Fréttir

Matthew Vaughn aftur í leikstjórann


Matthew Vaughn, leikstjóri X-Men: First Class og Kick-Ass, handritshöfundur X-Men: Days of Future Past og framleiðandi Kick-Ass 2 og næstu Fantastic Four myndar svo eitthvað sé nefnt, virðist vera á leiðinni í leikstjórastólinn á nýjan leik. Vefsíðan Deadline.com segir að kvikmyndafyrirtækið 20th Century Fox hafi keypt dreifingarréttinn að kvikmyndagerð leikstjórans…

Matthew Vaughn, leikstjóri X-Men: First Class og Kick-Ass, handritshöfundur X-Men: Days of Future Past og framleiðandi Kick-Ass 2 og næstu Fantastic Four myndar svo eitthvað sé nefnt, virðist vera á leiðinni í leikstjórastólinn á nýjan leik. Vefsíðan Deadline.com segir að kvikmyndafyrirtækið 20th Century Fox hafi keypt dreifingarréttinn að kvikmyndagerð leikstjórans… Lesa meira

Þjáður Wolverine – Fyrsta stiklan!


Eftir mikið kitl og twitter og Facebook tíst, þá er stiklan fyrir the Wolverine loksins komin út. „Það er mér heiður að hitta the Wolverine.“ „Það er ekki sá sem ég er lengur,“ segir Hugh Jackman í hlutverki Wolverine í stiklunni. Logan, þjáður af þeirri staðreynd að hann er ódauðlegur…

Eftir mikið kitl og twitter og Facebook tíst, þá er stiklan fyrir the Wolverine loksins komin út. "Það er mér heiður að hitta the Wolverine." "Það er ekki sá sem ég er lengur," segir Hugh Jackman í hlutverki Wolverine í stiklunni. Logan, þjáður af þeirri staðreynd að hann er ódauðlegur… Lesa meira

Hit Girl í aðalhlutverki í nýrri Kick-Ass 2 stiklu


Leikkonan unga Chloe Moretz var klárlega ein helsta stjarna myndarinnar Kick-Ass í hlutverki hinnar ofbeldisfullu og kjaftforu ung-ofurhetju Hit Girl. Moretz er nú mætt aftur sterkari og áræðnari en nokkru sinni fyrr í framhaldsmyndina, Kick-Ass 2. Fyrsta stiklan úr Kick-Ass 2 sem kom út á dögunum var rauðmerkt, eða svokölluð…

Leikkonan unga Chloe Moretz var klárlega ein helsta stjarna myndarinnar Kick-Ass í hlutverki hinnar ofbeldisfullu og kjaftforu ung-ofurhetju Hit Girl. Moretz er nú mætt aftur sterkari og áræðnari en nokkru sinni fyrr í framhaldsmyndina, Kick-Ass 2. Fyrsta stiklan úr Kick-Ass 2 sem kom út á dögunum var rauðmerkt, eða svokölluð… Lesa meira

Stjórnsöm Heigl stýrir Wilson


Deadline.com segir frá því að Patrick Wilson og Katherine Heigl hafi skrifað undir samning um að leika í svartri gamanmynd sem heitir North of Hell, eða Norður af helvíti, eftir handritshöfundinn og leikstjórann Anthony Burns, sem gerði myndina Skateland árið 2010. Wilson mun leika athafnamanninn Don Champage sem lifir frábæru…

Deadline.com segir frá því að Patrick Wilson og Katherine Heigl hafi skrifað undir samning um að leika í svartri gamanmynd sem heitir North of Hell, eða Norður af helvíti, eftir handritshöfundinn og leikstjórann Anthony Burns, sem gerði myndina Skateland árið 2010. Wilson mun leika athafnamanninn Don Champage sem lifir frábæru… Lesa meira

Kvikmyndagagnrýni: Broken City


Einkunn: 2/5 Kvikmyndin Broken City var frumsýnd hér á landi þann 15. mars síðastliðinn og hefur því verið í sýningu í íslenskum kvikmyndahúsum í rúmlega viku. Myndin skartar þeim Russell Crowe og Mark Wahlberg í aðalhlutverkum ásamt þeim Catherine Zeta-Jones, Barry Pepper og Kyle Chandler í aukahlutverkum. Leikstjóri myndarinnar er…

Einkunn: 2/5 Kvikmyndin Broken City var frumsýnd hér á landi þann 15. mars síðastliðinn og hefur því verið í sýningu í íslenskum kvikmyndahúsum í rúmlega viku. Myndin skartar þeim Russell Crowe og Mark Wahlberg í aðalhlutverkum ásamt þeim Catherine Zeta-Jones, Barry Pepper og Kyle Chandler í aukahlutverkum. Leikstjóri myndarinnar er… Lesa meira

White House Down – Fyrsta stiklan!


