Fréttir

Charlize Theron í hefndartrylli


Charlize Theron mun leika aðahlutverkið í endurgerð myndarinnar Sympathy for Lady Vengeance. Upphaflega myndin kom út 2005 í leikstjórn Park Chan-Wook. Hún er lokamyndin í Vengeance-þríleik hans en áður gerði hann Symphathy for Mr Vengeance og Oldboy. Framleiðslufyrirtæki Theron, Denver  Delilah Films, keypti réttinn á Lady Vengeance fyrir fjórum árum…

Charlize Theron mun leika aðahlutverkið í endurgerð myndarinnar Sympathy for Lady Vengeance. Upphaflega myndin kom út 2005 í leikstjórn Park Chan-Wook. Hún er lokamyndin í Vengeance-þríleik hans en áður gerði hann Symphathy for Mr Vengeance og Oldboy. Framleiðslufyrirtæki Theron, Denver  Delilah Films, keypti réttinn á Lady Vengeance fyrir fjórum árum… Lesa meira

Child ánægður með Cruise – myndband


Þegar Tom Cruise var upphaflega ráðinn í hlutverk í bíómynd sem byggð er á sögupersónunni Jack Reacher, sem er aðalhetjan í vinsælum spennusögum eftir Lee Child, töldu sumir að Cruise væri of ólíkur Reacher að líkamsburðum til að vera trúverðugur í hlutverkinu. Paramount kvikmyndaverið bregst nú við þessum áhyggjum manna…

Þegar Tom Cruise var upphaflega ráðinn í hlutverk í bíómynd sem byggð er á sögupersónunni Jack Reacher, sem er aðalhetjan í vinsælum spennusögum eftir Lee Child, töldu sumir að Cruise væri of ólíkur Reacher að líkamsburðum til að vera trúverðugur í hlutverkinu. Paramount kvikmyndaverið bregst nú við þessum áhyggjum manna… Lesa meira

Tarantino opinberar „sándtrakk“ Django


Margir aðdáendur Quentins Tarantino bíða jafnan spenntir eftir að heyra tónlistina sem hann notar í myndum sínum. Hann hefur nú opinberað hvaða lög prýða Django Unchained og eins og áður hefur hann lagt mikinn metnað í verkefnið. Meðal þeirra sem eiga glæný lög á „sándtrakkinu“ eru Rick Ross, Jamie Foxx,…

Margir aðdáendur Quentins Tarantino bíða jafnan spenntir eftir að heyra tónlistina sem hann notar í myndum sínum. Hann hefur nú opinberað hvaða lög prýða Django Unchained og eins og áður hefur hann lagt mikinn metnað í verkefnið. Meðal þeirra sem eiga glæný lög á "sándtrakkinu" eru Rick Ross, Jamie Foxx,… Lesa meira

Tarantino opinberar "sándtrakk" Django


Margir aðdáendur Quentins Tarantino bíða jafnan spenntir eftir að heyra tónlistina sem hann notar í myndum sínum. Hann hefur nú opinberað hvaða lög prýða Django Unchained og eins og áður hefur hann lagt mikinn metnað í verkefnið. Meðal þeirra sem eiga glæný lög á „sándtrakkinu“ eru Rick Ross, Jamie Foxx,…

Margir aðdáendur Quentins Tarantino bíða jafnan spenntir eftir að heyra tónlistina sem hann notar í myndum sínum. Hann hefur nú opinberað hvaða lög prýða Django Unchained og eins og áður hefur hann lagt mikinn metnað í verkefnið. Meðal þeirra sem eiga glæný lög á "sándtrakkinu" eru Rick Ross, Jamie Foxx,… Lesa meira

Heimsfrumsýning – Wadjda


Sádí-arabíska kvikmyndin Wadjda verður heimsfrumsýnd í Bíó Paradís fimmtudaginn 6. desember næstkomandi í samvinnu við UN Women á Íslandi. Í fréttatilkynningu frá Bíó Paradís segir að um sé að ræða sérlega athyglisverða mynd: „Þetta er sérlega athyglisverð mynd fyrir ýmissa hluta sakir. Wadjda er fyrsta kvikmyndin sem tekin er upp…

