Fréttir

Captain America leikari í Dino viðræðum


Dominic Cooper, sem margir þekkja úr myndunum Captain America og Mamma Mia, þar sem hann lék kærasta Amanda Seyfried, á nú í viðræðum um að taka að sér aðalhlutverk í tölvuleikjamyndinni Need For Speed, á móti Aaron Paul, sem þegar hefur samþykkt að leika í myndinni. Leikstjóri myndarinnar er Scott…

Dominic Cooper, sem margir þekkja úr myndunum Captain America og Mamma Mia, þar sem hann lék kærasta Amanda Seyfried, á nú í viðræðum um að taka að sér aðalhlutverk í tölvuleikjamyndinni Need For Speed, á móti Aaron Paul, sem þegar hefur samþykkt að leika í myndinni. Leikstjóri myndarinnar er Scott… Lesa meira

Frumsýning – Cloud Atlas


Bandaríska kvikmyndin Cloud Atlas verður frumsýnd á föstudaginn. 9. nóvember. Í tilkynningu frá Senu segir að hér sé á ferðinni áhrifarík og tilfinningaþrungin stórmynd sem gerð sé eftir metsölubók breska rithöfundarins Davids Mitchell. Handritsgerð og leikstjórn er í höndum Wachowski systkinanna sem gerðu Matrix myndirnar ásamt Tom Tykwer sem gerði m.a.…

Bandaríska kvikmyndin Cloud Atlas verður frumsýnd á föstudaginn. 9. nóvember. Í tilkynningu frá Senu segir að hér sé á ferðinni áhrifarík og tilfinningaþrungin stórmynd sem gerð sé eftir metsölubók breska rithöfundarins Davids Mitchell. Handritsgerð og leikstjórn er í höndum Wachowski systkinanna sem gerðu Matrix myndirnar ásamt Tom Tykwer sem gerði m.a.… Lesa meira

Kvikmyndahátíð úti á sjó


Alþjóðlega stuttmyndahátíðin Couch Fest Films, eða Sófa stuttmyndahátíðin, verður haldin hér á landi á laugardaginn næsta, þann 10. nóvember. Hátíðin er haldin árlega á heimilum ókunnugs fólks, eða öðrum heimilislegum stöðum, út um allan heim samtímis, á sama deginum, og er engin mynd lengri en 8 mínútur. Hægt er að…

Alþjóðlega stuttmyndahátíðin Couch Fest Films, eða Sófa stuttmyndahátíðin, verður haldin hér á landi á laugardaginn næsta, þann 10. nóvember. Hátíðin er haldin árlega á heimilum ókunnugs fólks, eða öðrum heimilislegum stöðum, út um allan heim samtímis, á sama deginum, og er engin mynd lengri en 8 mínútur. Hægt er að… Lesa meira

Morðóður jólasveinn


Endurgerð hryllingsmyndarinnar Silent Night, Deadly Night, frá árinu 1984 er væntanleg í bandarísk kvikmyndahús 30. nóvember. Ekki er víst að hún komi fólki í gott jólaskap því hún fjallar um morðóðan jólasvein sem herjar á íbúa í smábæ í miðvesturríkjum Bandaríkjanna. Leikstjóri er Steven C. Miller og meðal leikara er…

Endurgerð hryllingsmyndarinnar Silent Night, Deadly Night, frá árinu 1984 er væntanleg í bandarísk kvikmyndahús 30. nóvember. Ekki er víst að hún komi fólki í gott jólaskap því hún fjallar um morðóðan jólasvein sem herjar á íbúa í smábæ í miðvesturríkjum Bandaríkjanna. Leikstjóri er Steven C. Miller og meðal leikara er… Lesa meira

Budweiser vill bjórinn burt


Drykkjarvörurisinn Anheuser-Busch InBev, sem býr til Budweiser bjórinn, hefur beðið Paramount kvikmyndafyrirtækið um að fjarlægja Budwaiser bjórinn úr myndinni Flight, sem frumsýnd var um helgina í Bandaríkjunum. Myndin, sem leikstýrt er af Robert Zemeckis, fjallar um flugmann sem er alkóhólisti, og drekkur og tekur eiturlyf áður og eftir að honum…

Drykkjarvörurisinn Anheuser-Busch InBev, sem býr til Budweiser bjórinn, hefur beðið Paramount kvikmyndafyrirtækið um að fjarlægja Budwaiser bjórinn úr myndinni Flight, sem frumsýnd var um helgina í Bandaríkjunum. Myndin, sem leikstýrt er af Robert Zemeckis, fjallar um flugmann sem er alkóhólisti, og drekkur og tekur eiturlyf áður og eftir að honum… Lesa meira

