Fréttir

10 vinsælustu fréttir ársins 2018 á kvikmyndir.is


Við áramót er við hæfi að líta til baka á það sem hæst bar á síðasta ári. Hér á kvikmyndir.is skrifuðum við hátt í 400 fréttir og greinar af ýmsum toga, einkum um kvikmyndir, en einstaka frétt um sjónvarpsþætti og tengda hluti.  Af listanum má sjá að lesendur vefjarins kunna…

Við áramót er við hæfi að líta til baka á það sem hæst bar á síðasta ári. Hér á kvikmyndir.is skrifuðum við hátt í 400 fréttir og greinar af ýmsum toga, einkum um kvikmyndir, en einstaka frétt um sjónvarpsþætti og tengda hluti.  Af listanum má sjá að lesendur vefjarins kunna… Lesa meira

Bumblebee leikari óhræddur við mistök


Bumblebee leikarinn John Cena trúir ekki á að vera „fullur af sjálfum“ sér, enda hefði það getað gert honum erfitt fyrir á þeim tíma þegar hann gerði garðinn frægan í fjölbragðaglímu í Bandaríkjunum þar sem fólk lét hann heyra það af áhorfendapöllunum og öskraði trekk í trekk þegar hann var…

Bumblebee leikarinn John Cena trúir ekki á að vera "fullur af sjálfum" sér, enda hefði það getað gert honum erfitt fyrir á þeim tíma þegar hann gerði garðinn frægan í fjölbragðaglímu í Bandaríkjunum þar sem fólk lét hann heyra það af áhorfendapöllunum og öskraði trekk í trekk þegar hann var… Lesa meira

10 bestu kvikmyndir ársins 2018 að mati Morgunblaðsins


Aragrúi góðra kvikmynda var frumsýndur á nýliðinu ári 2018, og við áramót eru fjölmiðlar duglegir að taka saman það sem hæst bar. Morgunblaðið gerði einmitt það, en einn af kvikmyndagagnrýnendum blaðsins, Helgi Snær Sigurðsson, valdi tíu – og nokkrar til viðbótar – af þeim bestu sem frumsýndar voru hér á…

Aragrúi góðra kvikmynda var frumsýndur á nýliðinu ári 2018, og við áramót eru fjölmiðlar duglegir að taka saman það sem hæst bar. Morgunblaðið gerði einmitt það, en einn af kvikmyndagagnrýnendum blaðsins, Helgi Snær Sigurðsson, valdi tíu – og nokkrar til viðbótar – af þeim bestu sem frumsýndar voru hér á… Lesa meira

Aquaman fékk samkeppni á toppnum


Þrjár kvikmyndir urðu hlutskarpastar um nýliðna bíóhelgi þegar kemur að bíóaðsókn í landinu, en allar myndirnar hlutu mikla aðsókn. Um er að ræða Aquaman, sem heldur toppsætinu aðra vikuna í röð, á hæla hennar kemur svo Disney kvikmyndin Mary Poppins Returns, og þriðja vinsælasta kvikmyndin á Íslandi í dag er…

Þrjár kvikmyndir urðu hlutskarpastar um nýliðna bíóhelgi þegar kemur að bíóaðsókn í landinu, en allar myndirnar hlutu mikla aðsókn. Um er að ræða Aquaman, sem heldur toppsætinu aðra vikuna í röð, á hæla hennar kemur svo Disney kvikmyndin Mary Poppins Returns, og þriðja vinsælasta kvikmyndin á Íslandi í dag er… Lesa meira

Aquaman tónskáld áttaði sig ekki á stærðinni


Tónskáldið Rupert Gregson-Williams vissi að Aquaman var eitt metnaðarfyllsta verkefni sem hann hafði tekið að sér á ferlinum, en hann segir í samtali við The Hollywood Reporter, að það hafi komið andartök í kvikmyndinni, sem leikstýrt er af Saw leikstjóranum James Wan, sem hafi verið svo stór og yfirþyrmandi, að…

