Ewan McGregor hefur áhuga á að leika Obi-Wan Kenobi í einum til tveimur Star Wars-myndum til viðbótar. Þetta sagði hann í viðtali við Premiere í Frakklandi er hann var að kynna sitt fyrsta leikstjóraverkefni, American Pastoral. McGregor væri til að leika Obi-Wan á tímabilinu sem gerist á milli Star Wars-myndanna sem…
Ewan McGregor hefur áhuga á að leika Obi-Wan Kenobi í einum til tveimur Star Wars-myndum til viðbótar. Þetta sagði hann í viðtali við Premiere í Frakklandi er hann var að kynna sitt fyrsta leikstjóraverkefni, American Pastoral. McGregor væri til að leika Obi-Wan á tímabilinu sem gerist á milli Star Wars-myndanna sem… Lesa meira
Fréttir
Fimm Fantastic Beasts-myndir á leiðinni
Þrátt fyrir að fyrsta kvikmyndin sem fjallar um atburðina sem gerðust áður en Harry Potter fæddist er ekki enn komin í bíó, Fantastic Beasts and Where to Find Them, hefur rithöfundurinn J.K. Rowling greint frá því að fimm slíkar myndir verði líklega gerðar. „Við vissum alltaf að þetta yrði fleiri…
Þrátt fyrir að fyrsta kvikmyndin sem fjallar um atburðina sem gerðust áður en Harry Potter fæddist er ekki enn komin í bíó, Fantastic Beasts and Where to Find Them, hefur rithöfundurinn J.K. Rowling greint frá því að fimm slíkar myndir verði líklega gerðar. „Við vissum alltaf að þetta yrði fleiri… Lesa meira
Bond-myndir Moore: Frá verstu til bestu
Roger Moore er 89 ára í dag og af því tilefni hefur vefsíðan Loaded raðað Bond-myndunum hans sjö frá þeirri verstu til þeirrar bestu. 7. Octopussy „Það er engin spurning að Octopussy er slakasta Bond-mynd Moore. Það á segja að meiri fíflalæti hafi einkennnt Moore-tímabilið og kannski var atriðið þegar…
Roger Moore er 89 ára í dag og af því tilefni hefur vefsíðan Loaded raðað Bond-myndunum hans sjö frá þeirri verstu til þeirrar bestu. 7. Octopussy „Það er engin spurning að Octopussy er slakasta Bond-mynd Moore. Það á segja að meiri fíflalæti hafi einkennnt Moore-tímabilið og kannski var atriðið þegar… Lesa meira
Mikkelsen í nýrri Rogue One-stiklu
Önnur stiklan úr Rougue One: A Star Wars Story er komin út. Þar má sjá Danann Mats Mikkelsen í hlutverki Galen Erso, föður aðalpersónunnar, Jyn Erso, sem Felicity Jones leikur. Forest Withaker í hlutverki Saw Gerrera og sjálfur Svarthöfði koma einnig við sögu í stiklunni, sem lofar virkilega góðu. Rogue…
Önnur stiklan úr Rougue One: A Star Wars Story er komin út. Þar má sjá Danann Mats Mikkelsen í hlutverki Galen Erso, föður aðalpersónunnar, Jyn Erso, sem Felicity Jones leikur. Forest Withaker í hlutverki Saw Gerrera og sjálfur Svarthöfði koma einnig við sögu í stiklunni, sem lofar virkilega góðu. Rogue… Lesa meira
Drottning Atlantis á Ströndum
Warner Bros. hefur sent frá sér fyrstu ljósmyndina af Amber Heard í hlutverki Mera, drottningu Atlantis, sem kemur við sögu í hasarmyndinni Justice League og í væntanlegum Aquaman-myndum. Sjá frétt The Wrap. Tökur á Justice League hafa staðið yfir hér á landi og var myndin af Heard tekin á Ströndum. Zack…