Frumsýning – Shadow Dancer


Græna ljósið, sem sérhæfir sig í dreifingu á óháðum gæðakvikmyndum frá öllum heimshornum, frumsýnir á fimmtudaginn 8. nóvember nk. í Bíó Paradís myndina Shadow Dancer eftir James March, en hann hefur áður gert myndirnar Project Nim og Man on Wire.   Í tilkynningu frá Græna ljósinu segir að hér sé…

Græna ljósið, sem sérhæfir sig í dreifingu á óháðum gæðakvikmyndum frá öllum heimshornum, frumsýnir á fimmtudaginn 8. nóvember nk. í Bíó Paradís myndina Shadow Dancer eftir James March, en hann hefur áður gert myndirnar Project Nim og Man on Wire.   Í tilkynningu frá Græna ljósinu segir að hér sé… Lesa meira

Bond leikstjóri skoðar vampírubana


Heimurinn er greinilega sjúkur í vampírur, uppvakninga og aðrar myrkraverur, miðað við framboðið á myndum um þessar verur. Þess ber þó reyndar að geta að þessum myndum fjölgar stórlega í kringum nýafstaðna Halloween hátíð. Við sögðum í morgun frá væntanlegum uppvakningatrylli með Brad Pitt, World War Z, Hótel Transylvania með Drakúla…

Heimurinn er greinilega sjúkur í vampírur, uppvakninga og aðrar myrkraverur, miðað við framboðið á myndum um þessar verur. Þess ber þó reyndar að geta að þessum myndum fjölgar stórlega í kringum nýafstaðna Halloween hátíð. Við sögðum í morgun frá væntanlegum uppvakningatrylli með Brad Pitt, World War Z, Hótel Transylvania með Drakúla… Lesa meira

Íslensk glæpasaga á toppnum


Íslendingar taka íslenskum gæðamyndum vel þegar þær koma út á DVD, sem sést best á því að íslenska spennumyndin Borgríki, eftir Ólaf Jóhannesson,  rýkur beint á topp nýjasta DVD listans íslenska, ný á lista. Borgríki er nútíma glæpasaga í reykvískum raunveruleika og segir frá serbneskum bifvélavirkja sem missir ófætt barn sitt…

Íslendingar taka íslenskum gæðamyndum vel þegar þær koma út á DVD, sem sést best á því að íslenska spennumyndin Borgríki, eftir Ólaf Jóhannesson,  rýkur beint á topp nýjasta DVD listans íslenska, ný á lista. Borgríki er nútíma glæpasaga í reykvískum raunveruleika og segir frá serbneskum bifvélavirkja sem missir ófætt barn sitt… Lesa meira

Gamla gengið „opið“ fyrir Episode 7


Eftir að Disney fyrirtækið tilkynnti að það ætlaði að gera þrjár nýjar Star Wars myndir, eftir að það keypti Lucasfilm, hefur internetið logað af vangaveltum og orðrómi um hverjir muni koma til með að leika í myndunum og leikstýra, osfrv. Þó það sé allt of snemmt að segja neitt þá…

Eftir að Disney fyrirtækið tilkynnti að það ætlaði að gera þrjár nýjar Star Wars myndir, eftir að það keypti Lucasfilm, hefur internetið logað af vangaveltum og orðrómi um hverjir muni koma til með að leika í myndunum og leikstýra, osfrv. Þó það sé allt of snemmt að segja neitt þá… Lesa meira

Gamla gengið "opið" fyrir Episode 7


Eftir að Disney fyrirtækið tilkynnti að það ætlaði að gera þrjár nýjar Star Wars myndir, eftir að það keypti Lucasfilm, hefur internetið logað af vangaveltum og orðrómi um hverjir muni koma til með að leika í myndunum og leikstýra, osfrv. Þó það sé allt of snemmt að segja neitt þá…

Eftir að Disney fyrirtækið tilkynnti að það ætlaði að gera þrjár nýjar Star Wars myndir, eftir að það keypti Lucasfilm, hefur internetið logað af vangaveltum og orðrómi um hverjir muni koma til með að leika í myndunum og leikstýra, osfrv. Þó það sé allt of snemmt að segja neitt þá… Lesa meira

Verður Roseanne forseti í dag?