Fyrr í kvöld birtum við fyrsta plakatið úr White House Down en nú er stiklan komin á netið. Hægt er að smella hér til að horfa á stikluna: White House Down er lýst sem „Die Hard í Hvíta húsinu“ og í henni leikur Channing Tatum hlutverk John Cale, lögreglumanns sem ákveður einn…

Fyrr í kvöld birtum við fyrsta plakatið úr White House Down en nú er stiklan komin á netið. Hægt er að smella hér til að horfa á stikluna: White House Down er lýst sem "Die Hard í Hvíta húsinu" og í henni leikur Channing Tatum hlutverk John Cale, lögreglumanns sem ákveður einn… Lesa meira

Independence Day 2 og 3 á leiðinni


Nú eru liðin nærri því 17 ár frá því að geimverur sprengdu Hvíta húsið í Washington í tætlur með leysigeisla í hinni stórbrotnu Independence Day eftir Roland Emmerich, auk þess sem geimverurnar sprengdu Empire State Building í New York og fleiri byggingar um allan heim – í rauninni þá gjöreyðilögðu…

Nú eru liðin nærri því 17 ár frá því að geimverur sprengdu Hvíta húsið í Washington í tætlur með leysigeisla í hinni stórbrotnu Independence Day eftir Roland Emmerich, auk þess sem geimverurnar sprengdu Empire State Building í New York og fleiri byggingar um allan heim - í rauninni þá gjöreyðilögðu… Lesa meira

Hvíta húsið fellur (aftur) – Nýtt plakat


Nýtt plakat er komið fyrir myndina White House Down, en söguþráður myndarinnar er ekki ósvipaður sögunni í myndinni Olympus has Fallen, sem kom í bíó í Bandaríkjunum um síðustu helgi og gekk framar vonum. Rétt eins og í Olympus Has Fallen þá ráðast illmenni á Hvíta húsið og fyrir tilviljun…

Nýtt plakat er komið fyrir myndina White House Down, en söguþráður myndarinnar er ekki ósvipaður sögunni í myndinni Olympus has Fallen, sem kom í bíó í Bandaríkjunum um síðustu helgi og gekk framar vonum. Rétt eins og í Olympus Has Fallen þá ráðast illmenni á Hvíta húsið og fyrir tilviljun… Lesa meira

Aprílblað Mynda mánaðarins komið út!


Nýtt tölublað af Myndum mánaðarins er komið út og má nálgast það strax á rafrænu formi hér á kvikmyndir.is, eins og fyrri tölublöð sömuleiðis. Dreifing er einnig hafin í verslanir og á aðra staði sem dreifa blaðinu í pappírsformi. Það er enginn annar en Tom Cruise sem prýðir forsíðu Bíó-hlutans í…

Nýtt tölublað af Myndum mánaðarins er komið út og má nálgast það strax á rafrænu formi hér á kvikmyndir.is, eins og fyrri tölublöð sömuleiðis. Dreifing er einnig hafin í verslanir og á aðra staði sem dreifa blaðinu í pappírsformi. Það er enginn annar en Tom Cruise sem prýðir forsíðu Bíó-hlutans í… Lesa meira

Apríl bíómiðaleikur!


Nýr leikur í aprílblaðinu – Finndu lóuna. Og þá er bara að skella sér í leikinn sem er í aprílblaði Mynda mánaðarins en hann snýst að þessu sinni um að finna lóu sem hefur verið komið fyrir einhvers staðar í Bíó- eða DVD hluta blaðsins. Sem fyrr þurfa þátttakendur að…

Nýr leikur í aprílblaðinu - Finndu lóuna. Og þá er bara að skella sér í leikinn sem er í aprílblaði Mynda mánaðarins en hann snýst að þessu sinni um að finna lóu sem hefur verið komið fyrir einhvers staðar í Bíó- eða DVD hluta blaðsins. Sem fyrr þurfa þátttakendur að… Lesa meira

