Fréttir

Einlægur Stjóri og vegferð hans


Í júnímánuði síðastliðnum gaf Bruce Springsteen út „Western Stars“, sína nítjándu plötu. Springsteen, oft kallaður Stjórinn, fagnaði 70 ára afmæli sínu á þessu ári og er þessi nýjasta plata kappans mikil sjálfsskoðun í formi karaktera sem fangað hafa huga hans í gegnum árin. Stjórinn ætlar sér ekki að leggja í…

Í júnímánuði síðastliðnum gaf Bruce Springsteen út „Western Stars“, sína nítjándu plötu. Springsteen, oft kallaður Stjórinn, fagnaði 70 ára afmæli sínu á þessu ári og er þessi nýjasta plata kappans mikil sjálfsskoðun í formi karaktera sem fangað hafa huga hans í gegnum árin. Stjórinn ætlar sér ekki að leggja í… Lesa meira

Batman fær vinnuheiti


Nýja Batman kvikmyndin, með Robert Pattinson í titilhlutverkinu, hlutverki Leðurblökumannsins, hefur fengið nýtt vinnuheiti, og ættu aðdáendur því að sperra eyrun. Samkvæmt því sem fram kemur á vefsíðu Metro þá heitir myndin nú Vengeance, en þar sem fáar opinberar fregnir er að hafa úr herbúðum Batman, þá er ánægjulegt að…

Nýja Batman kvikmyndin, með Robert Pattinson í titilhlutverkinu, hlutverki Leðurblökumannsins, hefur fengið nýtt vinnuheiti, og ættu aðdáendur því að sperra eyrun. Samkvæmt því sem fram kemur á vefsíðu Metro þá heitir myndin nú Vengeance, en þar sem fáar opinberar fregnir er að hafa úr herbúðum Batman, þá er ánægjulegt að… Lesa meira

Áfram ævintýralegt um að litast á toppnum


Nýtt ævintýri hefur tekið sér stöðu á toppi íslenska bíóaðsóknarlistans, en í síðustu viku var teiknimyndin Frozen 2 á toppnum, en er nú í öðru sæti. Hér er á ferð fríður flokkur í kvikmyndinni Jumanji: The Next Level, með engan annan en Dwayne Johnson, vinsælasta leikara í heimi, í fararbroddi.…

Nýtt ævintýri hefur tekið sér stöðu á toppi íslenska bíóaðsóknarlistans, en í síðustu viku var teiknimyndin Frozen 2 á toppnum, en er nú í öðru sæti. Hér er á ferð fríður flokkur í kvikmyndinni Jumanji: The Next Level, með engan annan en Dwayne Johnson, vinsælasta leikara í heimi, í fararbroddi.… Lesa meira

Vissi ekki hvaða Star Wars hlutverk hann hafði fengið


Breski Óskarstilnefndi leikarinn Richard E. Grant hefur upplýst um nokkur smáatriði er snúa að því er hann var ráðinn til að leika hinn undirförula hershöfðingja Pryde, í næstu Stjörnustríðskvikmynd, Star Wars: The Rise of Skywalker. Segir leikarinn að eftir að hann afhenti dularfulla myndbandsupptöku þegar hann var í ráðningarferlinu, sem…

Breski Óskarstilnefndi leikarinn Richard E. Grant hefur upplýst um nokkur smáatriði er snúa að því er hann var ráðinn til að leika hinn undirförula hershöfðingja Pryde, í næstu Stjörnustríðskvikmynd, Star Wars: The Rise of Skywalker. Grant þungt hugsi í hlutverki hershöfðingjans. Segir leikarinn að eftir að hann afhenti dularfulla myndbandsupptöku… Lesa meira

Nýja Ghostbusters kvikmyndin fær nafn og plakat


Sony Pictures segir að næsta Ghostbusters kvikmynd, sem leikstýrt er af Jason Reitman, hafi fengið nafnið Ghostbusters: Afterlife. Kvikmyndin, sem er skrifuð af Reitman og Gil Kenan, og framleidd af leikstjóra upprunalegu Ghostbusters myndarinnar, Ivan Reitman, var þegar komin með frumsýningardag, sem er 10. júlí 2020. Kvikmyndin fjallar um einstæða…

