Fréttir

Jim Carrey vill gera Dumb and Dumber 2


Gerð framhalds metsölugrínmyndarinnar Dumb and Dumber frá 1994 hefur oft verið rædd í gegnum árin en aldrei farið lengra en það. Í júní sl. hætti Jim Carrey við þátttöku í myndinni, en í nýju samtali við E-online fréttaveituna segir Jim Carrey að hann og Jeff Daniels, sem léku heimsku vinina…

Gerð framhalds metsölugrínmyndarinnar Dumb and Dumber frá 1994 hefur oft verið rædd í gegnum árin en aldrei farið lengra en það. Í júní sl. hætti Jim Carrey við þátttöku í myndinni, en í nýju samtali við E-online fréttaveituna segir Jim Carrey að hann og Jeff Daniels, sem léku heimsku vinina… Lesa meira

Neeson útlagi í grínvestra MacFarlane?


Nýlega sögðum við frá því að Liam Neeson væri að fara að leika þvottabjörn í teiknimyndinni Nut Job, en hann er með fleiri áhugaverð verkefni í skoðun. Nú hefur verið tilkynnt að hann eigi í viðræðum um að leika í gamanmyndinni A Million Ways to Die in the West eftir…

Nýlega sögðum við frá því að Liam Neeson væri að fara að leika þvottabjörn í teiknimyndinni Nut Job, en hann er með fleiri áhugaverð verkefni í skoðun. Nú hefur verið tilkynnt að hann eigi í viðræðum um að leika í gamanmyndinni A Million Ways to Die in the West eftir… Lesa meira

Engin lifur á matseðli Hannibals?


Getur verið nýja sjónvarpsþáttaserían um mannætuna og fjöldamorðingjann Hannibal æsi upp í manni hungur? Aðstandendur þáttanna telja amk. að svo geti verið miðað við nýja skyndibitabílinn sem NBC sjónvarpsstöðin er búin að setja upp á South By Southwest tónlistar -, sjónvarps -og kvikmyndahátíðinni í Austin í Texas sem nú stendur…

Getur verið nýja sjónvarpsþáttaserían um mannætuna og fjöldamorðingjann Hannibal æsi upp í manni hungur? Aðstandendur þáttanna telja amk. að svo geti verið miðað við nýja skyndibitabílinn sem NBC sjónvarpsstöðin er búin að setja upp á South By Southwest tónlistar -, sjónvarps -og kvikmyndahátíðinni í Austin í Texas sem nú stendur… Lesa meira

Horrible Bosses 2 í tökur í sumar


Framhald er væntanlegt á hinni hressilegu gamanmynd Horrible Bosses með þeim Jennifer Aniston, Jason Bateman, Jason Sudeikis og Charlie Day.  New Line Cinema staðfesti þetta við E! News fréttaveituna í gær. Leikstjóri fyrri myndarinnar, Seth Gordon, mun snúa aftur og Jamie Foxx á í viðræðum um að leika aftur glæpamanninn…

Framhald er væntanlegt á hinni hressilegu gamanmynd Horrible Bosses með þeim Jennifer Aniston, Jason Bateman, Jason Sudeikis og Charlie Day.  New Line Cinema staðfesti þetta við E! News fréttaveituna í gær. Leikstjóri fyrri myndarinnar, Seth Gordon, mun snúa aftur og Jamie Foxx á í viðræðum um að leika aftur glæpamanninn… Lesa meira

Meira Oz í pípunum


Disney er ekki fyrr búið að frumsýna myndina Oz The Great And Powerful, sem er forsaga hinnar þekktu sögu um galdrakarlinn frá Oz, en byrjað er að hugsa um framhaldsmynd. Oz The Great and Powerful verður frumsýnd nú um helgina í Bandaríkjunum og á Íslandi, en myndin hefur verið að fá…

Disney er ekki fyrr búið að frumsýna myndina Oz The Great And Powerful, sem er forsaga hinnar þekktu sögu um galdrakarlinn frá Oz, en byrjað er að hugsa um framhaldsmynd. Oz The Great and Powerful verður frumsýnd nú um helgina í Bandaríkjunum og á Íslandi, en myndin hefur verið að fá… Lesa meira

Hangover höfundur leikstýrir „Hangover“ mynd


Eftir velgengni Hangover myndanna hafa ýmsar dyr opnast fyrir aðstandendum myndanna, enda hefur formúlan sem myndirnar ganga út á slegið í gegn – vinir í ótrúlegum ógöngum.   Handritshöfundur Hangover myndanna, Scot Armstrong, hefur nú verið ráðinn til að leikstýra nýrri mynd í Hangover-stíl fyrir Universal kvikmyndaverið; Search Party. The Hollywood…