Frumsýning: Ófeigur gengur aftur


Sambíóin frumsýna á morgun, miðvikudaginn 27. mars nýjustu bíómynd leikstjórans Ágústs Guðmundssonar, hina gamansömu draugamynd Ófeigur gengur aftur. Myndin er páskamynd Sambíóanna í ár og verður frumsýnd í Sambíóunum um allt land. Hér er á ferðinni rómantísk gamanmynd með Ladda, Gísla Erni og Ilmi í aðalhluverkum. Sjáðu stiklu úr myndinni…

Sambíóin frumsýna á morgun, miðvikudaginn 27. mars nýjustu bíómynd leikstjórans Ágústs Guðmundssonar, hina gamansömu draugamynd Ófeigur gengur aftur. Myndin er páskamynd Sambíóanna í ár og verður frumsýnd í Sambíóunum um allt land. Hér er á ferðinni rómantísk gamanmynd með Ladda, Gísla Erni og Ilmi í aðalhluverkum. Sjáðu stiklu úr myndinni… Lesa meira

Frumsýning: The Croods


Sena frumsýnir teiknimyndina The Croods á morgun, miðvikudaginn 27. mars en samkvæmt tilkynningu frá Senu er hér um að ræða eina stærstu frumsýningu á erlendri mynd á Íslandi frá upphafi, en myndin verður sýnd í 19 kvikmyndasölum! The Croods er ný þrívíddarteiknimynd frá Dreamworks um forsögulega fjölskyldu sem neyðist til að…

Sena frumsýnir teiknimyndina The Croods á morgun, miðvikudaginn 27. mars en samkvæmt tilkynningu frá Senu er hér um að ræða eina stærstu frumsýningu á erlendri mynd á Íslandi frá upphafi, en myndin verður sýnd í 19 kvikmyndasölum! The Croods er ný þrívíddarteiknimynd frá Dreamworks um forsögulega fjölskyldu sem neyðist til að… Lesa meira

Óskarsmynd beint á toppinn


Kvikmyndin Argo, sem fékk Óskarsverðlaunin sem besta kvikmynd síðasta árs, er nýjasta toppmynd íslenska DVD/Blu-ray listans, en myndin fór beint á topp listans á sinni fyrstu viku á lista. Í öðru sæti er ungstjarnan Miley Cyrus og fer upp um eitt sæti í myndinni So Undercover. Vampírukrakkarnir í Twilight: Breaking…

Kvikmyndin Argo, sem fékk Óskarsverðlaunin sem besta kvikmynd síðasta árs, er nýjasta toppmynd íslenska DVD/Blu-ray listans, en myndin fór beint á topp listans á sinni fyrstu viku á lista. Í öðru sæti er ungstjarnan Miley Cyrus og fer upp um eitt sæti í myndinni So Undercover. Vampírukrakkarnir í Twilight: Breaking… Lesa meira

Hlustaðu á titillag Oblivion


Tónlist er ávallt ríkur þáttur  í upplifun á bíómyndum, en stundum getur verið gaman að hlusta á tónlistina án þess að horft sé á myndina um leið. Anthony Gonzales semur tónlistina fyrir framtíðarmyndina Oblivion með Tom Cruise í aðalhlutverkinu, sem væntanleg er í bíó hér á Íslandi 12. apríl nk. Myndin…

Tónlist er ávallt ríkur þáttur  í upplifun á bíómyndum, en stundum getur verið gaman að hlusta á tónlistina án þess að horft sé á myndina um leið. Anthony Gonzales semur tónlistina fyrir framtíðarmyndina Oblivion með Tom Cruise í aðalhlutverkinu, sem væntanleg er í bíó hér á Íslandi 12. apríl nk. Myndin… Lesa meira

World War Z – Ný stikla


Ný stikla er komin fyrir uppvakningatryllinn World War Z með Brad Pitt í aðalhlutverkinu.  Stiklan er nokkuð frábrugðin fyrri stiklu, en þessi nýja stikla byrjar á því að Pitt og fjölskylda eru að vakna í rólegheitum heima hjá sér og sjá í sjónvarpinu að eitthvað skrýtið er í gangi þar…

Ný stikla er komin fyrir uppvakningatryllinn World War Z með Brad Pitt í aðalhlutverkinu.  Stiklan er nokkuð frábrugðin fyrri stiklu, en þessi nýja stikla byrjar á því að Pitt og fjölskylda eru að vakna í rólegheitum heima hjá sér og sjá í sjónvarpinu að eitthvað skrýtið er í gangi þar… Lesa meira