Sony Pictures segir að næsta Ghostbusters kvikmynd, sem leikstýrt er af Jason Reitman, hafi fengið nafnið Ghostbusters: Afterlife. Kvikmyndin, sem er skrifuð af Reitman og Gil Kenan, og framleidd af leikstjóra upprunalegu Ghostbusters myndarinnar, Ivan Reitman, var þegar komin með frumsýningardag, sem er 10. júlí 2020. Kvikmyndin fjallar um einstæða… Lesa meira

Heiður fjölskyldunnar er að veði


Fyrsta stiklan í fullri lengd fyrir leiknu Disney kvikmyndina Mulan er komin út, en þar sveiflar aðahetjan Mulan, sverði, boga og örvum til að vernda heiður fjölskyldunnar. Eins og flestir ættu að muna sem sáu hina rómuðu Mulan teiknimynd, sem frumsýnd var árið 1998, þá eiga foreldrar Mulan tvær dætur,…

Fyrsta stiklan í fullri lengd fyrir leiknu Disney kvikmyndina Mulan er komin út, en þar sveiflar aðahetjan Mulan, sverði, boga og örvum til að vernda heiður fjölskyldunnar. Eins og flestir ættu að muna sem sáu hina rómuðu Mulan teiknimynd, sem frumsýnd var árið 1998, þá eiga foreldrar Mulan tvær dætur,… Lesa meira

Vandað framhald


Konungsríkið Arendelle er í hættu. Drottningin Elsa og systir hennar Anna, Kristján, snjókarlinn ÓIafur og hreindýrið Sveinn halda til skógar sem er umvafinn töfrum í von um að komast að uppruna krafta Elsu. Lausnin á þeirri ráðgátu gæti varpað miklu ljósi á fortíð konungsríkisins og framtíð þess einnig. „Frozen“ (2013)…

Konungsríkið Arendelle er í hættu. Drottningin Elsa og systir hennar Anna, Kristján, snjókarlinn ÓIafur og hreindýrið Sveinn halda til skógar sem er umvafinn töfrum í von um að komast að uppruna krafta Elsu. Lausnin á þeirri ráðgátu gæti varpað miklu ljósi á fortíð konungsríkisins og framtíð þess einnig. „Frozen“ (2013)… Lesa meira

Frozen 2 lang vinsælust aðra vikuna í röð


Frozen 2 ber aðra vikuna í röð höfuð og herðar yfir aðrar kvikmyndir á íslenska bíóaðsóknarlistanum, en tekjur af sýningum myndarinnar námu rúmum ellefu milljónum króna nú um nýliðna helgi. Næst vinsælasta kvikmyndin, Knives Out, sem er ný á lista, fékk til samanburðar aðeins tæpar 1,6 milljónir króna í kassann.…

Frozen 2 ber aðra vikuna í röð höfuð og herðar yfir aðrar kvikmyndir á íslenska bíóaðsóknarlistanum, en tekjur af sýningum myndarinnar námu rúmum ellefu milljónum króna nú um nýliðna helgi. Vinsæl teiknimynd. Næst vinsælasta kvikmyndin, Knives Out, sem er ný á lista, fékk til samanburðar aðeins tæpar 1,6 milljónir króna… Lesa meira

Frozen 2 áfram á fullri siglingu í Bandaríkjunum


Disney teiknimyndin Frozen 2 heldur áfram að laða til sín gesti nú um Þakkargjörðarhelgina í Bandaríkjunum, en telið er að tekjur af sýningum kvikmyndarinnar þar í landi muni nema 128 milljónum Bandaríkjadala alla fimm dagana sem tilheyra þessari fríhelgi í Ameríku. Ef þessar spár ganga eftir er ljóst að Frozen…

