Fréttir

Spurlock fer í One Direction


Íslandsvinurinn og Óskarstilnefndi kvikmyndagerðarmaðurinn Morgan Spurlock, 42 ára, sem er þekktastur fyrir heimildamynd sína Super Size Me, þegar hann borðaði eingöngu McDonalds í heilan mánuð, mun leikstýra bakvið tjöldin – heimildamynd um bresku strákahljómsveitina geysivinsælu One Direction.  Myndin verður í fullri bíómyndalengd, og í þrívídd í þokkabót. „Þetta er ótrúlegt…

Íslandsvinurinn og Óskarstilnefndi kvikmyndagerðarmaðurinn Morgan Spurlock, 42 ára, sem er þekktastur fyrir heimildamynd sína Super Size Me, þegar hann borðaði eingöngu McDonalds í heilan mánuð, mun leikstýra bakvið tjöldin - heimildamynd um bresku strákahljómsveitina geysivinsælu One Direction.  Myndin verður í fullri bíómyndalengd, og í þrívídd í þokkabót. "Þetta er ótrúlegt… Lesa meira

Stallone hjálpar sér sjálfur


Sylvester Stallone er á miklu flugi um þessar mundir og myndir eins og hasarbomban Expendables 3, fangamyndin The Tomb, boxmyndin Grudge Match og lögguspennan Bullet to the Head, eru allar væntanlegar. Stallone fann þó tíma til að leika í myndinni Reach Me, sem er sjálfstæð framleiðsla frá leikstjóranum John Herzfeld, sem hefur…

Sylvester Stallone er á miklu flugi um þessar mundir og myndir eins og hasarbomban Expendables 3, fangamyndin The Tomb, boxmyndin Grudge Match og lögguspennan Bullet to the Head, eru allar væntanlegar. Stallone fann þó tíma til að leika í myndinni Reach Me, sem er sjálfstæð framleiðsla frá leikstjóranum John Herzfeld, sem hefur… Lesa meira

Unglinga Hangover – Stikla


Jon Lucas og Scott Moore, handritshöfundar hinnar sprenghlægilegu þynnkumyndar The Hangover eru mættir aftur, en nú eru þeir ekki bara að skrifa, heldur leikstýra líka. Þeir félagar skrifuðu einnig Rebound, með Martin Lawrence, Ghosts of Girlfriends Past, með Matthew McConaughey og The Change Up, með Ryan Reynolds. Myndin heitir 21…

Jon Lucas og Scott Moore, handritshöfundar hinnar sprenghlægilegu þynnkumyndar The Hangover eru mættir aftur, en nú eru þeir ekki bara að skrifa, heldur leikstýra líka. Þeir félagar skrifuðu einnig Rebound, með Martin Lawrence, Ghosts of Girlfriends Past, með Matthew McConaughey og The Change Up, með Ryan Reynolds. Myndin heitir 21… Lesa meira

Lærisveinar í gjörningum


Í kvöld, Miðvikudagskvöldið 14. nóvember munu nemendur á öðru ári Listaháskóla Íslands fremja gjörninga í Bíó Paradís. Gjörningakvöldið er liður í verkefni þeirra á námskeiði í gjörningalist við myndlistardeild skólans og einnig einskonar upphitun fyrir lokasýningu á heimildarmyndinni um gjörningalistakonuna Marinu Abramovic sem sýnd er á heimildamyndahátíðinni BÍÓ:Dox  í Bíó…

Í kvöld, Miðvikudagskvöldið 14. nóvember munu nemendur á öðru ári Listaháskóla Íslands fremja gjörninga í Bíó Paradís. Gjörningakvöldið er liður í verkefni þeirra á námskeiði í gjörningalist við myndlistardeild skólans og einnig einskonar upphitun fyrir lokasýningu á heimildarmyndinni um gjörningalistakonuna Marinu Abramovic sem sýnd er á heimildamyndahátíðinni BÍÓ:Dox  í Bíó… Lesa meira

Napóleonsskjölin kvikmynduð


Fréttablaðið greinir frá því í dag að spennubókarithöfundurinn Arnaldur Indriðason sé búinn að skrifa undir samning við tvo erlenda kvikmyndaframleiðendur, Yellow Bird og Molten Rock Media, sem hafa hug á að kvikmynda bók hans Napóleonskjölin. „Það hefur alltaf verið mín skoðun að Napóleonsskjölin hafi upp á margt að bjóða sem…