Kitla fyrir stiklu úr Wolverine og nýtt plakat


James Mangold leikstjóri Wolverine myndarinnar hefur sett einskonar forskoðun á stiklu fyrir Wolverine á Twitter síðu sína. Sjáið þessa forskoðun með því að smella hér. Einnig er komið glænýtt plakat fyrir myndina sem sjá má hér að neðan: Wolverine er byggð á vinsælum teiknimyndasögum og fjallar um Wolverine, sem er…

James Mangold leikstjóri Wolverine myndarinnar hefur sett einskonar forskoðun á stiklu fyrir Wolverine á Twitter síðu sína. Sjáið þessa forskoðun með því að smella hér. Einnig er komið glænýtt plakat fyrir myndina sem sjá má hér að neðan: Wolverine er byggð á vinsælum teiknimyndasögum og fjallar um Wolverine, sem er… Lesa meira

Jack á toppnum – nýjar myndir í sætum 3 og 6 einnig


Kvikmyndin Jack The Giant Slayer, sem byggð er lauslega á ævintýrinu um Jóa og baunagrasið og er með Nicholas Hault í aðalhlutverki, fór beint á topp íslenska bíóaðsóknarlistans á sinni fyrstu viku á lista. Toppmynd síðustu viku, Oz the Great and Powerful þurfti þar með að sætta sig við að…

Kvikmyndin Jack The Giant Slayer, sem byggð er lauslega á ævintýrinu um Jóa og baunagrasið og er með Nicholas Hault í aðalhlutverki, fór beint á topp íslenska bíóaðsóknarlistans á sinni fyrstu viku á lista. Toppmynd síðustu viku, Oz the Great and Powerful þurfti þar með að sætta sig við að… Lesa meira

Meira drama fyrir Statham – Stikla


Ný stikla er komin fyrir næstu Jason Statham mynd, Hummingbird, sem er jafnframt fyrsta mynd leikstjórans Steve Knight. Eins og segir í frétt Empire kvikmyndaritsins þá reynir myndin meira á Statham sem leikara en margar aðrar af myndum hans, en hann er einkum þekktur fyrir harðsoðnar spennu- og slagsmálamyndir þar…

Ný stikla er komin fyrir næstu Jason Statham mynd, Hummingbird, sem er jafnframt fyrsta mynd leikstjórans Steve Knight. Eins og segir í frétt Empire kvikmyndaritsins þá reynir myndin meira á Statham sem leikara en margar aðrar af myndum hans, en hann er einkum þekktur fyrir harðsoðnar spennu- og slagsmálamyndir þar… Lesa meira

Riddick einn gegn skrímslum – Fyrsta kitlan


Fyrsta kitlan er komin fyrir þriðju leiknu myndina um hinn alræmda Richard B. Riddick, sem leikinn er af Vin Diesel. Myndin heitir einfaldlega Riddick. Nú er Riddick fastur á eyðiplánetu eftir að hafa verið svikinn af sínu eigin fólki og berst þar fyrir lífi sínu gegn geimófreskjum og verður sífellt sterkari…

Fyrsta kitlan er komin fyrir þriðju leiknu myndina um hinn alræmda Richard B. Riddick, sem leikinn er af Vin Diesel. Myndin heitir einfaldlega Riddick. Nú er Riddick fastur á eyðiplánetu eftir að hafa verið svikinn af sínu eigin fólki og berst þar fyrir lífi sínu gegn geimófreskjum og verður sífellt sterkari… Lesa meira

Tvær á toppnum


Tvær nýjar myndir slógu í gegn í miðasölunni í Bandaríkjunum um helgina. Önnur var teiknimyndin The Croods og hin var spennutryllirinn Olympus Has Fallen, en báðum gekk betur en spáð hafði verið. The Croods var spáð tekjum upp á 44 milljónir Bandaríkjadala, sem hefði í raun orðið besta frumsýningarhelgi myndar…

Tvær nýjar myndir slógu í gegn í miðasölunni í Bandaríkjunum um helgina. Önnur var teiknimyndin The Croods og hin var spennutryllirinn Olympus Has Fallen, en báðum gekk betur en spáð hafði verið. The Croods var spáð tekjum upp á 44 milljónir Bandaríkjadala, sem hefði í raun orðið besta frumsýningarhelgi myndar… Lesa meira

