We Are Your Friends leikkonan og fyrirsætan Emily Ratajkowski og Spencer Boldman hafa verið ráðin í aðahlutverk í nýjustu mynd Robert Siegel, Cruise. Myndin gerist árið 1987 og fjallar um hinn ítalsk-bandaríska Gio Marchetti, sem Boldman leikur. Hann elskar tvennt í þessum heimi: að keyra kappakstursbíla og elta stelpur. Þá…
We Are Your Friends leikkonan og fyrirsætan Emily Ratajkowski og Spencer Boldman hafa verið ráðin í aðahlutverk í nýjustu mynd Robert Siegel, Cruise. Myndin gerist árið 1987 og fjallar um hinn ítalsk-bandaríska Gio Marchetti, sem Boldman leikur. Hann elskar tvennt í þessum heimi: að keyra kappakstursbíla og elta stelpur. Þá… Lesa meira
Fréttir
Ekkja ánægð með Everest
Varúð – spilliefni! Þessi frétt getur spillt fyrir þeim sem ætla að sjá Everest og vilja ekki vita hverjir létust í ferðinni á hæsta tind veraldar. Þeim er ráðlagt að hætta lestri, nú þegar. Ekkja eins þeirra fjallgöngumanna sem kvikmynd Baltasars Kormáks, Everest, fjallar um er ánægð með útkomuna á hvíta…
Varúð - spilliefni! Þessi frétt getur spillt fyrir þeim sem ætla að sjá Everest og vilja ekki vita hverjir létust í ferðinni á hæsta tind veraldar. Þeim er ráðlagt að hætta lestri, nú þegar. Ekkja eins þeirra fjallgöngumanna sem kvikmynd Baltasars Kormáks, Everest, fjallar um er ánægð með útkomuna á hvíta… Lesa meira
Flest mistök í Jurassic World
Flest mistök eru sjáanleg í Jurassic World en nokkurri annarri mynd sem hefur komið út á þessu ári, samkvæmt vefsíðunni Movie Mistakes. Að minnsta kosti 19 mistök sjást í myndinni. Til dæmis er notaður farsími sem virðist lagast af sjálfu sér, atriði þar sem Owen Grady (persóna Chris Pratt) talar við…
Flest mistök eru sjáanleg í Jurassic World en nokkurri annarri mynd sem hefur komið út á þessu ári, samkvæmt vefsíðunni Movie Mistakes. Að minnsta kosti 19 mistök sjást í myndinni. Til dæmis er notaður farsími sem virðist lagast af sjálfu sér, atriði þar sem Owen Grady (persóna Chris Pratt) talar við… Lesa meira
Harrelson illmenni í Planet of the Apes 3
True Detective og Hunger Games leikarinn Woody Harrelson hefur verið ráðinn í hlutverk aðal mennska illmennisins í þriðju Apaplánetumyndinni, War of the Planet of the Apes. Lítið meira er vitað um ráðninguna, en þó er vitað að persóna hans verður kölluð: ‘The Colonel’ eða Ofurstinn. Samkvæmt The Hollywood Reporter vefsíðunni, sem segir frá…
True Detective og Hunger Games leikarinn Woody Harrelson hefur verið ráðinn í hlutverk aðal mennska illmennisins í þriðju Apaplánetumyndinni, War of the Planet of the Apes. Lítið meira er vitað um ráðninguna, en þó er vitað að persóna hans verður kölluð: 'The Colonel' eða Ofurstinn. Samkvæmt The Hollywood Reporter vefsíðunni, sem segir frá… Lesa meira
Rocky á sjúkrahúsi í nýrri stiklu
Önnur stiklan úr Creed er komin út. Í henni sést Rocky Balboa hníga niður í hnefaleikahringnum og liggja á sjúkrahúsi, sem eru slæm tíðindi fyrir fjölmarga aðdáendur hans. Auk þess sést meira frá andstæðingi Adonis Creed en í fyrstu stiklunni. Í myndinni leikur Sylvester Stallone hnefaleikakappann Balboa enn og aftur…
Önnur stiklan úr Creed er komin út. Í henni sést Rocky Balboa hníga niður í hnefaleikahringnum og liggja á sjúkrahúsi, sem eru slæm tíðindi fyrir fjölmarga aðdáendur hans. Auk þess sést meira frá andstæðingi Adonis Creed en í fyrstu stiklunni. Í myndinni leikur Sylvester Stallone hnefaleikakappann Balboa enn og aftur… Lesa meira
McAdams leikur í Doctor Strange
Rachel McAdams hefur bæst við leikaraliðið í Doctor Strange sem Marvel er með í undirbúningi. Benedict Cumberbatch fer með aðalhlutverkið í myndinni. Hin kanadíska McAdams, sem er þekktust fyrir hlutverk sitt í The Notebook, tilkynnti um hlutverkið á kvikmyndahátíðinni í Toronto. Áður hafði verið greint frá því að Tilda Swinton…
Rachel McAdams hefur bæst við leikaraliðið í Doctor Strange sem Marvel er með í undirbúningi. Benedict Cumberbatch fer með aðalhlutverkið í myndinni. Hin kanadíska McAdams, sem er þekktust fyrir hlutverk sitt í The Notebook, tilkynnti um hlutverkið á kvikmyndahátíðinni í Toronto. Áður hafði verið greint frá því að Tilda Swinton… Lesa meira
Ný toppmynd á íslenska listanum!