Sádí-arabíska kvikmyndin Wadjda verður heimsfrumsýnd í Bíó Paradís fimmtudaginn 6. desember næstkomandi í samvinnu við UN Women á Íslandi. Í fréttatilkynningu frá Bíó Paradís segir að um sé að ræða sérlega athyglisverða mynd: "Þetta er sérlega athyglisverð mynd fyrir ýmissa hluta sakir. Wadjda er fyrsta kvikmyndin sem tekin er upp… Lesa meira

Í kínversku kvikmyndahúsi – fyrri hluti


Bergur Ísleifsson ritstjóri Mynda mánaðarins dvelur nú í Kína. Hér fyrir neðan er pistill sem hann sendi kvikmyndir.is um dvöl sína í landinu,  en við sögu kemur meðal annars stórundarlegt kínverskt kvikmyndaplakat með íslenskum texta og íslenskum kennileitum! Lesið pistilinn hér að neðan: Þeir sem þekkja mig vita að í október…

Bergur Ísleifsson ritstjóri Mynda mánaðarins dvelur nú í Kína. Hér fyrir neðan er pistill sem hann sendi kvikmyndir.is um dvöl sína í landinu,  en við sögu kemur meðal annars stórundarlegt kínverskt kvikmyndaplakat með íslenskum texta og íslenskum kennileitum! Lesið pistilinn hér að neðan: Þeir sem þekkja mig vita að í október… Lesa meira

Áhorfendur í Japan sungu með Hugh Jackman


Ástralski leikarinn Hugh Jackman sem leikur eitt aðalhlutverkanna í myndinni Les Misérables, eða Vesalingunum, var staddur í Tókíó höfuðborg Japans í gær til að kynna myndina. Á twitter síðu sinni lýsir Jackman ánægju með sýninguna: „Einstök sýning í Tókíó með fólkinu af staðnum sem vann í myndinni. Það var ótrúlegt…

Ástralski leikarinn Hugh Jackman sem leikur eitt aðalhlutverkanna í myndinni Les Misérables, eða Vesalingunum, var staddur í Tókíó höfuðborg Japans í gær til að kynna myndina. Á twitter síðu sinni lýsir Jackman ánægju með sýninguna: "Einstök sýning í Tókíó með fólkinu af staðnum sem vann í myndinni. Það var ótrúlegt… Lesa meira

Jackman ræðir endurkomu Wolverine


Ástralski leikarinn Hugh Jackman á í viðræðum um að leika Wolverine í næstu X-Men mynd, X-Men: Days of Future Past, sem verður framhald myndarinnar X-Men: First Class ( sem var svo aftur forsaga þriggja fyrri X-men myndanna þar sem Jackman lék Wolverine ). Umboðsmaður leikarans staðfesti þetta við E! News…

Ástralski leikarinn Hugh Jackman á í viðræðum um að leika Wolverine í næstu X-Men mynd, X-Men: Days of Future Past, sem verður framhald myndarinnar X-Men: First Class ( sem var svo aftur forsaga þriggja fyrri X-men myndanna þar sem Jackman lék Wolverine ). Umboðsmaður leikarans staðfesti þetta við E! News… Lesa meira

Kravitz verður Gaye


Rokkarinn Lenny Kravitz, 48 ára, hefur undirritað samning um að leika sálargoðsögnina Marvin Gaye í nýrri kvikmynd um ævi hans. Myndin, sem verður í leikstjórn Julien Temple, mun fjalla m.a. um eiturlyfjafíkn Gaye, og segja frá því hvernig hann tókst á við þunglyndi, áður en faðir hans skaut hann og…

Rokkarinn Lenny Kravitz, 48 ára, hefur undirritað samning um að leika sálargoðsögnina Marvin Gaye í nýrri kvikmynd um ævi hans. Myndin, sem verður í leikstjórn Julien Temple, mun fjalla m.a. um eiturlyfjafíkn Gaye, og segja frá því hvernig hann tókst á við þunglyndi, áður en faðir hans skaut hann og… Lesa meira

Kína fer fram úr Bandaríkjunum árið 2020


Bíóaðsókn í Kína verður orðin meiri en í Bandaríkjunum fyrir árið 2020, samkvæmt nýrri úttekt ráðgjafafyrirtækisins Ernst & Young.  Kína er í dag annar stærsti markaður í heimi fyrir bíómyndir utan Bandaríkjanna, á eftir Japan. Kínverski markaðurinn stækkar hraðar en áður hafði verið búist við, sem skapar ótal sóknarfæri fyrir…

