Fréttir

25 bestu hryllingsmyndir síðustu 25 ára


Kvikmyndasíðan Screencrush.com hefur tekið saman lista yfir 25 bestu hryllingsmyndir síðustu 25 ára. Á meðal mynda sem komast á listann eru Paranormal Activity, The Blair Witch Project, Dawn of the Dead, The Conjuring og The Ring. Búinn var til listi yfir 300 hryllingsmyndir sem hafa komið út frá árinu 1991…

Kvikmyndasíðan Screencrush.com hefur tekið saman lista yfir 25 bestu hryllingsmyndir síðustu 25 ára. Á meðal mynda sem komast á listann eru Paranormal Activity, The Blair Witch Project, Dawn of the Dead, The Conjuring og The Ring. Búinn var til listi yfir 300 hryllingsmyndir sem hafa komið út frá árinu 1991… Lesa meira

Cage hafnaði Lord of the Rings


Þó það sé erfitt að trúa því í dag, þegar Óskarsverðlaunahafinn Nicolas Cage virðist taka nánast hvaða hlutverki sem býðst ( Left Behind, Season of the Witch osfrv. ), þá hafnaði hann hlutverki í risastórri mynd á sínum tíma.  Sú er þó raunin, en Cage hefði getað leikið hlutverk Aragorn í…

Þó það sé erfitt að trúa því í dag, þegar Óskarsverðlaunahafinn Nicolas Cage virðist taka nánast hvaða hlutverki sem býðst ( Left Behind, Season of the Witch osfrv. ), þá hafnaði hann hlutverki í risastórri mynd á sínum tíma.  Sú er þó raunin, en Cage hefði getað leikið hlutverk Aragorn í… Lesa meira

Orðaður við Fast & Furious 8


Svo virðist sem F Gary Gray, leikstjóri Straight Outta Compton, muni leikstýra Fast & Furious 8.  Leikarinn Vin Diesel birti mynd af sér með Gray á Facebook-síðu sinni, sem má túlka sem staðfestingu á því að leitin að leikstjóra myndarinnar sé á enda. Gray hefur áður leikstýrt endurgerðinni The Italian…

Svo virðist sem F Gary Gray, leikstjóri Straight Outta Compton, muni leikstýra Fast & Furious 8.  Leikarinn Vin Diesel birti mynd af sér með Gray á Facebook-síðu sinni, sem má túlka sem staðfestingu á því að leitin að leikstjóra myndarinnar sé á enda. Gray hefur áður leikstýrt endurgerðinni The Italian… Lesa meira

Þriðja vika Everest á toppnum!


Það er tíðindalaust á toppi íslenska bíóaðsóknarlistans þessa helgina. Baltasar Kormákur er þar sem kóngur í ríki sínu með stórmynd sína Everest, þriðju vikuna í röð! Meira að segja toppmyndin í Bandaríkjunum þessa helgina, The Martian, nær ekki að velta Everest úr sessi, og situr í öðru sæti, ný á lista. Í þriðja…

Það er tíðindalaust á toppi íslenska bíóaðsóknarlistans þessa helgina. Baltasar Kormákur er þar sem kóngur í ríki sínu með stórmynd sína Everest, þriðju vikuna í röð! Meira að segja toppmyndin í Bandaríkjunum þessa helgina, The Martian, nær ekki að velta Everest úr sessi, og situr í öðru sæti, ný á lista. Í þriðja… Lesa meira

Gæti leikstýrt Thor: Ragnarök


Taika Waititi er í viðræðum um að leikstýra Thor: Ragnarök, sem er þriðja myndin um þrumuguðinn Þór.  Waititi var annar handritshöfunda og leikstjóra vampírugrínmyndarinnar What We Do In The Shadows, sem fékk góða dóma þegar hún kom út í fyrra. Á ferilsskrá Waititi eru einnig þættirnir Flight of the Conchords…