Fréttablaðið greinir frá því í dag að spennubókarithöfundurinn Arnaldur Indriðason sé búinn að skrifa undir samning við tvo erlenda kvikmyndaframleiðendur, Yellow Bird og Molten Rock Media, sem hafa hug á að kvikmynda bók hans Napóleonskjölin. "Það hefur alltaf verið mín skoðun að Napóleonsskjölin hafi upp á margt að bjóða sem… Lesa meira

Tveir Star Wars-leikstjórar koma til greina


Listinn yfir mögulega leikstjóra Star Wars: Episode VII hefur þrengst til muna. Núna koma aðeins tveir til greina. Þetta sagði framleiðandinn Frank Marshall, eiginmaður Kathleen Kennedy, nýs eiganda Lucasfilm, í viðtali við MTV News. Hún tók við sem eigandi af George Lucas eftir að Disney gleypti fyrirtækið hans í einum…

Listinn yfir mögulega leikstjóra Star Wars: Episode VII hefur þrengst til muna. Núna koma aðeins tveir til greina. Þetta sagði framleiðandinn Frank Marshall, eiginmaður Kathleen Kennedy, nýs eiganda Lucasfilm, í viðtali við MTV News. Hún tók við sem eigandi af George Lucas eftir að Disney gleypti fyrirtækið hans í einum… Lesa meira

Focus World tryggir sér Djúpið


Bandaríska fyrirtækið Focus World hefur tryggt sér dreifingarréttinn í Bandaríkjunum á mynd Baltasars Kormáks, Djúpið. Myndin verður sýnd í Bandaríkjunum undir heitinu The Deep á fyrri helmingi næsta árs, samkvæmt frétt Screen Daily. Hún var frumsýnd í Toronto í Kanada fyrr á þessu ári. Focus World er hluti af fyrirtækinu…

Bandaríska fyrirtækið Focus World hefur tryggt sér dreifingarréttinn í Bandaríkjunum á mynd Baltasars Kormáks, Djúpið. Myndin verður sýnd í Bandaríkjunum undir heitinu The Deep á fyrri helmingi næsta árs, samkvæmt frétt Screen Daily. Hún var frumsýnd í Toronto í Kanada fyrr á þessu ári. Focus World er hluti af fyrirtækinu… Lesa meira

Steypubílstjóri leikur með Cage


Kvikmyndaleikarinn Ronnie Gene Blevins, sem lék steypubílstjórann í The Dark Knight Rises, er búinn að fá stóra tækifærið sem leikari. Hlutverk hans í The Dark Knight Rises var ekki stórt, og sömuleiðis var hlutverk hans í Seven Psychopaths frekar lítið, en nú hefur leikstjórinn David Gordon Green valið hann í…

Kvikmyndaleikarinn Ronnie Gene Blevins, sem lék steypubílstjórann í The Dark Knight Rises, er búinn að fá stóra tækifærið sem leikari. Hlutverk hans í The Dark Knight Rises var ekki stórt, og sömuleiðis var hlutverk hans í Seven Psychopaths frekar lítið, en nú hefur leikstjórinn David Gordon Green valið hann í… Lesa meira

Intouchables vinsælust


Óvænti stórsmellurinn Intouchables rauk beint í efsta sæti nýjasta DVD / Blu-ray listans á Íslandi, og kemur fáum á óvart eftir fádæma vinsældir í bíó. The Intouchables er byggð á sannri sögu. Philippe er franskur auðmaður sem slasast illa í fallhlífarsvifi og lamast við það fyrir neðan háls. Þetta verður…

Óvænti stórsmellurinn Intouchables rauk beint í efsta sæti nýjasta DVD / Blu-ray listans á Íslandi, og kemur fáum á óvart eftir fádæma vinsældir í bíó. The Intouchables er byggð á sannri sögu. Philippe er franskur auðmaður sem slasast illa í fallhlífarsvifi og lamast við það fyrir neðan háls. Þetta verður… Lesa meira

Svikull geimsníkill – Ný stikla


Nú þegar Twilight bálkurinn er að klárast ( síðasta myndin verður frumsýnd á föstudaginn ) þá er ekki seinna vænna að kynna til sögunnar næsta verk Stephanie Meyer höfundar Twilight, vísindatryllinn The Host. Hér að neðan er ný stikla úr myndinni, en söguþráðurinn er áhugaverður: Ósýnilegar geimverur hafa ráðist á Jörðina.…

