Náðu í appið
Gremlins 2: The New Batch

Gremlins 2: The New Batch (1990)

"Take Your Batch to See the New Batch."

1 klst 46 mín1990

Myndin gerist nokkrum árum eftir atburðina í Gremlins, en Billy og Kate hafa nú flutt til New York þar sem þau vinna fyrir fjölmiðlamógúlinn Daniel Clamp.

Rotten Tomatoes72%
Metacritic69
Deila:
12 áraBönnuð innan 12 ára

Hvar má horfa

Leiga
Stöð 2

Söguþráður

Myndin gerist nokkrum árum eftir atburðina í Gremlins, en Billy og Kate hafa nú flutt til New York þar sem þau vinna fyrir fjölmiðlamógúlinn Daniel Clamp. Á sama tíma þá hefur eigandi Gizmo dáið, og erfðafræðideild Clamp byggingarinnar hefur klófest Gizmo. Þegar hann blotnar þá verður til her illvígra lítilla skrímsla sem yfirtekur skýjakljúfinn.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Framleiðendur

Amblin EntertainmentUS
Warner Bros. PicturesUS

Gagnrýni notenda (4)

Gremlins er örugglega með betri grínmyndum sem hafa verið gerðar. Framhaldið er ekkert síðra, en nær samt ekki að toppa forverann. Þó hún sé mjög fyndin og allt það, vantaði alla spe...

Ekki nógu fyndin mynd og ekki nógu hrollvekjandi.Þetta vantar bæði í hana en annars er hún góð. Myndin fjallar um Gizmo sem er hrekkjalómur (eða réttara sagt Gremlin) sem sleppur frá göm...

Þessi mynd er snilld, rétt eins og sú fyrri! Hver man ekki eftir honum Gizmo, litla sæta krúttinu sem sem filgja reglur? Jú, hann er kominn aftur í þessari mynd og núna í New York, borgin...