Tónskáldið Rupert Gregson-Williams vissi að Aquaman var eitt metnaðarfyllsta verkefni sem hann hafði tekið að sér á ferlinum, en hann segir í samtali við The Hollywood Reporter, að það hafi komið andartök í kvikmyndinni, sem leikstýrt er af Saw leikstjóranum James Wan, sem hafi verið svo stór og yfirþyrmandi, að… Lesa meira

Metfjöldi Netflixaðganga horfði á Bird Box


Streymisveitan Netflix, sem er þekkt fyrir að birta litlar sem engar upplýsingar um kerfið sitt eða áhorfstölur fyrir myndirnar og þættina sem fyrirtækið býður upp á,  hefur nú gert undantekningu á því vegna spennutryllisins Bird Box, með Söndru Bullock í aðalhlutverkinu. Netflix sagði í tísti að rúmlega 45 milljónir, eða…

Streymisveitan Netflix, sem er þekkt fyrir að birta litlar sem engar upplýsingar um kerfið sitt eða áhorfstölur fyrir myndirnar og þættina sem fyrirtækið býður upp á,  hefur nú gert undantekningu á því vegna spennutryllisins Bird Box, með Söndru Bullock í aðalhlutverkinu. Netflix sagði í tísti að rúmlega 45 milljónir, eða… Lesa meira

Glass spáð velgengni í janúar


Fyrstu aðsóknarspár fyrir ráðgátuna Glass, framhaldsmynd leikstjórans M. Night Shyamalan af myndunum Unbreakable frá árinu 2000 og Split frá árinu 2016, gefa til kynna að Glass geti átt afbragðs frumsýningarhelgi, en kvikmyndin verður frumsýnd bæði hér á landi og í Bandaríkjunum þann 18. janúar nk. Miðað við fyrstu spár í…

Fyrstu aðsóknarspár fyrir ráðgátuna Glass, framhaldsmynd leikstjórans M. Night Shyamalan af myndunum Unbreakable frá árinu 2000 og Split frá árinu 2016, gefa til kynna að Glass geti átt afbragðs frumsýningarhelgi, en kvikmyndin verður frumsýnd bæði hér á landi og í Bandaríkjunum þann 18. janúar nk. Miðað við fyrstu spár í… Lesa meira

Svona voru konur lokkaðar á Aquaman


Rétt eins og framleiðslufyrirtækinu Warner Bros. tókst að lokka konur í bíó þegar ofurhetjumyndin Wonder Woman var frumsýnd, þá hefur fyrirtækið nú endurtekið leikinn með nýjustu ofurhetjumyndinni Aquaman, en á annan hátt þó. Frá þessu er sagt á kvikmyndavefnum Deadline. Með Wonder Woman þá fengu kvenkyns bíógestir loksins ofurhetju sem þeir…

Rétt eins og framleiðslufyrirtækinu Warner Bros. tókst að lokka konur í bíó þegar ofurhetjumyndin Wonder Woman var frumsýnd, þá hefur fyrirtækið nú endurtekið leikinn með nýjustu ofurhetjumyndinni Aquaman, en á annan hátt þó. Frá þessu er sagt á kvikmyndavefnum Deadline. Með Wonder Woman þá fengu kvenkyns bíógestir loksins ofurhetju sem þeir… Lesa meira

Fræga Home Alone atriðið er skáldskapur


Nú þegar aðfangadagur og jóladagur eru liðnir, þá er kannski allt í lagi að opinbera eitt leyndarmál sem þó einhverjir hafa sjálfsagt vitað af, en þó ekki allir. Kvikmyndaleikarinn Seth Rogen skrifaði tíst í gær sem snertir eina kvikmynd sem margir horfa á um öll jól, Home Alone. Myndin fjallar…

Nú þegar aðfangadagur og jóladagur eru liðnir, þá er kannski allt í lagi að opinbera eitt leyndarmál sem þó einhverjir hafa sjálfsagt vitað af, en þó ekki allir. Kvikmyndaleikarinn Seth Rogen skrifaði tíst í gær sem snertir eina kvikmynd sem margir horfa á um öll jól, Home Alone. Myndin fjallar… Lesa meira