Nú þegar Twilight bálkurinn er að klárast ( síðasta myndin verður frumsýnd á föstudaginn ) þá er ekki seinna vænna að kynna til sögunnar næsta verk Stephanie Meyer höfundar Twilight, vísindatryllinn The Host. Hér að neðan er ný stikla úr myndinni, en söguþráðurinn er áhugaverður: Ósýnilegar geimverur hafa ráðist á Jörðina.… Lesa meira

Bond seinn til Kína


Kínverjar fá ekki að sjá Skyfall, nýjustu James Bond myndina, fyrr en í janúar eða febrúar nk., eða um þremur mánuðum eftir að myndin var frumsýnd í Evrópu þann 2. nóvember sl. The Hollywood Reoporter vefmiðillinn segir að þetta sé ekki af því að Kínverjar hafi eitthvað við söguþráð myndarinnar…

Kínverjar fá ekki að sjá Skyfall, nýjustu James Bond myndina, fyrr en í janúar eða febrúar nk., eða um þremur mánuðum eftir að myndin var frumsýnd í Evrópu þann 2. nóvember sl. The Hollywood Reoporter vefmiðillinn segir að þetta sé ekki af því að Kínverjar hafi eitthvað við söguþráð myndarinnar… Lesa meira

Vídeóhöllin lokar


Videóhöllin í Lágmúla, sem lengi var ein stærsta og vinsælasta videóleiga landsins, lokar á sunnudaginn. Útsala hefur verið á notuðum diskum í nokkrar vikur í leigunni og margir gert góð kaup, og fer nú hver að verða síðastur að næla sér í ódýra diska. Það má leiða líkum að því…

Videóhöllin í Lágmúla, sem lengi var ein stærsta og vinsælasta videóleiga landsins, lokar á sunnudaginn. Útsala hefur verið á notuðum diskum í nokkrar vikur í leigunni og margir gert góð kaup, og fer nú hver að verða síðastur að næla sér í ódýra diska. Það má leiða líkum að því… Lesa meira

Frumsýning – Twilight Breaking Dawn 2


Annar hluti myndarinnar Twilight Breaking Dawn og um leið fimmta og síðasta Twilight-myndin, verður frumsýnd hér á landi föstudaginn 16. nóvember nk., sama dag og hún verður frumsýnd í Bandaríkjunum og víða annars staðar um heiminn. Skoðið stikluna úr myndinni hér að neðan: Sagan fjallar um Bella Swan sem er nú…

Annar hluti myndarinnar Twilight Breaking Dawn og um leið fimmta og síðasta Twilight-myndin, verður frumsýnd hér á landi föstudaginn 16. nóvember nk., sama dag og hún verður frumsýnd í Bandaríkjunum og víða annars staðar um heiminn. Skoðið stikluna úr myndinni hér að neðan: Sagan fjallar um Bella Swan sem er nú… Lesa meira

Frumsýning – Snabba Cash 2


Á föstudaginn frumsýnir Græna ljósið sænsku spennumyndina Snabba Cash 2.  Í myndinni höldum við áfram að fylgjast með krimmanum Johan Westlund  og félögum hans, glíma við afleiðingar glæpalífsins og þær erfiðu aðstæður sem þeir koma sér sífellt í. Skoðið stikluna hér að neðan: Johan er í fangelsi en hefur hug á því…

Á föstudaginn frumsýnir Græna ljósið sænsku spennumyndina Snabba Cash 2.  Í myndinni höldum við áfram að fylgjast með krimmanum Johan Westlund  og félögum hans, glíma við afleiðingar glæpalífsins og þær erfiðu aðstæður sem þeir koma sér sífellt í. Skoðið stikluna hér að neðan: Johan er í fangelsi en hefur hug á því… Lesa meira

Kvikmyndirnar eru komnar á kortið


Út er komið kort af frægum tökustöðum úr íslenskum kvikmyndum í Reykjavík og nágrenni, en það er vefsíðan Icelandic Cinema Online sem gefur kortið út. Kortið er til sölu í bókabúðinni Mál og menningu og á netinu. Sunna Guðnadóttir hjá Icelandic Cinema Online sagði í samtali við Fréttablaðið á dögunum að…

Út er komið kort af frægum tökustöðum úr íslenskum kvikmyndum í Reykjavík og nágrenni, en það er vefsíðan Icelandic Cinema Online sem gefur kortið út. Kortið er til sölu í bókabúðinni Mál og menningu og á netinu. Sunna Guðnadóttir hjá Icelandic Cinema Online sagði í samtali við Fréttablaðið á dögunum að… Lesa meira