Warner Bros. hefur sent frá sér fyrstu ljósmyndina af Amber Heard í hlutverki Mera, drottningu Atlantis, sem kemur við sögu í hasarmyndinni Justice League og í væntanlegum Aquaman-myndum. Sjá frétt The Wrap. Tökur á Justice League hafa staðið yfir hér á landi og var myndin af Heard tekin á Ströndum. Zack… Lesa meira
Nýtt í bíó – Inferno
Spennutryllirinn og ráðgátan Inferno verður frumsýnd á föstudaginn næsta, þann 14. október, í Smárabíói, Háskólabíói, Laugarásbíói og Borgarbíói, Akureyri. Tom Hanks mætir nú í þriðja skiptið til leiks í hlutverki táknkfræðingsins snjalla Robert Langdon, í leikstjórn Ron Howard. Myndin er gerð eftir samnefndri metsölubók Dan Brown. Áður hafa komið myndir eftir…
Spennutryllirinn og ráðgátan Inferno verður frumsýnd á föstudaginn næsta, þann 14. október, í Smárabíói, Háskólabíói, Laugarásbíói og Borgarbíói, Akureyri. Tom Hanks mætir nú í þriðja skiptið til leiks í hlutverki táknkfræðingsins snjalla Robert Langdon, í leikstjórn Ron Howard. Myndin er gerð eftir samnefndri metsölubók Dan Brown. Áður hafa komið myndir eftir… Lesa meira
Gibson ekki lengur úti í kuldanum
Leikarinn og leikstjórinn Mel Gibson hefur undanfarinn áratug verið úti í kuldanum í Hollywood. Eftir að hann var handtekinn ölvaður undir stýri í júlí 2006 þar sem hann úthúðaði gyðingum voru peningamennirnir í kvikmyndaborginni fljótir að snúa við honum baki. Ari Emanuel, yfirmaður fyrirtækisins William Morris Endeavor (WME), skrifaði opið bréf…
Leikarinn og leikstjórinn Mel Gibson hefur undanfarinn áratug verið úti í kuldanum í Hollywood. Eftir að hann var handtekinn ölvaður undir stýri í júlí 2006 þar sem hann úthúðaði gyðingum voru peningamennirnir í kvikmyndaborginni fljótir að snúa við honum baki. Ari Emanuel, yfirmaður fyrirtækisins William Morris Endeavor (WME), skrifaði opið bréf… Lesa meira
Holbrook í viðræðum vegna Predator
Boyd Holbrook úr sjónvarpsþáttunum Narcos er í viðræðum um að leika í hasarmyndinni Predator. Benicio Del Toro var áður sagður í viðræðum vegna hlutverksins en talið er að kvikmyndaverið Fox vilji frekar ráða Holbrook. Holbrock er heitur þessa dagana því hann hefur þegar verið ráðinn í hlutverk Donald Pierce í…
Boyd Holbrook úr sjónvarpsþáttunum Narcos er í viðræðum um að leika í hasarmyndinni Predator. Benicio Del Toro var áður sagður í viðræðum vegna hlutverksins en talið er að kvikmyndaverið Fox vilji frekar ráða Holbrook. Holbrock er heitur þessa dagana því hann hefur þegar verið ráðinn í hlutverk Donald Pierce í… Lesa meira
Tuttugu þúsund sóttu RIFF
Þrettándu RIFF, Alþjóðlegri kvikmyndahátíð í Reykjavík, er lokið en hátíðin stóð yfir frá 29. september síðastliðnum. Gert er ráð fyrir að yfir 20.000 manns hafi sótt sýningar, námskeið og fræðslu á vegum RIFF í ár, bæði í Reykjavík en einnig á landsbyggðinni svo sem Patreksfirði og Reyðarfirði. Andri Snær Magnason og Darren Aronovsky Uppselt…