Langvinsælasta mynd helgarinnar í íslenskum bíóhúsum var The Maze Runner: The Scorch Trials, en tekjur af sýningum hennar þessa fyrstu viku á lista námu rúmum 5 milljónum króna. Í öðru sæti situr toppmynd síðustu viku, hip-hop myndin ævisögulega Straight Outta Compton og gamanmyndin Vacation hreyfir sig ekki úr stað á milli…
Langvinsælasta mynd helgarinnar í íslenskum bíóhúsum var The Maze Runner: The Scorch Trials, en tekjur af sýningum hennar þessa fyrstu viku á lista námu rúmum 5 milljónum króna. Í öðru sæti situr toppmynd síðustu viku, hip-hop myndin ævisögulega Straight Outta Compton og gamanmyndin Vacation hreyfir sig ekki úr stað á milli… Lesa meira
Star Wars-frímerki á markað
Breska póstþjónustan Royal Mail ætlar að gefa út sérstök Star Wars-frímerki í tilefni myndarinnar Star Wars: The Force Awakens, sem er væntanleg í bíó í desember. Frímerkin verða gefin út í næsta mánuði og var það breski listamaðurinn Malcolm Tween sem hannaði þau, að því er BBC greindi frá. Yoda,…
Breska póstþjónustan Royal Mail ætlar að gefa út sérstök Star Wars-frímerki í tilefni myndarinnar Star Wars: The Force Awakens, sem er væntanleg í bíó í desember. Frímerkin verða gefin út í næsta mánuði og var það breski listamaðurinn Malcolm Tween sem hannaði þau, að því er BBC greindi frá. Yoda,… Lesa meira
Alvöru jaðarsport í Point Break
Leikstjórinn Ericson Core fékk raunverulega jaðaríþróttamenn til að leika í væntanlegri endurgerð Point Break svo að áhættuatriðin yrðu sem raunverulegust. Meðal annars klifruðu þeir í hættulegum klettum, léku sér á brimbrettum í risastórum öldum og svifu um loftin blá í svifbúningum, eins og sjá má í meðfylgjandi stiklu. Um er að ræða endurgerð á…
Leikstjórinn Ericson Core fékk raunverulega jaðaríþróttamenn til að leika í væntanlegri endurgerð Point Break svo að áhættuatriðin yrðu sem raunverulegust. Meðal annars klifruðu þeir í hættulegum klettum, léku sér á brimbrettum í risastórum öldum og svifu um loftin blá í svifbúningum, eins og sjá má í meðfylgjandi stiklu. Um er að ræða endurgerð á… Lesa meira
Babadook-leikkona í Game of Thrones
Ástralska leikkonan Essie Davis hefur ráðið sig í sjöttu þáttaröðina af Game of Thrones. Davis er þekktust fyrir aðalhlutverk sitt í hryllingsmyndinni The Babadook sem fékk hárin til að rísa hjá ansi mörgum í fyrra. Hún lék einnig í báðum framhaldsmyndum The Matrix. Í Game of Thrones mun Davis leika meðlim…
Ástralska leikkonan Essie Davis hefur ráðið sig í sjöttu þáttaröðina af Game of Thrones. Davis er þekktust fyrir aðalhlutverk sitt í hryllingsmyndinni The Babadook sem fékk hárin til að rísa hjá ansi mörgum í fyrra. Hún lék einnig í báðum framhaldsmyndum The Matrix. Í Game of Thrones mun Davis leika meðlim… Lesa meira
Tökur á Prometheus 2 hefjast í febrúar
Tökur á Prometheus 2 hefjast í febúar næstkomandi, einum mánuði síðar en talað hefur verið um. Þetta sagði leikstjórinn Ridley Scott við Deadline á kvikmyndahátíðinni í Toronto. Hann staðfesti einnig að Michael Fassbender muni snúa aftur sem vélmennið David. Að sögn Scott er óvíst hvort tökur muni fara fram í…