Taika Waititi er í viðræðum um að leikstýra Thor: Ragnarök, sem er þriðja myndin um þrumuguðinn Þór.  Waititi var annar handritshöfunda og leikstjóra vampírugrínmyndarinnar What We Do In The Shadows, sem fékk góða dóma þegar hún kom út í fyrra. Á ferilsskrá Waititi eru einnig þættirnir Flight of the Conchords… Lesa meira

Fjórar Transformers á næstu tíu árum


Að minnsta kosti fjórar Transformers-myndir til viðbótar eru í undirbúningi. Þetta sagði forseti Hasbro Studios á ráðstefnu í Cannes í Frakklandi.  „Við höfum ákveðið að við viljum skipuleggja næstu tíu árin í Transformers-kvikmyndabálknum,“ sagði forsetinn Steven Davis. „Verið reiðubúin. Transformers 5 er á leiðinni. Líka sex, sjö og átta.“ Mark Wahlberg…

Að minnsta kosti fjórar Transformers-myndir til viðbótar eru í undirbúningi. Þetta sagði forseti Hasbro Studios á ráðstefnu í Cannes í Frakklandi.  „Við höfum ákveðið að við viljum skipuleggja næstu tíu árin í Transformers-kvikmyndabálknum," sagði forsetinn Steven Davis. „Verið reiðubúin. Transformers 5 er á leiðinni. Líka sex, sjö og átta." Mark Wahlberg… Lesa meira

Gullni lundinn fór til Íran


Íranska myndin Wednesday May 9, eða Miðvikudagur 9. maí, var valin Uppgötvun ársins á verðlaunaafhendingu RIFF 2015, og hreppti Gullna lundann, aðalverðlaun hátíðarinnar. RIFF lýkur í dag, sunnudag. Hin virtu Fipresci verðlaun frá samnefndum alþjóðasamtökum kvikmyndagagnrýnenda, hlaut myndin Krisha (USA) eftir Trey Edward Shults. Sleeping Giant (CAN) eftir Andrew Cividino…

Íranska myndin Wednesday May 9, eða Miðvikudagur 9. maí, var valin Uppgötvun ársins á verðlaunaafhendingu RIFF 2015, og hreppti Gullna lundann, aðalverðlaun hátíðarinnar. RIFF lýkur í dag, sunnudag. Hin virtu Fipresci verðlaun frá samnefndum alþjóðasamtökum kvikmyndagagnrýnenda, hlaut myndin Krisha (USA) eftir Trey Edward Shults. Sleeping Giant (CAN) eftir Andrew Cividino… Lesa meira

Metaðsókn á Marsbúa


Matt Damon og Ridley Scott myndin Marsbúinn, eða The Martian, tók Bandaríkin með trompi um helgina og fór beint á topp bandaríska aðsóknarlistans með 55 milljónir Bandaríkjadala í áætlaðar tekjur fyrir helgina alla. Myndin, sem fjallar um geimfara sem verður strandaglópur á plánetunni Mars, náði næstum því að slá met yfir…

Matt Damon og Ridley Scott myndin Marsbúinn, eða The Martian, tók Bandaríkin með trompi um helgina og fór beint á topp bandaríska aðsóknarlistans með 55 milljónir Bandaríkjadala í áætlaðar tekjur fyrir helgina alla. Myndin, sem fjallar um geimfara sem verður strandaglópur á plánetunni Mars, náði næstum því að slá met yfir… Lesa meira

Kínverskur náungi horfir til baka


Jia Zhang-ke, a guy from Fenyang , eða Jia Zhang-Ke: Náungi frá Fenyang, var RIFF mynd gærdagsins hér á kvikmyndir.is. Í myndinni förum við með hinum rómaða kínverska leikstjóra Jia Zhang-ke, f. 1970,  í ferðalag til gamla heimabæjar hans Fenyang, heimsækjum tökustaði, gamla vini, og heyrum sögur af honum, fjölskyldunni, og…