Bíóaðsókn í Kína verður orðin meiri en í Bandaríkjunum fyrir árið 2020, samkvæmt nýrri úttekt ráðgjafafyrirtækisins Ernst & Young.  Kína er í dag annar stærsti markaður í heimi fyrir bíómyndir utan Bandaríkjanna, á eftir Japan. Kínverski markaðurinn stækkar hraðar en áður hafði verið búist við, sem skapar ótal sóknarfæri fyrir… Lesa meira

Faðir vill frelsa son sinn


Ný stikla er komin fyrir spennumyndina Snitch með Dwayne Johnson, betur þekktur sem The Rock, og Susan Sarandon. Myndin fjallar um mann sem fer að vinna á laun, í samstarfi við fíkniefnalögregluna, og blandar sér í hóp glæpamanna, til að reyna að frelsa son sinn, sem situr saklaus í fangelsi. Sjáið…

Ný stikla er komin fyrir spennumyndina Snitch með Dwayne Johnson, betur þekktur sem The Rock, og Susan Sarandon. Myndin fjallar um mann sem fer að vinna á laun, í samstarfi við fíkniefnalögregluna, og blandar sér í hóp glæpamanna, til að reyna að frelsa son sinn, sem situr saklaus í fangelsi. Sjáið… Lesa meira

Tyson: Ég er ekki í Hangover 3


Hnefaleikakappinn Mike Tyson átti stuttan en ógleymanlegan leik í Hangover myndunum tveimur sem búið er að gera. Blaðamaður TMZ fréttaveitunnar beið eftir Mike Tyson á flugvellinum í Los Angeles fyrr í vikunni og spurði hann nokkurra spurninga, þar á meðal um hvað væri að frétta af Hangover 3 sem frumsýnd…

Hnefaleikakappinn Mike Tyson átti stuttan en ógleymanlegan leik í Hangover myndunum tveimur sem búið er að gera. Blaðamaður TMZ fréttaveitunnar beið eftir Mike Tyson á flugvellinum í Los Angeles fyrr í vikunni og spurði hann nokkurra spurninga, þar á meðal um hvað væri að frétta af Hangover 3 sem frumsýnd… Lesa meira

Segir Vaughn leikstýra Star Wars


Ef eitthvað er að marka orð breska leikarans Jason Flemyng þá mun framleiðandinn og leikstjórinn Matthew Vaughn leikstýra næstu Star Wars mynd. Flemyng átti spjall við blaðamenn við frumsýningu myndarinnar Seven Psychopaths á dögunum, og missti þá út úr sér orð sem má túlka sem staðfestingu þess að Vaughn hafi…

Ef eitthvað er að marka orð breska leikarans Jason Flemyng þá mun framleiðandinn og leikstjórinn Matthew Vaughn leikstýra næstu Star Wars mynd. Flemyng átti spjall við blaðamenn við frumsýningu myndarinnar Seven Psychopaths á dögunum, og missti þá út úr sér orð sem má túlka sem staðfestingu þess að Vaughn hafi… Lesa meira

Bilbo fær sverðið sitt – atriði úr Hobbitanum


Nýtt atriði úr The Hobbit: An Unexpected Journey var birt í dag, og það má horfa á það hér að neðan.  Í atriðinu afhendir Gandálfur Bilbo Baggins sverðið Sting. Myndin verður frumsýnd 14. desember í Bandaríkjunum, en 26. desember á Íslandi.  

Nýtt atriði úr The Hobbit: An Unexpected Journey var birt í dag, og það má horfa á það hér að neðan.  Í atriðinu afhendir Gandálfur Bilbo Baggins sverðið Sting. Myndin verður frumsýnd 14. desember í Bandaríkjunum, en 26. desember á Íslandi.   Lesa meira

Desemberleikur …mmm


Nýr leikur í desemberblaðinu – Finndu örkina. Og þá er bara að skella sér í leikinn sem er í desemberblaðinu en hann snýst að þessu sinni um að finna örk sem hefur verið komið fyrir einhvers staðar í Bíó eða DVD hluta blaðsins. Sem fyrr þurfa þátttakendur að finna örkina…

Nýr leikur í desemberblaðinu - Finndu örkina. Og þá er bara að skella sér í leikinn sem er í desemberblaðinu en hann snýst að þessu sinni um að finna örk sem hefur verið komið fyrir einhvers staðar í Bíó eða DVD hluta blaðsins. Sem fyrr þurfa þátttakendur að finna örkina… Lesa meira