Disney teiknimyndin Frozen 2 heldur áfram að laða til sín gesti nú um Þakkargjörðarhelgina í Bandaríkjunum, en telið er að tekjur af sýningum kvikmyndarinnar þar í landi muni nema 128 milljónum Bandaríkjadala alla fimm dagana sem tilheyra þessari fríhelgi í Ameríku. Ef þessar spár ganga eftir er ljóst að Frozen… Lesa meira

Stjörnustríð í nýjum Myndum mánaðarins


Desemberhefti kvikmynda – og DVD/Blu-ray/VOD tímaritsins Myndir mánaðarins er komið út í rafrænni útgáfu. Eins og ávallt er blaðið sneisafullt af áhugaverðu efni í bland við kynningar á nýjustu myndum bíóhúsanna í desembermánuði. Einnig er þar að finna upplýsingar um nýjar myndir sem gefnar verða út á DVD, Blu-ray og/eða…

Desemberhefti kvikmynda - og DVD/Blu-ray/VOD tímaritsins Myndir mánaðarins er komið út í rafrænni útgáfu. Eins og ávallt er blaðið sneisafullt af áhugaverðu efni í bland við kynningar á nýjustu myndum bíóhúsanna í desembermánuði. Einnig er þar að finna upplýsingar um nýjar myndir sem gefnar verða út á DVD, Blu-ray og/eða… Lesa meira

Banks gerir Ósýnilegu konuna


Pitch Perfect 2 leikkonan og leikstjórinn Elizabeth Banks hefur verið ráðin til að leikstýra kvikmynd um ósýnilegu konuna ( e. Invisible woman ). Banks mun jafnframt leika í kvikmyndinni, að því er fram kemur í The Hollywood Reporter. Myndin er endurgerð á mynd sem frumsýnd var árið 1940, en hún…

Pitch Perfect 2 leikkonan og leikstjórinn Elizabeth Banks hefur verið ráðin til að leikstýra kvikmynd um ósýnilegu konuna ( e. Invisible woman ). Banks mun jafnframt leika í kvikmyndinni, að því er fram kemur í The Hollywood Reporter. Myndin er endurgerð á mynd sem frumsýnd var árið 1940, en hún… Lesa meira

Frozen 2 sló í gegn – sjáðu ljósmyndir af frumsýningargestum


Teiknimyndin Frozen II var frumsýnd um helgina, og það er skemmst frá því að segja að myndin sló í gegn, en 14.301 gestur dreif sig í bíó að sjá kvikmyndina. Tekjurnar námu 16 milljónum króna yfir helgina alla. Það þýðir að 68% allra sem fóru í bíó um helgina, sáu…

Teiknimyndin Frozen II var frumsýnd um helgina, og það er skemmst frá því að segja að myndin sló í gegn, en 14.301 gestur dreif sig í bíó að sjá kvikmyndina. Tekjurnar námu 16 milljónum króna yfir helgina alla. Það þýðir að 68% allra sem fóru í bíó um helgina, sáu… Lesa meira

Bond bílar í kröppum dansi


Land Rover Defender jeppinn er í aðalhlutverki í nýju myndbandi sem var frumsýnt á dögunum, en þar eru áhættuleikarar úr nýju James Bond kvikmyndinni, No Time to Die, undir stýri, og láta jeppann finna allverulega fyrir því. Bíllinn leikur stórt hlutverk í myndinni. Í myndbandinu fáum við að fylgjast með…

Land Rover Defender jeppinn er í aðalhlutverki í nýju myndbandi sem var frumsýnt á dögunum, en þar eru áhættuleikarar úr nýju James Bond kvikmyndinni, No Time to Die, undir stýri, og láta jeppann finna allverulega fyrir því. Bíllinn leikur stórt hlutverk í myndinni. Bílaleikur. Í myndbandinu fáum við að fylgjast… Lesa meira