Jia Zhang-ke, a guy from Fenyang , eða Jia Zhang-Ke: Náungi frá Fenyang, var RIFF mynd gærdagsins hér á kvikmyndir.is. Í myndinni förum við með hinum rómaða kínverska leikstjóra Jia Zhang-ke, f. 1970,  í ferðalag til gamla heimabæjar hans Fenyang, heimsækjum tökustaði, gamla vini, og heyrum sögur af honum, fjölskyldunni, og… Lesa meira

Tveir nýir Assassin´s Creed feður


Ráðningar í tölvuleikjamyndina Assassin´s Creed standa nú sem allra hæst og nýir leikarar bætast við daglega, eða því sem næst. Nýjasta viðbótin í myndina eru stórleikararnir Brendan Gleeson og Jeremy Irons, en Gleeson mun leika föður persónu Marion Cotillard, en Irons mun leika föður aðalpersónunnar sem Michael Fassbender leikur, Callum…

Ráðningar í tölvuleikjamyndina Assassin´s Creed standa nú sem allra hæst og nýir leikarar bætast við daglega, eða því sem næst. Nýjasta viðbótin í myndina eru stórleikararnir Brendan Gleeson og Jeremy Irons, en Gleeson mun leika föður persónu Marion Cotillard, en Irons mun leika föður aðalpersónunnar sem Michael Fassbender leikur, Callum… Lesa meira

McAvoy inn fyrir Phoenix í M. Night mynd


X-men leikarinn James McAvoy hefur tekið við hlutverki sem Joaquin Phoenix ætlaði upphaflega að leika í næstu mynd leikstjórans M. Night Shyamalan. Phoenix og Shyamalan höfðu ætlað sér að endurnýja kynnin, en þeir gerðu saman myndirnar Signs árið 2002 og The Village árið 2004. Tökur myndarinnar hefjast í nóvember nk.…

X-men leikarinn James McAvoy hefur tekið við hlutverki sem Joaquin Phoenix ætlaði upphaflega að leika í næstu mynd leikstjórans M. Night Shyamalan. Phoenix og Shyamalan höfðu ætlað sér að endurnýja kynnin, en þeir gerðu saman myndirnar Signs árið 2002 og The Village árið 2004. Tökur myndarinnar hefjast í nóvember nk.… Lesa meira

Inni í hugarheimi Marlon Brando


Listen to me Marlon var RIFF-mynd gærdagsins. Myndin var sýnd í sal 2 í Bíó Paradís og voru áhorfendur frekar fáir, enda var hún sýnd klukkan 13.30.  Um er að ræða heimildarmynd þar sem notast er við hljóðupptökur sem leikarinn Marlon Brando tók sjálfur upp. Þetta er því eins konar…

Listen to me Marlon var RIFF-mynd gærdagsins. Myndin var sýnd í sal 2 í Bíó Paradís og voru áhorfendur frekar fáir, enda var hún sýnd klukkan 13.30.  Um er að ræða heimildarmynd þar sem notast er við hljóðupptökur sem leikarinn Marlon Brando tók sjálfur upp. Þetta er því eins konar… Lesa meira

Nýjar Ráðgátur – Tvöföld stikla!


Í júlí sl. birtum við fyrsta sýnishornið –  rétt til að kitla áhuga áhorfenda –  úr nýrri seríu af Ráðgátum, eða X-Files eins og þættirnir heita á frummálinu. Þættirnir eru væntanlegir í bandarískt sjónvarp í janúar nk. Það eina sem vitað er um nýju þættina er að í fyrsta þættinum munu þau…

Í júlí sl. birtum við fyrsta sýnishornið -  rétt til að kitla áhuga áhorfenda -  úr nýrri seríu af Ráðgátum, eða X-Files eins og þættirnir heita á frummálinu. Þættirnir eru væntanlegir í bandarískt sjónvarp í janúar nk. Það eina sem vitað er um nýju þættina er að í fyrsta þættinum munu þau… Lesa meira