Eftir velgengni Hangover myndanna hafa ýmsar dyr opnast fyrir aðstandendum myndanna, enda hefur formúlan sem myndirnar ganga út á slegið í gegn - vinir í ótrúlegum ógöngum.   Handritshöfundur Hangover myndanna, Scot Armstrong, hefur nú verið ráðinn til að leikstýra nýrri mynd í Hangover-stíl fyrir Universal kvikmyndaverið; Search Party. The Hollywood… Lesa meira

Hangover höfundur leikstýrir "Hangover" mynd


Eftir velgengni Hangover myndanna hafa ýmsar dyr opnast fyrir aðstandendum myndanna, enda hefur formúlan sem myndirnar ganga út á slegið í gegn – vinir í ótrúlegum ógöngum.   Handritshöfundur Hangover myndanna, Scot Armstrong, hefur nú verið ráðinn til að leikstýra nýrri mynd í Hangover-stíl fyrir Universal kvikmyndaverið; Search Party. The Hollywood…

Eftir velgengni Hangover myndanna hafa ýmsar dyr opnast fyrir aðstandendum myndanna, enda hefur formúlan sem myndirnar ganga út á slegið í gegn - vinir í ótrúlegum ógöngum.   Handritshöfundur Hangover myndanna, Scot Armstrong, hefur nú verið ráðinn til að leikstýra nýrri mynd í Hangover-stíl fyrir Universal kvikmyndaverið; Search Party. The Hollywood… Lesa meira

Lói kann ekki að fljúga – Ný íslensk teiknimynd 2015


Mbl.is greinir frá því í dag að íslenska teiknimyndafyrirtækið GunHil hafi í morgun kynnt tölvugerða fjölskylduteiknimynd fyrir alþjóðlega dreifingu á Cartoon Movies, stærstu teiknimyndaráðstefnu Evrópu sem er haldin í Lyon í Frakklandi. Kvikmyndin, sem ber heitið Lói – þú flýgur aldrei einn (e. PLOE – You Never Fly Alone), fjallar…

Mbl.is greinir frá því í dag að íslenska teiknimyndafyrirtækið GunHil hafi í morgun kynnt tölvugerða fjölskylduteiknimynd fyrir alþjóðlega dreifingu á Cartoon Movies, stærstu teiknimyndaráðstefnu Evrópu sem er haldin í Lyon í Frakklandi. Kvikmyndin, sem ber heitið Lói – þú flýgur aldrei einn (e. PLOE – You Never Fly Alone), fjallar… Lesa meira

Joss Whedon hristispjót


    Eins og kvikmyndir.is greindu frá í október 2011 var Joss Whedon snöggur að skjóta sína eigin útgáfu af leikriti Williams Shakespeare, Much Ado About Nothing, eftir að tökum lauk á The Avengers. Til þess fékk hann kunnugleg andlit úr sínum eigin verkum og verkefnið ber sannarlega mikinn vinabrag,…

    Eins og kvikmyndir.is greindu frá í október 2011 var Joss Whedon snöggur að skjóta sína eigin útgáfu af leikriti Williams Shakespeare, Much Ado About Nothing, eftir að tökum lauk á The Avengers. Til þess fékk hann kunnugleg andlit úr sínum eigin verkum og verkefnið ber sannarlega mikinn vinabrag,… Lesa meira

Viðtalið – Börkur Gunnarsson


Leikstjórinn Börkur Gunnarsson frumsýndi kvikmyndina Þetta Reddast í síðustu viku. Við fengum leikstjórann í viðtal og fórum yfir nokkrar spurningar í tengslum við myndina sjálfa, íslenska kvikmyndagerð og smekksatriði leikstjórans. Hver er þín saga inn í kvikmyndagerð? Ég var og er enn rithöfundur. Mér líkaði illa við hvernig leikstjórar fóru…

Leikstjórinn Börkur Gunnarsson frumsýndi kvikmyndina Þetta Reddast í síðustu viku. Við fengum leikstjórann í viðtal og fórum yfir nokkrar spurningar í tengslum við myndina sjálfa, íslenska kvikmyndagerð og smekksatriði leikstjórans. Hver er þín saga inn í kvikmyndagerð? Ég var og er enn rithöfundur. Mér líkaði illa við hvernig leikstjórar fóru… Lesa meira

