Fréttir

Gallsúr hrollvekja – nýtt plakat og stikla


Kvikmyndaklúbburinn Svartir sunnudagar í Bíó Paradís býður upp á sýningu á gallsúrri japanskri hrollvekju, eins og það er orðað í tilkynningu frá bíóinu, á sunnudaginn næsta kl. 20. Um er að ræða kvikmyndina House eftir Nobuhiko Obayashi sem er lýst sem undarlegri fantasíu hrollvekju og er frá árinu 1977. Sjáðu…

Kvikmyndaklúbburinn Svartir sunnudagar í Bíó Paradís býður upp á sýningu á gallsúrri japanskri hrollvekju, eins og það er orðað í tilkynningu frá bíóinu, á sunnudaginn næsta kl. 20. Um er að ræða kvikmyndina House eftir Nobuhiko Obayashi sem er lýst sem undarlegri fantasíu hrollvekju og er frá árinu 1977. Sjáðu… Lesa meira

J.J. Abrams talar um Star Trek Into Darkness


Leikstjóri næstu Star Trek myndar, Star Trek Into Darkness,  J.J. Abrams, var í viðtali á MTV sjónvarpsstöðinni  í gær. Hann ræddi þar meðal annars um óþokkann í myndinni,  John Harrison, sem er leikinn af Benedict Cumberbatch.  Meðal þess sem hann segir er að óþokkinn sé „ógnvekjandi og svalur“. Kíkið á…

Leikstjóri næstu Star Trek myndar, Star Trek Into Darkness,  J.J. Abrams, var í viðtali á MTV sjónvarpsstöðinni  í gær. Hann ræddi þar meðal annars um óþokkann í myndinni,  John Harrison, sem er leikinn af Benedict Cumberbatch.  Meðal þess sem hann segir er að óþokkinn sé "ógnvekjandi og svalur". Kíkið á… Lesa meira

Geðklofi í fjölbragðaglímu – fyrstu myndir


Fyrstu myndir hafa verið birtar frá tökustað myndarinnar Foxcatcher, sem er nýjasta mynd leikstjóra Moneyball, Bennett Miller.  Handrit myndarinnar skrifa þeir E. Max Frye og Dan Futterman og aðalhlutverk leika þekktir leikarar eins og Steve Carrell,  Channing Tatum, Mark Ruffalo, Sienna Miller, Vanessa Redgrave og Anthony Michael Hall. Aðalpersóna myndarinnar er milljónamæringur…

Fyrstu myndir hafa verið birtar frá tökustað myndarinnar Foxcatcher, sem er nýjasta mynd leikstjóra Moneyball, Bennett Miller.  Handrit myndarinnar skrifa þeir E. Max Frye og Dan Futterman og aðalhlutverk leika þekktir leikarar eins og Steve Carrell,  Channing Tatum, Mark Ruffalo, Sienna Miller, Vanessa Redgrave og Anthony Michael Hall. Aðalpersóna myndarinnar er milljónamæringur… Lesa meira

Angry Birds mynd frumsýnd 2016


Í fyrra sögðum við frá því hér á síðunni að í bígerð væri kvikmynd byggð á tölvuleiknum vinsæla, og mjög svo ávanabindandi, Angry Birds. Nú er komin hreyfing á framleiðslu myndarinnar en Rovio Entertainment, sem framleiðir leikinn, segir að kvikmyndin komi í bíó sumarið 2016, í þrívídd. Rovio segir einnig…

Í fyrra sögðum við frá því hér á síðunni að í bígerð væri kvikmynd byggð á tölvuleiknum vinsæla, og mjög svo ávanabindandi, Angry Birds. Nú er komin hreyfing á framleiðslu myndarinnar en Rovio Entertainment, sem framleiðir leikinn, segir að kvikmyndin komi í bíó sumarið 2016, í þrívídd. Rovio segir einnig… Lesa meira

Æstir Cruise aðdáendur í Stokkhólmi – myndband


Það varð uppi fótur og fit í Stokkhólmi í Svíþjóð í gærkvöldi þegar Tom Cruise kom til borgarinnar til að vera viðstaddur frumsýningu á nýjustu mynd sinni, Jack Reacher. Eins og sjá má á myndbandinu hér að neðan fjölmenntu aðdáendur leikarans fyrir framan kvikmyndahúsið og reyndu að ná athygli stjörnunnar,…

Það varð uppi fótur og fit í Stokkhólmi í Svíþjóð í gærkvöldi þegar Tom Cruise kom til borgarinnar til að vera viðstaddur frumsýningu á nýjustu mynd sinni, Jack Reacher. Eins og sjá má á myndbandinu hér að neðan fjölmenntu aðdáendur leikarans fyrir framan kvikmyndahúsið og reyndu að ná athygli stjörnunnar,… Lesa meira

Django Unchained – fyrstu dómar!