Hafnað vegna hæðarinnar


X-Men leikarinn James McAvoy segir að honum sé stundum hafnað um hlutverk vegna hæðarinnar, þar sem hann sé álitinn of lítill. Leikarinn, sem leikur aðalhlutverk í ævintýraþáttunum His Dark Materials sem sýndir eru í BBC ríkissjónvarpinu breska, segir í nýju viðtali: „Sem lágvaxinn maður, þá fæ ég stundum að heyra…

X-Men leikarinn James McAvoy segir að honum sé stundum hafnað um hlutverk vegna hæðarinnar, þar sem hann sé álitinn of lítill. Leikarinn, sem leikur aðalhlutverk í ævintýraþáttunum His Dark Materials sem sýndir eru í BBC ríkissjónvarpinu breska, segir í nýju viðtali: "Sem lágvaxinn maður, þá fæ ég stundum að heyra… Lesa meira

Föst milli tveggja heima


Fyrsta stiklan úr Antebellum er komin út, en kvikmyndin er frá þeim sömu og framleiddu Jordan Peele spennutryllana/hrollvekjurnar Get Out og Us. Með aðalhlutverk í Antebellum fer Welcome to Marwen leikkonan Janelle Monáe. Í stiklunni, sem er um einnar mínútu löng, er margt sem minnir á Get Out og Us…

Fyrsta stiklan úr Antebellum er komin út, en kvikmyndin er frá þeim sömu og framleiddu Jordan Peele spennutryllana/hrollvekjurnar Get Out og Us. Með aðalhlutverk í Antebellum fer Welcome to Marwen leikkonan Janelle Monáe. Á flótta. Í stiklunni, sem er um einnar mínútu löng, er margt sem minnir á Get Out… Lesa meira

Ökuþórar í öndvegi


Ný bíómynd fór á topp íslenska bíóaðsóknarlistans um nýliðna helgi, og ýtti þar með Hvolpasveitinni vösku niður í annað sætið. Nýja toppmyndin er hin sögulega Ford V Ferrari með Christian Bale og Matt Damon í aðalhlutverkum. Þriðja sæti listans fellur svo jólamyndinni Last Christmas í skaut, en hún var í…

Ný bíómynd fór á topp íslenska bíóaðsóknarlistans um nýliðna helgi, og ýtti þar með Hvolpasveitinni vösku niður í annað sætið. Nýja toppmyndin er hin sögulega Ford V Ferrari með Christian Bale og Matt Damon í aðalhlutverkum. Damon og Bale með sólgleraugu. Þriðja sæti listans fellur svo jólamyndinni Last Christmas í… Lesa meira

Bergmál í 25 húsum


Nýlega var gengið frá því að kvikmyndinni Bergmál eftir Rúnar Rúnarsson yrði dreift í almennar sýningar í tuttugu og fimm kvikmyndahúsum í Hollandi og geta þarlendir kvikmyndahúsagestir því barið Bergmál augum frá og með 12 desember nk. Þetta kemur fram í tilkynningu frá framleiðanda. Holland er samkvæmt tilkynningunni tíundi dreifingarsamningurinn…

Nýlega var gengið frá því að kvikmyndinni Bergmál eftir Rúnar Rúnarsson yrði dreift í almennar sýningar í tuttugu og fimm kvikmyndahúsum í Hollandi og geta þarlendir kvikmyndahúsagestir því barið Bergmál augum frá og með 12 desember nk. Þetta kemur fram í tilkynningu frá framleiðanda. Rúnar Rúnarsson leikstjóri og Joop Verdenius… Lesa meira

Lin tilkynnir tökulok Fast and Furious 9


Leikstjórinn Justin Lin, sem leikstýrir nú Fast and Furious mynd í fimmta skiptið, eftir að hafa tekið sér pásu í síðustu tveimur myndum, hefur tilkynnt að tökum sé lokið á níunda bílahasarnum, sem enn hefur ekki fengið opinberan titil. Frumsýning er áætluð á næsta ári. Segir Lin í Twitter færslu…