Hitchcock og konan hans – Stikla


Síðar í mánuðinum er væntanleg mynd um bandaríska kvikmyndaleikstjórann Alfred Hitchcock, sem heitir Hitchcock og er eftir Sacha Gervasi. Myndin hefur þegar verið sýnd á til dæmis AFI kvikmyndahátíðinni ( American Film Institute ), en viðtökur gagnrýnenda þar hafa verið misjafnar. Myndin mun þó vonandi hvetja menn til að horfa á Pscycho,…

Síðar í mánuðinum er væntanleg mynd um bandaríska kvikmyndaleikstjórann Alfred Hitchcock, sem heitir Hitchcock og er eftir Sacha Gervasi. Myndin hefur þegar verið sýnd á til dæmis AFI kvikmyndahátíðinni ( American Film Institute ), en viðtökur gagnrýnenda þar hafa verið misjafnar. Myndin mun þó vonandi hvetja menn til að horfa á Pscycho,… Lesa meira

Hathaway í Roboapocalypse


Næsta mynd Stevens Spielberg á eftir Lincoln verður vísindaskáldsögutryllirinn Roboapocalypse. Eins og nafnið gefur til kynna gerist myndin eftir að vélmenni hafa lagt veröldina í rúst. Anne Hathaway hefur staðfest við tímaritið Empire að hún leiki í myndinni ef hún verður að veruleika, sem allar líkur eru á. Chris Hemsworth…

Næsta mynd Stevens Spielberg á eftir Lincoln verður vísindaskáldsögutryllirinn Roboapocalypse. Eins og nafnið gefur til kynna gerist myndin eftir að vélmenni hafa lagt veröldina í rúst. Anne Hathaway hefur staðfest við tímaritið Empire að hún leiki í myndinni ef hún verður að veruleika, sem allar líkur eru á. Chris Hemsworth… Lesa meira

Persónulegri en Hollywood


Evrópsk kvikmyndahátíð í Reykjavík verður haldin 16.-25. nóvember í Bíó Paradís. Ásgrímur Sverrisson dagskrárstjóri Bíó Paradísar segir í samtali við Kvikmyndir.is að á hátíðinni sé samankominn þverskurður af bestu myndum sem komið hafa fram í Evrópu á þessu ári og því síðasta. „Þetta eru myndir sem hlotið hafa fjölda verðlauna…

Evrópsk kvikmyndahátíð í Reykjavík verður haldin 16.-25. nóvember í Bíó Paradís. Ásgrímur Sverrisson dagskrárstjóri Bíó Paradísar segir í samtali við Kvikmyndir.is að á hátíðinni sé samankominn þverskurður af bestu myndum sem komið hafa fram í Evrópu á þessu ári og því síðasta. "Þetta eru myndir sem hlotið hafa fjölda verðlauna… Lesa meira

Viljið þið sjá Scream 5?


Leikstjórinn Wes Craven hefur spurt aðdáendur sína á Twitter hvort þeir hafi áhuga á fimmtu Scream-myndinni. Eftir ágætt gengi fjórðu myndarinnar í miðasölunni lét hann hafa eftir sér að fimmta myndin yrði líklega gerð. Miðað við orð hans á Twitter virðist einhver hægagangur vera á verkefninu, nema hann sé einfaldlega…

Leikstjórinn Wes Craven hefur spurt aðdáendur sína á Twitter hvort þeir hafi áhuga á fimmtu Scream-myndinni. Eftir ágætt gengi fjórðu myndarinnar í miðasölunni lét hann hafa eftir sér að fimmta myndin yrði líklega gerð. Miðað við orð hans á Twitter virðist einhver hægagangur vera á verkefninu, nema hann sé einfaldlega… Lesa meira

Nornir og Galdrakarl í Oz – Nýjar myndir


Walt Disney hefur birt nokkrar nýjar myndir úr myndinni Oz the Great and Powerful, sem er forsaga hinnar sígildu Wizard of Oz, eða Galdrakarlinum frá Oz, en síðast birtum við hér á síðunni myndir úr myndinni í júlí sl. Fyrsta myndin hér að neðan er af norninni Glindu, sem leikin er…

Walt Disney hefur birt nokkrar nýjar myndir úr myndinni Oz the Great and Powerful, sem er forsaga hinnar sígildu Wizard of Oz, eða Galdrakarlinum frá Oz, en síðast birtum við hér á síðunni myndir úr myndinni í júlí sl. Fyrsta myndin hér að neðan er af norninni Glindu, sem leikin er… Lesa meira

