Fyrsta kitlan úr Netflix sjónvarpsþáttunum Stranger Things 2 var frumsýnd í auglýsingahléi ofurskálarinnar ( e. Super Bowl ), úrslitaleik bandaríska fótboltans, í gær. Fyrsta sería þessara þátta sló í gegn í fyrra, en serían er vísindatryllir, þar sem ungir leikarar fara með helstu hlutverk auk Vinona Ryder. Um helgina birtum…
Fyrsta kitlan úr Netflix sjónvarpsþáttunum Stranger Things 2 var frumsýnd í auglýsingahléi ofurskálarinnar ( e. Super Bowl ), úrslitaleik bandaríska fótboltans, í gær. Fyrsta sería þessara þátta sló í gegn í fyrra, en serían er vísindatryllir, þar sem ungir leikarar fara með helstu hlutverk auk Vinona Ryder. Um helgina birtum… Lesa meira
Fréttir
La La Landið heillar áfram – Hjartasteinn í 23 milljónir
Rómantíska dans – og söngvamyndin La La Land sem tilnefnd er til 14 Óskarsverðlauna og er með þeim Ryan Gosling og Emma Stone í aðalhlutverkum, er vinsælasta myndin á Íslandi aðra vikuna í röð. Myndin fékk á dögunum fullt hús stjarna í Morgunblaðinu, en gagnrýnandi blaðsins, Helgi Snær Sigurðsson, sagði…
Rómantíska dans - og söngvamyndin La La Land sem tilnefnd er til 14 Óskarsverðlauna og er með þeim Ryan Gosling og Emma Stone í aðalhlutverkum, er vinsælasta myndin á Íslandi aðra vikuna í röð. Myndin fékk á dögunum fullt hús stjarna í Morgunblaðinu, en gagnrýnandi blaðsins, Helgi Snær Sigurðsson, sagði… Lesa meira
Logan – Lengd og langur söguþráður
Ofurhetjumyndin Logan, sem er lokamyndin í Wolverine bálknum frá Marvel, verður heimsfrumsýnd á kvikmyndahátíðinni í Berlín 17. febrúar nk. Myndin er væntanleg í bíó hér á landi 3. mars nk. Til að létta biðina þá hafa nýjar upplýsingar nú bæst við, þar á meðal upplýsingar um lengd myndarinnar, og ítarlegur…
Ofurhetjumyndin Logan, sem er lokamyndin í Wolverine bálknum frá Marvel, verður heimsfrumsýnd á kvikmyndahátíðinni í Berlín 17. febrúar nk. Myndin er væntanleg í bíó hér á landi 3. mars nk. Til að létta biðina þá hafa nýjar upplýsingar nú bæst við, þar á meðal upplýsingar um lengd myndarinnar, og ítarlegur… Lesa meira
Stranger Things 2 – fyrsta ljósmynd
Tímaritið Entertainment Weekly hefur birt fyrstu ljósmyndirnar úr annarri þáttaröð Netflix sjónvarpsþáttanna vinsælu Stranger Things, sem slógu eftirminnilega í gegn í fyrra. Von er á fyrstu kitlu á morgun, í auglýsingahléi Ofurskálarinnar svokölluðu ( Super Bowl ) úrslitaleiks ameríska fótboltans. Á myndinni sjáum við Dustin, sem Gaten Matarazzo leikur, Mike, sem Finn…
Tímaritið Entertainment Weekly hefur birt fyrstu ljósmyndirnar úr annarri þáttaröð Netflix sjónvarpsþáttanna vinsælu Stranger Things, sem slógu eftirminnilega í gegn í fyrra. Von er á fyrstu kitlu á morgun, í auglýsingahléi Ofurskálarinnar svokölluðu ( Super Bowl ) úrslitaleiks ameríska fótboltans. Á myndinni sjáum við Dustin, sem Gaten Matarazzo leikur, Mike, sem Finn… Lesa meira
Alheimshákarlaárás í vændum
Fimmta Sharknado kvikmyndin er nú væntanleg, en framleiðendur eru The Asylum og sjónvarpsstöðin Sy-Fy. Tökur hefjast í Búlgaríu á næstu dögum. Nú er Norður Ameríka rústir einar, og heimurinn býr sig undir alheimsárás fljúgandi mannætuhákarla. Fin Shepard og fjölskylda hans þurfa að gera hvað þau geta til að koma í…