Leikstjórinn Justin Lin, sem leikstýrir nú Fast and Furious mynd í fimmta skiptið, eftir að hafa tekið sér pásu í síðustu tveimur myndum, hefur tilkynnt að tökum sé lokið á níunda bílahasarnum, sem enn hefur ekki fengið opinberan titil. Frumsýning er áætluð á næsta ári. Segir Lin í Twitter færslu… Lesa meira

Fimm Marvel dagsetningar opinberaðar


Fjöldi ofurhetjukvikmynda er nú í þróun hjá Marvel Studios, sem er í eigu Disney afþreyingarrisans. Félögin tilkynntu í gær um frumsýningardaga fyrir fimm nýjar Marvel ofurhetjukvikmyndir. Frá þessu segir á Starburtmagazine.com Frumsýningardagarnir fimm sem um ræðir eru 7. október 2022, og svo nokkrar dagsetningar árið 2023; 17. febrúar, 5. maí,…

Fjöldi ofurhetjukvikmynda er nú í þróun hjá Marvel Studios, sem er í eigu Disney afþreyingarrisans. Félögin tilkynntu í gær um frumsýningardaga fyrir fimm nýjar Marvel ofurhetjukvikmyndir. Frá þessu segir á Starburtmagazine.com Frumsýningardagarnir fimm sem um ræðir eru 7. október 2022, og svo nokkrar dagsetningar árið 2023; 17. febrúar, 5. maí,… Lesa meira

Vel heppnað áframhald


Í stuttu máli er “Doctor Sleep” vel heppnað áframhald af hinni klassísku “The Shining” og er sannarlega verk leikstjórans Mike Flanagan sem þó tekst vel að sameina ólíkar sýnir Stephen King og Stanley Kubrick. Danny Torrance (Ewan McGregor) hefur átt erfitt uppdráttar í lífinu eftir upplifun sína í æsku á…

Í stuttu máli er “Doctor Sleep” vel heppnað áframhald af hinni klassísku “The Shining” og er sannarlega verk leikstjórans Mike Flanagan sem þó tekst vel að sameina ólíkar sýnir Stephen King og Stanley Kubrick. Danny Torrance (Ewan McGregor) hefur átt erfitt uppdráttar í lífinu eftir upplifun sína í æsku á… Lesa meira

Disney+ af stað, en ekki án tæknivandræða


Streymisveitan Disney+ er farin í gang, en svo virðist sem fyrstu dagarnir verði ekki áfallalausir. Joblo kvikmyndavefurinn greinir frá því í frétt að þónokkrir viðskiptavinir hafi tilkynnt um ýmiss konar tæknileg vandræði, en talið er að um sjö þúsund manns hafi sent inn ábendingar um tæknilega örðugleika á fyrstu klukkustundunum…

Streymisveitan Disney+ er farin í gang, en svo virðist sem fyrstu dagarnir verði ekki áfallalausir. Joblo kvikmyndavefurinn greinir frá því í frétt að þónokkrir viðskiptavinir hafi tilkynnt um ýmiss konar tæknileg vandræði, en talið er að um sjö þúsund manns hafi sent inn ábendingar um tæknilega örðugleika á fyrstu klukkustundunum… Lesa meira

Hvolpasveitin hljóp á toppinn


Teiknimyndin Hvolpasveitin kom sá og sigraði á íslenska bíóaðsóknarlistanum nú um helgina, en sú vaska sveit stendur í stórræðum í myndinni sem heitir upp á ensku Paw Patrol – The Mighty Pubs. Í öðru sæti listans er einnig ný mynd á lista. Þar er á ferðinni rómantíska gamanmyndin Last Christmas,…

Teiknimyndin Hvolpasveitin kom sá og sigraði á íslenska bíóaðsóknarlistanum nú um helgina, en sú vaska sveit stendur í stórræðum í myndinni sem heitir upp á ensku Paw Patrol - The Mighty Pubs. Vaskir hundar. Í öðru sæti listans er einnig ný mynd á lista. Þar er á ferðinni rómantíska gamanmyndin… Lesa meira