Nýtt plakat úr World War Z


Kvikmyndaverið Paramount Pictures hefur birt nýtt kynningarplakat fyrir hasarmyndina World War Z. Plakatið lofar góðu fyrir myndina, sem kemur út í júní í leikstjórn Marc Forster. Með aðalhlutverk fer Brad Pitt. World War Z er byggð á skáldsögunni World War Z: An Oral History of the Zombie War eftir Max…

Kvikmyndaverið Paramount Pictures hefur birt nýtt kynningarplakat fyrir hasarmyndina World War Z. Plakatið lofar góðu fyrir myndina, sem kemur út í júní í leikstjórn Marc Forster. Með aðalhlutverk fer Brad Pitt. World War Z er byggð á skáldsögunni World War Z: An Oral History of the Zombie War eftir Max… Lesa meira

Kvikmyndagagnrýni: Jagten


Jagten Einkunn: 4/5 Kvikmyndin Jagten hefur verið ansi lengi í sýningu hér á landi en hún hefur fengið mjög góðar viðtökur frá jafnt kvikmyndagestum sem og kvimyndagagnrýnendum. Jagten er eins og nafnið gefur til kynna dönsk kvikmynd en áætlað er að framleiðslukostnaður hennar hafi numið yfir 400 milljónum íslenskra króna.…

Jagten Einkunn: 4/5 Kvikmyndin Jagten hefur verið ansi lengi í sýningu hér á landi en hún hefur fengið mjög góðar viðtökur frá jafnt kvikmyndagestum sem og kvimyndagagnrýnendum. Jagten er eins og nafnið gefur til kynna dönsk kvikmynd en áætlað er að framleiðslukostnaður hennar hafi numið yfir 400 milljónum íslenskra króna.… Lesa meira

Cohen verður Mercury


Leikarinn Sacha Baron Cohen fer með hlutverk Freddie Mercury í væntanlegri kvikmynd um tónlistarmanninn. Cohen er í óðaönn þessa dagana að undirbúa sig fyrir hlutverkið og er talið að hann sé í strangri söng- og raddkennslu til þess að ná hreim og blæbrigðum Mercury. Cohen er mjög skipulagður og er…

Leikarinn Sacha Baron Cohen fer með hlutverk Freddie Mercury í væntanlegri kvikmynd um tónlistarmanninn. Cohen er í óðaönn þessa dagana að undirbúa sig fyrir hlutverkið og er talið að hann sé í strangri söng- og raddkennslu til þess að ná hreim og blæbrigðum Mercury. Cohen er mjög skipulagður og er… Lesa meira

Tvær stuttar – Síðasti bærinn og Kennitölur


Tvær stuttar er nýr liður hjá okkur og kynnum við tvær ólíkar stuttmyndir í hverri viku fyrir lesendum. Við byrjuðum á því að sýna ykkur stuttmyndirnar Hotel Chevalier og Doodlebug í fyrsta þætti. Að þessu sinni ætlum við að kynna fyrir ykkur tvær íslenskar stuttmyndir í tilefni af íslenskri kvikmyndahelgi. Fyrri myndin er eftir…

Tvær stuttar er nýr liður hjá okkur og kynnum við tvær ólíkar stuttmyndir í hverri viku fyrir lesendum. Við byrjuðum á því að sýna ykkur stuttmyndirnar Hotel Chevalier og Doodlebug í fyrsta þætti. Að þessu sinni ætlum við að kynna fyrir ykkur tvær íslenskar stuttmyndir í tilefni af íslenskri kvikmyndahelgi. Fyrri myndin er eftir… Lesa meira

Eins og hræddur chihuahua-hundur


Jennifer Lawrence óttast að verðlaunaathafnir á borð við Óskarsverðlaunin eigi eftir að breyta henni í hræddan chihuahua-hund. Silver Linings Playbook-leikkonan vann Óskarinn fyrir hlutverk sitt í myndinni en datt á leiðinni upp stigann þegar hún ætlaði að taka á móti styttunni. Henni líður ekki vel á slíkum athöfnum og segir…

Jennifer Lawrence óttast að verðlaunaathafnir á borð við Óskarsverðlaunin eigi eftir að breyta henni í hræddan chihuahua-hund. Silver Linings Playbook-leikkonan vann Óskarinn fyrir hlutverk sitt í myndinni en datt á leiðinni upp stigann þegar hún ætlaði að taka á móti styttunni. Henni líður ekki vel á slíkum athöfnum og segir… Lesa meira