Lucas segir frá Star Wars viðræðum við Fisher, Hamill og Ford


Fyrr í vikunni sögðum við frá því að Carrie Fisher hafi staðfest að hún myndi snúa aftur í Star Was sem Leia prinsessa, í nýjustu myndina, þá sjöundu í röðinni og þá fyrstu sem Disney framleiðir eftir að fyrirtækið keypti Lucasfilm. Þó að upplýsingafulltrúi hennar hafi reyndar sagt eftir á…

Fyrr í vikunni sögðum við frá því að Carrie Fisher hafi staðfest að hún myndi snúa aftur í Star Was sem Leia prinsessa, í nýjustu myndina, þá sjöundu í röðinni og þá fyrstu sem Disney framleiðir eftir að fyrirtækið keypti Lucasfilm. Þó að upplýsingafulltrúi hennar hafi reyndar sagt eftir á… Lesa meira

Hannibal vill neyta, ekki eyða – Ný kitla


Fyrir ekki svo löngu síðan birtum við fyrstu kitluna úr sjónvarpsþáttunum Hannibal sem væntanleg er á dagskrá NBC sjónvarpsstöðvarinnar bandarísku, en Hannibal fjallar um hinn geðþekka fjöldamorðingja og mannætu Hannibal Lecter sem Anthony Hopkins gerði ódauðlegan í Silence of the Lambs og fleiri bíómyndum. Nú er komin ný kitla fyrir…

Fyrir ekki svo löngu síðan birtum við fyrstu kitluna úr sjónvarpsþáttunum Hannibal sem væntanleg er á dagskrá NBC sjónvarpsstöðvarinnar bandarísku, en Hannibal fjallar um hinn geðþekka fjöldamorðingja og mannætu Hannibal Lecter sem Anthony Hopkins gerði ódauðlegan í Silence of the Lambs og fleiri bíómyndum. Nú er komin ný kitla fyrir… Lesa meira

Hangover 3 – Fyrsta stiklan!


Jæja þá er komið að því. Í gær birtum við fyrsta plakatið úr The Hangover Part III og nú er fyrsta stiklan komin í hús. Skoðið stikluna hér að neðan: Söguþráður myndarinnar hefur ekki verið gefinn út, en eitt er víst að í þetta skiptið er engin gifting og ekkert…

Jæja þá er komið að því. Í gær birtum við fyrsta plakatið úr The Hangover Part III og nú er fyrsta stiklan komin í hús. Skoðið stikluna hér að neðan: Söguþráður myndarinnar hefur ekki verið gefinn út, en eitt er víst að í þetta skiptið er engin gifting og ekkert… Lesa meira

Sofia Vergara er með brjóst sem drepa


Modern Family stjarnan Sofia Vergara er ekki árennileg á nýju plakati fyrir myndina Machete Kills, sem er framhald myndarinnar Machete eftir Robert Rodriguez. Eins og sjá má á plakatinu hér fyrir neðan þá er hún í miðjum byssubardaga og skýtur skotum út um brjóstin eins og enginn sé morgundagurinn: Persónan…

Modern Family stjarnan Sofia Vergara er ekki árennileg á nýju plakati fyrir myndina Machete Kills, sem er framhald myndarinnar Machete eftir Robert Rodriguez. Eins og sjá má á plakatinu hér fyrir neðan þá er hún í miðjum byssubardaga og skýtur skotum út um brjóstin eins og enginn sé morgundagurinn: Persónan… Lesa meira

Stanley Kubrick (26 júlí, 1928 – 7 mars, 1999)


Í dag eru 14 ár frá andláti Stanley Kubrick og lést hann þann 7. mars árið 1999, rétt áður en síðasta myndin hans, Eyes Wide Shut var frumsýnd. Athyglin beindist fyrst að Stanley Kubrick þegar hann vann sem ljósmyndari hjá blaðinu Look og tók mynd af grátandi blaðasala sem stóð…

Í dag eru 14 ár frá andláti Stanley Kubrick og lést hann þann 7. mars árið 1999, rétt áður en síðasta myndin hans, Eyes Wide Shut var frumsýnd. Athyglin beindist fyrst að Stanley Kubrick þegar hann vann sem ljósmyndari hjá blaðinu Look og tók mynd af grátandi blaðasala sem stóð… Lesa meira

Edward Norton í Birdman.