Tökur á Prometheus 2 hefjast í febúar næstkomandi, einum mánuði síðar en talað hefur verið um. Þetta sagði leikstjórinn Ridley Scott við Deadline á kvikmyndahátíðinni í Toronto. Hann staðfesti einnig að Michael Fassbender muni snúa aftur sem vélmennið David. Að sögn Scott er óvíst hvort tökur muni fara fram í… Lesa meira
Zoe Saldana í I Kill Giants
Zoe Saldana hefur bæst við leikarahópinn í kvikmyndinni I Kill Giants, sem er byggð á samnefndri myndasögu. Guardians of the Galaxy-leikkonan fer með hlutverk skólasálfræðingsins Mrs. Mollé sem styður við bakið á ungri stúlku, Barbara, sem glímir við skrímsli í lífi sínu, bæði raunveruleg og ímynduð. Audrey Hart, sem lék…
Zoe Saldana hefur bæst við leikarahópinn í kvikmyndinni I Kill Giants, sem er byggð á samnefndri myndasögu. Guardians of the Galaxy-leikkonan fer með hlutverk skólasálfræðingsins Mrs. Mollé sem styður við bakið á ungri stúlku, Barbara, sem glímir við skrímsli í lífi sínu, bæði raunveruleg og ímynduð. Audrey Hart, sem lék… Lesa meira
Þrenna hjá Cruise og Liman
Tom Cruise og leikstjórinn Doug Liman hafa gert tvær myndir saman og nú bæta þeir líklega þeirri þriðju í hópinn. Áður hafa þeir gert myndirnar Edge Of Tomorrow og Mena, sem frumsýnd verður á næsta ári. Næst verður það hins vegar Luna Park, mynd sem hefur verið á teikniborði Liman um…
Tom Cruise og leikstjórinn Doug Liman hafa gert tvær myndir saman og nú bæta þeir líklega þeirri þriðju í hópinn. Áður hafa þeir gert myndirnar Edge Of Tomorrow og Mena, sem frumsýnd verður á næsta ári. Næst verður það hins vegar Luna Park, mynd sem hefur verið á teikniborði Liman um… Lesa meira
Josh Brolin um Everest: „Þetta var hryllilegt"
Josh Brolin segir að það hafi reynt mikið á sig að leika í Everest, mynd Baltasars Kormáks. „Hluti af því að taka þátt í svona mynd, sem gerir það spennandi, er þegar leikstjóri frá Íslandi kemur til þín og segir: „Ég vil gera þetta á þann hátt sem ég tel…
Josh Brolin segir að það hafi reynt mikið á sig að leika í Everest, mynd Baltasars Kormáks. „Hluti af því að taka þátt í svona mynd, sem gerir það spennandi, er þegar leikstjóri frá Íslandi kemur til þín og segir: „Ég vil gera þetta á þann hátt sem ég tel… Lesa meira
Flugmaður deyr í tökum á Tom Cruise mynd
Tveir eru látnir og sá þriðji alvarlega slasaður eftir flugslys sem varð á tökustað nýjustu bíómyndar stórleikarans Tom Cruise, Mena. Atvikið átti sér stað í gær í Medellin í Kólumbíu. Cruise, sem sjálfur er lærður flugmaður, er ekki sagður hafa verið um borð. Þeir sem létust eru sagðir vera bandaríski…
Tveir eru látnir og sá þriðji alvarlega slasaður eftir flugslys sem varð á tökustað nýjustu bíómyndar stórleikarans Tom Cruise, Mena. Atvikið átti sér stað í gær í Medellin í Kólumbíu. Cruise, sem sjálfur er lærður flugmaður, er ekki sagður hafa verið um borð. Þeir sem létust eru sagðir vera bandaríski… Lesa meira
Mafíuforingi er blóðsuga – Fyrsta stikla úr Yakuza Apocalypse!