Þrettándu RIFF, Alþjóðlegri kvikmyndahátíð í Reykjavík, er lokið en hátíðin stóð yfir frá 29. september síðastliðnum. Gert er ráð fyrir að yfir 20.000 manns hafi sótt sýningar, námskeið og fræðslu á vegum RIFF í ár, bæði í Reykjavík en einnig á landsbyggðinni svo sem Patreksfirði og Reyðarfirði. [caption id="attachment_152920" align="aligncenter" width="640"] ©Kristinn Ingvarsson[/caption] Andri… Lesa meira
Vilja leikna Aladdin frá Guy Ritchie
Breski Lock Stock and Two Smoking Barrels og Sherlock Holmes leikstjórinn Guy Ritchie á í viðræðum við Disney um að leikstýra leikinni útgáfu af Aladdin teiknimyndinni frá árinu 1992. John August skrifar handrit myndarinnar, sem sögð er eiga að innihalda eitthvað af sömu tónlistinni og var í teiknimyndinni. Aladdin teiknimyndin…
Breski Lock Stock and Two Smoking Barrels og Sherlock Holmes leikstjórinn Guy Ritchie á í viðræðum við Disney um að leikstýra leikinni útgáfu af Aladdin teiknimyndinni frá árinu 1992. John August skrifar handrit myndarinnar, sem sögð er eiga að innihalda eitthvað af sömu tónlistinni og var í teiknimyndinni. Aladdin teiknimyndin… Lesa meira
Kvikmyndir.is mælir með
Hvaða mynd á að sjá í bíó í kvöld? Það fer auðvitað allt eftir því með hverjum maður er að fara og hvað maður er stemmdur í. Kvikmyndir.is mælir með þessum myndum: Fyrir þá sem vilja sannar tilfiningar Lion Lion er hjartnæm saga um dreng sem týnist og er ættleiddur til…
Hvaða mynd á að sjá í bíó í kvöld? Það fer auðvitað allt eftir því með hverjum maður er að fara og hvað maður er stemmdur í. Kvikmyndir.is mælir með þessum myndum: Fyrir þá sem vilja sannar tilfiningar Lion Lion er hjartnæm saga um dreng sem týnist og er ættleiddur til… Lesa meira
Börn og meiri börn
Ekkert lát er á vinsældum Storka á toppi íslenska bíóaðsóknarlistans, en myndin er nú aðra vikuna í röð vinsælasta myndin á Íslandi. Eins og allir vita eru storkar hættir að koma með börnin og sendast nú með alls konar pakka þess í stað. Dag einn ýtir hins vegar storkurinn Júníor…
Ekkert lát er á vinsældum Storka á toppi íslenska bíóaðsóknarlistans, en myndin er nú aðra vikuna í röð vinsælasta myndin á Íslandi. Eins og allir vita eru storkar hættir að koma með börnin og sendast nú með alls konar pakka þess í stað. Dag einn ýtir hins vegar storkurinn Júníor… Lesa meira
Tvífari Lawrence í Girl On the Train
Aðdáendur Óskarsverðlaunaleikkonunnar Jennifer Lawrence hafa verið að tapa sér á Twitter um helgina yfir því hvað leikkona í myndinni The Girl on the Train, Haley Bennett, er sláandi lík Lawrence. Hin 28 ára gamla Bennett leikur hlutverk Megan í myndinni, konunnar sem persóna Emily Blunt verður heltekin af þegar hún…
Aðdáendur Óskarsverðlaunaleikkonunnar Jennifer Lawrence hafa verið að tapa sér á Twitter um helgina yfir því hvað leikkona í myndinni The Girl on the Train, Haley Bennett, er sláandi lík Lawrence. Hin 28 ára gamla Bennett leikur hlutverk Megan í myndinni, konunnar sem persóna Emily Blunt verður heltekin af þegar hún… Lesa meira
Stúlkan í lestinni vinsælust í Bandaríkjunum