Þunglyndi í myndum


Those Who Fall have Wings var RIFF mynd gærdagsins á kvikmyndir.is. Myndin var sýnd í sal 1 í Bíó Paradís, en áhorfendur þar voru sárafáir, enda er þetta ekki mynd sem hefur hátt og fer mikið fyrir, og reynir aðeins meira á áhorfandann en hefðbundnar afþreyingarkvikmyndir. Eins og leikstjórinn Peter…

Those Who Fall have Wings var RIFF mynd gærdagsins á kvikmyndir.is. Myndin var sýnd í sal 1 í Bíó Paradís, en áhorfendur þar voru sárafáir, enda er þetta ekki mynd sem hefur hátt og fer mikið fyrir, og reynir aðeins meira á áhorfandann en hefðbundnar afþreyingarkvikmyndir. Eins og leikstjórinn Peter… Lesa meira

Tökur á Kingsman 2 hefjast í apríl


Tökur á framhaldsmyndinni Kingsman: The Secret Service 2 hefjast í apríl á næsta ári.  Fyrri myndin sló í gegn og hefur Taron Egerton, sem lék stórt hlutverk í henni, verið mjög eftirsóttur að undanförnu. Í febrúar á næsta ári hefjast tökur á Robin Hood: Origins og þar verður Egerton í…

Tökur á framhaldsmyndinni Kingsman: The Secret Service 2 hefjast í apríl á næsta ári.  Fyrri myndin sló í gegn og hefur Taron Egerton, sem lék stórt hlutverk í henni, verið mjög eftirsóttur að undanförnu. Í febrúar á næsta ári hefjast tökur á Robin Hood: Origins og þar verður Egerton í… Lesa meira

Vinur bjargar morgunþætti


Fyrrum Vina-stjarnan David Schwhimmer, hefur gengið til liðs við bresku gamanþáttaseríuna Morning has Broken, sem er framleidd af Channel 4 í Bretlandi. Schwimmer leikur í þáttunum bandarískan framleiðanda sem er fenginn til liðs við morgunþátt í sjónvarpi sem má muna sinn fífil fegurri, Good Morning … with Gail Sinclair. Með…

Fyrrum Vina-stjarnan David Schwhimmer, hefur gengið til liðs við bresku gamanþáttaseríuna Morning has Broken, sem er framleidd af Channel 4 í Bretlandi. Schwimmer leikur í þáttunum bandarískan framleiðanda sem er fenginn til liðs við morgunþátt í sjónvarpi sem má muna sinn fífil fegurri, Good Morning ... with Gail Sinclair. Með… Lesa meira

Sagði nei við nektaratriði


Emily Blunt vill ekki leika í nektaratriðum nema þau séu algjörlega nauðsynleg fyrir söguþráð mynda. Blunt átti að vera berbrjósta í einu atriði í Sicario á móti Benicio del Toro en ekkert varð af því. „Það var nektaratriði í handritinu en það var tekið út vegna þess að við vorum á…

Emily Blunt vill ekki leika í nektaratriðum nema þau séu algjörlega nauðsynleg fyrir söguþráð mynda. Blunt átti að vera berbrjósta í einu atriði í Sicario á móti Benicio del Toro en ekkert varð af því. „Það var nektaratriði í handritinu en það var tekið út vegna þess að við vorum á… Lesa meira

The Conjuring 2 gerist í London – Tökur hafnar


Tökur eru hafnar í Los Angeles á hryllingsmyndinni The Conjuring 2 með leikstjórann James Wan aftur á sínum stað.  Vera Farminga og Patrick Wilson munu endurtaka hlutverk sín sem Lorraine og Ed Warren sem ferðast til norðurhluta Lundúna til að hjálpa einstæðri móður sem elur upp fjögur börn í andsetnu…