Nú þykir ljóst að Edward Norton mun leika í næstu kvikmynd leikstjórans Gonzalez Innaritu, sem ber heitið Birdman. Hér er um kolsvarta gamanmynd að ræða sem fjallar um fyrrum leikara sem setur upp leiksýningu á Broadway en lendir svo í erfiðleikum þegar aðalleikari í leiksýningunni , leikinn af Norton, vill…

Nú þykir ljóst að Edward Norton mun leika í næstu kvikmynd leikstjórans Gonzalez Innaritu, sem ber heitið Birdman. Hér er um kolsvarta gamanmynd að ræða sem fjallar um fyrrum leikara sem setur upp leiksýningu á Broadway en lendir svo í erfiðleikum þegar aðalleikari í leiksýningunni , leikinn af Norton, vill… Lesa meira

Leikstjóri Poltergeist ráðinn


Gil Kenan hefur verið ráðinn leikstjóri endurgerðarinnar Poltergeist. Kenan hefur áður gert teiknimyndina Monster House og ævintýramyndina City of Ember. Sam Raimi var áður orðaður við leikstjórastól hryllingsmyndarinnar. Hin sígilda draugamynd Poltergeist kom út árið 1982 í leikstjórn Tobe Hooper. Einn af handritshöfundum var Steven Spielberg. Samkvæmt Deadline hafa nokkrir…

Gil Kenan hefur verið ráðinn leikstjóri endurgerðarinnar Poltergeist. Kenan hefur áður gert teiknimyndina Monster House og ævintýramyndina City of Ember. Sam Raimi var áður orðaður við leikstjórastól hryllingsmyndarinnar. Hin sígilda draugamynd Poltergeist kom út árið 1982 í leikstjórn Tobe Hooper. Einn af handritshöfundum var Steven Spielberg. Samkvæmt Deadline hafa nokkrir… Lesa meira

Foley og Rosewood saman á ný


Judge Reinhold, sem lék hinn réttsýna lögreglumann William „Billy“ Rosewood í Beverly Hills Cop gamanmyndaseríunni, á móti Eddie Murphy, hefur skrifað undir samning um að koma fram í gestahlutverki í prufuþætti ( Pilot ) fyrir Beverly Hills Cop sjónvarpsþáttaseríu á CBS sjónvarpsstöðinni bandarísku. Eddie Murphy, sem er einn af framleiðendum…

Judge Reinhold, sem lék hinn réttsýna lögreglumann William "Billy" Rosewood í Beverly Hills Cop gamanmyndaseríunni, á móti Eddie Murphy, hefur skrifað undir samning um að koma fram í gestahlutverki í prufuþætti ( Pilot ) fyrir Beverly Hills Cop sjónvarpsþáttaseríu á CBS sjónvarpsstöðinni bandarísku. Eddie Murphy, sem er einn af framleiðendum… Lesa meira

The Hangover 3 – Fyrsta plakatið!


Fyrsta plakatið úr The Hangovert Part III hefur verið birt á Facebook síðu myndarinnar, og má sjá það hér að neðan. Svo virðist sem Warner Bros hafi ákveðið að sækja sér innblástur fyrir hönnun plakatsins í aðra Warner Bros bíómynd, þ.e. Harry Potter. Á plakatinu þá eru þeir Alan og…

Fyrsta plakatið úr The Hangovert Part III hefur verið birt á Facebook síðu myndarinnar, og má sjá það hér að neðan. Svo virðist sem Warner Bros hafi ákveðið að sækja sér innblástur fyrir hönnun plakatsins í aðra Warner Bros bíómynd, þ.e. Harry Potter. Á plakatinu þá eru þeir Alan og… Lesa meira

Chastain gæti orðið Jane í Tarzan


Jessica Chastain, sem var tilnefnd til Óskarsverðlauna fyrir hlutverk sitt í Zero Dark Thirty, er nú orðuð við hlutverk Jane í mynd um Tarzan apabróður, sem Harry Potter leikstjórinn David Yates er með í undirbúningi og Warner Bros framleiðir. Myndin verður gerð eftir frægri sögu Edgar Rice Burroughs um drenginn…

Jessica Chastain, sem var tilnefnd til Óskarsverðlauna fyrir hlutverk sitt í Zero Dark Thirty, er nú orðuð við hlutverk Jane í mynd um Tarzan apabróður, sem Harry Potter leikstjórinn David Yates er með í undirbúningi og Warner Bros framleiðir. Myndin verður gerð eftir frægri sögu Edgar Rice Burroughs um drenginn… Lesa meira