007 áfram númer eitt


Skyfall, nýjasta James Bond myndin, er á toppnum á íslenska aðsóknarlistanum aðra vikuna í röð, en Íslendingar skera sig þar með á engan hátt frá öðrum þjóðum sem flykkst hafa í bíó að sjá njósnara hennar hátignar. Í öðru sæti listans er teiknimyndin Wreck It-Ralph, ný á lista, og einnig…

Skyfall, nýjasta James Bond myndin, er á toppnum á íslenska aðsóknarlistanum aðra vikuna í röð, en Íslendingar skera sig þar með á engan hátt frá öðrum þjóðum sem flykkst hafa í bíó að sjá njósnara hennar hátignar. Í öðru sæti listans er teiknimyndin Wreck It-Ralph, ný á lista, og einnig… Lesa meira

Bond fyndnari en Craig


Heimurinn hefur flykkst í bíó að sjá Skyfall nú síðustu vikur, en myndin var frumsýnd í Bandaríkjunum um helgina og sló þar aðsóknarmet fyrir Bond mynd. Hálfur milljarður Bandaríkjadala er kominn í kassann af sýningum myndarinnar nú þegar, samanlagt um allan heim. CinemaBlend vefsíðan tók viðtalið hér að neðan við…

Heimurinn hefur flykkst í bíó að sjá Skyfall nú síðustu vikur, en myndin var frumsýnd í Bandaríkjunum um helgina og sló þar aðsóknarmet fyrir Bond mynd. Hálfur milljarður Bandaríkjadala er kominn í kassann af sýningum myndarinnar nú þegar, samanlagt um allan heim. CinemaBlend vefsíðan tók viðtalið hér að neðan við… Lesa meira

Fjórða Transformers til framtíðar


Vangaveltur eru hafnar um hvernig fjórða Transformers myndin muni verða, en ljóst er að nokkrar breytingar verða í leikaraliðinu, Shia LaBeouf farinn og Mark Wahlberg, kominn í staðinn, svo eitthvað sé nefnt. Leikstjórinn Michael Bay ræddi nýlega við fréttamiðilinn TMZ, og sagði í spjallinu að myndin myndi gerast fjórum árum eftir…

Vangaveltur eru hafnar um hvernig fjórða Transformers myndin muni verða, en ljóst er að nokkrar breytingar verða í leikaraliðinu, Shia LaBeouf farinn og Mark Wahlberg, kominn í staðinn, svo eitthvað sé nefnt. Leikstjórinn Michael Bay ræddi nýlega við fréttamiðilinn TMZ, og sagði í spjallinu að myndin myndi gerast fjórum árum eftir… Lesa meira

Pönkuð Mary Poppins – Stikla


Toni Collette er skemmtileg leikkona, og í myndinni Mental, leiða þær saman hesta sína á ný, hún og leikstjóri og handritshöfundur hinnar stórskemmtilegu Muriels Wedding, PJ Hogan. Collette leikur í myndinni léttgeggjaða konu sem ræður sig sem barnfóstru fimm barna. Sjáið stikluna hér fyrir neðan:   Söguþráðurinn er á þá…

Toni Collette er skemmtileg leikkona, og í myndinni Mental, leiða þær saman hesta sína á ný, hún og leikstjóri og handritshöfundur hinnar stórskemmtilegu Muriels Wedding, PJ Hogan. Collette leikur í myndinni léttgeggjaða konu sem ræður sig sem barnfóstru fimm barna. Sjáið stikluna hér fyrir neðan:   Söguþráðurinn er á þá… Lesa meira

Boba Fett til bjargar


Gamlir Star Wars leikarar dúkka nú upp í fréttum nær daglega eftir að fréttir bárust af kaupum Disney á Lucasfilm, og tilkynningu um gerð þriggja nýrra Star Wars mynda. Nú um helgina komst leikarinn sem lék Boba Fett í Star Wars myndinni Attack of the Clones í fréttirnar, þegar hann…

Gamlir Star Wars leikarar dúkka nú upp í fréttum nær daglega eftir að fréttir bárust af kaupum Disney á Lucasfilm, og tilkynningu um gerð þriggja nýrra Star Wars mynda. Nú um helgina komst leikarinn sem lék Boba Fett í Star Wars myndinni Attack of the Clones í fréttirnar, þegar hann… Lesa meira