Tökur eru hafnar í Los Angeles á hryllingsmyndinni The Conjuring 2 með leikstjórann James Wan aftur á sínum stað.  Vera Farminga og Patrick Wilson munu endurtaka hlutverk sín sem Lorraine og Ed Warren sem ferðast til norðurhluta Lundúna til að hjálpa einstæðri móður sem elur upp fjögur börn í andsetnu… Lesa meira

Á furðueyju


Menn og hænsn var RIFF mynd gærdagsins á kvikmyndir.is. Myndin hefur greinilega spurst vel út á hátíðinni. Fyrsta sýning var í Háskólabíói á laugardaginn síðasta, en í gær var hún sýnd fyrir fullum sal 1 í Bíó Paradís. Myndin er gráglettin gamanmynd í einskonar furðustíl, og ekki alltaf ljóst hvert…

Menn og hænsn var RIFF mynd gærdagsins á kvikmyndir.is. Myndin hefur greinilega spurst vel út á hátíðinni. Fyrsta sýning var í Háskólabíói á laugardaginn síðasta, en í gær var hún sýnd fyrir fullum sal 1 í Bíó Paradís. Myndin er gráglettin gamanmynd í einskonar furðustíl, og ekki alltaf ljóst hvert… Lesa meira

Crowe leikur þræl í eyðimörk


Óskarsverðlaunahafinn Russell Crowe mun leika aðalhlutverkið í In Sand and Blood, samkvæmt kvikmyndasíðunni The Wrap.  Handritið er byggt á hinni sannsögulegu bók Skeletons on the Zahara: A True Story of Survival. Hún fjallar um bandarískt skip sem strandar við strendur vesturhluta Sahara-eyðimerkurinnar árið 1815. Tólf manna áhöfnin var tekin höndum…

Óskarsverðlaunahafinn Russell Crowe mun leika aðalhlutverkið í In Sand and Blood, samkvæmt kvikmyndasíðunni The Wrap.  Handritið er byggt á hinni sannsögulegu bók Skeletons on the Zahara: A True Story of Survival. Hún fjallar um bandarískt skip sem strandar við strendur vesturhluta Sahara-eyðimerkurinnar árið 1815. Tólf manna áhöfnin var tekin höndum… Lesa meira

Enchanted 2 á leiðinni


Árið 2007 naut Disney ævintýramyndin Enchanted þónokkurra vinsælda, og þénaði 340 milljónir Bandaríkjadala í bíó um allan heim, og var tilnefnd til Óskarsverðlauna fyrir besta lag í bíómynd. Fljótlega var byrjað að huga að framhaldi myndarinnar, en síðan fór verkefnið í frost og hefur legið þar þar til núna, að verkefnið er…

Árið 2007 naut Disney ævintýramyndin Enchanted þónokkurra vinsælda, og þénaði 340 milljónir Bandaríkjadala í bíó um allan heim, og var tilnefnd til Óskarsverðlauna fyrir besta lag í bíómynd. Fljótlega var byrjað að huga að framhaldi myndarinnar, en síðan fór verkefnið í frost og hefur legið þar þar til núna, að verkefnið er… Lesa meira

Nýtt í bíó – The Martian!


Sena frumsýnir kvikmyndina The Martian á föstudaginn næsta, þann 2. október. Myndin er eftir leikstjórann Ridley Scott og er byggð á samnefndri metsölubók eftir Andy Weir. Sjáðu stiklu úr myndinni hér fyrir neðan: Geimfarinn Mark Watney (Matt Damon) er talinn látinn eftir að ofsafenginn stormur gengur yfir. Félagar hans skilja…

Sena frumsýnir kvikmyndina The Martian á föstudaginn næsta, þann 2. október. Myndin er eftir leikstjórann Ridley Scott og er byggð á samnefndri metsölubók eftir Andy Weir. Sjáðu stiklu úr myndinni hér fyrir neðan: Geimfarinn Mark Watney (Matt Damon) er talinn látinn eftir að ofsafenginn stormur gengur yfir. Félagar hans skilja… Lesa meira

The Revenant: Ný stikla og myndir!