Stuttmyndakeppni unga fólksins


Stuttmyndakeppnin Háskerpa beinir athygli sinni að ungu og efnilegu kvikmyndagerðafólki á aldrinum 15-25 ára og er keppnistímabilið frá 1. mars til 6. apríl. Það eru vegleg verðlaun í boði og er m.a. Canon LEGRIA R36 vídeóvél frá Nýherja fyrir fyrsta sætið. Erpur Eyvindarson og Ólafur Darri Ólafsson dæma keppnina og náðum…

Stuttmyndakeppnin Háskerpa beinir athygli sinni að ungu og efnilegu kvikmyndagerðafólki á aldrinum 15-25 ára og er keppnistímabilið frá 1. mars til 6. apríl. Það eru vegleg verðlaun í boði og er m.a. Canon LEGRIA R36 vídeóvél frá Nýherja fyrir fyrsta sætið. Erpur Eyvindarson og Ólafur Darri Ólafsson dæma keppnina og náðum… Lesa meira

Óskarsverðlaunahöfundur skrifar fyrir Wachowski systkinin


Tónskáldið Michael Giacchino er sérstaklega lagið við að semja tónlist fyrir kvikmyndir í vísindaskáldsagnastíl. Til dæmis samdi hann tónlist fyrir Star Trek Into Darkness, John Carter og Super 8, og nú er hann kominn með rétt eina vísindaskáldsöguna á sitt borð. Samkvæmt tónlistarvefsíðunni FilmMusicReporter.com þá hefur Giacchino verið ráðinn til…

Tónskáldið Michael Giacchino er sérstaklega lagið við að semja tónlist fyrir kvikmyndir í vísindaskáldsagnastíl. Til dæmis samdi hann tónlist fyrir Star Trek Into Darkness, John Carter og Super 8, og nú er hann kominn með rétt eina vísindaskáldsöguna á sitt borð. Samkvæmt tónlistarvefsíðunni FilmMusicReporter.com þá hefur Giacchino verið ráðinn til… Lesa meira

Sam Mendes leikstýrir ekki næstu James Bond mynd


Þrátt fyrir að Sam Mendes leikstjóri Skyfall hafi sagt nýlega að það væru 75% líkur á að hann myndi leikstýra næstu Bond mynd, þeirri 24. í röðinni, þá hefur hann nú tilkynnt að hann muni ekki verða leikstjóri myndarinnar. Það var kvikmyndatímaritið Empire sem greindi frá þessu fyrst. „Það var…

Þrátt fyrir að Sam Mendes leikstjóri Skyfall hafi sagt nýlega að það væru 75% líkur á að hann myndi leikstýra næstu Bond mynd, þeirri 24. í röðinni, þá hefur hann nú tilkynnt að hann muni ekki verða leikstjóri myndarinnar. Það var kvikmyndatímaritið Empire sem greindi frá þessu fyrst. "Það var… Lesa meira

Terminator leikari í 6 mánaða fangelsi


Terminator 2 stjarnan Edward Furlong hefur verið dæmdur í sex mánaða fangelsi fyrir að brjóta skilorð þegar hann var tekinn og fangelsaður í Van Nuys í Kaliforníu í síðasta mánuði fyrir meintar barsmíðar. Skilorðsdóminn fékk hann upphaflega árið 2010. Í Terminator 2: Judgement Day lék Edward Furlong uppreisnarforingjann John Connor…

Terminator 2 stjarnan Edward Furlong hefur verið dæmdur í sex mánaða fangelsi fyrir að brjóta skilorð þegar hann var tekinn og fangelsaður í Van Nuys í Kaliforníu í síðasta mánuði fyrir meintar barsmíðar. Skilorðsdóminn fékk hann upphaflega árið 2010. Í Terminator 2: Judgement Day lék Edward Furlong uppreisnarforingjann John Connor… Lesa meira

Her járnmanna í nýrri stiklu


Iron Man 3 kemur í bíó 3. maí og bíða margir spenntir eftir útkomunni. Robert Downey Jr. verður sem fyrr í aðalhlutverkinu. Shane Black leikstýrir í stað Jon Favreau. Hér fyrir neðan má sjá nýjustu stikluna og ber ekki nýtt á góma fyrr en í blálokin og má þar sjá…

Iron Man 3 kemur í bíó 3. maí og bíða margir spenntir eftir útkomunni. Robert Downey Jr. verður sem fyrr í aðalhlutverkinu. Shane Black leikstýrir í stað Jon Favreau. Hér fyrir neðan má sjá nýjustu stikluna og ber ekki nýtt á góma fyrr en í blálokin og má þar sjá… Lesa meira

Snýr Leia prinsessa aftur?