Aquaman ríkir yfir sjó og landi


Kvikmyndin Aquaman, um samnefnda neðansjávar-ofurhetju, var lang vinsælasta kvikmyndin í íslenskum bíóhúsum nú dagana fyrir jól, en tekjur myndarinnar námu tæplega 5,3 milljónum króna fyrir alla helgina síðustu. Sömu sögu er að segja frá Bandaríkjunum en þar synti Aquaman beint í fyrsta sætið einnig, með 67,4 milljónir bandaríkjadala í tekjur.…

Kvikmyndin Aquaman, um samnefnda neðansjávar-ofurhetju, var lang vinsælasta kvikmyndin í íslenskum bíóhúsum nú dagana fyrir jól, en tekjur myndarinnar námu tæplega 5,3 milljónum króna fyrir alla helgina síðustu. Sömu sögu er að segja frá Bandaríkjunum en þar synti Aquaman beint í fyrsta sætið einnig, með 67,4 milljónir bandaríkjadala í tekjur.… Lesa meira

Superman búningur Cage opinberaður í fyrsta skipti


Á tíunda áratug síðustu aldar var framleiðslufyrirtækið Warner Bros með nýja Superman kvikmynd í burðarliðnum, Superman Lives, sem Tim Burton átti að leikstýra og Nicolas Cage að leika aðalhlutverkið, Ofurmennið sjálft. Árið 1996 kom leikstjórinn Kevin Smith með handrit að Superman Lives til Jon Peters og eftir að hafa endurskrifað…

Á tíunda áratug síðustu aldar var framleiðslufyrirtækið Warner Bros með nýja Superman kvikmynd í burðarliðnum, Superman Lives, sem Tim Burton átti að leikstýra og Nicolas Cage að leika aðalhlutverkið, Ofurmennið sjálft. Árið 1996 kom leikstjórinn Kevin Smith með handrit að Superman Lives til Jon Peters og eftir að hafa endurskrifað… Lesa meira

Depp ekki lengur Jack Sparrow


Ferli kvikmyndaleikarans Johnny Depp í hlutverki Captain Jack Sparrow í Pirates of the Caribbean myndunum, er nú að öllum líkindum lokið, en yfirmaður hjá kvikmyndafyrirtækinu Disney virðist hafa staðfest það opinberlega sem rætt hefur verið mikið um síðustu mánuði og misseri. Framleiðslustjórinn Sean Bailey svaraði á þessa lund, þar sem hann…

Ferli kvikmyndaleikarans Johnny Depp í hlutverki Captain Jack Sparrow í Pirates of the Caribbean myndunum, er nú að öllum líkindum lokið, en yfirmaður hjá kvikmyndafyrirtækinu Disney virðist hafa staðfest það opinberlega sem rætt hefur verið mikið um síðustu mánuði og misseri. Framleiðslustjórinn Sean Bailey svaraði á þessa lund, þar sem hann… Lesa meira

Besta mynd ársins í nýjum hlaðvarpsþætti


Þóroddur Bjarnason og Helgi Snær Sigurðsson kvikmyndagagnrýnandi Morgunblaðsins ræða í nýjum hlaðvarpsþætti um bíóárið 2018 sem nú er að renna í aldanna skaut. Helgi sá talvert af bæði Hollywoodmyndum og evrópskum verðlaunamyndum á árinu, og sótti til dæmis evrópsku kvikmyndaverðlaunin í Sevilla á dögunum þar sem hann hitti engan annan…

Þóroddur Bjarnason og Helgi Snær Sigurðsson kvikmyndagagnrýnandi Morgunblaðsins ræða í nýjum hlaðvarpsþætti um bíóárið 2018 sem nú er að renna í aldanna skaut. Helgi sá talvert af bæði Hollywoodmyndum og evrópskum verðlaunamyndum á árinu, og sótti til dæmis evrópsku kvikmyndaverðlaunin í Sevilla á dögunum þar sem hann hitti engan annan… Lesa meira