Ný stikla og nýjar ljósmyndir úr The Revenant eru komnar á netið þar sem fúlskeggjaður Leonardo DiCaprio er í forgrunninum. Leikstjóri er Alejandro González Iñárritu sem vann Óskarsverðlaunin fyrir Birdman fyrr á árinu.  Mikil eftirvænting ríkir eftir The Revenant og spá henni margir góðs gengis á næstu Óskarsverðlaunum. Auk DiCaprio leikur…

Ný stikla og nýjar ljósmyndir úr The Revenant eru komnar á netið þar sem fúlskeggjaður Leonardo DiCaprio er í forgrunninum. Leikstjóri er Alejandro González Iñárritu sem vann Óskarsverðlaunin fyrir Birdman fyrr á árinu.  Mikil eftirvænting ríkir eftir The Revenant og spá henni margir góðs gengis á næstu Óskarsverðlaunum. Auk DiCaprio leikur… Lesa meira

Áhrifamikill svikahrappur


Kvikmyndir.is sá heimildarmyndina War of Lies, eða Blekkingarstríð, nú fyrr í kvöld, og það er óhætt að segja að myndin er áhrifamest þeirra fimm RIFF mynda sem fjallað hefur verið um hér á síðunni frá því kvikmyndahátíðin hófst á fimmtudaginn. War of Lies fjallar um svikahrappinn Rāfid Aḥmad Alwān, sem gekk undir…

Kvikmyndir.is sá heimildarmyndina War of Lies, eða Blekkingarstríð, nú fyrr í kvöld, og það er óhætt að segja að myndin er áhrifamest þeirra fimm RIFF mynda sem fjallað hefur verið um hér á síðunni frá því kvikmyndahátíðin hófst á fimmtudaginn. War of Lies fjallar um svikahrappinn Rāfid Aḥmad Alwān, sem gekk undir… Lesa meira

Nýtt í bíó – Black Mass!


Sambíóin frumsýna kvikmyndina Black Mass föstudaginn 2.október nk. Í tilkynningu frá Sambíóunum segir að myndin hafi fengið mikið lof gagnrýnenda enda sýni Johnny Depp hvers hann er megnugur í hlutverki sínu sem einn alræmdasti glæpamaður i sögu Bandaríkjanna. Sjáðu stiklu úr myndinni hér fyrir neðan: Í myndinni er sögð sönn saga…

Sambíóin frumsýna kvikmyndina Black Mass föstudaginn 2.október nk. Í tilkynningu frá Sambíóunum segir að myndin hafi fengið mikið lof gagnrýnenda enda sýni Johnny Depp hvers hann er megnugur í hlutverki sínu sem einn alræmdasti glæpamaður i sögu Bandaríkjanna. Sjáðu stiklu úr myndinni hér fyrir neðan: Í myndinni er sögð sönn saga… Lesa meira

Kínversk framtíðarsýn


Kvikmyndir.is brá sér í Háskólabíó í gær sunnudag og sá kínversku RIFF myndina Mountains may depart. Þó að myndin sé skilgreind sem Drama, þá má einnig flokka hana sem vísindaskáldsögu, enda ferðast hún með okkur aftur og fram tíma, aftur til 1999, þá til nútímans og svo að lokum til ársins 2025…

Kvikmyndir.is brá sér í Háskólabíó í gær sunnudag og sá kínversku RIFF myndina Mountains may depart. Þó að myndin sé skilgreind sem Drama, þá má einnig flokka hana sem vísindaskáldsögu, enda ferðast hún með okkur aftur og fram tíma, aftur til 1999, þá til nútímans og svo að lokum til ársins 2025… Lesa meira

