Fréttir

Sherlock Holmes er japönsk kona


Ótal útgáfur eru til af breska rannsóknarlögreglumanninum, sögupersónunni Sherlock Holmes, eftir Arthur Conan Doyle, og mörgum finnst tími kominn til að hressa aðeins upp á persónuna, og feta nýjar slóðir. Er þá nokkuð betra en að láta Holmes vera japanska konu! The Ring leikkonan Yuko Takeuchi leikur Holmes í nýrri…

Ótal útgáfur eru til af breska rannsóknarlögreglumanninum, sögupersónunni Sherlock Holmes, eftir Arthur Conan Doyle, og mörgum finnst tími kominn til að hressa aðeins upp á persónuna, og feta nýjar slóðir. Er þá nokkuð betra en að láta Holmes vera japanska konu! The Ring leikkonan Yuko Takeuchi leikur Holmes í nýrri… Lesa meira

Tarantino finnur Manson og Polanski leikara


Kvikmyndaleikstjórinn Quentin Tarantino hefur átt annríkt síðustu vikur og mánuði við að byggja upp leikmynd og andrúmsloft fyrir nýjustu kvikmynd sína um fjöldamorðingjann Charles Manson og sértrúarsöfnuð hans, sem myrti leikkonuna Sharon Tate m.a. Myndin gerist síðla á sjöunda áratug síðustu aldar, og segir frá sjónvarpsleikara, sem Leonardo DiCaprio leikur,…

Kvikmyndaleikstjórinn Quentin Tarantino hefur átt annríkt síðustu vikur og mánuði við að byggja upp leikmynd og andrúmsloft fyrir nýjustu kvikmynd sína um fjöldamorðingjann Charles Manson og sértrúarsöfnuð hans, sem myrti leikkonuna Sharon Tate m.a. Myndin gerist síðla á sjöunda áratug síðustu aldar, og segir frá sjónvarpsleikara, sem Leonardo DiCaprio leikur,… Lesa meira

40 Year Old Virgin stjarna losnar úr fangelsi


Shelley Malil,  sem lék eitt af aðalhlutverkunum í gamanmyndinni The 40 Year Old Virgin frá árinu 2005, verður sleppt úr fangelsi bráðlega eftir að hafa eytt átta árum á bakvið lás og slá fyrir morðtilraun. Malil var sakfelldur eftir að hann réðst á kærustu sína á þeim tíma, Kendra Beebe,…

Shelley Malil,  sem lék eitt af aðalhlutverkunum í gamanmyndinni The 40 Year Old Virgin frá árinu 2005, verður sleppt úr fangelsi bráðlega eftir að hafa eytt átta árum á bakvið lás og slá fyrir morðtilraun. Malil var sakfelldur eftir að hann réðst á kærustu sína á þeim tíma, Kendra Beebe,… Lesa meira

Crown leikari í Star Wars


Heimildir Variety kvikmyndaritsins herma að The Crown leikarinn Matt Smith, sé genginn til liðs við Star Wars: Episode IX, sem er nú sem stendur í tökum í Bretlandi. Óvíst er hvort að þessi fyrrum Dr. Who leikari verði í liði uppreisnarmanna, eða á „myrku hliðinni“. Fyrir í leikhópnum er fólk eins…

Heimildir Variety kvikmyndaritsins herma að The Crown leikarinn Matt Smith, sé genginn til liðs við Star Wars: Episode IX, sem er nú sem stendur í tökum í Bretlandi. Óvíst er hvort að þessi fyrrum Dr. Who leikari verði í liði uppreisnarmanna, eða á "myrku hliðinni". Fyrir í leikhópnum er fólk eins… Lesa meira

Tvær traustar á toppnum


Þrátt fyrir að fjórar splunkunýjar kvikmyndir hafi verið frumsýndar í íslenskum bíóhúsum nú um helgina, halda toppmyndir síðustu viku stöðu sinni, en hákarlatryllirinn The Meg og dans- og söngvamyndin Mamma Mia! Here We Go Again, skipa áfram fyrsta og annað sæti íslenska bíóaðsóknarlistans þessa vikuna. Myndirnar nýju sem um ræðir…