Fimmta Sharknado kvikmyndin er nú væntanleg, en framleiðendur eru The Asylum og sjónvarpsstöðin Sy-Fy. Tökur hefjast í Búlgaríu á næstu dögum. Nú er Norður Ameríka rústir einar, og heimurinn býr sig undir alheimsárás fljúgandi mannætuhákarla. Fin Shepard og fjölskylda hans þurfa að gera hvað þau geta til að koma í… Lesa meira
Steinsteypa hjá Gibson og Vaughn
Stefna lögregluyfirvalda og lögregluofbeldi eru málefni sem koma upp reglulega í umræðunni í Bandaríkjunum, en þetta er einmitt viðfangsefni spennutryllisins Dragged Across Concrete, eða Dreginn eftir steinsteypunni, sem þeir Hacksaw Ridge leikstjórinn Mel Gibson og Hacksaw Ridge leikarinn Vince Vaughn munu leika í. Bone Tomahawk leikstjórinn S. Craig Zahler, sem…
Stefna lögregluyfirvalda og lögregluofbeldi eru málefni sem koma upp reglulega í umræðunni í Bandaríkjunum, en þetta er einmitt viðfangsefni spennutryllisins Dragged Across Concrete, eða Dreginn eftir steinsteypunni, sem þeir Hacksaw Ridge leikstjórinn Mel Gibson og Hacksaw Ridge leikarinn Vince Vaughn munu leika í. Bone Tomahawk leikstjórinn S. Craig Zahler, sem… Lesa meira
Lego Batman og stríðshetja í nýjum Myndum mánaðarins
Febrúarhefti kvikmynda – og DVD/Blu-ray/VOD tímaritsins Myndir mánaðarins er komið út í rafrænni útgáfu. Eins og ávallt er blaðið sneisafullt af áhugaverðu efni í bland við kynningar á nýjustu myndum bíóhúsanna í febrúarmánuði, sem og nýjum myndum sem gefnar verða út á DVD, Blu-ray og/eða VOD í mánuðinum. Á forsíðum…
Febrúarhefti kvikmynda - og DVD/Blu-ray/VOD tímaritsins Myndir mánaðarins er komið út í rafrænni útgáfu. Eins og ávallt er blaðið sneisafullt af áhugaverðu efni í bland við kynningar á nýjustu myndum bíóhúsanna í febrúarmánuði, sem og nýjum myndum sem gefnar verða út á DVD, Blu-ray og/eða VOD í mánuðinum. Á forsíðum… Lesa meira
La La Land fer leikandi á toppinn
Ryan Gosling og Emma Stone, aðalleikarar rómantísku dans- og söngvamyndarinnar La La Land, gerðu sér lítið fyrir og dönsuðu sig á topp íslenska bíóaðsóknarlistans nú um helgina. Myndin er tilnefnd til 14 Óskarsverðlauna. Íslenska verðlaunamyndin Hjartasteinn hélt stöðu sinni í öðru sæti listans, en toppmynd síðustu viku, Vin Diesel myndin…
Ryan Gosling og Emma Stone, aðalleikarar rómantísku dans- og söngvamyndarinnar La La Land, gerðu sér lítið fyrir og dönsuðu sig á topp íslenska bíóaðsóknarlistans nú um helgina. Myndin er tilnefnd til 14 Óskarsverðlauna. Íslenska verðlaunamyndin Hjartasteinn hélt stöðu sinni í öðru sæti listans, en toppmynd síðustu viku, Vin Diesel myndin… Lesa meira
Stockfish 2017 – fyrstu myndir og gestir
Staying Vertical, Stranger By The Lake, The King of Escape, Una, The King´s Escape og The Other Side of Hope verða allar sýndar á kvikmyndahátíðinni Stockfish Film Festival, sem fram fer í þriðja sinn í Bíó Paradís dagana 23. febrúar til 5. mars nk. Hátíðin er kvikmyndahátíð kvikmyndagerðarmanna á Íslandi, eins…