Men in Black: International stiklan komin út


Ný ógn vofir yfir Jörðinni, og þau einu sem geta bjargað okkur frá bráðri tortímingu, er svartklædda sveitin í Men in Black stofnuninni. Eins og leikkonan Emma Thompson bendir réttilega á, þá er stofnunin einungis til í endurupplifunum ( Deja Vu) fólks, þar sem fulltrúarnir nota sérstakan búnað til að…

Ný ógn vofir yfir Jörðinni, og þau einu sem geta bjargað okkur frá bráðri tortímingu, er svartklædda sveitin í Men in Black stofnuninni. Eins og leikkonan Emma Thompson bendir réttilega á, þá er stofnunin einungis til í endurupplifunum ( Deja Vu) fólks, þar sem fulltrúarnir nota sérstakan búnað til að… Lesa meira

Willis gerir þriggja mynda samning


Aðdáendur harðhaussins Bruce Willis eiga von á góðu, því Die Hard og Glass leikarinn hefur gert samning um gerð þriggja nýrra kvikmynda fyrir framleiðslufyrirtækið MoviePass Films. Forstjórar MoviePass Films og meðstofnendur, þeir Randall Emmett, George Furla og Ted Farnsworth skrifuðu undir samninginn við Willis. Samningurinn er framhald á löngu og…

Aðdáendur harðhaussins Bruce Willis eiga von á góðu, því Die Hard og Glass leikarinn hefur gert samning um gerð þriggja nýrra kvikmynda fyrir framleiðslufyrirtækið MoviePass Films. Forstjórar MoviePass Films og meðstofnendur, þeir Randall Emmett, George Furla og Ted Farnsworth skrifuðu undir samninginn við Willis. Samningurinn er framhald á löngu og… Lesa meira

Nielsen vill verða Marvel óþokki


Í  hnefaleikamyndinni og Rocky framhaldinu Creed II, sem sýnd er þessa dagana í bíó hér á Íslandi,  mætir danska leikkonan Brigitte Nielsen aftur til leiks í hlutverki sínu sem Ludmilla Drago, sovéskur gullverðlaunahafi, og fyrrum eiginkona og talsmaður sovéska höfuðsmannsins og bardagatröllsins Ivan Drago, sem Dolph Lundgren leikur. Í nýju…

Í  hnefaleikamyndinni og Rocky framhaldinu Creed II, sem sýnd er þessa dagana í bíó hér á Íslandi,  mætir danska leikkonan Brigitte Nielsen aftur til leiks í hlutverki sínu sem Ludmilla Drago, sovéskur gullverðlaunahafi, og fyrrum eiginkona og talsmaður sovéska höfuðsmannsins og bardagatröllsins Ivan Drago, sem Dolph Lundgren leikur. Í nýju… Lesa meira

Vítisvélarnar beint á toppinn


Ævintýramyndin Mortal Engines, eða Vítisvélar eins og heitið myndi útleggjast á íslensku, fór beint á topp íslenska bíóaðsóknarlistans nú um helgina, á sinni fyrstu sýningarhelgi. Myndinni, sem er með íslensku leikkonunni Heru Hilmarsdóttur í aðalhlutverki, gekk þó ekki eins vel í Bandaríkjunum, en þar náði hún einungis 5. sætinu, og…

Ævintýramyndin Mortal Engines, eða Vítisvélar eins og heitið myndi útleggjast á íslensku, fór beint á topp íslenska bíóaðsóknarlistans nú um helgina, á sinni fyrstu sýningarhelgi. Myndinni, sem er með íslensku leikkonunni Heru Hilmarsdóttur í aðalhlutverki, gekk þó ekki eins vel í Bandaríkjunum, en þar náði hún einungis 5. sætinu, og… Lesa meira