Þrátt fyrir að fjórar splunkunýjar kvikmyndir hafi verið frumsýndar í íslenskum bíóhúsum nú um helgina, halda toppmyndir síðustu viku stöðu sinni, en hákarlatryllirinn The Meg og dans- og söngvamyndin Mamma Mia! Here We Go Again, skipa áfram fyrsta og annað sæti íslenska bíóaðsóknarlistans þessa vikuna. Myndirnar nýju sem um ræðir… Lesa meira

Child vill hávaxinn leikara sem Jack Reacher


Einn vinsælasti spennusagnahöfundur samtímans, Lee Child, sem hefur selt meira en hundrað milljón eintök af bókum um Jack Reacher, hefur nú ákveðið að skrifa Jack Reacher handrit fyrir sjónvarpsþætti, eftir að aðdáendur hans kvörtuðu við hann um túlkun Tom Cruise á sögupersónunni. Reacher, sem er einkaspæjari og flækingur, er lýst…

Einn vinsælasti spennusagnahöfundur samtímans, Lee Child, sem hefur selt meira en hundrað milljón eintök af bókum um Jack Reacher, hefur nú ákveðið að skrifa Jack Reacher handrit fyrir sjónvarpsþætti, eftir að aðdáendur hans kvörtuðu við hann um túlkun Tom Cruise á sögupersónunni. Reacher, sem er einkaspæjari og flækingur, er lýst… Lesa meira

Dinklage er Bond leikari í nýrri ævisögu


Game of Thrones stjarnan Peter Dinklage leikur á móti Fifty Shades of Grey leikaranum Jamie Dornan í nýrri ævisögulegri kvikmynd frá HBO sjónvarpsstöðinni, og nú mega James Bond aðdáendur sperra augu og eyru! Dinklage, sem þekktastur er fyrir hlutverk sitt sem Tyrion Lannister í Krúnuleikunum, eða Game of Thrones, leikur Hervé…

Game of Thrones stjarnan Peter Dinklage leikur á móti Fifty Shades of Grey leikaranum Jamie Dornan í nýrri ævisögulegri kvikmynd frá HBO sjónvarpsstöðinni, og nú mega James Bond aðdáendur sperra augu og eyru! Dinklage, sem þekktastur er fyrir hlutverk sitt sem Tyrion Lannister í Krúnuleikunum, eða Game of Thrones, leikur Hervé… Lesa meira

Nýr Sherlock Holmes á fyrsta plakati úr Holmes and Watson


Fyrsta plakatið fyrir nýjustu ráðgátu-grínmynd  tvíeykisins Will Ferrell og John C. Reilly,  Holmes and Watson , var birt opinberlega í dag. Þeir Ferrell og Reilly hafa áður gert myndir eins og Talladega Nights og Step Brothers.  Í myndinni fer Ferrell með hlutverk spæjarans Sherlock Holmes og Reilly er aðstoðarmaður hans, Dr. John…

Fyrsta plakatið fyrir nýjustu ráðgátu-grínmynd  tvíeykisins Will Ferrell og John C. Reilly,  Holmes and Watson , var birt opinberlega í dag. Þeir Ferrell og Reilly hafa áður gert myndir eins og Talladega Nights og Step Brothers.  Í myndinni fer Ferrell með hlutverk spæjarans Sherlock Holmes og Reilly er aðstoðarmaður hans, Dr. John… Lesa meira

Nýtt í bíó – Alpha


Stórmyndin Alpha með Jóhannesi Hauki Jóhannessyni í stóru hlutverki, verður frumsýnd þann 29. ágúst nk., að því er fram kemur í tilkynningu frá Senu. Kvikmyndin verður sýnd í Smárabíó, Háskólabíó og Borgarbíó Akureyri. Myndin gerist fyrir 20 þúsund árum, einhvers staðar á meginlandi Evrópu, og segir frá ungum dreng, Keda, sem…