Staying Vertical, Stranger By The Lake, The King of Escape, Una, The King´s Escape og The Other Side of Hope verða allar sýndar á kvikmyndahátíðinni Stockfish Film Festival, sem fram fer í þriðja sinn í Bíó Paradís dagana 23. febrúar til 5. mars nk. Hátíðin er kvikmyndahátíð kvikmyndagerðarmanna á Íslandi, eins… Lesa meira
Nýtt í bíó – Fangaverðir
Ný íslensk kvikmynd, Fangaverðir, eftir Ólaf Svein Gíslason myndlistarmann, var frumsýnd nú um helgina í Bíó Paradís. Myndin hefur nú þegar hlotið góða dóma, en gagnrýnandi Morgunblaðsins, Brynja Hjálmsdóttir, gaf myndinni fjórar stjörnur af fimm mögulegum. Myndin fjallar um fangaverði Hegningarhússins við Skólavörðustíg, og birtir sýn þeirra á starf sitt, daglega…
Ný íslensk kvikmynd, Fangaverðir, eftir Ólaf Svein Gíslason myndlistarmann, var frumsýnd nú um helgina í Bíó Paradís. Myndin hefur nú þegar hlotið góða dóma, en gagnrýnandi Morgunblaðsins, Brynja Hjálmsdóttir, gaf myndinni fjórar stjörnur af fimm mögulegum. Myndin fjallar um fangaverði Hegningarhússins við Skólavörðustíg, og birtir sýn þeirra á starf sitt, daglega… Lesa meira
Leiðin er greið fyrir La La Land að Óskarsverðlaununum
Rómantíska söngvamyndin La La Land, sem frumsýnd var um helgina hér á Íslandi, hlaut í gær PGA verðlaunin svokölluðu, Producers Guild of America’s Darryl F. Zanuck Award, og þar með virðist sem vegur hennar að Óskarsverðlaunum sé varðaður, enda hafa 19 af 27 síðustu PGA verðlaunamyndum endað með því að fá…
Rómantíska söngvamyndin La La Land, sem frumsýnd var um helgina hér á Íslandi, hlaut í gær PGA verðlaunin svokölluðu, Producers Guild of America’s Darryl F. Zanuck Award, og þar með virðist sem vegur hennar að Óskarsverðlaunum sé varðaður, enda hafa 19 af 27 síðustu PGA verðlaunamyndum endað með því að fá… Lesa meira
Dead Men Tell No Tales færist nær – ný 8 sekúndna kitla
Það styttist óðum í næstu Pirates of the Caribbean mynd, Dead Men Tell No Tales, og til vitnis um það, þá hefur ný 8 sekúndna kitla verið sett inn á Twitter reikning myndarinnar, en reikningurinn hefur legið ónotaður síðan árið 2012. Það er sem sagt eitthvað fjör að færast í leikinn.…
Það styttist óðum í næstu Pirates of the Caribbean mynd, Dead Men Tell No Tales, og til vitnis um það, þá hefur ný 8 sekúndna kitla verið sett inn á Twitter reikning myndarinnar, en reikningurinn hefur legið ónotaður síðan árið 2012. Það er sem sagt eitthvað fjör að færast í leikinn.… Lesa meira
Sex Doll – Ný stikla úr erótískum trylli
Ný stikla er komin út fyrir franska erótíska spennutryllinn Sex Doll eftir Sylvie Verheyde. Myndin fjallar um unga og sjálfstæða konu sem heitir Virginie. Hún vinnur fyrir sér sem hástéttarvændiskona, og er mjög sátt við hlutskipti sitt. „Ég veit hvernig ég get látið koma fram við mig af virðingu. Ég…
Ný stikla er komin út fyrir franska erótíska spennutryllinn Sex Doll eftir Sylvie Verheyde. Myndin fjallar um unga og sjálfstæða konu sem heitir Virginie. Hún vinnur fyrir sér sem hástéttarvændiskona, og er mjög sátt við hlutskipti sitt. "Ég veit hvernig ég get látið koma fram við mig af virðingu. Ég… Lesa meira