Nýjasta mynd Quentin Tarantino, Django Unchained, verður frumsýnd á annan í jólum í Bandaríkjunum, en ekki fyrr en 18. janúar á Íslandi. Fyrstu dómar um myndina eru samt byrjaðir að birtast á netinu og eru þeir flestir jákvæðir Myndin er með 77 af 100 á MetaCritic, en einkunnin er byggð…

Nýjasta mynd Quentin Tarantino, Django Unchained, verður frumsýnd á annan í jólum í Bandaríkjunum, en ekki fyrr en 18. janúar á Íslandi. Fyrstu dómar um myndina eru samt byrjaðir að birtast á netinu og eru þeir flestir jákvæðir Myndin er með 77 af 100 á MetaCritic, en einkunnin er byggð… Lesa meira

Sheen rís upp frá dauðum


Ef maður er myrtur í bíómynd, þýðir það ekkert endilega að maður geti ekki leikið persónuna aftur sem var drepin, í framhaldsmynd. Það á til dæmis við um leikarann Martin Sheen, en hann hefur verið kallaður til leiks í The Amazing Spider-Man 2, en eins og þeir sem sáu fyrri…

Ef maður er myrtur í bíómynd, þýðir það ekkert endilega að maður geti ekki leikið persónuna aftur sem var drepin, í framhaldsmynd. Það á til dæmis við um leikarann Martin Sheen, en hann hefur verið kallaður til leiks í The Amazing Spider-Man 2, en eins og þeir sem sáu fyrri… Lesa meira

Barist við tröll – Nýtt plakat og stikla


Nýtt plakat er komið fyrir ævintýramyndina Jack The Giant Slayer, þar sem miðaldariddarar berjast við her af ófrýnilegum tröllum m.a., eitthvað sem ætti að höfða til Íslendinga … Sjáið plakatið hér að neðan: Upprunalega hét ævintýrið Jack the Giant Killer, en nafninu hefur nú verið breytt í Jack The Giant…

Nýtt plakat er komið fyrir ævintýramyndina Jack The Giant Slayer, þar sem miðaldariddarar berjast við her af ófrýnilegum tröllum m.a., eitthvað sem ætti að höfða til Íslendinga ... Sjáið plakatið hér að neðan: Upprunalega hét ævintýrið Jack the Giant Killer, en nafninu hefur nú verið breytt í Jack The Giant… Lesa meira

Lincoln með 13 tilnefningar


Kvikmyndin Lincoln með Daniel Day-Lewis í hlutverki Abrahams Lincoln hefur verið tilnefnd til 13 Critics Choice-verðlauna í Bandaríkjunum. Engin mynd hefur fengið eins margar tilnefningar. Síðasta metið átti Black Swan sem var tilnefnd til 12 Critics Choice-verðlauna í fyrra. Lincoln var tilnefnd sem besta myndin, fyrir besta leikstjórann (Steven Spielberg)…

Kvikmyndin Lincoln með Daniel Day-Lewis í hlutverki Abrahams Lincoln hefur verið tilnefnd til 13 Critics Choice-verðlauna í Bandaríkjunum. Engin mynd hefur fengið eins margar tilnefningar. Síðasta metið átti Black Swan sem var tilnefnd til 12 Critics Choice-verðlauna í fyrra. Lincoln var tilnefnd sem besta myndin, fyrir besta leikstjórann (Steven Spielberg)… Lesa meira

Man of Steel stiklan komin!


Ný stikla er komin fyrir nýju Superman myndina, Man of Steel, sem er leikstýrt af Zack Snyder og framleidd af Christopher Nolan. Í myndinni er mun meira af atriðum en við höfum séð áður í þeim kitlum sem birst hafa hingað til. Í stiklunni fáum við t.d. í fyrsta sinn að…

Ný stikla er komin fyrir nýju Superman myndina, Man of Steel, sem er leikstýrt af Zack Snyder og framleidd af Christopher Nolan. Í myndinni er mun meira af atriðum en við höfum séð áður í þeim kitlum sem birst hafa hingað til. Í stiklunni fáum við t.d. í fyrsta sinn að… Lesa meira