Þeir sem höfðu gaman af slagsmálatryllinum The Raid 1 og 2, ættu að sperra eyrun, því fyrsta stiklan úr Yakuza Apocalypse er komin út, en myndin er framleidd af þeim sömu og gerðu The Raid myndirnar, auk þess sem sjá má nokkur kunnugleg andlit úr The Raid í stiklunni. Leikstjóri…
Þeir sem höfðu gaman af slagsmálatryllinum The Raid 1 og 2, ættu að sperra eyrun, því fyrsta stiklan úr Yakuza Apocalypse er komin út, en myndin er framleidd af þeim sömu og gerðu The Raid myndirnar, auk þess sem sjá má nokkur kunnugleg andlit úr The Raid í stiklunni. Leikstjóri… Lesa meira
Ný nöfn á tvær Divergent myndir
Kvikmyndirnar sem upphaflega hétu The Divergent Series: Allegiant — Part 1 og The Divergent Series: Allegiant — Part 2 hafa fengið ný nöfn. Nýju nöfnin eru: The Divergent Series: Allegiant og The Divergent Series: Ascendant. Báðar myndirnar verða byggðar á Allegiant, síðustu skáldsögunni í Divergent metsöluseríunni, eftir Veronica Roth. Um leið…
Kvikmyndirnar sem upphaflega hétu The Divergent Series: Allegiant — Part 1 og The Divergent Series: Allegiant — Part 2 hafa fengið ný nöfn. Nýju nöfnin eru: The Divergent Series: Allegiant og The Divergent Series: Ascendant. Báðar myndirnar verða byggðar á Allegiant, síðustu skáldsögunni í Divergent metsöluseríunni, eftir Veronica Roth. Um leið… Lesa meira
Rússinn Ivan Krasko 84 ára kvænist 24 ára konu
Hinn þekkti 84 ára gamli rússneski kvikmyndaleikari Ivan Krasko hefur kvænst fyrrum nemanda sínum, Natalya Shevel, 24 ára, en þau kynntust þegar hann var að kenna henni í háskóla í St. Pétursborg. Það var ást þeirra á ljóðum sem sameinaði þau. „Tvær einmana manneskjur hafa ákveðið að styðja hvort annað,“…
Hinn þekkti 84 ára gamli rússneski kvikmyndaleikari Ivan Krasko hefur kvænst fyrrum nemanda sínum, Natalya Shevel, 24 ára, en þau kynntust þegar hann var að kenna henni í háskóla í St. Pétursborg. Það var ást þeirra á ljóðum sem sameinaði þau. "Tvær einmana manneskjur hafa ákveðið að styðja hvort annað,"… Lesa meira
Batman meira áberandi en Súperman
Zack Snyder, sem leikstýrir Batman v Superman, segir að Batman verði meira áberandi í myndinni, að minnsta kosti til að byrja með. Ben Affleck fer þar með hlutverk skikkjuklæddu ofurhetjunnar í fyrsta sinn. „Þetta er öðruvísi Batman en sá sem var í Chris Nolan-myndunum og þess vegna þurfum við að…
Zack Snyder, sem leikstýrir Batman v Superman, segir að Batman verði meira áberandi í myndinni, að minnsta kosti til að byrja með. Ben Affleck fer þar með hlutverk skikkjuklæddu ofurhetjunnar í fyrsta sinn. „Þetta er öðruvísi Batman en sá sem var í Chris Nolan-myndunum og þess vegna þurfum við að… Lesa meira
Star Wars 8 tekin á friðaðri eyju
Tökur á Star Wars Episode VIII í leikstjórn Rian Johnson munu hefjast nú í mánuðinum á eynni Skellig Michael undan suðurströnd Írlands. Atriði úr Star Wars: The Force Awakens voru einnig tekin á eynni. Eyjan er UNESCO friðuð og fylgst verður náið með tökum á eynni, samkvæmt frétt EW. Umhverfisverndarhópurinn An…
Tökur á Star Wars Episode VIII í leikstjórn Rian Johnson munu hefjast nú í mánuðinum á eynni Skellig Michael undan suðurströnd Írlands. Atriði úr Star Wars: The Force Awakens voru einnig tekin á eynni. Eyjan er UNESCO friðuð og fylgst verður náið með tökum á eynni, samkvæmt frétt EW. Umhverfisverndarhópurinn An… Lesa meira
Áhættuleikkona úr Star Wars í dái