Kalt stríð besta evrópska kvikmyndin


Cold War, eða Kalt stríð, eftir pólska leikstjórann Paweł Pawlikowski, sem sýnd hefur verið síðustu daga og vikur í Bíó paradís, var sigursælasta kvikmyndin á Evrópsku kvikmyndaverðlaununum sem fram fóru í gær, laugardag. Myndin vann fimm af aðalverðlaunum hátíðarinnar. Cold War er ástarsaga sem gerist í Evrópu eftir Seinni heimsstyrjöldina,…

Cold War, eða Kalt stríð, eftir pólska leikstjórann Paweł Pawlikowski, sem sýnd hefur verið síðustu daga og vikur í Bíó paradís, var sigursælasta kvikmyndin á Evrópsku kvikmyndaverðlaununum sem fram fóru í gær, laugardag. Myndin vann fimm af aðalverðlaunum hátíðarinnar. Cold War er ástarsaga sem gerist í Evrópu eftir Seinni heimsstyrjöldina,… Lesa meira

Risaeðlurnar ráðast ekki á heiminn


Í endann á myndinni Jurassic World: Fallen Kingdom er látið að því liggja að risaeðlur myndu ryðjast í hópum yfir lönd heimsins án nokkurra hindrana í næstu Jurassic World kvikmynd, Jurassic World 3, og hrella þar mannfólkið. En samkvæmt leikstjóranum og handritshöfundinum Colin Trevorrow, þá eiga áhorfendur og aðdáendur myndaflokksins…

Í endann á myndinni Jurassic World: Fallen Kingdom er látið að því liggja að risaeðlur myndu ryðjast í hópum yfir lönd heimsins án nokkurra hindrana í næstu Jurassic World kvikmynd, Jurassic World 3, og hrella þar mannfólkið. En samkvæmt leikstjóranum og handritshöfundinum Colin Trevorrow, þá eiga áhorfendur og aðdáendur myndaflokksins… Lesa meira

Ofurhetju-forsýningaveisla um helgina


Tvær jólamyndir sem margir hafa beðið spenntir eftir verða forsýndar nú um helgina í bíóhúsum. Annarsvegar er það DC Comics ofurhetjumyndin Aquaman, sem forsýnd verður í Sambíóunum Kringlunni og Akureyri, og hinsvegar er það teiknimyndin Spider-Man: Into the Spider-Verse með íslensku tali. Hún verður forsýnd í Sambíóunum Álfabakka laugardaginn 15.…

Tvær jólamyndir sem margir hafa beðið spenntir eftir verða forsýndar nú um helgina í bíóhúsum. Annarsvegar er það DC Comics ofurhetjumyndin Aquaman, sem forsýnd verður í Sambíóunum Kringlunni og Akureyri, og hinsvegar er það teiknimyndin Spider-Man: Into the Spider-Verse með íslensku tali. Hún verður forsýnd í Sambíóunum Álfabakka laugardaginn 15.… Lesa meira

Fínasta formúlumynd í löngum myndabálki


Í stuttu máli er „Creed II“ góð viðbót í Rocky myndabálkinn. Formúlan heldur sér og farið er vel með klassísk þemu eins og perónulega sigra og uppreisn. Adonis Creed (Michael B. Jordan) hefur komið sér vel fyrir í heimi hnefaleika. Hann er trúlofaður sinni heittelskuðu Bianca (Tessa Thompson),  er með…

Í stuttu máli er „Creed II“ góð viðbót í Rocky myndabálkinn. Formúlan heldur sér og farið er vel með klassísk þemu eins og perónulega sigra og uppreisn. Adonis Creed (Michael B. Jordan) hefur komið sér vel fyrir í heimi hnefaleika. Hann er trúlofaður sinni heittelskuðu Bianca (Tessa Thompson),  er með… Lesa meira