Boyle vill ekki Bond


Óskarsverðlaunaleikstjórinn, og leikstjóri opnunarhátíðar Ólympíuleikanna í London í sumar, Danny Boyle, hefur ekki áhuga á því að leikstýra James Bond mynd í framtíðinni, en hann lét þessi orð falla í viðtali í útvarpsþættinum Front Row á BBC Radio 4. Vangaveltur um Boyle sem leikstjóra James Bond byrjuðu eftir að sýnt…

Óskarsverðlaunaleikstjórinn, og leikstjóri opnunarhátíðar Ólympíuleikanna í London í sumar, Danny Boyle, hefur ekki áhuga á því að leikstýra James Bond mynd í framtíðinni, en hann lét þessi orð falla í viðtali í útvarpsþættinum Front Row á BBC Radio 4. Vangaveltur um Boyle sem leikstjóra James Bond byrjuðu eftir að sýnt… Lesa meira

Tonto og sá grímuklæddi vilja réttlæti – Ný stikla


Ný stikla er komin fyrir kúreka- og ævintýramyndina The Lone Ranger, þar sem Armie Hammer leikur titilhlutverkið, The Lone Ranger, og Johnny Depp leikur indjánann Tonto, vin The Lone Ranger. Myndin er framleidd af stórmyndaframleiðandanum Jerry Bruckheimer, og leikstjóri er gamall félagi Johnny Depp úr Pirates of The Caribbean myndunum,…

Ný stikla er komin fyrir kúreka- og ævintýramyndina The Lone Ranger, þar sem Armie Hammer leikur titilhlutverkið, The Lone Ranger, og Johnny Depp leikur indjánann Tonto, vin The Lone Ranger. Myndin er framleidd af stórmyndaframleiðandanum Jerry Bruckheimer, og leikstjóri er gamall félagi Johnny Depp úr Pirates of The Caribbean myndunum,… Lesa meira

Epískur Darksiders II – Tölvuleikjarýni


Kvikmynda – og tölvuleikjavefsíðan Nörd norðursins birtir hér að neðan í samstarfi við kvikmyndir.is nýja tölvuleikjarýni. Greinin fjallar um tölvuleikinn Darksiders II. Lesið dóminn hér fyrir neðan, horfið á stikluna og skrifið athugasemdir í spjallkerfið: Darksiders II – Þriðju persónu ævintýraleikur Darksiders 2 er þriðju persónu ævintýraleikur í anda God of War leikjaseríunnar sem notast við…

Kvikmynda - og tölvuleikjavefsíðan Nörd norðursins birtir hér að neðan í samstarfi við kvikmyndir.is nýja tölvuleikjarýni. Greinin fjallar um tölvuleikinn Darksiders II. Lesið dóminn hér fyrir neðan, horfið á stikluna og skrifið athugasemdir í spjallkerfið: Darksiders II - Þriðju persónu ævintýraleikur Darksiders 2 er þriðju persónu ævintýraleikur í anda God of War leikjaseríunnar sem notast við… Lesa meira

Nolte verður rokkstjarna með Alzheimer


Nick Nolte í söngvamynd! Nei, bíddu nú hægur … jú, þú last rétt. Strigabassinn Nick Nolte hefur verið ráðinn ásamt Glenn Close til að leika í myndinni Always On My Mind, sem er dramamynd með tónlistar- og söngívafi. Leikstjóri verður Chris D’Arienzo. Myndin er byggð á handriti leikstjórans sjálfs, og fjallar…

Nick Nolte í söngvamynd! Nei, bíddu nú hægur ... jú, þú last rétt. Strigabassinn Nick Nolte hefur verið ráðinn ásamt Glenn Close til að leika í myndinni Always On My Mind, sem er dramamynd með tónlistar- og söngívafi. Leikstjóri verður Chris D’Arienzo. Myndin er byggð á handriti leikstjórans sjálfs, og fjallar… Lesa meira

Frumsýning – Red Dawn


Sambíóin frumsýna fimmtudaginn 13. desember nk., spennumyndina Red Dawn. Í tilkynningu frá Sambíóunum segir að hér sé á ferðinni hörkuspennandi endurgerð af samnefndri bíómynd frá árinu 1984 þar sem þeir Charlie Sheen og Patrick Swayze léku bræðurna Jed og Matt. „Hvað myndir þú gera ef þú vaknaðir upp við að…