Önnur Murray mynd endurgerð
NBC sjónvarpsstöðin hefur pantað prufuþátt ( pilot ) af sjónvarpsþáttunum What About Barb? sem byggðir verða á Bill Murray og Frank Oz kvikmyndinni What About Bob? frá árinu 1991. Þetta er þá í annað sinn á stuttum tíma sem gömul Bill Murray mynd er endurgerð með einhverjum hætti, en í…
NBC sjónvarpsstöðin hefur pantað prufuþátt ( pilot ) af sjónvarpsþáttunum What About Barb? sem byggðir verða á Bill Murray og Frank Oz kvikmyndinni What About Bob? frá árinu 1991. Þetta er þá í annað sinn á stuttum tíma sem gömul Bill Murray mynd er endurgerð með einhverjum hætti, en í… Lesa meira
Singer leikstýrir X-Men prufuþætti fyrir sjónvarp
Leikstjórinn Bryan Singer hefur skrifað undir samning um að leikstýra prufuþætti af nýjum X-Men sjónvarpsþáttum fyrir Fox sjónvarpsstöðina. Þættirnir eru enn án titils. Þátturinn mun fjalla um tvo venjulega foreldra sem komast að því að börnin þeirra eru með stökkbreytta eiginleika. Fjölskyldan neyðist til að flýja fulltrúa óvinveittra stjórnvalda, og gengur…
Leikstjórinn Bryan Singer hefur skrifað undir samning um að leikstýra prufuþætti af nýjum X-Men sjónvarpsþáttum fyrir Fox sjónvarpsstöðina. Þættirnir eru enn án titils. Þátturinn mun fjalla um tvo venjulega foreldra sem komast að því að börnin þeirra eru með stökkbreytta eiginleika. Fjölskyldan neyðist til að flýja fulltrúa óvinveittra stjórnvalda, og gengur… Lesa meira
Sýnir fjölbreytnina í franskri kvikmyndagerð
Frönsk kvikmyndahátíð hefst á föstudaginn næsta, 27. janúar, en hún er samstarfsverkefni franska sendiráðsins, Alliance française í Reykjavík, Háskólabíós, Institut français og kanadíska sendiráðsins. Hátíðin fer fram í Háskólabíói og stendur dagana 27. janúar – 10. febrúar í Reykjavík og 28. janúar – 3. febrúar á Akureyri. Myndirnar á hátíðinni verða…
Frönsk kvikmyndahátíð hefst á föstudaginn næsta, 27. janúar, en hún er samstarfsverkefni franska sendiráðsins, Alliance française í Reykjavík, Háskólabíós, Institut français og kanadíska sendiráðsins. Hátíðin fer fram í Háskólabíói og stendur dagana 27. janúar – 10. febrúar í Reykjavík og 28. janúar – 3. febrúar á Akureyri. Myndirnar á hátíðinni verða… Lesa meira
Nýtt í bíó: Resident Evil: The Final Chapter
Spennumyndin Resident Evil: The Final Chapter verður frumsýnd á föstudaginn næsta í Smárabíói, Laugarásbíói og Borgarbíói, Akureyri. Í myndinni er tekinn upp þráðurinn þar sem fyrri myndinni, Resident Evil: Retribution, lauk. Mannkynið er á ystu nöf og og urmull af uppvakningum reikar um götur Washington D.C. Alice þarf að snúa aftur…
Spennumyndin Resident Evil: The Final Chapter verður frumsýnd á föstudaginn næsta í Smárabíói, Laugarásbíói og Borgarbíói, Akureyri. Í myndinni er tekinn upp þráðurinn þar sem fyrri myndinni, Resident Evil: Retribution, lauk. Mannkynið er á ystu nöf og og urmull af uppvakningum reikar um götur Washington D.C. Alice þarf að snúa aftur… Lesa meira
Razzie verðlaunin: Zoolander 2 með flestar tilnefningar