Í dag fara fram forsetakosningar í Bandaríkjunum, og það vill gleymast að það eru fleiri í framboði en bara Mitt Romney, frambjóðandi Repúblikanaflokksins, og Barrack Obama, frambjóðandi Demókrataflokksins. Gamanleikkonan Roseanne Barr er í framboði fyrir the Peace and Freedom Party, eða Friðar og frelsis flokkinn, undir slagorðinu The Only Serious Comedian…

Í dag fara fram forsetakosningar í Bandaríkjunum, og það vill gleymast að það eru fleiri í framboði en bara Mitt Romney, frambjóðandi Repúblikanaflokksins, og Barrack Obama, frambjóðandi Demókrataflokksins. Gamanleikkonan Roseanne Barr er í framboði fyrir the Peace and Freedom Party, eða Friðar og frelsis flokkinn, undir slagorðinu The Only Serious Comedian… Lesa meira

Brad Pitt eltir uppvakninga – kitla


Framleiðendur Zombie stórmyndarinnar World War Z með stórstjörnunni Brad Pitt í aðalhlutverki, ætla að frumsýna nýja stiklu úr myndinni samhliða frumsýningaræðinu í kringum James Bond myndina, Skyfall, sem verður frumsýnd nú um næstu helgi í Bandaríkjunum. Entertainment Tonight sjónvarpsþátturinn birti í gær stutta kitlu úr stiklunni sem sjá má hér…

Framleiðendur Zombie stórmyndarinnar World War Z með stórstjörnunni Brad Pitt í aðalhlutverki, ætla að frumsýna nýja stiklu úr myndinni samhliða frumsýningaræðinu í kringum James Bond myndina, Skyfall, sem verður frumsýnd nú um næstu helgi í Bandaríkjunum. Entertainment Tonight sjónvarpsþátturinn birti í gær stutta kitlu úr stiklunni sem sjá má hér… Lesa meira

Stöðvaður með piparúða


Sam Worthington var nýlega handtekinn eftir að hafa lent í átökum á bar. Avatar-leikarinn er sagður hafa lent í slagsmálum á bar í Atlanta í Bandaríkjunum og á endanum dugði ekkert nema piparúði til að stöðva hann. Samkvæmt slúðursíðunni TMZ lenti Worthington í rifrildi fyrir utan barinn The Vortex eftir…

Sam Worthington var nýlega handtekinn eftir að hafa lent í átökum á bar. Avatar-leikarinn er sagður hafa lent í slagsmálum á bar í Atlanta í Bandaríkjunum og á endanum dugði ekkert nema piparúði til að stöðva hann. Samkvæmt slúðursíðunni TMZ lenti Worthington í rifrildi fyrir utan barinn The Vortex eftir… Lesa meira

Eddie Murphy enn á lífi


Einhver virðist hafa horn í síðu Eddie Murphy því stutt er síðan þriðja gabbfréttin birtist um andlát hans. Gamanleikarinn var í febrúar sagður hafa dáið í snjóbrettaslysi í Sviss og aftur flaug sú fiskisaga í júlí. Hrekkjalómarnir á vefsíðunni Global Associated News birtu þessa sömu frétt núna um helgina og fór…

Einhver virðist hafa horn í síðu Eddie Murphy því stutt er síðan þriðja gabbfréttin birtist um andlát hans. Gamanleikarinn var í febrúar sagður hafa dáið í snjóbrettaslysi í Sviss og aftur flaug sú fiskisaga í júlí. Hrekkjalómarnir á vefsíðunni Global Associated News birtu þessa sömu frétt núna um helgina og fór… Lesa meira

Stone huggaði Hayek


Leikstjórinn Oliver Stone „huggaði“ Sölmu Hayek við tökur á ofbeldismyndinni Savages sem fjallar um eiturlyfjahring. Hann vildi vera viss um að ofbeldið í myndinni hefði ekki áhrif á sálarlíf hennar.   „Mér er mjög illa við ofbeldi en þegar þú leikur í mynd þar sem fjallað er um ofbeldi sem…

Leikstjórinn Oliver Stone "huggaði" Sölmu Hayek við tökur á ofbeldismyndinni Savages sem fjallar um eiturlyfjahring. Hann vildi vera viss um að ofbeldið í myndinni hefði ekki áhrif á sálarlíf hennar.   "Mér er mjög illa við ofbeldi en þegar þú leikur í mynd þar sem fjallað er um ofbeldi sem… Lesa meira