Vinningshafar í nóvemberleik


Dregið hefur verið í bíómiðaleiknum sem finna mátti í nóvemberblaði Mynda mánaðarins

Dregið hefur verið í bíómiðaleiknum sem finna mátti í nóvemberblaði Mynda mánaðarins og fá eftirtalin miða fyrir tvo í eitthvert kvikmyndahúsanna í vinning fyrir að hafa fundið sólina og skilað lausninni hér á kvikmyndir.is. Vinningshafar eru ... Guðrún Júlíusdóttir Steinunn Steinþórsdóttir Andri Þór Guðmundsson Eyrún Sigmundardóttir Henrik Hugi Geirdal Helgason Vinningar verða póstlagðir til… Lesa meira

Stewart og McKellen snúa aftur í X-Men


Patrick Stewart og Ian McKellen snúa aftur sem Professor X og Magneto í X-Men: Days of Future Past. Þetta tilkynnti leikstjórinn Bryan Singer á Twitter-síðu sinni. Þeir voru fjarri góðu gamni í síðustu mynd, X-Men: First Class, sem kom út í fyrra. Í næstu mynd verður blandað saman nýjum og…

Patrick Stewart og Ian McKellen snúa aftur sem Professor X og Magneto í X-Men: Days of Future Past. Þetta tilkynnti leikstjórinn Bryan Singer á Twitter-síðu sinni. Þeir voru fjarri góðu gamni í síðustu mynd, X-Men: First Class, sem kom út í fyrra. Í næstu mynd verður blandað saman nýjum og… Lesa meira

Vill finna hlið helvítis


Söfnun er í fullum gangi á netinu fyrir gerð íslensku ráðgátu- og hryllingsmyndarinnar Ruins, að því er fram kemur í Fréttablaðinu í dag. Þar segir að búið sé að safna fyrir hluta af kostnaðinum en fjárhagsáætlun myndarinnar hljóði upp á 32 milljónir og tökur eigi að hefjast næsta vor. „Við…

Söfnun er í fullum gangi á netinu fyrir gerð íslensku ráðgátu- og hryllingsmyndarinnar Ruins, að því er fram kemur í Fréttablaðinu í dag. Þar segir að búið sé að safna fyrir hluta af kostnaðinum en fjárhagsáætlun myndarinnar hljóði upp á 32 milljónir og tökur eigi að hefjast næsta vor. "Við… Lesa meira

The Hobbit heimsfrumsýnd á morgun


The Hobbit: An Unexpected Journey verður heimsfrumsýnd í Wellington í Nýja Sjálandi á morgun, miðvikudag, að því er segir á vef Sky sjónvarpsstöðvarinnar bresku. Búist er við um 100.000 manns á staðinn til að berja augum aðalleikarana þá Martin Freeman, sem leikur Bilbo Baggins, Hugo Weaving, Cate Blanchett og Elijah…

The Hobbit: An Unexpected Journey verður heimsfrumsýnd í Wellington í Nýja Sjálandi á morgun, miðvikudag, að því er segir á vef Sky sjónvarpsstöðvarinnar bresku. Búist er við um 100.000 manns á staðinn til að berja augum aðalleikarana þá Martin Freeman, sem leikur Bilbo Baggins, Hugo Weaving, Cate Blanchett og Elijah… Lesa meira

Blóðugt víkingaplakat


Hinn vel blóðugi víkingatryllir The Hammer of the Gods er væntanleg í bíó á næsta ári, en myndin segir frá vígamanninum Steinari sem fer að leita að bróður sínum sem dvelur í Bretlandi. Nýtt plakat var að koma út sem segir allt sem segja þarf um það hverju menn geta…

Hinn vel blóðugi víkingatryllir The Hammer of the Gods er væntanleg í bíó á næsta ári, en myndin segir frá vígamanninum Steinari sem fer að leita að bróður sínum sem dvelur í Bretlandi. Nýtt plakat var að koma út sem segir allt sem segja þarf um það hverju menn geta… Lesa meira