Stórmyndin Alpha með Jóhannesi Hauki Jóhannessyni í stóru hlutverki, verður frumsýnd þann 29. ágúst nk., að því er fram kemur í tilkynningu frá Senu. Kvikmyndin verður sýnd í Smárabíó, Háskólabíó og Borgarbíó Akureyri. Myndin gerist fyrir 20 þúsund árum, einhvers staðar á meginlandi Evrópu, og segir frá ungum dreng, Keda, sem… Lesa meira

Ágætis C-mynd


Í stuttu máli er „The Meg“ ágætis C-mynd. Ef hún fyndi betra jafnvægi milli eðli umfjöllunarefnisins, leiks og hraða gæti hún talist eðal góð B-mynd en allt kemur fyrir ekki. Titillinn vísar til tegundar af hákarli, s.k. Megalodon, sem talin er vera útdauð fyrir milljónum ára og var í stærri…

Í stuttu máli er „The Meg“ ágætis C-mynd. Ef hún fyndi betra jafnvægi milli eðli umfjöllunarefnisins, leiks og hraða gæti hún talist eðal góð B-mynd en allt kemur fyrir ekki. Titillinn vísar til tegundar af hákarli, s.k. Megalodon, sem talin er vera útdauð fyrir milljónum ára og var í stærri… Lesa meira

Vísindaleg sönnun á hræðslu


Framleiðslufyrirtækið A24, sem bjó til hrollvekjuna Hereditary, sem nú er sýnd í bíó hérlendis við góðan orðstír, hefur nú “sannað” með vísindalegum hætti að myndin, sem er í leikstjórn Ari Aster, sé hræðilegasta mynd ársins. Fyrirtækið setti sig í samband við 20 bíógesti sem allir fengu Apple úr á úlnliðinn…

Framleiðslufyrirtækið A24, sem bjó til hrollvekjuna Hereditary, sem nú er sýnd í bíó hérlendis við góðan orðstír, hefur nú “sannað” með vísindalegum hætti að myndin, sem er í leikstjórn Ari Aster, sé hræðilegasta mynd ársins. Fyrirtækið setti sig í samband við 20 bíógesti sem allir fengu Apple úr á úlnliðinn… Lesa meira

Risahákarl tekur risastökk á toppinn


Risahákarlatryllirinn The Meg, með Jason Statham og Ólafi Darra Ólafssyni meðal leikenda, synti rakleitt á topp íslenska bíóaðsóknarlistans um helgina, rétt eins og myndin gerði í Bandaríkjunum fyrir einni viku. Í öðru sæti, sama sæti og í síðustu viku, var dans – og söngvamyndin Mamma Mia! Here We Go Again…

Risahákarlatryllirinn The Meg, með Jason Statham og Ólafi Darra Ólafssyni meðal leikenda, synti rakleitt á topp íslenska bíóaðsóknarlistans um helgina, rétt eins og myndin gerði í Bandaríkjunum fyrir einni viku. Í öðru sæti, sama sæti og í síðustu viku, var dans - og söngvamyndin Mamma Mia! Here We Go Again… Lesa meira

Örfáir sáu nýjustu kvikmynd Kevin Spacey


Óhætt er að fullyrða að ferill kvikmyndaleikarans Kevin Spacey hafi farið lóðbeint niður á við eftir að drengur undir lögaldri ásakaði hann um kynferðislega áreitni. Nýjasta mynd Spacey, sem frumsýnd var nú um helgina í Bandaríkjunum, er gott dæmi um núverandi stöðu leikarans í skemmtanabransanum, en tekjur kvikmyndarinnar Billionaire Boys…

Óhætt er að fullyrða að ferill kvikmyndaleikarans Kevin Spacey hafi farið lóðbeint niður á við eftir að drengur undir lögaldri ásakaði hann um kynferðislega áreitni. Nýjasta mynd Spacey, sem frumsýnd var nú um helgina í Bandaríkjunum, er gott dæmi um núverandi stöðu leikarans í skemmtanabransanum, en tekjur kvikmyndarinnar Billionaire Boys… Lesa meira

Slasaðist í átökum við Pennywise


Tökur eru hafnar á framhaldi kvikmyndarinnar It, sem gerð er eftir sögu hrollvekjumeistarans Stephen King, í leikstjórn Andy Muschietti. Aðalleikarar myndarinnar eru ekki þeir sömu og í fyrri myndinni. Til allrar óhamingju varð óhapp á tökustað um daginn þegar James McAvoy, sem leikur hlutverk Bill Denbrough á fullorðinsaldri, slasaði sig.…

Tökur eru hafnar á framhaldi kvikmyndarinnar It, sem gerð er eftir sögu hrollvekjumeistarans Stephen King, í leikstjórn Andy Muschietti. Aðalleikarar myndarinnar eru ekki þeir sömu og í fyrri myndinni. Til allrar óhamingju varð óhapp á tökustað um daginn þegar James McAvoy, sem leikur hlutverk Bill Denbrough á fullorðinsaldri, slasaði sig.… Lesa meira

Hefnir sín á snjóplógnum


Írski hasarleikarinn Liam Neeson fetar nýjar slóðir í næstu kvikmynd sinni, Hard Powder. Þar mun hann fara með hlutverk snjóplógsstjóra, sem ákveður að hefna fyrir morðið á syni sínum. Neeson leikur hlutverk Nels Coxman í myndinni sem Lionsgate og Summit Entertainment framleiða. Stefnt er að frumsýningu erlendis 8. febrúar á…

Írski hasarleikarinn Liam Neeson fetar nýjar slóðir í næstu kvikmynd sinni, Hard Powder. Þar mun hann fara með hlutverk snjóplógsstjóra, sem ákveður að hefna fyrir morðið á syni sínum. Neeson leikur hlutverk Nels Coxman í myndinni sem Lionsgate og Summit Entertainment framleiða. Stefnt er að frumsýningu erlendis 8. febrúar á… Lesa meira

Cruise verði Green Lantern


Mission: Impossible leikarinn Tom Cruise gæti klæðst ofurhetjuklæðum á næstu misserum, og leikið hlutverk DC Comics ofurhetjunnar Green Lantern, í væntanlegu myndinni Green Lanter Corps, ef eitthvað er að marka fregnir sem nú berast utan úr heimi. Framleiðandi myndarinnar er Warner Bros. Stefnt er að frumsýningu kvikmyndarinnar árið 2020, og…

Mission: Impossible leikarinn Tom Cruise gæti klæðst ofurhetjuklæðum á næstu misserum, og leikið hlutverk DC Comics ofurhetjunnar Green Lantern, í væntanlegu myndinni Green Lanter Corps, ef eitthvað er að marka fregnir sem nú berast utan úr heimi. Framleiðandi myndarinnar er Warner Bros. Stefnt er að frumsýningu kvikmyndarinnar árið 2020, og… Lesa meira

Ekkjurnar í glæpina


Glæpir, sprengingar, dauði, hefnd. Allt þetta er fyrir hendi í fyrstu stiklu í fullri lengd úr nýjustu kvikmynd 12 Years a Slave Óskarsverðlaunaleikstjórans Steve McQueen, Widows, en þar er á ferðinni drungalegur sprennutryllir með einvalaliði leikara í öllum helstu hlutverkum. Gone Girl handritshöfundurinn Gillian Flynn skrifar handritið. Með helstu hlutverk…

Glæpir, sprengingar, dauði, hefnd. Allt þetta er fyrir hendi í fyrstu stiklu í fullri lengd úr nýjustu kvikmynd 12 Years a Slave Óskarsverðlaunaleikstjórans Steve McQueen, Widows, en þar er á ferðinni drungalegur sprennutryllir með einvalaliði leikara í öllum helstu hlutverkum. Gone Girl handritshöfundurinn Gillian Flynn skrifar handritið. Með helstu hlutverk… Lesa meira

Mulan lifnar við á fyrstu ljósmynd


Bandaríska afþreyingarfyrirtækið Disney hefur nú tilkynnt að tökur séu hafnar á leikinni mynd sinni um Mulan, og af því tilefni birt fyrstu ljósmyndina af kínversku leikkonunni Liu Yifei í titilhlutverkinu. Á myndinni, sem birt var á samskiptavefnum Twitter, sést Yifei, sem einnig gengur undir nafninu Crystal Liu, bregða sverði á…

Bandaríska afþreyingarfyrirtækið Disney hefur nú tilkynnt að tökur séu hafnar á leikinni mynd sinni um Mulan, og af því tilefni birt fyrstu ljósmyndina af kínversku leikkonunni Liu Yifei í titilhlutverkinu. Á myndinni, sem birt var á samskiptavefnum Twitter, sést Yifei, sem einnig gengur undir nafninu Crystal Liu, bregða sverði á… Lesa meira

Ethan Hunt enn vinsælastur allra


Maðurinn sem stekkur úr þyrlum, klífur þverhnípta hamraveggi og er umhugað um mannkynið, Tom Cruise, eða öðru nafni Ethan Hunt, er þriðju vikuna í röð á toppi íslenska bíóaðsóknarlistans í Mission: Impossible  – Fallout.  Í öðru sæti, rétt eins og í síðustu viku, er Mamma Mia! Here We Go Again,…

Maðurinn sem stekkur úr þyrlum, klífur þverhnípta hamraveggi og er umhugað um mannkynið, Tom Cruise, eða öðru nafni Ethan Hunt, er þriðju vikuna í röð á toppi íslenska bíóaðsóknarlistans í Mission: Impossible  - Fallout.  Í öðru sæti, rétt eins og í síðustu viku, er Mamma Mia! Here We Go Again,… Lesa meira

Risahákarl óvæntur smellur – framhald mögulegt


Hákarlakvikmyndin The Meg með Jason Statham í aðalhlutverki, og Ólafi Darra Ólafssyni, í einu af aukahlutverkunum, virðist vera að slá óvænt í gegn í miðasölunni í Bandaríkjunum þrátt fyrir misjafna dóma gagnrýnenda. Spár gerðu ráð fyrir að frumsýningarhelgin í Bandaríkjunum skilaði 20-22 milljónum bandaríkjadala í tekjur, en Variety kvikmyndaritið spáir…

Hákarlakvikmyndin The Meg með Jason Statham í aðalhlutverki, og Ólafi Darra Ólafssyni, í einu af aukahlutverkunum, virðist vera að slá óvænt í gegn í miðasölunni í Bandaríkjunum þrátt fyrir misjafna dóma gagnrýnenda. Spár gerðu ráð fyrir að frumsýningarhelgin í Bandaríkjunum skilaði 20-22 milljónum bandaríkjadala í tekjur, en Variety kvikmyndaritið spáir… Lesa meira

Lizzie Borden og axarmorðin fá stiklu og plakat


Nýtt plakat og stikla er komin út fyrir axarmorðingjamyndina sannsögulegu Lizzie, en kvikmyndin verður frumsýnd í Bandaríkjunum í næsta mánuði. Myndin fjallar um hina alræmdu Lizzie Borden, sem hin Óskarstilnefnda Chloe Sevigny (Boys Don’t Cry, Big Love) leikur, sem réttað var yfir í dómssal árið 1892, og var að lokum sýknuð…

Nýtt plakat og stikla er komin út fyrir axarmorðingjamyndina sannsögulegu Lizzie, en kvikmyndin verður frumsýnd í Bandaríkjunum í næsta mánuði. Myndin fjallar um hina alræmdu Lizzie Borden, sem hin Óskarstilnefnda Chloe Sevigny (Boys Don’t Cry, Big Love) leikur, sem réttað var yfir í dómssal árið 1892, og var að lokum sýknuð… Lesa meira

Chan bjargað úr aurskriðu


Hasarleikarinn Jackie Chan segir að hann og aðrir í tökuliði nýjustu kvikmyndar hans Project X, hafi þurft björgunar við, eftir að hafa lent í lífshættulegri aurskriðu. Chan sagði að veðrið á tökustað hefði versnað til muna á nokkrum dögum, sem olli þessum náttúruhamförum. Chan minntist ekki á hvar þessi tökustaður…

Hasarleikarinn Jackie Chan segir að hann og aðrir í tökuliði nýjustu kvikmyndar hans Project X, hafi þurft björgunar við, eftir að hafa lent í lífshættulegri aurskriðu. Chan sagði að veðrið á tökustað hefði versnað til muna á nokkrum dögum, sem olli þessum náttúruhamförum. Chan minntist ekki á hvar þessi tökustaður… Lesa meira

Skóli á leið til helvítis


Bresku leikararnir Simon Pegg og Nick Frost eru vanir því að leika í skemmtilegum kvikmyndum saman, og nú hafa þeir bætt um betur og stofnað framleiðslufyrirtækið Stolen Picture. Fyrsta myndin sem nýja fyrirtækið þeirra gerir er grín-splatter-hrollvekjan Slaughterhouse Rulez, en fyrsta stiklan úr myndinni er nú komin út. Kvikmyndin, sem…

Bresku leikararnir Simon Pegg og Nick Frost eru vanir því að leika í skemmtilegum kvikmyndum saman, og nú hafa þeir bætt um betur og stofnað framleiðslufyrirtækið Stolen Picture. Fyrsta myndin sem nýja fyrirtækið þeirra gerir er grín-splatter-hrollvekjan Slaughterhouse Rulez, en fyrsta stiklan úr myndinni er nú komin út. Kvikmyndin, sem… Lesa meira

Pirates of the Caribbean 6 komin í gang


Disney fyrirtækið er nú sagt vera með í undirbúningi sjöttu Pirates of the Caribbean myndina, en mynd númer 5, Pirates of the Caribbean: Dead Men Tell No Tales, var frumsýnd í fyrra. Þó að sú mynd hafi ekki notið jafn mikillar velgengni og myndin þar á undan, On Stranger Tides…

Disney fyrirtækið er nú sagt vera með í undirbúningi sjöttu Pirates of the Caribbean myndina, en mynd númer 5, Pirates of the Caribbean: Dead Men Tell No Tales, var frumsýnd í fyrra. Þó að sú mynd hafi ekki notið jafn mikillar velgengni og myndin þar á undan, On Stranger Tides… Lesa meira

Fallout felldi Mamma Mia!


Stórleikarinn Tom Cruise kom sá og sigraði í íslenskum bíóhúsum um helgina í mynd sinni Mission: Impossible – Fallout.    Hann gerði sér lítið fyrir og ýtti dans – og söngvamyndinni Mamma Mia! Here we Go Again úr toppsæti listans. Tekjur Mission: Impossible námu tæpum sex milljónum króna, en tekjur Mamma…

Stórleikarinn Tom Cruise kom sá og sigraði í íslenskum bíóhúsum um helgina í mynd sinni Mission: Impossible - Fallout.    Hann gerði sér lítið fyrir og ýtti dans - og söngvamyndinni Mamma Mia! Here we Go Again úr toppsæti listans. Tekjur Mission: Impossible námu tæpum sex milljónum króna, en tekjur Mamma… Lesa meira

Bumblebee og Charlie ræðast við á nýju plakati


Nýtt plakat er komið út fyrir nýju Transformers hliðarkvikmyndina Bumblebee, sem kemur í bíó hér á Íslandi á annan í Jólum nk. Myndin gerist árið 1987, þegar breyti-vélmennið Bumblebee, eða Býfluga, í lauslegri íslenskri snörun, leitar skjóls í ruslahaug í litlum strandbæ í Kaliforníu. Charlie, sem er að verða 18…

Nýtt plakat er komið út fyrir nýju Transformers hliðarkvikmyndina Bumblebee, sem kemur í bíó hér á Íslandi á annan í Jólum nk. Myndin gerist árið 1987, þegar breyti-vélmennið Bumblebee, eða Býfluga, í lauslegri íslenskri snörun, leitar skjóls í ruslahaug í litlum strandbæ í Kaliforníu. Charlie, sem er að verða 18… Lesa meira

#MeToo mynd á leiðinni með stórstjörnum


Hneykslismálið sem snerist um kynferðislega áreitni forstjóra Fox News sjónvarpsstöðvarinnar bandarísku, Roger Ailes, og varð til þess að Ailes sagði af sér árið 2016, verður að kvikmynd, með frægum leikurum innanborðs. Margot Robbie og Nicole Kidman hafa slegist í lið með Charlize Theron í dramakvikmynd sem leikstýrt verður af Emmy…

Hneykslismálið sem snerist um kynferðislega áreitni forstjóra Fox News sjónvarpsstöðvarinnar bandarísku, Roger Ailes, og varð til þess að Ailes sagði af sér árið 2016, verður að kvikmynd, með frægum leikurum innanborðs. Margot Robbie og Nicole Kidman hafa slegist í lið með Charlize Theron í dramakvikmynd sem leikstýrt verður af Emmy… Lesa meira

Steini og Olli heimsfrumsýnd á BFI


Nú þegar sumri er tekið að halla, getum við byrjað að láta okkur hlakka til kvikmyndahátíðatímabilsins, sem stendur yfir frá því í lok ágúst og fram í fyrstu mánuði 2019. Ein af hátíðunum sem væntanlegar eru er BFI London Film Festival, sem hefst í október, og nú hafa borist fregnir…

Nú þegar sumri er tekið að halla, getum við byrjað að láta okkur hlakka til kvikmyndahátíðatímabilsins, sem stendur yfir frá því í lok ágúst og fram í fyrstu mánuði 2019. Ein af hátíðunum sem væntanlegar eru er BFI London Film Festival, sem hefst í október, og nú hafa borist fregnir… Lesa meira

Njósnir og hasar í nýjum Myndum mánaðarins


Ágústhefti kvikmynda – og DVD/Blu-ray/VOD tímaritsins Myndir mánaðarins er komið út í rafrænni útgáfu. Eins og ávallt er blaðið sneisafullt af áhugaverðu efni í bland við kynningar á nýjustu myndum bíóhúsanna í ágústmánuði, sem og nýjum myndum sem gefnar verða út á DVD, Blu-ray og/eða VOD í mánuðinum. Á forsíðum…

Ágústhefti kvikmynda - og DVD/Blu-ray/VOD tímaritsins Myndir mánaðarins er komið út í rafrænni útgáfu. Eins og ávallt er blaðið sneisafullt af áhugaverðu efni í bland við kynningar á nýjustu myndum bíóhúsanna í ágústmánuði, sem og nýjum myndum sem gefnar verða út á DVD, Blu-ray og/eða VOD í mánuðinum. Á forsíðum… Lesa meira

Dýrabær lifnar við hjá Netflix


The Rise of the Planet of the Apes og Hringadróttinssöguleikarinn Andy Serkis, hefur samið við Netflix myndveituna um að leikstýra nýrri kvikmynd upp úr hinni sígildu sögu George Orwell, Dýrabær, eða Animal Farm. Fréttirnar berast núna aðeins nokkrum dögum eftir að tilkynnt var að Netflix hefði keypt aðra mynd Serkis,…

The Rise of the Planet of the Apes og Hringadróttinssöguleikarinn Andy Serkis, hefur samið við Netflix myndveituna um að leikstýra nýrri kvikmynd upp úr hinni sígildu sögu George Orwell, Dýrabær, eða Animal Farm. Fréttirnar berast núna aðeins nokkrum dögum eftir að tilkynnt var að Netflix hefði keypt aðra mynd Serkis,… Lesa meira