthy eru flestar myndanna ekki beint upplífgandi en mjög…
Todd McCarthy, kvikmyndagagnrýnandi hjá The Hollywood Reporter, hefur sett saman lista yfir tíu bestu myndir ársins 2015. Fjórar þeirra eru fyrstu myndir leikstjóra og sjö eða átta þeirra kostuðu undir 10 milljónum dala. Engin var tekin upp í kvikmyndaveri í Hollywood. Að sögn McCarthy eru flestar myndanna ekki beint upplífgandi en mjög… Lesa meira
Nýtt plakat úr Zoolander 2
Nýtt plakat úr Zoolander 2 er komið út. Þar sjást karlfyrirsæturnar Derek Zoolander og Hansel aftan á Scooter-hjóli með Valentina við stýrið. Með hlutverk Zoolander og Hansel fara sem fyrr Ben Stiller og Owen Wilson en Penelope Cruz leikur Valentina. Zoolander 2, sem er væntanleg í febrúar, er fyrsta myndin…
Nýtt plakat úr Zoolander 2 er komið út. Þar sjást karlfyrirsæturnar Derek Zoolander og Hansel aftan á Scooter-hjóli með Valentina við stýrið. Með hlutverk Zoolander og Hansel fara sem fyrr Ben Stiller og Owen Wilson en Penelope Cruz leikur Valentina. Zoolander 2, sem er væntanleg í febrúar, er fyrsta myndin… Lesa meira
Tarantino og Anderson í jólaspjalli
Nýjasta kvikmynd Quentin Tarantino, The Hateful Eight, var frumsýnd á jóladag í Norður-Ameríku og hefur fengið góða aðsókn. Fyrst um sinn verður myndin sýnd í sérstakri 70 mm útgáfu og í 40 mínútna myndbandinu hér fyrir neðan sést Tarantino ræða um útgáfuna, framtíð kvikmyndalistarinnar og um sum af bestu augnablikum sínum á…
Nýjasta kvikmynd Quentin Tarantino, The Hateful Eight, var frumsýnd á jóladag í Norður-Ameríku og hefur fengið góða aðsókn. Fyrst um sinn verður myndin sýnd í sérstakri 70 mm útgáfu og í 40 mínútna myndbandinu hér fyrir neðan sést Tarantino ræða um útgáfuna, framtíð kvikmyndalistarinnar og um sum af bestu augnablikum sínum á… Lesa meira
Star Wars laun: Ford með 76 sinnum hærri laun
Star Wars: The Force Awakens er enn á mikilli siglingu í bíóhúsum heimsins og sýningar enn uppseldar víða um heim, þar á meðal á Íslandi. MovieFone vefsíðan fjallar um hvað leikararnir bera úr býtum, í ljósi þessa ótrúlega góða árangurs myndarinnar. Samkvæmt frétt Daily Mail þá fengu leikararnir mismikið borgað, en…
Star Wars: The Force Awakens er enn á mikilli siglingu í bíóhúsum heimsins og sýningar enn uppseldar víða um heim, þar á meðal á Íslandi. MovieFone vefsíðan fjallar um hvað leikararnir bera úr býtum, í ljósi þessa ótrúlega góða árangurs myndarinnar. Samkvæmt frétt Daily Mail þá fengu leikararnir mismikið borgað, en… Lesa meira
Aleinn heima og hræddur við Kevin