Star Trek Into Darkness – Söguþráður


Um daginn sögðum við frá því að fyrsta stiklan úr næstu Star Trek kvikmynd, Star Trek Into Darkness, yrði frumsýnd á undan frumsýningu Hobbitans nú í desember. Paramount framleiðslufyrirtækið hefur núna birt í fyrsta skipti söguþráð myndarinnar. Ekkert illmenni er reyndar kynnt til sögunnar, en þó lýsa þeir þorparanum þannig…

Um daginn sögðum við frá því að fyrsta stiklan úr næstu Star Trek kvikmynd, Star Trek Into Darkness, yrði frumsýnd á undan frumsýningu Hobbitans nú í desember. Paramount framleiðslufyrirtækið hefur núna birt í fyrsta skipti söguþráð myndarinnar. Ekkert illmenni er reyndar kynnt til sögunnar, en þó lýsa þeir þorparanum þannig… Lesa meira

Frumsýning – Alex Cross


Sambíóin frumsýna á föstudaginn næsta, þann 30. nóvember, bíómyndina Alex Cross – Morðingi gengur laus. Alex Cross er nú mættur aftur í bíómynd, en myndirnar, Along Came a Spider og Kiss the Girls eru allar byggðar á metsölubókum James Patterson um lögreglumanninn Alex Cross. Sjáðu stikluna hér að neðan: Söguþráðurinn…

Sambíóin frumsýna á föstudaginn næsta, þann 30. nóvember, bíómyndina Alex Cross - Morðingi gengur laus. Alex Cross er nú mættur aftur í bíómynd, en myndirnar, Along Came a Spider og Kiss the Girls eru allar byggðar á metsölubókum James Patterson um lögreglumanninn Alex Cross. Sjáðu stikluna hér að neðan: Söguþráðurinn… Lesa meira

Fall of Cybertron kemur á óvart – Leikjarýni


Kvikmynda – og tölvuleikjavefsíðan Nörd norðursins birtir hér að neðan í fyrsta sinn í samstarfi við kvikmyndir.is tölvuleikjarýni. Greinin fjallar um tölvuleikinn Transformers: Fall of Cybertron. Lesið dóminn hér fyrir neðan, horfið á stikluna og skrifið athugasemdir í spjallkerfið: Transformers: Fall of Cybertron kemur skemmtilega á óvart Transformers eru vélmenni…

Kvikmynda - og tölvuleikjavefsíðan Nörd norðursins birtir hér að neðan í fyrsta sinn í samstarfi við kvikmyndir.is tölvuleikjarýni. Greinin fjallar um tölvuleikinn Transformers: Fall of Cybertron. Lesið dóminn hér fyrir neðan, horfið á stikluna og skrifið athugasemdir í spjallkerfið: Transformers: Fall of Cybertron kemur skemmtilega á óvart Transformers eru vélmenni… Lesa meira

Joseph Gordon-Levitt leikur Batman


Joseph Gordon-Levitt mun leika Batman í nýrri ofurhetjumynd Warner Bros., Justice League, sem er í undirbúningi. Samkvæmt vefsíðunni HitFix er leikarinn sagður hafa undirritað samning við Warner Bros. um að taka að sér hlutverk Leðublökumannsins í þessari nýju mynd þar sem Superman og Wonder Woman verða einnig meðal ofurhetja. Gefið…

Joseph Gordon-Levitt mun leika Batman í nýrri ofurhetjumynd Warner Bros., Justice League, sem er í undirbúningi. Samkvæmt vefsíðunni HitFix er leikarinn sagður hafa undirritað samning við Warner Bros. um að taka að sér hlutverk Leðublökumannsins í þessari nýju mynd þar sem Superman og Wonder Woman verða einnig meðal ofurhetja. Gefið… Lesa meira

Hobbitinn á japönsku


The Hobbit: An Unexpected Journey verður frumsýnd um miðjan desember víða um heim en  á annan í jólum hérlendis. Til að hita upp fyrir myndina birtum við hér japanskt kynningarplakat hennar.   Plakatið minnir á The Lord of the Rings-plakötin. Martin Freeman heldur núna á hringnum í stað Elijah Wood.…

The Hobbit: An Unexpected Journey verður frumsýnd um miðjan desember víða um heim en  á annan í jólum hérlendis. Til að hita upp fyrir myndina birtum við hér japanskt kynningarplakat hennar.   Plakatið minnir á The Lord of the Rings-plakötin. Martin Freeman heldur núna á hringnum í stað Elijah Wood.… Lesa meira