Pyntingarnar í Trance trufluðu McAvoy


Tökur á pyntingaatriðum í spennumyndinni Trance í leikstjórn Danny Boyle fóru illa í aðalleikarann James McAvoy. Í myndinni leikur McAvoy uppboðshaldara á listmunum sem missir minnið eftir að rán er framið. Hann segir að gróf ofbeldisatriði trufli hann venjulega lítið en pyntingarnar í þessari ollu honum hugarangri. „Þær höfðu dálítil…

Tökur á pyntingaatriðum í spennumyndinni Trance í leikstjórn Danny Boyle fóru illa í aðalleikarann James McAvoy. Í myndinni leikur McAvoy uppboðshaldara á listmunum sem missir minnið eftir að rán er framið. Hann segir að gróf ofbeldisatriði trufli hann venjulega lítið en pyntingarnar í þessari ollu honum hugarangri. "Þær höfðu dálítil… Lesa meira

JJ Abrams ræðir um Star Wars VII


Eftir að staðfest var að leikstjórinn JJ Abrams myndi leikstýra næstu Star Wars mynd, þeirri sjöundu í röðinni, og þeirri fyrstu eftir að Disney keypti LucasFilm, hafa menn velt fyrir sér hverju megi búast við hvað myndina varðar. Kvikmyndaritið Empire spurði Abrams einmitt út í þetta í nýju viðtali sem…

Eftir að staðfest var að leikstjórinn JJ Abrams myndi leikstýra næstu Star Wars mynd, þeirri sjöundu í röðinni, og þeirri fyrstu eftir að Disney keypti LucasFilm, hafa menn velt fyrir sér hverju megi búast við hvað myndina varðar. Kvikmyndaritið Empire spurði Abrams einmitt út í þetta í nýju viðtali sem… Lesa meira

Hvíta húsið í klessu – vídeó


Nú styttist í frumsýningu á nýjustu mynd Gerard Butler, Olympus Has Fallen, en myndin verður frumsýnd þann 19. apríl hér á Íslandi. Í myndinni hafa hryðjuverkamenn ráðist inn í Hvíta húsið í Washington í Bandaríkjunum og tekið forseta Bandaríkjanna í gíslingu. Butler leikur fyrrum leyniþjónustumann sem lokast óvart inni í…

Nú styttist í frumsýningu á nýjustu mynd Gerard Butler, Olympus Has Fallen, en myndin verður frumsýnd þann 19. apríl hér á Íslandi. Í myndinni hafa hryðjuverkamenn ráðist inn í Hvíta húsið í Washington í Bandaríkjunum og tekið forseta Bandaríkjanna í gíslingu. Butler leikur fyrrum leyniþjónustumann sem lokast óvart inni í… Lesa meira

Amell staðfestir 50 Shades of Grey viðræður


Leikarinn Stephen Amell sem leikur í sjónvarpsþáttunum Arrow, hefur staðfest að hann eigi í viðræðum um að leika í kvikmynd sem byggð verður á metsölubókinni 50 Shades of Grey eftir E.L. James.  „Ég fæ endalausar spurningar um Christian Grey,“ segir Amell í vídeói sem hann setti á Facebook síðu sína…

Leikarinn Stephen Amell sem leikur í sjónvarpsþáttunum Arrow, hefur staðfest að hann eigi í viðræðum um að leika í kvikmynd sem byggð verður á metsölubókinni 50 Shades of Grey eftir E.L. James.  "Ég fæ endalausar spurningar um Christian Grey," segir Amell í vídeói sem hann setti á Facebook síðu sína… Lesa meira

Robert Redford í viðræðum um Captain America 2


Deadline.com segir frá því að kvikmyndagoðsögnin og Sundance kvikmyndahátíðarstjórinn Robert Redford, 76 ára,  eigi í viðræðum um að leika í Captain America: The Winter Soldier, framhaldinu af Captain America: The First Avenger. Hlutverkið sem hann myndi leika er hlutverk hæstráðanda í S.H.I.E.L.D. samtökunum sem rekin eru af Nick Fury, sem…

Deadline.com segir frá því að kvikmyndagoðsögnin og Sundance kvikmyndahátíðarstjórinn Robert Redford, 76 ára,  eigi í viðræðum um að leika í Captain America: The Winter Soldier, framhaldinu af Captain America: The First Avenger. Hlutverkið sem hann myndi leika er hlutverk hæstráðanda í S.H.I.E.L.D. samtökunum sem rekin eru af Nick Fury, sem… Lesa meira