Cage staðfestur í Expendables 3


Sylvester Stallone er nú í óða önn að safna liði fyrir þriðju Expendables myndina, en myndir númer eitt og tvö voru báðar þrælgóð blanda af spennu, slagsmálum og húmor. Stallone minntist á það snemma að hann vildi fá Nicholas Cage, Wesley Snipes og Harrison Ford til að leika í myndinni…

Sylvester Stallone er nú í óða önn að safna liði fyrir þriðju Expendables myndina, en myndir númer eitt og tvö voru báðar þrælgóð blanda af spennu, slagsmálum og húmor. Stallone minntist á það snemma að hann vildi fá Nicholas Cage, Wesley Snipes og Harrison Ford til að leika í myndinni… Lesa meira

Skýfell skýjum ofar


Skyfall, eða Skýfell, nýja James Bond myndin er efst á lista yfir aðsóknarmestu bíómyndir á Íslandi frá föstudegi til sunnudags, en myndin hefur slegið aðsóknarmet í Bretlandi og er vel sótt um víða veröld.       Skýfell logar Dans og söngvamyndin Pitch Perfect er ný á lista og fer…

Skyfall, eða Skýfell, nýja James Bond myndin er efst á lista yfir aðsóknarmestu bíómyndir á Íslandi frá föstudegi til sunnudags, en myndin hefur slegið aðsóknarmet í Bretlandi og er vel sótt um víða veröld.       Skýfell logar Dans og söngvamyndin Pitch Perfect er ný á lista og fer… Lesa meira

Clueless vinkonur græða 60 þús.kr.


Handritshöfundur, leikstjóri og aðalleikkona hinnar vinsælu Clueless frá árinu 1995 frumsýndu nú um helgina nýja mynd í Bandaríkjunum. Myndin heitir Vamps og er vampírugamanmynd. Í henni hittast aftur þær Clueless stöllur Alicia Silverstone og handritshöfundurinn og leikstjórinn Amy Heckerling, ásamt þriðja Clueless leikaranum  Wallace Shawn, en Silverstone sló í gegn í Clueless. Myndin…

Handritshöfundur, leikstjóri og aðalleikkona hinnar vinsælu Clueless frá árinu 1995 frumsýndu nú um helgina nýja mynd í Bandaríkjunum. Myndin heitir Vamps og er vampírugamanmynd. Í henni hittast aftur þær Clueless stöllur Alicia Silverstone og handritshöfundurinn og leikstjórinn Amy Heckerling, ásamt þriðja Clueless leikaranum  Wallace Shawn, en Silverstone sló í gegn í Clueless. Myndin… Lesa meira

Frumsýning – Argo


Nýjasta mynd Ben Affleck, ARGO, verður frumsýnd þann 9. nóvember nk. í Sambíóunum en í tilkynningu frá Sambíóunum segir að myndin þyki vera sú mynd sem er hvað líklegust til að hljóta aðalverðlaun Óskarsverðlaunahátíðarinnar í ár. Söguþráður Argo er þessi:  Þegar sex bandarískum sendiráðsmönnum tókst að komast undan uppreisnarmönnum í…

Nýjasta mynd Ben Affleck, ARGO, verður frumsýnd þann 9. nóvember nk. í Sambíóunum en í tilkynningu frá Sambíóunum segir að myndin þyki vera sú mynd sem er hvað líklegust til að hljóta aðalverðlaun Óskarsverðlaunahátíðarinnar í ár. Söguþráður Argo er þessi:  Þegar sex bandarískum sendiráðsmönnum tókst að komast undan uppreisnarmönnum í… Lesa meira

Lofar húðflúri og einkadansi


Hollywoodstjörnurnar koma nú fram hver á fætur annarri og leggja forsetaframbjóðendum í Bandaríkjunum lið. Við sögðum um daginn frá stuðningi Clint Eastwood við Mitt Romney, en nú hefur Will Ferrell lagt sín lóð á vogarskálarnar, og hvetur fólk til að mæta á kjörstað og kjósa Obama. Hann er til í…

Hollywoodstjörnurnar koma nú fram hver á fætur annarri og leggja forsetaframbjóðendum í Bandaríkjunum lið. Við sögðum um daginn frá stuðningi Clint Eastwood við Mitt Romney, en nú hefur Will Ferrell lagt sín lóð á vogarskálarnar, og hvetur fólk til að mæta á kjörstað og kjósa Obama. Hann er til í… Lesa meira