Framhaldsmyndir, endurgerðir og myndir gerðar eftir bókum, eru í aðalhlutverkum þegar kemur að tilnefningum til hinna árlegu Razzie verðlauna, en þar eru veitt verðlaunin Gullna hindberið fyrir það sem verst gerist á hverju ári í kvikmyndaheiminum. Sex aðilar eru tilnefndir í níu flokkum, en ákveðið var að fjölga tilnefningum vegna…
Framhaldsmyndir, endurgerðir og myndir gerðar eftir bókum, eru í aðalhlutverkum þegar kemur að tilnefningum til hinna árlegu Razzie verðlauna, en þar eru veitt verðlaunin Gullna hindberið fyrir það sem verst gerist á hverju ári í kvikmyndaheiminum. Sex aðilar eru tilnefndir í níu flokkum, en ákveðið var að fjölga tilnefningum vegna… Lesa meira
Vin Diesel á toppnum
Það er afar mjótt á mununum á íslenska bíóaðsóknarlistanum eftir sýningar helgarinnar en niðurstaðan er sú að ný mynd er komin á toppinn, xXx: Return of Xander Cage, með hörkutólinu Vin Diesel í aðalhlutverki. Toppmynd síðustu viku, íslenska verðlaunamyndin Hjartasteinn, þarf því að sætta sig við annað sætið að þessu…
Það er afar mjótt á mununum á íslenska bíóaðsóknarlistanum eftir sýningar helgarinnar en niðurstaðan er sú að ný mynd er komin á toppinn, xXx: Return of Xander Cage, með hörkutólinu Vin Diesel í aðalhlutverki. Toppmynd síðustu viku, íslenska verðlaunamyndin Hjartasteinn, þarf því að sætta sig við annað sætið að þessu… Lesa meira
Cameron ræðir nýja Terminator við Deadpool leikstjóra
Segja má að Terminator kvikmyndaserían hafi náð hæstum hæðum í myndum númer 1 og 2, en síðasta mynd, sú fimmta í röðinni, Terminator Genisys, náði til dæmis ekki að standa almennilega undir væntingum, þó svo að Arnold Schwarzenegger hafi leikið í henni, og James Cameron, leikstjóri fyrstu tveggja myndanna, hafi lagt blessun sína…
Segja má að Terminator kvikmyndaserían hafi náð hæstum hæðum í myndum númer 1 og 2, en síðasta mynd, sú fimmta í röðinni, Terminator Genisys, náði til dæmis ekki að standa almennilega undir væntingum, þó svo að Arnold Schwarzenegger hafi leikið í henni, og James Cameron, leikstjóri fyrstu tveggja myndanna, hafi lagt blessun sína… Lesa meira
Ridley Scott vill endurgera kóreska hrollvekju
Yfirmaður kvikmyndafélagsins Fox International í Kóreu, Kim Ho-Sung, segir í nýju samtali við Screen Daily að framleiðslufyrirtæki Alien leikstjórans Ridley Scott, Scott Free Productions, eigi nú í nánum í viðræðum um að kaupa endurgerðarréttinn á kóreska smellinum, hrollvekjunni The Wailing, eftir Na Hong-jin. „Þeir sögðu að The Wailing minnti þá á…
Yfirmaður kvikmyndafélagsins Fox International í Kóreu, Kim Ho-Sung, segir í nýju samtali við Screen Daily að framleiðslufyrirtæki Alien leikstjórans Ridley Scott, Scott Free Productions, eigi nú í nánum í viðræðum um að kaupa endurgerðarréttinn á kóreska smellinum, hrollvekjunni The Wailing, eftir Na Hong-jin. "Þeir sögðu að The Wailing minnti þá á… Lesa meira
Vildi sleppa sterkum persónum lausum