Sambíóin frumsýna fimmtudaginn 13. desember nk., spennumyndina Red Dawn. Í tilkynningu frá Sambíóunum segir að hér sé á ferðinni hörkuspennandi endurgerð af samnefndri bíómynd frá árinu 1984 þar sem þeir Charlie Sheen og Patrick Swayze léku bræðurna Jed og Matt. "Hvað myndir þú gera ef þú vaknaðir upp við að… Lesa meira

After Earth með Will Smith – Stikla


Stikla úr nýjustu mynd leikstjórans M. Night Shyamalan, After Earth er komin á netið. Þar sjást feðgarnir Will Smith og Jaden Smith í kröppum dansi. Myndin gerist eitt þúsund árum eftir að mannkynið hefur yfirgefið jörðina eftir að mengun og sitthvað fleira hefur gert hana óbyggilega. Nova Prime heita ný…

Stikla úr nýjustu mynd leikstjórans M. Night Shyamalan, After Earth er komin á netið. Þar sjást feðgarnir Will Smith og Jaden Smith í kröppum dansi. Myndin gerist eitt þúsund árum eftir að mannkynið hefur yfirgefið jörðina eftir að mengun og sitthvað fleira hefur gert hana óbyggilega. Nova Prime heita ný… Lesa meira

Vinsæl íslensk spenna


Aðra vikuna í röð er íslenski spennutryllirinn Svartur á leik á toppi  íslenska DVD topplistans. Nýr í öðru sæti er harðhausatryllirinn Expendables 2 og í þriðja sæti Batman myndin The Dark Night Rises, niður um eitt sæti á milli vikna. Sjáðu stikluna úr Svartur á leik hér fyrir neðan: Í…

Aðra vikuna í röð er íslenski spennutryllirinn Svartur á leik á toppi  íslenska DVD topplistans. Nýr í öðru sæti er harðhausatryllirinn Expendables 2 og í þriðja sæti Batman myndin The Dark Night Rises, niður um eitt sæti á milli vikna. Sjáðu stikluna úr Svartur á leik hér fyrir neðan: Í… Lesa meira

Buffaður Gosling – nýjar myndir og plakat


Nýjar myndir eru komnar úr nýjasta verkefni þeirra leikarans Ryan Gosling og leikstjórans  Nicolas Winding Refn en þeir gerðu hina stórgóðu Drive saman. Nýjasta mynd þeirra heitir Only God Forgives. Þetta er glæpa drama sem gerist í Bangkok í Taílandi, og fjallar um Julian, sem Gosling leikur, sem rekur taílenskan hnefaleikaklúbb…

Nýjar myndir eru komnar úr nýjasta verkefni þeirra leikarans Ryan Gosling og leikstjórans  Nicolas Winding Refn en þeir gerðu hina stórgóðu Drive saman. Nýjasta mynd þeirra heitir Only God Forgives. Þetta er glæpa drama sem gerist í Bangkok í Taílandi, og fjallar um Julian, sem Gosling leikur, sem rekur taílenskan hnefaleikaklúbb… Lesa meira

Goðsagnirnar fóru beint á toppinn


Teiknimyndin Rise of the Guardians, eða Goðsagnirnar fimm eins og hún heitir á íslensku, fór beint á topp íslenska aðsóknarlistans um helgina. Það var ekki minni maður en  sjálfur leyniþjónustumaðurinn James Bond sem þurfti að gefa toppsætið eftir, en Skyfall, nýjasta James Bond myndin, fór niður í annað sæti listans.…

Teiknimyndin Rise of the Guardians, eða Goðsagnirnar fimm eins og hún heitir á íslensku, fór beint á topp íslenska aðsóknarlistans um helgina. Það var ekki minni maður en  sjálfur leyniþjónustumaðurinn James Bond sem þurfti að gefa toppsætið eftir, en Skyfall, nýjasta James Bond myndin, fór niður í annað sæti listans.… Lesa meira

Vill verða grjótharður


Það er alltaf tilhlökkunarefni (eða oftast) að sjá nýja mynd með gamanleikaranum Will Ferrell, þó myndirnar séu vissulega orðnar nokkuð margar og misgóðar. Ferrel á nú í viðræðum um að leika í myndinni Get Hard ásamt Kevin Hart. Ef Ferrell skrifar undir mun hann leika nördalegan starfsmann í fjárfestingarbanka sem…

Það er alltaf tilhlökkunarefni (eða oftast) að sjá nýja mynd með gamanleikaranum Will Ferrell, þó myndirnar séu vissulega orðnar nokkuð margar og misgóðar. Ferrel á nú í viðræðum um að leika í myndinni Get Hard ásamt Kevin Hart. Ef Ferrell skrifar undir mun hann leika nördalegan starfsmann í fjárfestingarbanka sem… Lesa meira