Eltihrelltur Goldblum


Leikarinn Jeff Goldblum, sem margir muna eftir úr hryllingsmyndinni The Fly og fleiri góðum myndum, og sjónvarpsþáttunum Law and Order sem hann er að leika í núna, á í basli með eltihrelli, sem hefur verið að angra hann síðustu ár. Hinn meinti eltihrellir heitir Linda Ransom og var nú síðast…

Leikarinn Jeff Goldblum, sem margir muna eftir úr hryllingsmyndinni The Fly og fleiri góðum myndum, og sjónvarpsþáttunum Law and Order sem hann er að leika í núna, á í basli með eltihrelli, sem hefur verið að angra hann síðustu ár. Hinn meinti eltihrellir heitir Linda Ransom og var nú síðast… Lesa meira

Bond mokar inn milljörðum


Sigurganga nýju James Bond myndarinnar Skyfall heldur áfram, en myndin hefur nú þénað 287 milljónir Bandaríkjadala utan Bandaríkjanna, á fyrstu 10 sýningardögunum, eða 36,5 milljarða íslenskra króna. Myndin, sem leikstýrt er af Sam Mendes, með Daniel Craig í hlutverki ofurnjósnarans, þénaði litlar 157 milljónir dala nú um helgina, en myndin…

Sigurganga nýju James Bond myndarinnar Skyfall heldur áfram, en myndin hefur nú þénað 287 milljónir Bandaríkjadala utan Bandaríkjanna, á fyrstu 10 sýningardögunum, eða 36,5 milljarða íslenskra króna. Myndin, sem leikstýrt er af Sam Mendes, með Daniel Craig í hlutverki ofurnjósnarans, þénaði litlar 157 milljónir dala nú um helgina, en myndin… Lesa meira

Afi og amma horfa á Black Ops 2


Youtube vídeógerðarmennirnir The Fine Brothers létu 10 eldri borgara nýlega horfa á stiklu og upptöku úr leiknum ( Gameplay) Call of Duty: Black Ops 2,  tóku síðan upp viðbrögð fólksins, og lögðu síðan fyrir það spurningar eftir á. Fyrirfram gæti maður haldið að fólkið yrði neikvætt, enda er leikurinn ofbeldisfullur…

Youtube vídeógerðarmennirnir The Fine Brothers létu 10 eldri borgara nýlega horfa á stiklu og upptöku úr leiknum ( Gameplay) Call of Duty: Black Ops 2,  tóku síðan upp viðbrögð fólksins, og lögðu síðan fyrir það spurningar eftir á. Fyrirfram gæti maður haldið að fólkið yrði neikvætt, enda er leikurinn ofbeldisfullur… Lesa meira

Mara í lyfjamóki


Óskarsverðlaunaleikstjórinn Steven Soderbergh er enn að senda frá sér nýjar kvikmyndir, þó svo að hann hafi lýst því yfir fyrir ekki svo löngu síðan, að hann ætlaði að hætta kvikmyndagerð og snúa sér að myndlist. Nýjasta mynd hans heitir Side Effects og er sálfræðitryllir þar sem Rooney Mara leikur konu…

Óskarsverðlaunaleikstjórinn Steven Soderbergh er enn að senda frá sér nýjar kvikmyndir, þó svo að hann hafi lýst því yfir fyrir ekki svo löngu síðan, að hann ætlaði að hætta kvikmyndagerð og snúa sér að myndlist. Nýjasta mynd hans heitir Side Effects og er sálfræðitryllir þar sem Rooney Mara leikur konu… Lesa meira

Lætur járnhnefana tala


Rapparinn og Grammyverðlaunahafinn RZA sem margir þekkja sem einn liðsmanna hinnar goðsagnakenndu rappsveitar Wu Tang Clan, er maður ekki einhamur. Það er ekki nóg með að hann sé tónlistarmaður og upptökustjóri, heldur er hann nú mættur til leiks með sína fyrstu bíómynd sem hann leikstýrir, skrifar handritið að, semur söguna, leikur…

Rapparinn og Grammyverðlaunahafinn RZA sem margir þekkja sem einn liðsmanna hinnar goðsagnakenndu rappsveitar Wu Tang Clan, er maður ekki einhamur. Það er ekki nóg með að hann sé tónlistarmaður og upptökustjóri, heldur er hann nú mættur til leiks með sína fyrstu bíómynd sem hann leikstýrir, skrifar handritið að, semur söguna, leikur… Lesa meira