Kvikmyndin Rökkur, verður heimsfrumsýnd þann 4. febrúar næstkomandi á Alþjóðlegu kvikmyndahátíðinni í Gautaborg í Svíþjóð, eins og við sögðum frá hér á Kvikmyndir.is á dögunum. Rökkur er dramatískur sálfræðiþriller með hrollvekjandi ívafi og ein fyrsta íslenska kvikmyndin sem fjallar alvarlega um ástarsamband tveggja manna. Í tilefni af frumsýningunni svaraði Erlingur Óttar…
Kvikmyndin Rökkur, verður heimsfrumsýnd þann 4. febrúar næstkomandi á Alþjóðlegu kvikmyndahátíðinni í Gautaborg í Svíþjóð, eins og við sögðum frá hér á Kvikmyndir.is á dögunum. Rökkur er dramatískur sálfræðiþriller með hrollvekjandi ívafi og ein fyrsta íslenska kvikmyndin sem fjallar alvarlega um ástarsamband tveggja manna. Í tilefni af frumsýningunni svaraði Erlingur Óttar… Lesa meira
Fyrsta myndbrot úr John Wick 2 – nýr hundur og Continental
Það eru örugglega margir orðnir óþreyjufullir að sjá framhaldið af John Wick, John Wick Chapter 2, sem kemur í bíó 10. febrúar nk. Fyrri myndin var fantagóð og því má svo sannarlega eiga von á góðu. Í glænýju broti úr nýju myndinni fáum við að sjá fremur tuskulegan Wick koma…
Það eru örugglega margir orðnir óþreyjufullir að sjá framhaldið af John Wick, John Wick Chapter 2, sem kemur í bíó 10. febrúar nk. Fyrri myndin var fantagóð og því má svo sannarlega eiga von á góðu. Í glænýju broti úr nýju myndinni fáum við að sjá fremur tuskulegan Wick koma… Lesa meira
Chewbacca rífur handlegginn af Unkar Plutt
Chewbacca (Loðinn) úr Star Wars gerir sér lítið fyrir og rífur af handlegg í atriði sem var klippt út úr Star Wars: The Force Awakes. Atriðið, sem má finna í safnaraútgáfu myndarinnar á DVD og Blu-ray, er komið á netið. Þar má sjá Unkar Plutt gera Rey lífið leitt á…
Chewbacca (Loðinn) úr Star Wars gerir sér lítið fyrir og rífur af handlegg í atriði sem var klippt út úr Star Wars: The Force Awakes. Atriðið, sem má finna í safnaraútgáfu myndarinnar á DVD og Blu-ray, er komið á netið. Þar má sjá Unkar Plutt gera Rey lífið leitt á… Lesa meira
Það er líf eftir dauðann – Fyrsta stikla úr The Discovery
Fyrsta stikla úr nýjustu mynd The One I Love leikstjórans Charlie McDowell, The Discovery, er komin út. Myndin, sem framleidd er af Netflix, verður frumsýnd á Sundance kvikmyndahátíðinni nú á föstudaginn. Hún verður svo aðgengileg á Netflix frá og með 31. mars nk. Með aðalhlutverk í myndinni fara þau Jason Segel,…
Fyrsta stikla úr nýjustu mynd The One I Love leikstjórans Charlie McDowell, The Discovery, er komin út. Myndin, sem framleidd er af Netflix, verður frumsýnd á Sundance kvikmyndahátíðinni nú á föstudaginn. Hún verður svo aðgengileg á Netflix frá og með 31. mars nk. Með aðalhlutverk í myndinni fara þau Jason Segel,… Lesa meira
Barrymore vill mannakjöt í nýjum Netflix þáttum
Hefur þig einhverntímann dreymt um að sjá leikkonuna Drew Barrymore í hlutverki fasteignasala sem breytist í uppvakning? Ef svo er, þá geturðu látið þann draum rætast og horft á nýja þætti á Netflix sem heita Santa Clarita Diet, en þar leikur Barrymore á móti Timothy Olyphant. Þættirnir fjalla um hjónin…