Þrjár nýjar kvikmyndir bitust um hylli áhorfenda í Bandaríkjunum nú um helgina, og sú sem hafði vinninginn var spennutryllirinn og ráðgátan Girl on the Train, með Emily Blunt í aðalhlutverki, sem einnig var frumsýnd hér á Íslandi um helgina. Hinar nýju myndirnar tvær eru hin umtalaða Birth of a Nation eftir Nate…
Þrjár nýjar kvikmyndir bitust um hylli áhorfenda í Bandaríkjunum nú um helgina, og sú sem hafði vinninginn var spennutryllirinn og ráðgátan Girl on the Train, með Emily Blunt í aðalhlutverki, sem einnig var frumsýnd hér á Íslandi um helgina. Hinar nýju myndirnar tvær eru hin umtalaða Birth of a Nation eftir Nate… Lesa meira
Guðleysi fékk Gullna lundann
Myndin Guðleysi eftir Ralitza Petrova hreppti í gær Gullna lundann, aðalverðlaun Alþjóðlegrar kvikmyndahátíðar í Reykjavík, RIFF. Verðlaunin voru afhent á lokahófi RIFF sem fram fór í Hvalasafninu í gærkvöldi. Mike Day tekur við verðlaunum fyrir mynd sína Eyjarnar og hvalirnir Myndin var hluti af keppnisflokknum Vitranir / New Visions þar…
Myndin Guðleysi eftir Ralitza Petrova hreppti í gær Gullna lundann, aðalverðlaun Alþjóðlegrar kvikmyndahátíðar í Reykjavík, RIFF. Verðlaunin voru afhent á lokahófi RIFF sem fram fór í Hvalasafninu í gærkvöldi. Mike Day tekur við verðlaunum fyrir mynd sína Eyjarnar og hvalirnir Myndin var hluti af keppnisflokknum Vitranir / New Visions þar… Lesa meira
Weaver verður Marvel þorpari
Netflix er með nýja Marvel teymis-ofurhetjumynd í smíðum, The Defenders, en þar leiða saman hesta sína fjórar ofurhetjur sem allar hafa fengið sína eigin sjónvarpsþáttaraðir, þau Daredevil, sem Charlie Cox leikur, Jessica Jones sem Krysten Ritter leikur, Luke Cage, sem Mike Colter leikur, og Iron Fist, sem Finn Jones leikur.…
Netflix er með nýja Marvel teymis-ofurhetjumynd í smíðum, The Defenders, en þar leiða saman hesta sína fjórar ofurhetjur sem allar hafa fengið sína eigin sjónvarpsþáttaraðir, þau Daredevil, sem Charlie Cox leikur, Jessica Jones sem Krysten Ritter leikur, Luke Cage, sem Mike Colter leikur, og Iron Fist, sem Finn Jones leikur.… Lesa meira
Ég drep þá alla – Fyrsta stikla úr John Wick: Chapter 2
„Maðurinn, Þjóðsagan, Goðsögnin“. Með þessum orðum hefst fyrsta stiklan úr John Wick: Chapter 2 sem kom út í dag, en það er óhætt að segja að fyrrum leigumorðinginn Wick hafi engu gleymt og fjöldi manna fellur í valinn áður en yfir lýkur. „Það er sama hver kemur, ég drep þá alla,“…
"Maðurinn, Þjóðsagan, Goðsögnin". Með þessum orðum hefst fyrsta stiklan úr John Wick: Chapter 2 sem kom út í dag, en það er óhætt að segja að fyrrum leigumorðinginn Wick hafi engu gleymt og fjöldi manna fellur í valinn áður en yfir lýkur. "Það er sama hver kemur, ég drep þá alla,"… Lesa meira
Krakkar fá ofurkrafta – Fyrsta stikla úr Power Rangers
Á tíunda áratug síðustu aldar vöknuðu krakkar um allan heim spenntir á laugardagsmorgnum og horfðu á hina geysivinsælu Power Rangers ofurkrakka. Í mars á næsta ári er von á bíómynd um Power Rangers, og fyrsta stiklan fyrir myndina kom út í dag í tengslum við pallborðsumræður Lionsgate framleiðslufyrirtækisins á Comic Con…