Það hafa verið ótal sögusagnir um að Carrie Fisher snúi aftur í hlutverki frægustu prinsessu hvíta tjaldsins. Disney framleiðir myndina og er óvíst hvert þeir ætla með söuþráðinn og spyrja margir sig hvort upprunalegu persónurnar verða með eður ei. Fisher staðfestir í nýlegu viðtali að hún muni endurtaka leikinn og…

Það hafa verið ótal sögusagnir um að Carrie Fisher snúi aftur í hlutverki frægustu prinsessu hvíta tjaldsins. Disney framleiðir myndina og er óvíst hvert þeir ætla með söuþráðinn og spyrja margir sig hvort upprunalegu persónurnar verða með eður ei. Fisher staðfestir í nýlegu viðtali að hún muni endurtaka leikinn og… Lesa meira

Anchorman 2: Ford og Ferrell á setti


Við greindum frá því í gær að Harrison Ford hefur tekið að sér hlutverk í nýjustu myndinni um fréttaþulinn Ron Burgundy (Will Ferrell) og gengið hans. Ford hefur leikið Han Solo, Indiana Jones og meira að segja forseta Bandaríkjanna. Í Anchorman: The Legend Continues leikur hann goðsagnakenndan fréttaþul. Ron Burgundy og félagar glíma…

Við greindum frá því í gær að Harrison Ford hefur tekið að sér hlutverk í nýjustu myndinni um fréttaþulinn Ron Burgundy (Will Ferrell) og gengið hans. Ford hefur leikið Han Solo, Indiana Jones og meira að segja forseta Bandaríkjanna. Í Anchorman: The Legend Continues leikur hann goðsagnakenndan fréttaþul. Ron Burgundy og félagar glíma… Lesa meira

Höfðar mál vegna The Matrix


Handritshöfundurinn Thomas Althouse hefur höfðað mál gegn leikstjóranum Andy Wachowski og systur hans, transkonunni Lana. Hann segir að þau hafi stolið hugmyndum frá honum og notað í tvær framhaldsmyndir The  Matrix. Hann krefst 300 milljóna dollara í skaðbætur. Hann segir að leikstjórasystkinin hafi stolið hugmyndum úr handriti sem hann lét…

Handritshöfundurinn Thomas Althouse hefur höfðað mál gegn leikstjóranum Andy Wachowski og systur hans, transkonunni Lana. Hann segir að þau hafi stolið hugmyndum frá honum og notað í tvær framhaldsmyndir The  Matrix. Hann krefst 300 milljóna dollara í skaðbætur. Hann segir að leikstjórasystkinin hafi stolið hugmyndum úr handriti sem hann lét… Lesa meira

Aukaleikara vantar í íslenska bíómynd


Kvikmyndafyrirtækið Ogfilms er nú að taka upp nýja íslenska bíómynd, Grafir og bein, en til stendur að frumsýna myndina í lok þessa árs. Aðalhlutverk eru í höndum Björns Hlyns Haraldssonar og Nínu Daggar Filippusdóttur. Ogfilms ætlar að taka upp veislusenu nú á fimmtudaginn þann 7. mars í Skíðaskálanum í Hveradölum og…

Kvikmyndafyrirtækið Ogfilms er nú að taka upp nýja íslenska bíómynd, Grafir og bein, en til stendur að frumsýna myndina í lok þessa árs. Aðalhlutverk eru í höndum Björns Hlyns Haraldssonar og Nínu Daggar Filippusdóttur. Ogfilms ætlar að taka upp veislusenu nú á fimmtudaginn þann 7. mars í Skíðaskálanum í Hveradölum og… Lesa meira

Christian Bale sem Batman í Justice League?


El Mayimbe hjá fréttaveitunni Latino Review segist hafa heimildir fyrir því að Christian Bale muni enn á ný klæðast Batman skikkjunni og leika Batman í nýju Justice League myndinni, sem verið hefur í undirbúningi nú um þónokkurt skeið. Mayimbe segir að Christopher Nolan, leikstjóri The Dark Knight þríleiksins, sé nú…

El Mayimbe hjá fréttaveitunni Latino Review segist hafa heimildir fyrir því að Christian Bale muni enn á ný klæðast Batman skikkjunni og leika Batman í nýju Justice League myndinni, sem verið hefur í undirbúningi nú um þónokkurt skeið. Mayimbe segir að Christopher Nolan, leikstjóri The Dark Knight þríleiksins, sé nú… Lesa meira