Hefur þig einhverntímann dreymt um að sjá leikkonuna Drew Barrymore í hlutverki fasteignasala sem breytist í uppvakning? Ef svo er, þá geturðu látið þann draum rætast og horft á nýja þætti á Netflix sem heita Santa Clarita Diet, en þar leikur Barrymore á móti Timothy Olyphant. Þættirnir fjalla um hjónin… Lesa meira
Hjartasteinn vinsælasta myndin á Íslandi
Íslenska kvikmyndin Hjartasteinn fór beint á topp íslenska bíóaðsóknarlistans nú um helgina, en myndin var frumsýnd með pompi og prakt í síðustu viku, og hefur nú þegar hlotið mikið lof, bæði gagnrýnenda og áhorfenda. Myndin gerist yfir sumar í litlu sjávarþorpi á Íslandi. Sagan fjallar um sterka vináttu tveggja drengja sem…
Íslenska kvikmyndin Hjartasteinn fór beint á topp íslenska bíóaðsóknarlistans nú um helgina, en myndin var frumsýnd með pompi og prakt í síðustu viku, og hefur nú þegar hlotið mikið lof, bæði gagnrýnenda og áhorfenda. Myndin gerist yfir sumar í litlu sjávarþorpi á Íslandi. Sagan fjallar um sterka vináttu tveggja drengja sem… Lesa meira
Breytingar á Óskarstilkynningu
Óskarsakademían hefur ákveðið að gera breytingar á því hvernig hún tilkynnir um tilnefningar til 89. Óskarsverðlaunanna. Hingað til hefur fyrirkomulagið verið á þá leið að lesnar eru upp tilkynningar fyrir áhorfendur í sal, en nú á að breyta viðburðinum og senda hann eingöngu út á netinu. Í fjöldamörg ár hafa…
Óskarsakademían hefur ákveðið að gera breytingar á því hvernig hún tilkynnir um tilnefningar til 89. Óskarsverðlaunanna. Hingað til hefur fyrirkomulagið verið á þá leið að lesnar eru upp tilkynningar fyrir áhorfendur í sal, en nú á að breyta viðburðinum og senda hann eingöngu út á netinu. Í fjöldamörg ár hafa… Lesa meira
Grænmetisæta verður mannæta
Mannætumyndin Raw vakti mikla athygli á kvikmyndahátíðunum í Cannes og Toronto í fyrra, og verður einnig sýnd á Sundance kvikmyndahátíðinni í Bandaríkjunum nú í janúar. Myndin er fyrsta mynd leikstjórans Julia Ducournau og verður frumsýnd í almennum sýningum í Bandaríkjunum 10. mars nk. Nú hefur fyrsta stikla úr myndinni verið…
Mannætumyndin Raw vakti mikla athygli á kvikmyndahátíðunum í Cannes og Toronto í fyrra, og verður einnig sýnd á Sundance kvikmyndahátíðinni í Bandaríkjunum nú í janúar. Myndin er fyrsta mynd leikstjórans Julia Ducournau og verður frumsýnd í almennum sýningum í Bandaríkjunum 10. mars nk. Nú hefur fyrsta stikla úr myndinni verið… Lesa meira
Næsta Mad Max mynd á leiðinni
Tom Hardy tjáði sig nú um helgina um framhald Óskarsverðlaunamyndarinnar Mad Max: Fury Road, sem hann lék aðalhlutverk í. Hann sagði við áhorfendur á pallborðsumræðum vegna sjónvarpsþáttanna Taboo, sem haldnar voru á vegum Television Critics Association, að hann biði spenntur eftir að vita hvenær næsta mynd færi í gang. „Það er ákveðin…
Tom Hardy tjáði sig nú um helgina um framhald Óskarsverðlaunamyndarinnar Mad Max: Fury Road, sem hann lék aðalhlutverk í. Hann sagði við áhorfendur á pallborðsumræðum vegna sjónvarpsþáttanna Taboo, sem haldnar voru á vegum Television Critics Association, að hann biði spenntur eftir að vita hvenær næsta mynd færi í gang. "Það er ákveðin… Lesa meira