Á tíunda áratug síðustu aldar vöknuðu krakkar um allan heim spenntir á laugardagsmorgnum og horfðu á hina geysivinsælu Power Rangers ofurkrakka. Í mars á næsta ári er von á bíómynd um Power Rangers, og fyrsta stiklan fyrir myndina kom út í dag í tengslum við pallborðsumræður Lionsgate framleiðslufyrirtækisins á Comic Con… Lesa meira
Roskinn Prófessor X
James Mangold, leikstjóri Logan, þriðju Wolverine myndarinnar, deildi í dag fyrstu ljósmyndinni af Patrick Stewart, öðru nafni Professor X úr X-men, úr Logan, og óhætt er að segja að Prófessorinn sé rúnum ristur, og orðin rosknari en við erum vön því að sjá hann. Taken w/ Leica S 007 Summicron 100mm,…
James Mangold, leikstjóri Logan, þriðju Wolverine myndarinnar, deildi í dag fyrstu ljósmyndinni af Patrick Stewart, öðru nafni Professor X úr X-men, úr Logan, og óhætt er að segja að Prófessorinn sé rúnum ristur, og orðin rosknari en við erum vön því að sjá hann. Taken w/ Leica S 007 Summicron 100mm,… Lesa meira
Ófreskja hrellir mæðgur – Ný stikla úr The Monster
Ný stikla var að koma út fyrir hrollvekjuna The Monster, eða Ófreskjan í lauslegri íslenskri þýðingu, eftir Bryan Bertino, með Emmy tilnefndu leikkonunni Zoe Kazan, Ella Ballentine og Scott Speedman í aðalhlutverkum. Myndin er væntanleg í bíó í Bandaríkjunum 11. nóvember nk. The Monster segir frá því þegar fráskilin móðir…
Ný stikla var að koma út fyrir hrollvekjuna The Monster, eða Ófreskjan í lauslegri íslenskri þýðingu, eftir Bryan Bertino, með Emmy tilnefndu leikkonunni Zoe Kazan, Ella Ballentine og Scott Speedman í aðalhlutverkum. Myndin er væntanleg í bíó í Bandaríkjunum 11. nóvember nk. The Monster segir frá því þegar fráskilin móðir… Lesa meira
Stríðið er hafið – fyrsta kitla úr War for the Planet of the Apes
„Stríðið er hafið“, segir foringi apanna, Caesar, í fyrstu kitlunni fyrir þriðju Apaplánetumyndina, War for the Planet of the Apes. Kitlan var frumsýnd í gær í tilefni af Comic Con hátíðinni í New York nú um helgina, þar sem aðstandendur munu koma fram og tala, og birt verður fyrsta alvöru…
"Stríðið er hafið", segir foringi apanna, Caesar, í fyrstu kitlunni fyrir þriðju Apaplánetumyndina, War for the Planet of the Apes. Kitlan var frumsýnd í gær í tilefni af Comic Con hátíðinni í New York nú um helgina, þar sem aðstandendur munu koma fram og tala, og birt verður fyrsta alvöru… Lesa meira
Konur í meirihluta
Konur eru í meirihluta þeirra leikstjóra sem keppa um Gullna lundann, aðalverðlaun RIFF, Alþjóðlegar kvikmyndahátíðar í Reykjavík, í ár, eða sex talsins. Verðlaunin verða afhent á morgun, laugardag. Veitt verða sex verðlaun á RIFF í ár. Í flokknum Vitranir tefla ellefu nýir leikstjórar fram sinni fyrstu eða annarri mynd í fullri lengd…
Konur eru í meirihluta þeirra leikstjóra sem keppa um Gullna lundann, aðalverðlaun RIFF, Alþjóðlegar kvikmyndahátíðar í Reykjavík, í ár, eða sex talsins. Verðlaunin verða afhent á morgun, laugardag. Veitt verða sex verðlaun á RIFF í ár. Í flokknum Vitranir tefla ellefu nýir leikstjórar fram sinni fyrstu eða annarri mynd í fullri lengd… Lesa meira