Ingvar keppir við Antonio Banderas


Ingvar E. Sigurðsson var í gær tilnefndur til Evrópsku kvikmyndaverðlaunanna í flokki leikara í aðalhlutverki, fyrir hlutverk sitt í kvikmyndinni Hvítur, hvítur dagur eftir Hlyn Pálmason. Verðlaunaafhendingin mun fara fram í Berlín þann 7. desember næstkomandi. Aðrir tilnefndir leikarar eru: Antonio Banderas í Pain and GloryJean Dujardin í AN OFFICER…

Ingvar E. Sigurðsson var í gær tilnefndur til Evrópsku kvikmyndaverðlaunanna í flokki leikara í aðalhlutverki, fyrir hlutverk sitt í kvikmyndinni Hvítur, hvítur dagur eftir Hlyn Pálmason. Verðlaunaafhendingin mun fara fram í Berlín þann 7. desember næstkomandi. Ingvar í hlutverki sínu. Aðrir tilnefndir leikarar eru:Antonio Banderas í Pain and GloryJean Dujardin… Lesa meira

Joker orðin arðbærasta teiknimyndasögukvikmynd allra tíma


Joker, eftir Todd Philips, með Joaquin Phoenix í aðalhlutverkinu, er, samkvæmt vef Forbes, orðin arðbærasta kvikmynd allra tíma sem gerð er eftir teiknimyndasögu. Tekjur myndarinnar af sýningum á heimsvísu nema nú 953 milljónum bandaríkjadala. Hagnaðurinn er mikill, því kostnaður við gerð myndarinnar var einungis 62,5 milljónir dala. Til samanburðar má…

Joker, eftir Todd Philips, með Joaquin Phoenix í aðalhlutverkinu, er, samkvæmt vef Forbes, orðin arðbærasta kvikmynd allra tíma sem gerð er eftir teiknimyndasögu. Hlær alla leið í bankann. Tekjur myndarinnar af sýningum á heimsvísu nema nú 953 milljónum bandaríkjadala. Hagnaðurinn er mikill, því kostnaður við gerð myndarinnar var einungis 62,5… Lesa meira

Frozen II leikarar sögðu börnunum frá öllu


Aðalleikarar teiknimyndarinnar Frozen II, sem frumsýnd verður á Íslandi 22. nóvember nk. , komu í spjallþáttinn Jimmy Kimmel Live! í gær, og ræddu þar um myndina, sem er í leikstjórn Chris Buck og Jennifer Lee. Þetta voru þau Kristen Bell, Josh Gad, Jonathan Gross og Idina Menzel. Farið hefur verið…

Aðalleikarar teiknimyndarinnar Frozen II, sem frumsýnd verður á Íslandi 22. nóvember nk. , komu í spjallþáttinn Jimmy Kimmel Live! í gær, og ræddu þar um myndina, sem er í leikstjórn Chris Buck og Jennifer Lee. Frozen persónurnar. Þetta voru þau Kristen Bell, Josh Gad, Jonathan Gross og Idina Menzel. Farið… Lesa meira

Ósýnilegi maðurinn og Nic Cage berst við geimverur


Tvær nýjar og spennandi stiklur voru frumsýndar í dag á internetinu. Annarsvegar er þar á ferðinni kvikmyndin The Invisible Man, eða Ósýnilegi maðurinn, með Elisabeth Moss úr The Handmaid´s Tale í aðalhlutverki og hinsvegar er það geim-innrásarkvikmyndin Color Out of Space með engum öðrum en Nicolas Cage í aðalhlutverkinu. Af…

Tvær nýjar og spennandi stiklur voru frumsýndar í dag á internetinu. Annarsvegar er þar á ferðinni kvikmyndin The Invisible Man, eða Ósýnilegi maðurinn, með Elisabeth Moss úr The Handmaid´s Tale í aðalhlutverki og hinsvegar er það geim-innrásarkvikmyndin Color Out of Space með engum öðrum en Nicolas Cage í aðalhlutverkinu. Af… Lesa meira

