Óstöðvandi Stjörnustríð

Star Wars: The Force Awakens, myndin sem er að slá aðsóknarmet um allan heim, er sem fyrr langaðsóknarmesta myndin á Íslandi, en tekjur af myndinni í síðustu viku námu hátt í 14 milljónum króna.

star-wars-the-force-awakens-hi-res-hd-trailer-stills-movie-13

Í öðru sæti íslenska bíóaðsóknarlistans er ný mynd, gamanmyndin Sisters með þeim Tina Fey og Amy Poehler í aðalhlutverkum. Góða risaeðlan fellur um eitt sæti á milli vikna, niður í það þriðja.

Ein önnur ný mynd er á listanum þessa vikuna; Smáfólkið kemur nýtt inn í sæti númer 4.

Sjáðu listann í heild sinni hér fyrir neðan:

boxoffice