Jólasýning – Once Upon a Deadpool


Sena ætlar að bjóða landsmönnum upp á sérstaka jólasýningu á kvikmyndinni Once Upon a Deadpool nú síðar í vikunni. Verður myndin aðeins sýnd 12., 13. og 14. desember eða nánar tiltekið: miðvikudaginn 12. desember í Borgarbíói á Akureyri, fimmtudaginn 13.desember í Smárabíói og föstudaginn 14.desember í Háskólabíó. Eins og segir…

Sena ætlar að bjóða landsmönnum upp á sérstaka jólasýningu á kvikmyndinni Once Upon a Deadpool nú síðar í vikunni. Verður myndin aðeins sýnd 12., 13. og 14. desember eða nánar tiltekið: miðvikudaginn 12. desember í Borgarbíói á Akureyri, fimmtudaginn 13.desember í Smárabíói og föstudaginn 14.desember í Háskólabíó. Eins og segir… Lesa meira

Foster gerir bandaríska Kona fer í stríð


Tvöfaldi Óskarsverðlaunahafinn Jodie Foster ætlar að leikstýra, framleiða og leika aðalhlutverkið í endurgerð kvikmyndar Benedikts Erlingssonar, Kona fer í stríð, sem fékk kvikmyndaverðlaun Norðurlandaráðs á dögunum. Myndin er umhverfisverndartryllir, eins og það er orðað á Deadline kvikmyndavefnum, en myndin verður framlag Íslendinga til Óskarsverðlaunanna í febrúar nk. Foster mun fara…

Tvöfaldi Óskarsverðlaunahafinn Jodie Foster ætlar að leikstýra, framleiða og leika aðalhlutverkið í endurgerð kvikmyndar Benedikts Erlingssonar, Kona fer í stríð, sem fékk kvikmyndaverðlaun Norðurlandaráðs á dögunum. Myndin er umhverfisverndartryllir, eins og það er orðað á Deadline kvikmyndavefnum, en myndin verður framlag Íslendinga til Óskarsverðlaunanna í febrúar nk. Foster mun fara… Lesa meira

Ralph og Vannellópa sigra allsstaðar


Ralph og vinkona hans Vannellópa sykursæta eru búin að koma sér vel fyrir á toppi íslenska bíóaðsóknarlistans í teiknimyndinni Ralph Breaks the Internet, og sitja þar nú aðra vikuna í röð. Og ekki nóg með það heldur eru þau líka á toppi bandaríska aðsóknarlistans, þriðju vikuna í röð þar í…

Ralph og vinkona hans Vannellópa sykursæta eru búin að koma sér vel fyrir á toppi íslenska bíóaðsóknarlistans í teiknimyndinni Ralph Breaks the Internet, og sitja þar nú aðra vikuna í röð. Og ekki nóg með það heldur eru þau líka á toppi bandaríska aðsóknarlistans, þriðju vikuna í röð þar í… Lesa meira

Resident Evil endurræsing fær leikstjóra og handritshöfund


The Resident Evil kvikmyndaserían verður endurræst innan skamms, að því er vefsíðan Den of Geeks greinir frá. Variety kvikmyndaritið greinir frá því að leikstjóri verði Johannes Roberts, en hann leikstýrði síðast köfunartryllinum 47 meters down. Roberts hyggst sömuleiðis skrifa handritið, en tökur eiga að hefjast á næsta ári, með alveg nýju…

The Resident Evil kvikmyndaserían verður endurræst innan skamms, að því er vefsíðan Den of Geeks greinir frá. Variety kvikmyndaritið greinir frá því að leikstjóri verði Johannes Roberts, en hann leikstýrði síðast köfunartryllinum 47 meters down. Roberts hyggst sömuleiðis skrifa handritið, en tökur eiga að hefjast á næsta ári, með alveg nýju… Lesa meira

Avengers: Endgame stikla – Hluti ferðalagsins er endirinn


Fyrst stiklan úr næstu Avengers mynd, Avengers: Endgame, er komin út, einu ári og einni viku eftir að fyrsta stiklan úr síðustu Avengers mynd, Avengers: Infinity War kom út. Stiklan hefst á drungalegum nótum, þar sem Tony Stark, eða Iron man, er staddur úti í geimi, í geimskipi sem hann…

