Splatter (2009)
Eftir að beturvitinn og rokkstjarnan Jonny Splatter skýtur sig í höfuðið, þá er fimm manns boðið til að hlusta á upplestur á erfðaskrá hans.
Deila:
Söguþráður
Eftir að beturvitinn og rokkstjarnan Jonny Splatter skýtur sig í höfuðið, þá er fimm manns boðið til að hlusta á upplestur á erfðaskrá hans. Umboðsmaðurinn, sálfræðingurinn, gítarleikarinn, ástkonan og grúppían. Fá þau það sem þeim finnst þau eiga skilið, eða það sem Splatter finnst þau eiga skilið.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar

Joe DanteLeikstjóri

Richard Christian MathesonHandritshöfundur