Bresk áhættuleikkona sem kemur við sögu í Star Wars: The Force Awakens er í dái eftir árekstur við tökur á Resident Evil: The Final Chapter í Suður-Afríku. Hin 32 ára Olivia Jackson fékk áverka á höfði og lunga féll saman eftir að hún klessti mótorhjóli sínu á mikilli ferð á…
Bresk áhættuleikkona sem kemur við sögu í Star Wars: The Force Awakens er í dái eftir árekstur við tökur á Resident Evil: The Final Chapter í Suður-Afríku. Hin 32 ára Olivia Jackson fékk áverka á höfði og lunga féll saman eftir að hún klessti mótorhjóli sínu á mikilli ferð á… Lesa meira
Myndband: Blade og Tony Montana á Hell´s Club
Antonio Maria da Silva, sem er búsettur í París, hefur sent frá sér bæði dansvænt og ofbeldisfullt myndband þar sem hann klippir saman hin ýmsu atriði úr kvikmyndasögunni og lætur þau gerast á einum og sama skemmtistaðnum. Staðinn kallar hann Hell´s Club og þar getur hreinlega allt gerst. Persónur á borð…
Antonio Maria da Silva, sem er búsettur í París, hefur sent frá sér bæði dansvænt og ofbeldisfullt myndband þar sem hann klippir saman hin ýmsu atriði úr kvikmyndasögunni og lætur þau gerast á einum og sama skemmtistaðnum. Staðinn kallar hann Hell´s Club og þar getur hreinlega allt gerst. Persónur á borð… Lesa meira
Sardínur og zombie á fljúgandi hákörlum
Árið 2017 megum við eiga von á þýskri kvikmynd um uppvakninga sitjandi á fljúgandi hákörlum, Sky Sharks. Því miður er engin stikla enn til úr myndinni, en listamaðurinn Wolfgang Matzl, hefur hinsvegar lokið við gerð skáldaðrar sardínuauglýsingar sem sýnd verður í bíómyndinni. Við höfum áður hér á kvikmyndir.is birt hreyfimynd eftir…
Árið 2017 megum við eiga von á þýskri kvikmynd um uppvakninga sitjandi á fljúgandi hákörlum, Sky Sharks. Því miður er engin stikla enn til úr myndinni, en listamaðurinn Wolfgang Matzl, hefur hinsvegar lokið við gerð skáldaðrar sardínuauglýsingar sem sýnd verður í bíómyndinni. Við höfum áður hér á kvikmyndir.is birt hreyfimynd eftir… Lesa meira
Fyrsta mynd úr Bourne 5
Tökur á fimmtu Bourne myndinni hófust í dag á Tenerife á Spáni, og til að fagna því setti framleiðandi myndarinnar, Frank Marshall, fyrstu ljósmyndina af Matt Damon í hlutverki sínu í myndinni á Twitter. Eins og sést á myndinni er Damon að afvefja hnúa sína, mögulega eftir hörkuslag við einhvern óþokka…
Tökur á fimmtu Bourne myndinni hófust í dag á Tenerife á Spáni, og til að fagna því setti framleiðandi myndarinnar, Frank Marshall, fyrstu ljósmyndina af Matt Damon í hlutverki sínu í myndinni á Twitter. Eins og sést á myndinni er Damon að afvefja hnúa sína, mögulega eftir hörkuslag við einhvern óþokka… Lesa meira
Nýr Breti í Game of Thrones
Breski leikarinn Richard E. Grant kemur nýr inn í leikarahóp sjöttu seríu Game of Thrones sjónvarpsþáttanna vinsælu, sem gerðar eru eftir sögu George R.R. Martin, samkvæmt því sem breska blaðið The Independent hefur staðfest. Ekki er vitað hvert hlutverk hans verður en sumir telja að hann muni leika Maester Marwyn eða Lord Redwyne.…
Breski leikarinn Richard E. Grant kemur nýr inn í leikarahóp sjöttu seríu Game of Thrones sjónvarpsþáttanna vinsælu, sem gerðar eru eftir sögu George R.R. Martin, samkvæmt því sem breska blaðið The Independent hefur staðfest. Ekki er vitað hvert hlutverk hans verður en sumir telja að hann muni leika Maester Marwyn eða Lord Redwyne.… Lesa meira
Næsta mynd Nolan væntanleg 2017