Berberian Sound Studio valin best í Bretlandi


Tímabil verðlaunaafhendinga er runnið upp í kvikmyndageiranum. Við sögðum frá afhendingu IDA verðlaunanna í síðustu viku og nú um helgina voru The British Independent Film Awards, eða verðlaun sjálfstæðra kvikmyndaframleiðenda afhent, undir styrkri  stjórn breska Hobbita leikarans James Nesbitt. Sigurvegari kvöldsins var Berberian Sound Studio, en sú mynd var sýnd…

Tímabil verðlaunaafhendinga er runnið upp í kvikmyndageiranum. Við sögðum frá afhendingu IDA verðlaunanna í síðustu viku og nú um helgina voru The British Independent Film Awards, eða verðlaun sjálfstæðra kvikmyndaframleiðenda afhent, undir styrkri  stjórn breska Hobbita leikarans James Nesbitt. Sigurvegari kvöldsins var Berberian Sound Studio, en sú mynd var sýnd… Lesa meira

Skyfall aftur á toppinn í USA – setur ný met


Skyfall, nýjasta James Bond myndin, heldur áfram að setja ný met. Um helgina varð hún tekjuhæsta mynd sem Sony fyrirtækið hefur komið að frá upphafi, en nú hafa 918 milljónir Bandaríkjadala komið inn í tekjur af sýningum myndarinnar um heim allan. Sony dreifir myndinni og markaðssetur í samstarfi við MGM.…

Skyfall, nýjasta James Bond myndin, heldur áfram að setja ný met. Um helgina varð hún tekjuhæsta mynd sem Sony fyrirtækið hefur komið að frá upphafi, en nú hafa 918 milljónir Bandaríkjadala komið inn í tekjur af sýningum myndarinnar um heim allan. Sony dreifir myndinni og markaðssetur í samstarfi við MGM.… Lesa meira

Hefur ekki áhuga á Fifty Shades of Grey


Enska leikkonan Keira Knightley hefur engan áhuga á að leika í mynd sem stendur til að gera eftir bókinni vinsælu Fifty Shades of Grey. „Venjulega segi ég aldrei af eða á með neinar myndir en ég mun pottþétt ekki leika í Fifty Shades of Grey.“ Knightley hefur verið orðuð við…

Enska leikkonan Keira Knightley hefur engan áhuga á að leika í mynd sem stendur til að gera eftir bókinni vinsælu Fifty Shades of Grey. "Venjulega segi ég aldrei af eða á með neinar myndir en ég mun pottþétt ekki leika í Fifty Shades of Grey." Knightley hefur verið orðuð við… Lesa meira

Eins og að vinna í lottóinu


Brad Pitt líður stundum eins og hann hefur unnið í lottóinu þegar hann hugsar um kvikmyndaferilinn. „Ég þarf enn að vakna klukkan sex á morgnana og útbúa morgunmat handa sex börnum. Mér finnst mitt daglega líf ekkert stórkostlegra en hjá öðrum en mér finnst ég hafa unnið í lottóinu þegar…

Brad Pitt líður stundum eins og hann hefur unnið í lottóinu þegar hann hugsar um kvikmyndaferilinn. "Ég þarf enn að vakna klukkan sex á morgnana og útbúa morgunmat handa sex börnum. Mér finnst mitt daglega líf ekkert stórkostlegra en hjá öðrum en mér finnst ég hafa unnið í lottóinu þegar… Lesa meira

Flæðandi testósterón – nýtt plakat


Leikstjórinn Michael Bay, sem hin síðustu ár hefur einkum getið sér gott orð fyrir tilkomumiklar stórmyndir þar sem við sögu koma geimverur, vélmenni og loftsteinar, svo eitthvað sé nefnt, vinnur nú að mynd í nokkuð öðrum stíl. Myndin heitir Pain & Gain og er sannsöguleg mynd um vaxtarræktarmenn sem ákveða að…

Leikstjórinn Michael Bay, sem hin síðustu ár hefur einkum getið sér gott orð fyrir tilkomumiklar stórmyndir þar sem við sögu koma geimverur, vélmenni og loftsteinar, svo eitthvað sé nefnt, vinnur nú að mynd í nokkuð öðrum stíl. Myndin heitir Pain & Gain og er sannsöguleg mynd um vaxtarræktarmenn sem ákveða að… Lesa meira

Cruise með þyrlu á City – United?