Það er fastur liður á mörgum heimilum um jólin að horfa á kvikmyndina Home Alone frá árinu 1990. Í myndinni beitir Kevin litli McCallister ýmsum brögðum þegar innbrotsþjófar hrella hann þegar hann er skilinn einn eftir heima um jólin. Eins og við sögðum frá á dögunum þá birtist Macaulay Culkin…
Það er fastur liður á mörgum heimilum um jólin að horfa á kvikmyndina Home Alone frá árinu 1990. Í myndinni beitir Kevin litli McCallister ýmsum brögðum þegar innbrotsþjófar hrella hann þegar hann er skilinn einn eftir heima um jólin. Eins og við sögðum frá á dögunum þá birtist Macaulay Culkin… Lesa meira
Jólakveðja með Terry Crews
Er hægt að hugsa sér eitthvað jólalegra en brjóstvöðvana á hinum íturvaxna gamanleikara Terry Crews, dansandi við jólalagið Jingle Bells! Brooklyn Nine leikarinn, Crews, ásamt meðleikurum sínum í gamanþáttunum, þeim Andy Samberg og Chelsea Peretti, fluttu þetta sígilda jólalag í sérstöku jólamyndbandi nú á á dögunum – í hlutverkum sínum sem…
Er hægt að hugsa sér eitthvað jólalegra en brjóstvöðvana á hinum íturvaxna gamanleikara Terry Crews, dansandi við jólalagið Jingle Bells! Brooklyn Nine leikarinn, Crews, ásamt meðleikurum sínum í gamanþáttunum, þeim Andy Samberg og Chelsea Peretti, fluttu þetta sígilda jólalag í sérstöku jólamyndbandi nú á á dögunum - í hlutverkum sínum sem… Lesa meira
Svart er skuggalegra en grátt
Ný BÖNNUÐ stikla er komin út fyrir nýjustu mynd Marlon Wayans, Fifty Shades of Black, sem er eins og nafnið gefur til kynna grínútgáfa af hinni ljósbláu Fifty Shades of Grey, og ýmsum öðrum svipuðum myndum. Að auki er glænýtt plakat komið fyrir myndina sem er „mun skuggalegra en grátt“…
Ný BÖNNUÐ stikla er komin út fyrir nýjustu mynd Marlon Wayans, Fifty Shades of Black, sem er eins og nafnið gefur til kynna grínútgáfa af hinni ljósbláu Fifty Shades of Grey, og ýmsum öðrum svipuðum myndum. Að auki er glænýtt plakat komið fyrir myndina sem er "mun skuggalegra en grátt"… Lesa meira
Tarantino og Baltasar í nýjum Myndum mánaðarins!
Janúarhefti kvikmynda – og DVD/Blu-ray/VOD tímaritsins Myndir mánaðarins er komið út í rafrænni útgáfu. Eins og ávallt er blaðið sneisafullt af áhugaverðu efni í bland við kynningar á nýjustu myndum bíóhúsanna í janúarmánuði, sem og nýjum myndum sem gefnar verða út á DVD, Blu-ray og/eða VOD í mánuðinum. Á forsíðum…
Janúarhefti kvikmynda - og DVD/Blu-ray/VOD tímaritsins Myndir mánaðarins er komið út í rafrænni útgáfu. Eins og ávallt er blaðið sneisafullt af áhugaverðu efni í bland við kynningar á nýjustu myndum bíóhúsanna í janúarmánuði, sem og nýjum myndum sem gefnar verða út á DVD, Blu-ray og/eða VOD í mánuðinum. Á forsíðum… Lesa meira
Nýtt í bíó – Smáfólkið!