Westworld byrjar með látum
Síðastliðinn sunnudag var sýndur fyrsti þátturinn af sjónvarpsþáttunum Westworld á HBO sjónvarpsstöðinni bandarísku. Þátturinn hefur fengið fína dóma og margir bíða spenntir eftir framhaldinu. Þættirnir eru stjörnum prýddir; meðal leikara eru Ed Harris, í hlutverki ruddalegs gests í villta vesturs „skemmtigarðinum“ Westworld þar sem maður getur hagað sér eins og…
Síðastliðinn sunnudag var sýndur fyrsti þátturinn af sjónvarpsþáttunum Westworld á HBO sjónvarpsstöðinni bandarísku. Þátturinn hefur fengið fína dóma og margir bíða spenntir eftir framhaldinu. Þættirnir eru stjörnum prýddir; meðal leikara eru Ed Harris, í hlutverki ruddalegs gests í villta vesturs "skemmtigarðinum" Westworld þar sem maður getur hagað sér eins og… Lesa meira
Wolverine 3 er Logan
Í gær upplýsti leikstjórinn James Mangond um nafn næstu Wolverine myndar, þeirrar þriðju í röðinni. Titillinn er einfaldlega Logan, en það er vísan í nafn hins stökkbreytta Wolverine, sem heitir fullu nafni James Howlett, alltaf kallaður Logan. Það er Hugh Jackman sem fer með hlutverk Wolverine. Jafnframt upplýsti Mangold að…
Í gær upplýsti leikstjórinn James Mangond um nafn næstu Wolverine myndar, þeirrar þriðju í röðinni. Titillinn er einfaldlega Logan, en það er vísan í nafn hins stökkbreytta Wolverine, sem heitir fullu nafni James Howlett, alltaf kallaður Logan. Það er Hugh Jackman sem fer með hlutverk Wolverine. Jafnframt upplýsti Mangold að… Lesa meira
Hrollvekja frá grínista – Fyrsta stikla
Fyrsta stiklan fyrir hrollvekjuna Get Out, eða „Drífðu þig burt“ í lauslegri íslenskri þýðingu, er komin út, en myndin er frumraun gamanleikarans Jordan Peele í leikstjórastólnum. Peele er annar helmingur gríndúósins Key & Peele, sem margir ættu að kannast við úr myndinni Keanu, sem sýnd var hér á Íslandi fyrr á…
Fyrsta stiklan fyrir hrollvekjuna Get Out, eða "Drífðu þig burt" í lauslegri íslenskri þýðingu, er komin út, en myndin er frumraun gamanleikarans Jordan Peele í leikstjórastólnum. Peele er annar helmingur gríndúósins Key & Peele, sem margir ættu að kannast við úr myndinni Keanu, sem sýnd var hér á Íslandi fyrr á… Lesa meira
Iron Fist fyrsta ljósmynd og kitla
Marvel ofurhetjan Iron Fist er á leið á Netflix, en streymisveitan hefur nú birt stutta kitlu þar sem frumsýningardagur er tilkynntur auk þess sem birt hefur verið fyrsta ljósmynd úr þáttunum. Myndin er hér fyrir neðan, en þar má sjá aðalleikarann, Game of Thrones stjörnuna Finn Jones, í hlutverki sínu…
Marvel ofurhetjan Iron Fist er á leið á Netflix, en streymisveitan hefur nú birt stutta kitlu þar sem frumsýningardagur er tilkynntur auk þess sem birt hefur verið fyrsta ljósmynd úr þáttunum. Myndin er hér fyrir neðan, en þar má sjá aðalleikarann, Game of Thrones stjörnuna Finn Jones, í hlutverki sínu… Lesa meira
Apaplánetan 3 – Söguþráður!