Tom Cruise er sagður svo æstur í að sjá nágrannaslag Manchester City og Manchester United í enska boltanum að hann ætlar að fljúga til borgarinnar með þyrlu. Samkvæmt bresku slúðurblöðunum var það vinur hans David Beckham sem sagði að hann yrði að sjá leikinn og virðist Cruise ætla að taka…

Tom Cruise er sagður svo æstur í að sjá nágrannaslag Manchester City og Manchester United í enska boltanum að hann ætlar að fljúga til borgarinnar með þyrlu. Samkvæmt bresku slúðurblöðunum var það vinur hans David Beckham sem sagði að hann yrði að sjá leikinn og virðist Cruise ætla að taka… Lesa meira

Denzel orðaður við The Equalizer


Denzel Washington hefur verið orðaður við aðalhlutverkið í nýrri mynd sem verður byggð á sjónvarpsþáttunum The Equalizer. Sony Pictures og Escape Artists ætla að færa sjónvarpsþættina frá níunda áratugnum yfir á hvíta tjaldið. Samkvæmt Flickering Myth hefur Refn, sem leikstýrði Drive og Pusher, verið boðið að leikstýra myndinni. Edward Woodward…

Denzel Washington hefur verið orðaður við aðalhlutverkið í nýrri mynd sem verður byggð á sjónvarpsþáttunum The Equalizer. Sony Pictures og Escape Artists ætla að færa sjónvarpsþættina frá níunda áratugnum yfir á hvíta tjaldið. Samkvæmt Flickering Myth hefur Refn, sem leikstýrði Drive og Pusher, verið boðið að leikstýra myndinni. Edward Woodward… Lesa meira

Endurræsing Fantastic Four 2015


Búið er að ákveða frumsýningardag The Fantastic Four vestanhafs. Hún kemur í bíó 6. mars 2015 á vegum framleiðandans 20th Century Fox. Josh Trank, maðurinn á bak við ofurhetjumyndina Chronicles, hefur verið orðaður við leikstjórastólinn. Marvel-myndin þykir koma ansi snemma árs miðað við hversu dýr hún er. Líkleg ástæða er…

Búið er að ákveða frumsýningardag The Fantastic Four vestanhafs. Hún kemur í bíó 6. mars 2015 á vegum framleiðandans 20th Century Fox. Josh Trank, maðurinn á bak við ofurhetjumyndina Chronicles, hefur verið orðaður við leikstjórastólinn. Marvel-myndin þykir koma ansi snemma árs miðað við hversu dýr hún er. Líkleg ástæða er… Lesa meira

Oblivion í íslensku landslagi – Stiklan er komin


Í gær kom plakatið, en nú er komin stikla fyrir vísindaskáldsöguna Oblivion með Tom Cruise, og má sjá hana hér að neðan. Hluti myndarinnar var tekinn upp hér á Íslandi sl. sumar, eins og glöggt má sjá í stiklunni. Leikstjóri myndarinnar er Joseph Kosinski sem hefur áður gert Tron Legacy. Sjáið…

Í gær kom plakatið, en nú er komin stikla fyrir vísindaskáldsöguna Oblivion með Tom Cruise, og má sjá hana hér að neðan. Hluti myndarinnar var tekinn upp hér á Íslandi sl. sumar, eins og glöggt má sjá í stiklunni. Leikstjóri myndarinnar er Joseph Kosinski sem hefur áður gert Tron Legacy. Sjáið… Lesa meira

Eitt rómantískasta píanó kvikmyndasögunnar til sölu


Einn rómantískasti kvikmyndaleikmunur allra tíma, og á sama tíma eitt rómantískasta píanó kvikmyndasögunnar, píanóið úr bíómyndinni Casablanca, verður boðið upp hjá uppboðsfyrirtækinu Sotheby´s í New York nú í desember. Í Casablanca syngur persónan Sam, sem leikinn er af Dooley Wilson, lagið As Times Goes By á þetta píanó í rómantísku…

Einn rómantískasti kvikmyndaleikmunur allra tíma, og á sama tíma eitt rómantískasta píanó kvikmyndasögunnar, píanóið úr bíómyndinni Casablanca, verður boðið upp hjá uppboðsfyrirtækinu Sotheby´s í New York nú í desember. Í Casablanca syngur persónan Sam, sem leikinn er af Dooley Wilson, lagið As Times Goes By á þetta píanó í rómantísku… Lesa meira