Náðu í appið
Bönnuð innan 16 ára

Burying the Ex 2014

Some relationships just won't die.

89 MÍNEnska
Rotten tomatoes einkunn 29% Critics
The Movies database einkunn 37
/100

Í flestum tilfellum þegar unnustur manns lenda fyrir rútu, deyja og eru grafnar haldast þær dauðar að eilífu. En þannig er þetta ekki í tilfelli Evelyn og Max. Þau Max og Evelyn eru afar ástfangin og næsta skref í sambandi þeirra er auðvitað að fara að búa saman. Þau eru hins vegar ekki fyrr flutt inn en Max sér eftir öllu saman því Evelyn reynist alveg... Lesa meira

Í flestum tilfellum þegar unnustur manns lenda fyrir rútu, deyja og eru grafnar haldast þær dauðar að eilífu. En þannig er þetta ekki í tilfelli Evelyn og Max. Þau Max og Evelyn eru afar ástfangin og næsta skref í sambandi þeirra er auðvitað að fara að búa saman. Þau eru hins vegar ekki fyrr flutt inn en Max sér eftir öllu saman því Evelyn reynist alveg ógurlega stjórnsöm og er fljótlega byrjuð að fara alveg rosalega í taugarnar á honum. En örlögin taka í taumana þegar Evelyn lætur lífið í slysi nokkrum dögum síðar og skilur Max eftir fullan af sektarkennd. Það tekur hann þó ekki langan tíma að jafna sig og fljótlega byrjar hann með nýrri konu sem er allt það sem hann hafði dreymt um. En Evelyn, þótt dauð sé, er ekki á því að gefa sambandið upp á bátinn ...... minna

Aðalleikarar

Leikstjórn

Handrit

Skrifa gagnrýni
Senda inn

Tengdar fréttir

07.04.2015

Kærastan rís upp frá dauðum! - Fyrsta stikla

Hvað gerir maður þegar kærastan deyr, en rís upp frá dauðum og vill halda áfram þar sem frá var horfið? Þetta er viðfangsefnið í nýrri gamanhrollvekju eftir Joe Dante, Burying The Ex, þar sem Anton Yelchin, sem leikur...

Svipaðar myndir


Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn