Bandaríska leikkonan og leikstjórinn Jodie Foster fór í viðtal hjá tímaritinu Radio Times á dögunum þar sem hún talaði m.a. um stóru kvikmyndadverin í Hollywood og hvernig þau væru að eyðileggja framtíð kvikmyndaiðnaðarins í borginni. “Að fara í kvikmyndahús er orðið svipað og að fara í skemmtigarð,” sagði leikkonan meðal…
Bandaríska leikkonan og leikstjórinn Jodie Foster fór í viðtal hjá tímaritinu Radio Times á dögunum þar sem hún talaði m.a. um stóru kvikmyndadverin í Hollywood og hvernig þau væru að eyðileggja framtíð kvikmyndaiðnaðarins í borginni. “Að fara í kvikmyndahús er orðið svipað og að fara í skemmtigarð,” sagði leikkonan meðal… Lesa meira
Fréttir
Star Wars rauf 50 þúsund manna múrinn
Stjörnustríðsmyndin nýja, Star Wars: The Last Jedi, hefur rofið 50.000 manna múrinn í sýningum hér á Íslandi, að því er fram kemur í tilkynningu frá Sambíóunum. Það tók kvikmyndina óvenju skamman tíma að ná áfanganum, eða aðeins 15 daga. Myndin er eina kvikmyndin sem rofið hefur þennan víðfræga aðsóknarmúr hér á…
Stjörnustríðsmyndin nýja, Star Wars: The Last Jedi, hefur rofið 50.000 manna múrinn í sýningum hér á Íslandi, að því er fram kemur í tilkynningu frá Sambíóunum. Það tók kvikmyndina óvenju skamman tíma að ná áfanganum, eða aðeins 15 daga. Myndin er eina kvikmyndin sem rofið hefur þennan víðfræga aðsóknarmúr hér á… Lesa meira
Vísindatryllir og ljúfur bangsi í nýjum Myndum mánaðarins
Janúarhefti kvikmynda – og DVD/Blu-ray/VOD tímaritsins Myndir mánaðarins er komið út í rafrænni útgáfu. Eins og ávallt er blaðið sneisafullt af áhugaverðu efni í bland við kynningar á nýjustu myndum bíóhúsanna í janúarmánuði, sem og nýjum myndum sem gefnar verða út á DVD, Blu-ray og/eða VOD í mánuðinum. Á forsíðum…
Janúarhefti kvikmynda - og DVD/Blu-ray/VOD tímaritsins Myndir mánaðarins er komið út í rafrænni útgáfu. Eins og ávallt er blaðið sneisafullt af áhugaverðu efni í bland við kynningar á nýjustu myndum bíóhúsanna í janúarmánuði, sem og nýjum myndum sem gefnar verða út á DVD, Blu-ray og/eða VOD í mánuðinum. Á forsíðum… Lesa meira
Star Wars vinsælasta jólamyndin
Flestir bíógestir á Íslandi gerðu sér ferð á Star Wars: The Last Jedi yfir síðustu helgi. Alls sáu tæplega 3.400 manns myndina föstudaginn 22. desember og á Þorláksmessu. Öll kvikmyndahús á Íslandi voru svo lokuð á aðfangadag. Rúmlega 37 þúsund manns hafa séð myndina hér á landi síðan hún var frumsýnd. Þetta kemur…
Flestir bíógestir á Íslandi gerðu sér ferð á Star Wars: The Last Jedi yfir síðustu helgi. Alls sáu tæplega 3.400 manns myndina föstudaginn 22. desember og á Þorláksmessu. Öll kvikmyndahús á Íslandi voru svo lokuð á aðfangadag. Rúmlega 37 þúsund manns hafa séð myndina hér á landi síðan hún var frumsýnd. Þetta kemur… Lesa meira
Bankarán í Los Angeles
Ný stikla hefur verið opinberuð úr glæpamyndinni Den of Thieves. Kvikmyndin verður frumsýnd hér á landi þann 26. janúar næstkomandi. Gerald Butler fer með aðalhlutverkið í myndinni en hann leikur sérsveitarmanninn Nick Flanagan sem eltir uppi þjófagengi í borginni. Leikararnir Pablo Schreiber, O’Shea Jackson, Jr. og rapparinn 50 Cent fara einnig með stór…
Ný stikla hefur verið opinberuð úr glæpamyndinni Den of Thieves. Kvikmyndin verður frumsýnd hér á landi þann 26. janúar næstkomandi. Gerald Butler fer með aðalhlutverkið í myndinni en hann leikur sérsveitarmanninn Nick Flanagan sem eltir uppi þjófagengi í borginni. Leikararnir Pablo Schreiber, O'Shea Jackson, Jr. og rapparinn 50 Cent fara einnig með stór… Lesa meira
Bryan Cranston er leiðtogi á setti
Bandaríski leikarinn Bryan Cranston er um þessar mundir að kynna kvikmyndina Last Flag Flying þar sem hann fer með eitt af aðalhlutverkunum ásamt Steve Carrell og Laurence Fishburne. Myndin fjallar um þrjá fyrrverandi hermenn sem hittast þrjátíu árum síðar til þess að jarða son eins þeirra sem lést við herskyldu…
Bandaríski leikarinn Bryan Cranston er um þessar mundir að kynna kvikmyndina Last Flag Flying þar sem hann fer með eitt af aðalhlutverkunum ásamt Steve Carrell og Laurence Fishburne. Myndin fjallar um þrjá fyrrverandi hermenn sem hittast þrjátíu árum síðar til þess að jarða son eins þeirra sem lést við herskyldu… Lesa meira
Seinfeld sannfærði Jackman um að hætta sem Wolverine
Ástralski leikarinn Hugh Jackman settist niður með leikaranum Willem Dafoe fyrir tímaritið Variety til þess að ræða m.a. um leiklist og gerð kvikmyndarinnar Logan. Jackman er hvað þekktastur fyrir hlutverk sitt sem Wolverine, en hann fór með hlutverkið í átta kvikmyndum frá árinu 2000 þar til hann lék hann í…
Ástralski leikarinn Hugh Jackman settist niður með leikaranum Willem Dafoe fyrir tímaritið Variety til þess að ræða m.a. um leiklist og gerð kvikmyndarinnar Logan. Jackman er hvað þekktastur fyrir hlutverk sitt sem Wolverine, en hann fór með hlutverkið í átta kvikmyndum frá árinu 2000 þar til hann lék hann í… Lesa meira
‘Hvítur, hvítur dagur’ til Rotterdam
Hvítur, hvítur dagur, næsta kvikmynd leikstjórans og handritshöfundarins Hlyns Pálmasonar í fullri lengd, hefur verið valin til þátttöku á CineMart, samframleiðslumarkaði hinnar virtu alþjóðlegu kvikmyndahátíðar í Rotterdam í Hollandi. Hvítur, hvítur dagur, sem er nú í þróun, er aðeins eitt af 16 verkefnum sem var valið úr tæplega 400 umsóknum.…
Hvítur, hvítur dagur, næsta kvikmynd leikstjórans og handritshöfundarins Hlyns Pálmasonar í fullri lengd, hefur verið valin til þátttöku á CineMart, samframleiðslumarkaði hinnar virtu alþjóðlegu kvikmyndahátíðar í Rotterdam í Hollandi. Hvítur, hvítur dagur, sem er nú í þróun, er aðeins eitt af 16 verkefnum sem var valið úr tæplega 400 umsóknum.… Lesa meira
Plakat fyrir nýjustu kvikmynd Baldvin Z
Plakat fyrir nýjustu kvikmynd leikstjórans Baldvin Z hefur litið dagsins ljós. Á plakatinu má sjá leikkonurnar Elínu Sif og Eyrúnu Björk í hlutverkum sínum í myndinni og er önnur þeirra með greinilegt glóðurauga. Plakatið má sjá hér til vinstri og er hægt að stækka myndina með því að smella á hana. Um…
Plakat fyrir nýjustu kvikmynd leikstjórans Baldvin Z hefur litið dagsins ljós. Á plakatinu má sjá leikkonurnar Elínu Sif og Eyrúnu Björk í hlutverkum sínum í myndinni og er önnur þeirra með greinilegt glóðurauga. Plakatið má sjá hér til vinstri og er hægt að stækka myndina með því að smella á hana. Um… Lesa meira
Pacino hengdur af gagnrýnendum
Nýjasta kvikmynd Óskarsverðlaunaleikarans Al Pacino, Hangman, fær skelfilegar viðtökur gagnrýnenda og áhorfenda. Þegar þetta er skrifað þá er myndin aðeins með 8 prósent af 100 prósentum mögulegum frá gagnrýnendum kvikmyndavefjarins Rotten Tomatoes. ,,Myndin er óspennandi, heimskuleg og alltof kunnugleg.“ segir einn gagnrýnandi vefjarins. Annar gagnrýnandi á vefnum vill meina að samtölin…
Nýjasta kvikmynd Óskarsverðlaunaleikarans Al Pacino, Hangman, fær skelfilegar viðtökur gagnrýnenda og áhorfenda. Þegar þetta er skrifað þá er myndin aðeins með 8 prósent af 100 prósentum mögulegum frá gagnrýnendum kvikmyndavefjarins Rotten Tomatoes. ,,Myndin er óspennandi, heimskuleg og alltof kunnugleg." segir einn gagnrýnandi vefjarins. Annar gagnrýnandi á vefnum vill meina að samtölin… Lesa meira
Fyrsta stiklan úr Mamma Mia 2
Fyrsta stiklan úr framhaldi hinnar geysivinsælu ABBA-kvikmyndar var opinberuð rétt í þessu. Myndin ber heitið Mamma Mia! Here We Go Again og verður frumsýnd næsta sumar. Meryl Streep, Colin Firth og Amanda Seyfried snúa öll aftur í sömu hlutverkum og áður, og Ol Parker skrifar handrit og leikstýrir. Myndin mun flakka fram…
Fyrsta stiklan úr framhaldi hinnar geysivinsælu ABBA-kvikmyndar var opinberuð rétt í þessu. Myndin ber heitið Mamma Mia! Here We Go Again og verður frumsýnd næsta sumar. Meryl Streep, Colin Firth og Amanda Seyfried snúa öll aftur í sömu hlutverkum og áður, og Ol Parker skrifar handrit og leikstýrir. Myndin mun flakka fram… Lesa meira
Mátturinn dofnar lítillega
Sjöundi kaflinn í Stjörnustríðs sögunni, „The Force Awakens“ (2015), var að margra mati vísvitandi „nostalgíuflipp“ fyrir aðdáendur og í raun bara dulbúin endurgerð upprunanlegu „Star Wars“ (1977) en hann lagði grunninn að spennandi áframhaldi fyrir nýliða í geimævintýrinu ásamt því að sleppa ekki takinu af gömlu hetjunum. „The Last Jedi“…
Sjöundi kaflinn í Stjörnustríðs sögunni, „The Force Awakens“ (2015), var að margra mati vísvitandi „nostalgíuflipp“ fyrir aðdáendur og í raun bara dulbúin endurgerð upprunanlegu „Star Wars“ (1977) en hann lagði grunninn að spennandi áframhaldi fyrir nýliða í geimævintýrinu ásamt því að sleppa ekki takinu af gömlu hetjunum. „The Last Jedi“… Lesa meira
Will Smith framleiðir kvikmynd um Michael Jordan
Ný kvikmynd um einn frægasta íþróttamann allra tíma, Michael Jordan, er í bígerð um þessar mundir. Leikarinn Will Smith er einn af framleiðendum myndarinnar sem mun fjalla um þann tíma sem Jordan hætti í körfuknattleik og hóf nýjan feril sem hafnaboltakappi til þess að upfylla gamlan draum föður síns. Myndin…
Ný kvikmynd um einn frægasta íþróttamann allra tíma, Michael Jordan, er í bígerð um þessar mundir. Leikarinn Will Smith er einn af framleiðendum myndarinnar sem mun fjalla um þann tíma sem Jordan hætti í körfuknattleik og hóf nýjan feril sem hafnaboltakappi til þess að upfylla gamlan draum föður síns. Myndin… Lesa meira
London á hjólum
Íslenska leikkonan Hera Hilmarsdóttir fer með eitt af aðalhlutverkunum í nýrri kvikmynd úr smiðju Peter Jackson. Um er að ræða myndina Mortal Engines sem er byggð á samnefndri bók eftir Philip Reeve. Jackson, sem er hvað þekktastur fyrir The Lord of the Rings-myndirnar skrifaði kvikmyndahandrit eftir bókinni og er einn af…
Íslenska leikkonan Hera Hilmarsdóttir fer með eitt af aðalhlutverkunum í nýrri kvikmynd úr smiðju Peter Jackson. Um er að ræða myndina Mortal Engines sem er byggð á samnefndri bók eftir Philip Reeve. Jackson, sem er hvað þekktastur fyrir The Lord of the Rings-myndirnar skrifaði kvikmyndahandrit eftir bókinni og er einn af… Lesa meira
Íslendingar flykktust á Star Wars
Íslendingar flykktust á nýjustu Star Wars-myndina The Last Jedi um helgina og hafa rúmlega 22 þúsund manns séð myndina síðan hún var frumsýnd í síðustu viku. Þetta kemur fram á nýjum lista yfir aðsóknarmestu myndirnar í kvikmyndahúsum landsins. Aðrar kvikmyndir sem sýndar voru um helgina fengu litla sem enga aðsókn. Star Wars: The…
Íslendingar flykktust á nýjustu Star Wars-myndina The Last Jedi um helgina og hafa rúmlega 22 þúsund manns séð myndina síðan hún var frumsýnd í síðustu viku. Þetta kemur fram á nýjum lista yfir aðsóknarmestu myndirnar í kvikmyndahúsum landsins. Aðrar kvikmyndir sem sýndar voru um helgina fengu litla sem enga aðsókn. Star Wars: The… Lesa meira
Clarice fær gistingu hjá Hannibal
Bandaríska Óskarsverðlaunaleikkonan Jodie Foster mætti til spjallþjáttastjórnandans Stephen Colbert á dögunum til þess að kynna þættina Black Mirror sem eru til sýninga á streymiveitunni Netflix. Í þáttunum má finna mikla háðsádeilu á nútímasamfélag og áhrif nútímatækni á það. Foster leikstýrði fyrsta þættinum í fjórðu seríu sem verður aðgengileg þann 29. desember. Foster…
Bandaríska Óskarsverðlaunaleikkonan Jodie Foster mætti til spjallþjáttastjórnandans Stephen Colbert á dögunum til þess að kynna þættina Black Mirror sem eru til sýninga á streymiveitunni Netflix. Í þáttunum má finna mikla háðsádeilu á nútímasamfélag og áhrif nútímatækni á það. Foster leikstýrði fyrsta þættinum í fjórðu seríu sem verður aðgengileg þann 29. desember. Foster… Lesa meira
Pólskur Jack Black á Netflix
Gamanmyndaleikarinn Jack Black fer með aðalhlutverkið í The Polka King sem verður sýnd almenningi á streymiveitunni Netflix þann 12. janúar næstkomandi. Athygli vekur að myndin hefur ekki farið í almennar sýningar síðan hún var frumsýnd á Sundance-kvikmyndahátíðinni fyrir tæpu ári síðan og fékk þar fína dóma. Myndin er byggð á…
Gamanmyndaleikarinn Jack Black fer með aðalhlutverkið í The Polka King sem verður sýnd almenningi á streymiveitunni Netflix þann 12. janúar næstkomandi. Athygli vekur að myndin hefur ekki farið í almennar sýningar síðan hún var frumsýnd á Sundance-kvikmyndahátíðinni fyrir tæpu ári síðan og fékk þar fína dóma. Myndin er byggð á… Lesa meira
Fremja rán á Met Gala
Fyrsta plakatið fyrir þjófamyndina Ocean’s 8 var opinberað í gærkvöldi. Mikil eftirvænting er eftir myndinni en hún verður frumsýnd sumarið 2018. Kvikmyndin er lausleg endurgerð á Steven Soderbergh-myndinni Ocean’s Eleven en er með leikkonum í öllum aðalhlutverkunum sem áður voru leikin af karlkyns leikurum. Þar fór George Clooney með hlutverk Danny…
Fyrsta plakatið fyrir þjófamyndina Ocean's 8 var opinberað í gærkvöldi. Mikil eftirvænting er eftir myndinni en hún verður frumsýnd sumarið 2018. Kvikmyndin er lausleg endurgerð á Steven Soderbergh-myndinni Ocean's Eleven en er með leikkonum í öllum aðalhlutverkunum sem áður voru leikin af karlkyns leikurum. Þar fór George Clooney með hlutverk Danny… Lesa meira
Líffræðingur rannsakar dularfulla veröld
Leikkonan Natalie Portman fer með aðalhlutverkið í kvikmyndinni Annihilation sem er byggð á samnefndri vísindaskáldsögu eftir Jeff VanderMeer. Það er Alex Garland sem leikstýrir myndinni en hann gerði síðast vélmennamyndina Ex Machina. Í gær var opinberuð ný stikla úr myndinni sem verður frumsýnd vestanhafs þann 22. febrúar næstkomandi. Með önnur helstu…
Leikkonan Natalie Portman fer með aðalhlutverkið í kvikmyndinni Annihilation sem er byggð á samnefndri vísindaskáldsögu eftir Jeff VanderMeer. Það er Alex Garland sem leikstýrir myndinni en hann gerði síðast vélmennamyndina Ex Machina. Í gær var opinberuð ný stikla úr myndinni sem verður frumsýnd vestanhafs þann 22. febrúar næstkomandi. Með önnur helstu… Lesa meira
Harrelson og Hardy saman í Venom
Leikarinn góðkunni Woody Harrelson mun leika á móti Tom Hardy í ofurhetjumyndinni Venom sem er væntanleg á næsta ári. Harrelson bætist þar með í hóp leikara á borð við Riz Ahmed, Michelle Williams og Reid Scott. Myndin er framleidd af Sony í samstarfi við Marvel kvikmyndaverið. Leikstjórn er í höndum Ruben Fleischer, en…
Leikarinn góðkunni Woody Harrelson mun leika á móti Tom Hardy í ofurhetjumyndinni Venom sem er væntanleg á næsta ári. Harrelson bætist þar með í hóp leikara á borð við Riz Ahmed, Michelle Williams og Reid Scott. Myndin er framleidd af Sony í samstarfi við Marvel kvikmyndaverið. Leikstjórn er í höndum Ruben Fleischer, en… Lesa meira
Sádí-Arabía afléttir banni kvikmyndahúsa
Stjörnvöld í Sádí-Arabíu hafa aflétt banni kvikmyndahúsa í landinu og er áætlað að opna nýja bíósali um landið allt í mars á næsta ári. Bannið var í gildi í rúma þrjá áratugi eða nánartilekið frá árinu 1982. Framtíðaráætlun landsins miðar að því að árið 2030 verði 300 kvikmyndahús í konungsveldinu.…
Stjörnvöld í Sádí-Arabíu hafa aflétt banni kvikmyndahúsa í landinu og er áætlað að opna nýja bíósali um landið allt í mars á næsta ári. Bannið var í gildi í rúma þrjá áratugi eða nánartilekið frá árinu 1982. Framtíðaráætlun landsins miðar að því að árið 2030 verði 300 kvikmyndahús í konungsveldinu.… Lesa meira
Golden Globe tilnefningar kynntar
Tilnefningar til Golden Globe verðlaunannna voru tilkynntar í dag á blaðamannafundi í beinni útsendingu frá Los Angeles. Það voru leikararnir Alfre Woodard, Garrett Hedlund, Kristen Bell og Sharon Stone sem fengu þann heiður að sjá um tilkynningarnar að þessu sinni. The Shape of Water fær flestar tilnefningar, eða alls sjö talsins.…
Tilnefningar til Golden Globe verðlaunannna voru tilkynntar í dag á blaðamannafundi í beinni útsendingu frá Los Angeles. Það voru leikararnir Alfre Woodard, Garrett Hedlund, Kristen Bell og Sharon Stone sem fengu þann heiður að sjá um tilkynningarnar að þessu sinni. The Shape of Water fær flestar tilnefningar, eða alls sjö talsins.… Lesa meira
Pabbar á toppnum
Gamanmyndin Daddy´s Home 2 er enn á toppi listans yfir aðsóknarmestu myndirnar í kvikmyndahúsum landsins og hefur haldist þar í tvær vikur í röð. Alls sáu tæplega 4.800 landsmenn myndina yfir helgina og hafa um 15.000 manns séð myndina í kvikmyndahúsum hér á landi frá frumsýningu. Í myndinni hafa þeir Dusty og…
Gamanmyndin Daddy´s Home 2 er enn á toppi listans yfir aðsóknarmestu myndirnar í kvikmyndahúsum landsins og hefur haldist þar í tvær vikur í röð. Alls sáu tæplega 4.800 landsmenn myndina yfir helgina og hafa um 15.000 manns séð myndina í kvikmyndahúsum hér á landi frá frumsýningu. Í myndinni hafa þeir Dusty og… Lesa meira
Spielberg í heimi sýndarveruleika
Nýjasta kvikmynd leikstjórans Steven Spielberg, Ready Player One, verður frumsýnd í mars á næsta ári. Glæný stikla úr myndinni var opinberuð í gær og einnig var gefið út plakat fyrir myndina um helgina. Það er hinn ungi og efnilegi Tye Sheridan sem fer með aðalhlutverkið, en hann hefur áður leikið…
Nýjasta kvikmynd leikstjórans Steven Spielberg, Ready Player One, verður frumsýnd í mars á næsta ári. Glæný stikla úr myndinni var opinberuð í gær og einnig var gefið út plakat fyrir myndina um helgina. Það er hinn ungi og efnilegi Tye Sheridan sem fer með aðalhlutverkið, en hann hefur áður leikið… Lesa meira
Helstu hlutverk Meghan Markle
Bandaríska leikkonan Meghan Markle hefur verið mikið á milli tannnanna á fólki eftir að breska konungsfjölskyldan upplýsti að hún og Harry prins, sonur Karls Bretaprins og Díönu prinsessu, væru trúlofuð. Margir kannast við leikkonuna í hlutverki Rachel Zane í sjónvarpsþáttunum Suits, en það er einungis toppurinn á ísjakanum því leikferill hennar…
Bandaríska leikkonan Meghan Markle hefur verið mikið á milli tannnanna á fólki eftir að breska konungsfjölskyldan upplýsti að hún og Harry prins, sonur Karls Bretaprins og Díönu prinsessu, væru trúlofuð. Margir kannast við leikkonuna í hlutverki Rachel Zane í sjónvarpsþáttunum Suits, en það er einungis toppurinn á ísjakanum því leikferill hennar… Lesa meira
Björgunarleiðangur á Isla Nublar
Fyrsta stiklan úr Jurassic World: Fallen Kingdom var opinberuð í gærkvöldi og ef marka má hana þá er von á magnaðri skemmtun frá framleiðandanum Steven Spielberg. Chris Pratt og Bryce Dallas Howard snúa aftur í hlutverkum sínum ásamt því að Jeff Goldbum snýr aftur í hlutverki Dr. Ian Malcolm, sem…
Fyrsta stiklan úr Jurassic World: Fallen Kingdom var opinberuð í gærkvöldi og ef marka má hana þá er von á magnaðri skemmtun frá framleiðandanum Steven Spielberg. Chris Pratt og Bryce Dallas Howard snúa aftur í hlutverkum sínum ásamt því að Jeff Goldbum snýr aftur í hlutverki Dr. Ian Malcolm, sem… Lesa meira
Fyrsta ljósmyndin úr Aquaman
Fyrsta ljósmyndin úr Aquaman með Jason Momoa í titilhlutverkinu var opinberuð af tímaritinu Entertainment Weekly fyrir skömmu. Þar má sjá grjótharðan Arthur Curry, með öðrum orðum Aquaman, umvafinn gufu í dimmu stjórnstöðvarherbergi. Athygli vekur hversu myrkur tónn er á myndinni og jafnvel öðruvísi yfirbragð en það sem við höfum áður…
Fyrsta ljósmyndin úr Aquaman með Jason Momoa í titilhlutverkinu var opinberuð af tímaritinu Entertainment Weekly fyrir skömmu. Þar má sjá grjótharðan Arthur Curry, með öðrum orðum Aquaman, umvafinn gufu í dimmu stjórnstöðvarherbergi. Athygli vekur hversu myrkur tónn er á myndinni og jafnvel öðruvísi yfirbragð en það sem við höfum áður… Lesa meira
Hjartasteinn vinnur EUFA verðlaunin
Hjartasteinn, hin margverðlaunaða kvikmynd Guðmundar Arnars Guðmundssonar, vann í kvöld til EUFA verðlaunanna, European University Film Award. EUFA verðlaunin eru á vegum Evrópsku Kvikmyndaakademíunnar, Kvikmyndahátíðarinnar í Hamborg og Kvikmyndaverðlauna Quebec Háskóla, í samstarfi við Evrópsku kvikmyndaverðlaunin. Verðlaunin verða afhent í Berlín þann 8. desember næstkomandi, þar sem Guðmundur Arnar leikstjóri…
Hjartasteinn, hin margverðlaunaða kvikmynd Guðmundar Arnars Guðmundssonar, vann í kvöld til EUFA verðlaunanna, European University Film Award. EUFA verðlaunin eru á vegum Evrópsku Kvikmyndaakademíunnar, Kvikmyndahátíðarinnar í Hamborg og Kvikmyndaverðlauna Quebec Háskóla, í samstarfi við Evrópsku kvikmyndaverðlaunin. Verðlaunin verða afhent í Berlín þann 8. desember næstkomandi, þar sem Guðmundur Arnar leikstjóri… Lesa meira
Kurt Russell leikur jólasveininn
Bandaríski leikarinn góðkunni, Kurt Russell, er svo sannarlega í hátíðarskapi því hann hefur tekið að sér hlutverk í nýrri jólamynd frá streymiveitunni Netflix þar sem hann mun leika jólasveininn. Russell sást síðast í tveimur af stærstu myndum ársins, Guardians of the Galaxy Vol. 2 og The Fate of the Furious.…
Bandaríski leikarinn góðkunni, Kurt Russell, er svo sannarlega í hátíðarskapi því hann hefur tekið að sér hlutverk í nýrri jólamynd frá streymiveitunni Netflix þar sem hann mun leika jólasveininn. Russell sást síðast í tveimur af stærstu myndum ársins, Guardians of the Galaxy Vol. 2 og The Fate of the Furious.… Lesa meira
Star Trek hugsanlega síðasta kvikmynd Tarantino
Leikstjórinn Quentin Tarantino hefur lagt fram hugmynd að nýrri Star Trek kvikmynd til Paramount Pictures og hjólin eru nú þegar farin að snúast. Framleiðandinn og leikstjórinn J.J. Abrams boðaði til fundar með Tarantino og í kjölfarið verður settur saman hópur handritshöfunda til þess að þróa hugmyndina betur. Ef allt fer…
Leikstjórinn Quentin Tarantino hefur lagt fram hugmynd að nýrri Star Trek kvikmynd til Paramount Pictures og hjólin eru nú þegar farin að snúast. Framleiðandinn og leikstjórinn J.J. Abrams boðaði til fundar með Tarantino og í kjölfarið verður settur saman hópur handritshöfunda til þess að þróa hugmyndina betur. Ef allt fer… Lesa meira