Góð aðsókn á Evrópsku kvikmyndahátíðina – Myndir


1.300 manns sóttu fyrstu Evrópsku kvikmyndahátíðina í Reykjavík (REFF 2012) sem haldin var í Bíó Paradís 16.-25 nóvember. Sýndar voru 14 kvikmyndir, flestar þeirra nýjar myndir sem farið hafa sigurför um kvikmyndahátíðir heimsins á undanförnum mánuðum. Einnig voru haldnar sýningar á þremur myndum gríska meistarans Theo Angelopoulos sem lést fyrr á árinu.…

1.300 manns sóttu fyrstu Evrópsku kvikmyndahátíðina í Reykjavík (REFF 2012) sem haldin var í Bíó Paradís 16.-25 nóvember. Sýndar voru 14 kvikmyndir, flestar þeirra nýjar myndir sem farið hafa sigurför um kvikmyndahátíðir heimsins á undanförnum mánuðum. Einnig voru haldnar sýningar á þremur myndum gríska meistarans Theo Angelopoulos sem lést fyrr á árinu.… Lesa meira

Beyoncé selur HBO eigin mynd


Sjónvarpsstöðin HBO ætlar að sýna nýja heimildarmynd um  Beyoncé á næsta ári. Söngkonan leikstýrði myndinni sjálf og bauð HBO að kaupa hana,. „Margir af uppáhaldsþáttunum mínum eru á HBO og þess vegna er ég ánægð með að myndin mín verður hluti af kröftugri dagskrá stöðvarinnar. Þessi mynd er mjög persónuleg…

Sjónvarpsstöðin HBO ætlar að sýna nýja heimildarmynd um  Beyoncé á næsta ári. Söngkonan leikstýrði myndinni sjálf og bauð HBO að kaupa hana,. "Margir af uppáhaldsþáttunum mínum eru á HBO og þess vegna er ég ánægð með að myndin mín verður hluti af kröftugri dagskrá stöðvarinnar. Þessi mynd er mjög persónuleg… Lesa meira

Bangsi Nr. 1


Ný mynd, Ted, er komin í efsta sæti DVD listans íslenska, og ryður þar með úr vegi hinni hugljúfu Intouchables, sem nú situr í öðru sæti listans. Í þriðja sætinu, aðra vikuna í röð, er The Amazing Spider Man og í fjórða er hin íslenska Borgríki, og fer niður um…

Ný mynd, Ted, er komin í efsta sæti DVD listans íslenska, og ryður þar með úr vegi hinni hugljúfu Intouchables, sem nú situr í öðru sæti listans. Í þriðja sætinu, aðra vikuna í röð, er The Amazing Spider Man og í fjórða er hin íslenska Borgríki, og fer niður um… Lesa meira

Twilight og Bond aftur nr. 1 og 2


The Twilight Saga: Breaking Dawn Part 2 er aðsóknarmesta mynd í bíó á Íslandi aðra vikuna í röð. Skyfall, nýjasta James Bond myndin, fylgir fast á hæla hennar í öðru sætinu, en Bond var einnig í öðru sætinu í síðustu viku. Í þriðja sætinu er ný mynd, Here Comes the…

The Twilight Saga: Breaking Dawn Part 2 er aðsóknarmesta mynd í bíó á Íslandi aðra vikuna í röð. Skyfall, nýjasta James Bond myndin, fylgir fast á hæla hennar í öðru sætinu, en Bond var einnig í öðru sætinu í síðustu viku. Í þriðja sætinu er ný mynd, Here Comes the… Lesa meira

Merlin hættir – hliðarseríur undirbúnar


Framleiðslu ævintýraþáttanna Merlin, sem sýndir eru hér á landi, hefur verið hætt, en nú er fimmta þáttaröðin í sýningu á BBC One sjónvarpsstöðinni í Bretlandi. Síðasti þátturinn verður sendur út um jólin, og mun þá sagan ná hámarki í baráttunni um Camelot kastalann. Það er þó ekki öll von úti…

Framleiðslu ævintýraþáttanna Merlin, sem sýndir eru hér á landi, hefur verið hætt, en nú er fimmta þáttaröðin í sýningu á BBC One sjónvarpsstöðinni í Bretlandi. Síðasti þátturinn verður sendur út um jólin, og mun þá sagan ná hámarki í baráttunni um Camelot kastalann. Það er þó ekki öll von úti… Lesa meira