Fyrst stiklan úr næstu Avengers mynd, Avengers: Endgame, er komin út, einu ári og einni viku eftir að fyrsta stiklan úr síðustu Avengers mynd, Avengers: Infinity War kom út. Stiklan hefst á drungalegum nótum, þar sem Tony Stark, eða Iron man, er staddur úti í geimi, í geimskipi sem hann… Lesa meira

Vice með flestar Golden Globes tilnefningar


Fyrr í dag voru Golden Globes tilnefningarnar opinberaðar, og í flokki kvikmynda er skemmst frá því að segja að hin sannsögulega Vice fékk flestar tilnefningar, eða sex talsins. Næst á eftir komu The Favourite, Green Book og A Star is Born með fimm tilnefningar hver mynd. Golden Globe verðlaunar bæði…

Fyrr í dag voru Golden Globes tilnefningarnar opinberaðar, og í flokki kvikmynda er skemmst frá því að segja að hin sannsögulega Vice fékk flestar tilnefningar, eða sex talsins. Næst á eftir komu The Favourite, Green Book og A Star is Born með fimm tilnefningar hver mynd. Golden Globe verðlaunar bæði… Lesa meira

Gyllenhaal þrjóturinn Mysterio í Spider-Man


Jake Gyllenhaal, sem eitt sinn var orðaður við hlutverk Spider-Man sem arftaki Tobey Maguire í Spider-Man 2 sem leikstýrt var af Sam Raimi, heldur nú innreið sína í Spider-Man heiminn, en ekki sem Spider-Man heldur sem andstæðingur hans, Mysterio. Brokeback Mountain leikarinn mun verða hluti af Marvel Cinematic Universe heimi…

Jake Gyllenhaal, sem eitt sinn var orðaður við hlutverk Spider-Man sem arftaki Tobey Maguire í Spider-Man 2 sem leikstýrt var af Sam Raimi, heldur nú innreið sína í Spider-Man heiminn, en ekki sem Spider-Man heldur sem andstæðingur hans, Mysterio. Brokeback Mountain leikarinn mun verða hluti af Marvel Cinematic Universe heimi… Lesa meira

Jogia verður maður í Zombieland 2


Framhald grín uppvakningamyndarinnar skemmtilegu Zombieland frá árinu 2009 hefur lengi verið á teikniborðinu, en nú er loksins kominn mikill skriður á verkefnið með tilheyrandi ráðningum leikara í helstu hlutverk. Nú segir Empire frá því að tökur myndarinnar eigi að hefjast í næsta mánuði, og búið sé að ráða Avan Jogia í…

Framhald grín uppvakningamyndarinnar skemmtilegu Zombieland frá árinu 2009 hefur lengi verið á teikniborðinu, en nú er loksins kominn mikill skriður á verkefnið með tilheyrandi ráðningum leikara í helstu hlutverk. Nú segir Empire frá því að tökur myndarinnar eigi að hefjast í næsta mánuði, og búið sé að ráða Avan Jogia í… Lesa meira

Ralf rústar miðasölunni


Ralf, í teiknimyndinni Ralf rústar internetinu, gerði sér lítið fyrir um helgina og rústaði líka miðasölunni, og  rauk beint á topp íslenska aðsóknarlistans, á sinni fyrstu viku á lista. Það er nokkuð vel gert hjá honum þar sem helsti keppinauturinn var enginn annar en hnefaleikamaðurinn Adonis Creed í Creed 2,…

Ralf, í teiknimyndinni Ralf rústar internetinu, gerði sér lítið fyrir um helgina og rústaði líka miðasölunni, og  rauk beint á topp íslenska aðsóknarlistans, á sinni fyrstu viku á lista. Það er nokkuð vel gert hjá honum þar sem helsti keppinauturinn var enginn annar en hnefaleikamaðurinn Adonis Creed í Creed 2,… Lesa meira