Bond bestur, Lincoln efnilegur


James Bond myndin Skyfall, er toppmynd helgarinnar í Bandarískum bíóhúsum, en myndin setti nýtt met fyrir Bond mynd í Bandaríkjunum eins og spáð hafði verið, og þénaði 88 milljónir Bandaríkjadala, samkvæmt bráðabirgðatölum, og alls eru tekjur myndarinnar um heim allan orðnar í kringum hálfur milljarður dala. Bresku leikararnir Craig og…

James Bond myndin Skyfall, er toppmynd helgarinnar í Bandarískum bíóhúsum, en myndin setti nýtt met fyrir Bond mynd í Bandaríkjunum eins og spáð hafði verið, og þénaði 88 milljónir Bandaríkjadala, samkvæmt bráðabirgðatölum, og alls eru tekjur myndarinnar um heim allan orðnar í kringum hálfur milljarður dala. Bresku leikararnir Craig og… Lesa meira

Sextíu milljóna galdrakjóll


Blái og hvíti kjóllinn sem Judy Garland klæddist í  hinni sígildu mynd The Wizard of Oz, eða Galdrakarlinn í Oz, seldist á um sextíu milljónir króna á uppboði í Beverly Hills. Það var búningahönnuður framleiðandans MGM sem hannaði kjólinn, samkvæmt The Guardian. Ekki hefur verið opinberað hver var tilbúinn að…

Blái og hvíti kjóllinn sem Judy Garland klæddist í  hinni sígildu mynd The Wizard of Oz, eða Galdrakarlinn í Oz, seldist á um sextíu milljónir króna á uppboði í Beverly Hills. Það var búningahönnuður framleiðandans MGM sem hannaði kjólinn, samkvæmt The Guardian. Ekki hefur verið opinberað hver var tilbúinn að… Lesa meira

Casablanca 2 í undirbúningi


Síðustu 70 ár hafa menn velt fyrir sér hvað varð um Rick og Ilsa í hinni sígildu Casablanca, en í nú í nóvember eru 70 ár síðan myndin var frumsýnd í New York.  Skyldu þau Richard Blaine, leikinn af Humphrey Bogart, og Ilsa Lund, leikin af  Ingrid Bergman, ná saman aftur,…

Síðustu 70 ár hafa menn velt fyrir sér hvað varð um Rick og Ilsa í hinni sígildu Casablanca, en í nú í nóvember eru 70 ár síðan myndin var frumsýnd í New York.  Skyldu þau Richard Blaine, leikinn af Humphrey Bogart, og Ilsa Lund, leikin af  Ingrid Bergman, ná saman aftur,… Lesa meira

Stríðsástand í Modern Family


Leikkonan Ariel Winter, sem leikur Alex Dunphy, í bandarísku sjónvarpsþáttunum vinsælu  Modern Family, sem sýndir eru á Stöð 2, býr nú hjá eldri systur sinni, Shanelle Workman, eftir að fram komu ásakanir um að móðir þeirra, Chrisoula Workman, hafi beitt hana andlegu og líkamlegu ofbeldi. Workman hefur verið skipað að halda sig…

Leikkonan Ariel Winter, sem leikur Alex Dunphy, í bandarísku sjónvarpsþáttunum vinsælu  Modern Family, sem sýndir eru á Stöð 2, býr nú hjá eldri systur sinni, Shanelle Workman, eftir að fram komu ásakanir um að móðir þeirra, Chrisoula Workman, hafi beitt hana andlegu og líkamlegu ofbeldi. Workman hefur verið skipað að halda sig… Lesa meira

Baltasar í kjallarann


Baltasar Kormákur hefur keypt kvikmyndaréttinn að skáldsögu Auðar Jónsdóttur, Fólkinu í kjallaranum. Þetta kemur fram í viðtali við Auði í Fréttatímanum. Fólkið í kjallaranum hlaut Íslensku bókmenntaverðlaunin árið 2004 og var tilnefnd til Bókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs. Leikrit eftir Fólkinu í kjallaranum var sett upp í Borgarleikhúsinu fyrir nokkrum árum í leikstjórn…

Baltasar Kormákur hefur keypt kvikmyndaréttinn að skáldsögu Auðar Jónsdóttur, Fólkinu í kjallaranum. Þetta kemur fram í viðtali við Auði í Fréttatímanum. Fólkið í kjallaranum hlaut Íslensku bókmenntaverðlaunin árið 2004 og var tilnefnd til Bókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs. Leikrit eftir Fólkinu í kjallaranum var sett upp í Borgarleikhúsinu fyrir nokkrum árum í leikstjórn… Lesa meira