Töffarar hefna sín


Ný stikla er komin fyrir vísindaspennumyndina G.I. Joe 2: Retaliation, eða G.I. Joe 2: Hefnd,  en aðalhlutverk í myndinni leika töffararnir Bruce Willis, Channing Tatum og Dwayne Johnson ( The Rock ) m.a. G.I. Joe sérsveitin er sökuð ranglega um landráð, og forsetinn tekur þá ákvörðun að leysa sveitina upp.…

Ný stikla er komin fyrir vísindaspennumyndina G.I. Joe 2: Retaliation, eða G.I. Joe 2: Hefnd,  en aðalhlutverk í myndinni leika töffararnir Bruce Willis, Channing Tatum og Dwayne Johnson ( The Rock ) m.a. G.I. Joe sérsveitin er sökuð ranglega um landráð, og forsetinn tekur þá ákvörðun að leysa sveitina upp.… Lesa meira

Wreck-It Ralph slær í gegn


Disney teiknimyndin Wreck-It Ralph, sem var frumsýnd bæði hér á Íslandi og í Bandaríkjunum á föstudag var vinsælasta myndin í bíó í Bandaríkjunum á föstudag, og menn spá því að hún verði langaðsóknarmesta myndin í Bandaríkjunum yfir helgina með áætlaðar 50,2 milljónir Bandaríkjadala í tekjur. Myndin þénaði 13,4 milljónir dala…

Disney teiknimyndin Wreck-It Ralph, sem var frumsýnd bæði hér á Íslandi og í Bandaríkjunum á föstudag var vinsælasta myndin í bíó í Bandaríkjunum á föstudag, og menn spá því að hún verði langaðsóknarmesta myndin í Bandaríkjunum yfir helgina með áætlaðar 50,2 milljónir Bandaríkjadala í tekjur. Myndin þénaði 13,4 milljónir dala… Lesa meira

Hver á hvaða framhaldsmyndir?


Nú þegar afþreyingarstórveldið Disney hefur keypt kvikmyndafyrirtækið Lucasfilm, og þar með Star Wars myndirnar, þá er ekki úr vegi að skoða hvernig landslagið í Hollywood lítur út hvað varðar framhaldsmyndir, sbr Star Wars 1,2,3,4,5,6 og svo framvegis. Empire kvikmyndatímaritið bjó til þessa skemmtilegu mynd hér að neðan sem skýrir þetta…

Nú þegar afþreyingarstórveldið Disney hefur keypt kvikmyndafyrirtækið Lucasfilm, og þar með Star Wars myndirnar, þá er ekki úr vegi að skoða hvernig landslagið í Hollywood lítur út hvað varðar framhaldsmyndir, sbr Star Wars 1,2,3,4,5,6 og svo framvegis. Empire kvikmyndatímaritið bjó til þessa skemmtilegu mynd hér að neðan sem skýrir þetta… Lesa meira

Trommari U2 í nýrri mynd


Larry Mullen Jr, trommari írsku rokksveitarinnar U2, ætlar að leggja kjuðana á hilluna í bili því hann hefur tekið að sér hlutverk í myndinni A Thousand Times Good Night sem Norðmaðurinn Erik Poppe ætlar að leikstýra. Mótleikarar Mullen verða hin franska Juliette Binoche og danski leikarinn Nikolaj Coster-Waldau. Það er…

Larry Mullen Jr, trommari írsku rokksveitarinnar U2, ætlar að leggja kjuðana á hilluna í bili því hann hefur tekið að sér hlutverk í myndinni A Thousand Times Good Night sem Norðmaðurinn Erik Poppe ætlar að leikstýra. Mótleikarar Mullen verða hin franska Juliette Binoche og danski leikarinn Nikolaj Coster-Waldau. Það er… Lesa meira

Gloria fær mömmu í heimsókn


Gloria, sem leikin er af Sofia Vergara, talar í sífellu um heimaland sitt Kólumbíu í þáttunum Modern Family sem sýndur er á Stöð 2. En áhorfendur fá sjaldan að heyra neitt af fjölskyldunni hennar. Hvernig ætli móðir hennar sé? Nú hafa framleiðendur þáttanna fundið réttu konuna í það hlutverk, en…

Gloria, sem leikin er af Sofia Vergara, talar í sífellu um heimaland sitt Kólumbíu í þáttunum Modern Family sem sýndur er á Stöð 2. En áhorfendur fá sjaldan að heyra neitt af fjölskyldunni hennar. Hvernig ætli móðir hennar sé? Nú hafa framleiðendur þáttanna fundið réttu konuna í það hlutverk, en… Lesa meira