Næsta kvikmynd leikstjórans Christopher Nolan kemur út 21. júlí 2017. Þetta kemur fram í tilkynningu frá kvikmyndaverinu Warner Bros. Ekki er greint frá því hvað myndin heitir eða um hvað hún fjallar. Nolan er þekktastur fyrir Batman-þríleikinn vinsæla. Einnig hefur hann gert myndir á borð við Inception og nú síðast, Interstellar. Orðrómur…
Næsta kvikmynd leikstjórans Christopher Nolan kemur út 21. júlí 2017. Þetta kemur fram í tilkynningu frá kvikmyndaverinu Warner Bros. Ekki er greint frá því hvað myndin heitir eða um hvað hún fjallar. Nolan er þekktastur fyrir Batman-þríleikinn vinsæla. Einnig hefur hann gert myndir á borð við Inception og nú síðast, Interstellar. Orðrómur… Lesa meira
Hrútar framlag Íslands til Óskarsverðlauna
Meðlimir Íslensku kvikmynda- og sjónvarpsakademíunnar hafa valið kvikmyndina Hrúta sem framlag Íslands til Óskarsverðlaunanna á næsta ári. Hrútar mun því keppa fyrir Íslands hönd um Óskarsverðlaunin fyrir bestu kvikmyndina á erlendu tungumáli. Hrútar hlaut meirihluta atkvæða Akademíumeðlima en kosningu lauk á miðnætti í gær. Kosningin fór fram rafrænt og kosið…
Meðlimir Íslensku kvikmynda- og sjónvarpsakademíunnar hafa valið kvikmyndina Hrúta sem framlag Íslands til Óskarsverðlaunanna á næsta ári. Hrútar mun því keppa fyrir Íslands hönd um Óskarsverðlaunin fyrir bestu kvikmyndina á erlendu tungumáli. Hrútar hlaut meirihluta atkvæða Akademíumeðlima en kosningu lauk á miðnætti í gær. Kosningin fór fram rafrænt og kosið… Lesa meira
Hardy líklegastur sem Bond
BoyleSports, írsk veðmálasíða á netinu segir að Tom Hardy, sem leikur Kray glæpatvíbura í Legend, sé líklegastur eins og staðan er í dag til að taka við hlutverki James Bond af Daniel Craig. Líkurnar á að Hardy hreppi hlutverkið eru núna 2/1, á meðan líkurnar á að Idris Elba verði…
BoyleSports, írsk veðmálasíða á netinu segir að Tom Hardy, sem leikur Kray glæpatvíbura í Legend, sé líklegastur eins og staðan er í dag til að taka við hlutverki James Bond af Daniel Craig. Líkurnar á að Hardy hreppi hlutverkið eru núna 2/1, á meðan líkurnar á að Idris Elba verði… Lesa meira
Nýtt í bíó! – Maze Runner: The Scorch Trials
Maze Runner: The Scorch Trials verður frumsýnd á föstudaginn næsta í Smárabíói, Háskólabíói, Laugarásbíói og Borgarbíói Akureyri. Myndin er framhald kvikmyndarinnar Maze Runner og byggir á metsölubókum James Deshner. Í tilkynningu frá Senu kemur fram að bókaflokkurinn hafi fengið frábæra dóma víða um heim og þyki halda lesendum í heljargreipum spennu…
Maze Runner: The Scorch Trials verður frumsýnd á föstudaginn næsta í Smárabíói, Háskólabíói, Laugarásbíói og Borgarbíói Akureyri. Myndin er framhald kvikmyndarinnar Maze Runner og byggir á metsölubókum James Deshner. Í tilkynningu frá Senu kemur fram að bókaflokkurinn hafi fengið frábæra dóma víða um heim og þyki halda lesendum í heljargreipum spennu… Lesa meira
Vill að Bane stöðvi Súperman og Batman
Tom Hardy, sem hefur verið upptekinn við að leika í Legend og The Revenant undanfarið, hefur áhuga á að leika Bane á nýjan leik. Hardy lék illmennið ófrýnilega í Batman-myndinni The Dark Knight Rises. „Auðvitað myndi ég vilja það. Ég er Bane,“ sagði Hardy við MTV. „Einhver spurði mig hvor ég…
Tom Hardy, sem hefur verið upptekinn við að leika í Legend og The Revenant undanfarið, hefur áhuga á að leika Bane á nýjan leik. Hardy lék illmennið ófrýnilega í Batman-myndinni The Dark Knight Rises. „Auðvitað myndi ég vilja það. Ég er Bane," sagði Hardy við MTV. „Einhver spurði mig hvor ég… Lesa meira