Fínasta endurræsing


Í stuttu máli endurræsir „Terminator: Dark Fate“ myndabálkinn á góðan máta eftir að þrjú síðustu innleggin náðu ekki miklu flugi. Dani (Natalia Reyes) vaknar upp við vondan draum þegar Rev-9 (Gabriel Luna), háþróaður tortímandi úr framtíðinni, einsetur sér að drepa hana. Henni til hjálpar, einnig úr framtíðinni, er Grace (Mackenzie…

Í stuttu máli endurræsir „Terminator: Dark Fate“ myndabálkinn á góðan máta eftir að þrjú síðustu innleggin náðu ekki miklu flugi. Dani (Natalia Reyes) vaknar upp við vondan draum þegar Rev-9 (Gabriel Luna), háþróaður tortímandi úr framtíðinni, einsetur sér að drepa hana. Henni til hjálpar, einnig úr framtíðinni, er Grace (Mackenzie… Lesa meira

Tortímandi á toppnum


Enginn annar en ofurkappinn Arnold Schwarzenegger og ofurkonan Linda Hamilton komu sáu og sigruðu á íslenska bíóaðsóknarlistanum nú um helgina, og tóku toppsætið í kvikmyndinni Terminator: Dark Fate. Mjótt var þó á munum því toppmynd síðustu viku, The Addams Family kom í humátt á eftir. Þriðja sæti listans féll svo…

Enginn annar en ofurkappinn Arnold Schwarzenegger og ofurkonan Linda Hamilton komu sáu og sigruðu á íslenska bíóaðsóknarlistanum nú um helgina, og tóku toppsætið í kvikmyndinni Terminator: Dark Fate. Mjótt var þó á munum því toppmynd síðustu viku, The Addams Family kom í humátt á eftir. Þriðja sæti listans féll svo… Lesa meira

Níundu verðlaun Hvíts, hvíts dags


Í gærkvöldi vann íslenska kvikmyndin Hvítur, hvítur dagur aðalverðlaun Norrænna kvikmyndadaga í Lübeck í Þýskalandi, sem haldnir voru í 61. sinn þetta árið, en þetta eru níundu verðlaun kvikmyndarinnar. Ingvar E. Sigurðsson leikari var viðstaddur þýska frumsýningu myndarinnar og tók á móti verðlaununum fyrir hönd myndarinnar. Í tilkynningu frá framleiðendum…

Í gærkvöldi vann íslenska kvikmyndin Hvítur, hvítur dagur aðalverðlaun Norrænna kvikmyndadaga í Lübeck í Þýskalandi, sem haldnir voru í 61. sinn þetta árið, en þetta eru níundu verðlaun kvikmyndarinnar. Ingvar E. Sigurðsson leikari var viðstaddur þýska frumsýningu myndarinnar og tók á móti verðlaununum fyrir hönd myndarinnar. Ingvar með verðlaunin. Ljósmynd… Lesa meira

Spenntur að leika morðóðan liðþjálfa


Alexander Skarsgard var spenntur að leika morðóðan hershöfðingja í kvikmyndinni The Kill Team. Skarsgard, sem lék ofbeldisfullan eiginmann í sjónvarpsþáttunum The Big Little Lies, leikur hlutverk liðþjálfans Deeks í kvikmyndinni, en Deeks fer fyrir hópi hermanna í morðum á almennum borgum í innrás Bandaríkjamanna í Afghanistan í upphafi aldarinnar. Skarsgard…

Alexander Skarsgard var spenntur að leika morðóðan hershöfðingja í kvikmyndinni The Kill Team. Í hlutverki morðingjans. Skarsgard, sem lék ofbeldisfullan eiginmann í sjónvarpsþáttunum The Big Little Lies, leikur hlutverk liðþjálfans Deeks í kvikmyndinni, en Deeks fer fyrir hópi hermanna í morðum á almennum borgum í innrás Bandaríkjamanna í Afghanistan í… Lesa meira