Teiknimyndin Smáfólkið verður frumsýnd 26. desember í Smárabíói, Háskólabíói, Laugarásbíói, Álfabakka og Borgarbíói Akureyri. Eins og flestir vita er kvikmyndin um Smáfólkið byggð á teiknimyndasögum bandaríska rithöfundarins og teiknarans Charles M Schulz, en þær skipta þúsundum og hafa um áratugaskeið birst í bókum og blöðum víða um heim við miklar…
Teiknimyndin Smáfólkið verður frumsýnd 26. desember í Smárabíói, Háskólabíói, Laugarásbíói, Álfabakka og Borgarbíói Akureyri. Eins og flestir vita er kvikmyndin um Smáfólkið byggð á teiknimyndasögum bandaríska rithöfundarins og teiknarans Charles M Schulz, en þær skipta þúsundum og hafa um áratugaskeið birst í bókum og blöðum víða um heim við miklar… Lesa meira
Lost Boys leikari látinn
Brooke McCarter, sem var best þekktur fyrir að leika Paul í kvikmyndinni The Lost Boys, er látinn 52 ára að aldri. McCarter hafði glímt við lifrarsjúkdóm um allnokkurt skeið, samkvæmt tilkynningu frá fjölskyldu hans á Facebook. „Brooke var ástkær sonur, bróðir, faðir, frændi og vinur,“ skrifar fjölskyldan. „Verið er að…
Brooke McCarter, sem var best þekktur fyrir að leika Paul í kvikmyndinni The Lost Boys, er látinn 52 ára að aldri. McCarter hafði glímt við lifrarsjúkdóm um allnokkurt skeið, samkvæmt tilkynningu frá fjölskyldu hans á Facebook. "Brooke var ástkær sonur, bróðir, faðir, frændi og vinur," skrifar fjölskyldan. "Verið er að… Lesa meira
Skítug Bridget Jones
Fyrstu ljósmyndirnar úr nýju Bridget Jones myndinni, Bridget Jones´s Baby sem væntanleg er í september á næsta ári, birtust í gær í tímaritinu Entertainment Weekly. Í blaðinu segir Renee Zellweger, sem leikur Bridget: „Þetta er hluti af nýrri áskorun, að komast að því hvar Bridget er núna í sínu nýja lífi,“…
Fyrstu ljósmyndirnar úr nýju Bridget Jones myndinni, Bridget Jones´s Baby sem væntanleg er í september á næsta ári, birtust í gær í tímaritinu Entertainment Weekly. Í blaðinu segir Renee Zellweger, sem leikur Bridget: "Þetta er hluti af nýrri áskorun, að komast að því hvar Bridget er núna í sínu nýja lífi,"… Lesa meira
Barnagæla eltir USB – Fyrstu myndir!
Fyrstu opinberu ljósmyndirnar úr mynd sem margir hafa beðið eftir, Kindergarten Cop 2, eru nú loksins komnar á netið, en myndin er væntanleg á næsta ári, beint á vídeó. Barnagælan Arnold Schwarzenegger lék
eftirminnilega aðalhlutverkið í fyrri myndinni, sem þénaði 200 milljónir Bandaríkjadala í bíó, en nú hefur annað ljúfmenni,…
Fyrstu opinberu ljósmyndirnar úr mynd sem margir hafa beðið eftir, Kindergarten Cop 2, eru nú loksins komnar á netið, en myndin er væntanleg á næsta ári, beint á vídeó. Barnagælan Arnold Schwarzenegger lék
eftirminnilega aðalhlutverkið í fyrri myndinni, sem þénaði 200 milljónir Bandaríkjadala í bíó, en nú hefur annað ljúfmenni,… Lesa meira
Eineggja hryllingur – Fyrsta stikla!
Game Of Thrones og The Hunger Games leikkonan Natalie Dormer leikur eineggja tvíbura í nýrri hrollvekju sem gerist í japönskum skógi, The Forest. Myndin gerist í Aokigahara skóginum, sem er alvöru skógur nálægt fjallinu Fuji, þar sem fólk fer til að fremja sjálfsmorð. Þar gerist nú óútskýranlegur hryllingur þegar tvíburasystir ungrar…
Game Of Thrones og The Hunger Games leikkonan Natalie Dormer leikur eineggja tvíbura í nýrri hrollvekju sem gerist í japönskum skógi, The Forest. Myndin gerist í Aokigahara skóginum, sem er alvöru skógur nálægt fjallinu Fuji, þar sem fólk fer til að fremja sjálfsmorð. Þar gerist nú óútskýranlegur hryllingur þegar tvíburasystir ungrar… Lesa meira