Ekkert haggar Everest


Everest, stórmynd Baltasars Kormáks, gefur ekkert eftir og heldur sæti sínu á toppi íslenska bíóaðsóknarlistans, aðra vikuna í röð. Aðsóknin á myndina var rösklega tvöfalt meiri en á myndina í öðru sætinu, teiknimyndina Hótel Transylvanía 2, sem var frumsýnd um helgina. Í þriðja sæti er önnur ný mynd, spennumyndin Sicario, sem…

Everest, stórmynd Baltasars Kormáks, gefur ekkert eftir og heldur sæti sínu á toppi íslenska bíóaðsóknarlistans, aðra vikuna í röð. Aðsóknin á myndina var rösklega tvöfalt meiri en á myndina í öðru sætinu, teiknimyndina Hótel Transylvanía 2, sem var frumsýnd um helgina. Í þriðja sæti er önnur ný mynd, spennumyndin Sicario, sem… Lesa meira

Trúðar og risaeðlur í nýjum Myndum mánaðarins!


Októberhefti kvikmynda – og DVD/Blu-ray/VOD tímaritsins Myndir mánaðarins er komið út í rafrænni útgáfu, en eins og ávallt er blaðið sneysafullt af áhugaverðu efni í bland við kynningar á nýjustu myndum bíóhúsanna í októbermánuði, sem og nýjum myndum sem gefnar verða út á DVD, Blu-ray og/eða VOD í mánuðinum. Á…

Októberhefti kvikmynda - og DVD/Blu-ray/VOD tímaritsins Myndir mánaðarins er komið út í rafrænni útgáfu, en eins og ávallt er blaðið sneysafullt af áhugaverðu efni í bland við kynningar á nýjustu myndum bíóhúsanna í októbermánuði, sem og nýjum myndum sem gefnar verða út á DVD, Blu-ray og/eða VOD í mánuðinum. Á… Lesa meira

Borðaði 40 ísa


Þessi Gullkorn birtust fyrst í októberhefti Mynda mánaðarins. Það er gaman að leikstýra og allt öðruvísi en að vera leikstýrt … ég meina … stundum er meira fjör að vera frekar málarinn en málningin. – George Clooney. Ég elska fólk. Mér finnst fólk vera falleg dýr. Og ég er þannig dýr. Og listamaður. –…

Þessi Gullkorn birtust fyrst í októberhefti Mynda mánaðarins. Það er gaman að leikstýra og allt öðruvísi en að vera leikstýrt ... ég meina ... stundum er meira fjör að vera frekar málarinn en málningin. - George Clooney. Ég elska fólk. Mér finnst fólk vera falleg dýr. Og ég er þannig dýr. Og listamaður. -… Lesa meira

Eli Roth þolir ekki blóð


Þessar stórmerkilegu staðreyndir eða þannig, birtust fyrst í októberhefti Mynda mánaðarins. Föðurbróðir George Clooney var leikarinn José Ferrer sem m.a hlaut Óskarsverðlaunin árið 1951 fyrir besta leik í aðalhlutverki karla í myndinni Cyrano de Bergerac. Britt Robertson heitir fullu nafni Brittany Leanna Robertson og er elst af sjö systkinum. Hún hefur búið með Dylan O’Brien síðastliðin fjögur…

Þessar stórmerkilegu staðreyndir eða þannig, birtust fyrst í októberhefti Mynda mánaðarins. Föðurbróðir George Clooney var leikarinn José Ferrer sem m.a hlaut Óskarsverðlaunin árið 1951 fyrir besta leik í aðalhlutverki karla í myndinni Cyrano de Bergerac. Britt Robertson heitir fullu nafni Brittany Leanna Robertson og er elst af sjö systkinum. Hún hefur búið með Dylan O'Brien síðastliðin fjögur… Lesa meira