Kvikmyndaframleiðandinn 20th Century Fox tilkynnti í síðustu viku að birt yrði stutt sýnishorn úr myndinni War for the Planet of the Apes á afþreyingarhátíðinni New York Comic Con sem hefst nú á fimmtudaginn 6. október og stendur fram á sunnudag, 9. október, auk þess sem aðstandendur koma fram á sviði. Ennfremur…
Kvikmyndaframleiðandinn 20th Century Fox tilkynnti í síðustu viku að birt yrði stutt sýnishorn úr myndinni War for the Planet of the Apes á afþreyingarhátíðinni New York Comic Con sem hefst nú á fimmtudaginn 6. október og stendur fram á sunnudag, 9. október, auk þess sem aðstandendur koma fram á sviði. Ennfremur… Lesa meira
Batman mynd Affleck fær nafn
Hægt og sígandi fáum við meiri upplýsingar um Batman myndina sem Ben Affleck er með í smíðum, en hann mun að sjálfsögðu leika aðalhlutverkið, Batman, auk þess að skrifa handrit og leikstýra. Affleck uppljóstraði nú síðast nafni myndarinnar í samtali við AP fréttastofuna, en vinnuheitið er: The Batman, eða Leðurblökumaðurinn.…
Hægt og sígandi fáum við meiri upplýsingar um Batman myndina sem Ben Affleck er með í smíðum, en hann mun að sjálfsögðu leika aðalhlutverkið, Batman, auk þess að skrifa handrit og leikstýra. Affleck uppljóstraði nú síðast nafni myndarinnar í samtali við AP fréttastofuna, en vinnuheitið er: The Batman, eða Leðurblökumaðurinn.… Lesa meira
Storkar fljúga beint á toppinn
Teiknimyndin Storkar, sem frumsýnd var á dögunum, flaug beint á topp íslenska bíóaðsóknarlistans um helgina, og ýtti þar með toppmynd síðustu viku, gamanmyndinni Bridget Jones´s Baby niður í annað sætið. Storkar segir frá storkum sem nú eru hættir að koma með börnin og sendast nú með alls konar pakka þess í stað. Dag einn…
Teiknimyndin Storkar, sem frumsýnd var á dögunum, flaug beint á topp íslenska bíóaðsóknarlistans um helgina, og ýtti þar með toppmynd síðustu viku, gamanmyndinni Bridget Jones´s Baby niður í annað sætið. Storkar segir frá storkum sem nú eru hættir að koma með börnin og sendast nú með alls konar pakka þess í stað. Dag einn… Lesa meira
Framúrskarandi kvikmyndagerðarkona fær verðlaun
Heiðursverðlaun Alþjóðlegrar kvikmyndahátíðar í Reykjavík, RIFF, verða veitt í 10. sinn í dag. Dagur B. Eggertsson, borgarstjóri, mun veita indversk-kanadísku kvikmyndagerðarkonunni Deepu Mehta verðlaunin við hátíðlega athöfn í Ráðhúsi Reykjavíkur í dag kl. 16.45. Mehta er stödd hér á landi sem heiðursgestur RIFF og verður hún með meistaraspjall í Norræna…
Heiðursverðlaun Alþjóðlegrar kvikmyndahátíðar í Reykjavík, RIFF, verða veitt í 10. sinn í dag. Dagur B. Eggertsson, borgarstjóri, mun veita indversk-kanadísku kvikmyndagerðarkonunni Deepu Mehta verðlaunin við hátíðlega athöfn í Ráðhúsi Reykjavíkur í dag kl. 16.45. Mehta er stödd hér á landi sem heiðursgestur RIFF og verður hún með meistaraspjall í Norræna… Lesa meira