Stjörnustríðið langvinsælast
Nýjasta Stjörnustríðsmyndin, Star Wars: The Force Awakens ber höfuð og herðar yfir aðrar myndir á nýjasta íslenska bíóðsóknarlistanum, en tekjur myndarinnar þessa frumsýningarhelgi voru litlar 23,5 milljónir íslenskra króna, en til samanburðar er myndin í öðru sæti á listanum, Góða risaeðlan, með 1,5 milljónir króna í tekjur. Tvær aðrar nýjar…
Nýjasta Stjörnustríðsmyndin, Star Wars: The Force Awakens ber höfuð og herðar yfir aðrar myndir á nýjasta íslenska bíóðsóknarlistanum, en tekjur myndarinnar þessa frumsýningarhelgi voru litlar 23,5 milljónir íslenskra króna, en til samanburðar er myndin í öðru sæti á listanum, Góða risaeðlan, með 1,5 milljónir króna í tekjur. Tvær aðrar nýjar… Lesa meira
Þagði um Star Wars í þrjú ár
Star Wars leikarinn Adam Driver, sem leikur óþokkann Kylo Ren í Star Wars: The Force Awakens, sagði vefsíðunni The Hollywood Reporter, að hann hafi þagað um hlutverk sitt í myndinni í þrjú ár og hafi ekki einu sinni sagt eiginkonunni, Joanne Tucker, frá því. „Það var frábært. Ég hélt þessu leyndu…
Star Wars leikarinn Adam Driver, sem leikur óþokkann Kylo Ren í Star Wars: The Force Awakens, sagði vefsíðunni The Hollywood Reporter, að hann hafi þagað um hlutverk sitt í myndinni í þrjú ár og hafi ekki einu sinni sagt eiginkonunni, Joanne Tucker, frá því. "Það var frábært. Ég hélt þessu leyndu… Lesa meira
Metaregn Stjörnustríðs
Frumsýningardagur kvikmyndarinnar Star Wars: The Force Awakens, nú á fimmtudaginn, var allra stærsti frumsýningardagur frá upphafi kvikmyndasýninga á Íslandi, en 10.310 manns sáu myndina á fyrsta degi sýninga og miðasala nam 14,2 milljónum. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Sambíóunum. Þar með sló myndin út fyrra met The Hobbit: The…
Frumsýningardagur kvikmyndarinnar Star Wars: The Force Awakens, nú á fimmtudaginn, var allra stærsti frumsýningardagur frá upphafi kvikmyndasýninga á Íslandi, en 10.310 manns sáu myndina á fyrsta degi sýninga og miðasala nam 14,2 milljónum. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Sambíóunum. Þar með sló myndin út fyrra met The Hobbit: The… Lesa meira
Byrjar að snjóa eftir 2 ár
Leikstjórinn Tomas Alfredson frumsýndi árið 2011 mynd sína Tinker Tailor Soldier Spy, sem var næsta mynd sem hann gerði á eftir hinni frábæru Let the Right One In. Síðan þá hefur hann haft hægt um sig, amk. hefur ekki komið ný mynd frá leikstjóranum síðan þá. Nú er hinsvegar von…
Leikstjórinn Tomas Alfredson frumsýndi árið 2011 mynd sína Tinker Tailor Soldier Spy, sem var næsta mynd sem hann gerði á eftir hinni frábæru Let the Right One In. Síðan þá hefur hann haft hægt um sig, amk. hefur ekki komið ný mynd frá leikstjóranum síðan þá. Nú er hinsvegar von… Lesa meira
Sully tekur flugið í september
Sully, nýjasta mynd leikstjórans Clint Eastwood, með Tom Hanks í titilhlutverkinu, hefur fengið frumsýningardag. Myndin, sem er ævisöguleg og fjallar um flugstjórann Chesley „Sully“ Sullenberger, verður frumsýnd 9. september 2016. Í myndinni verður fjallað um hið einstaka afrek þegar flugvélin með Sullenberger við stýrið, missti afl, eftir að hafa fengið fugla…
Sully, nýjasta mynd leikstjórans Clint Eastwood, með Tom Hanks í titilhlutverkinu, hefur fengið frumsýningardag. Myndin, sem er ævisöguleg og fjallar um flugstjórann Chesley "Sully" Sullenberger, verður frumsýnd 9. september 2016. Í myndinni verður fjallað um hið einstaka afrek þegar flugvélin með Sullenberger við stýrið, missti afl, eftir að hafa fengið fugla… Lesa meira

