Náðu í appið
Splatter

Splatter (2009)

29 mín2009

Eftir að beturvitinn og rokkstjarnan Jonny Splatter skýtur sig í höfuðið, þá er fimm manns boðið til að hlusta á upplestur á erfðaskrá hans.

Deila:

Söguþráður

Eftir að beturvitinn og rokkstjarnan Jonny Splatter skýtur sig í höfuðið, þá er fimm manns boðið til að hlusta á upplestur á erfðaskrá hans. Umboðsmaðurinn, sálfræðingurinn, gítarleikarinn, ástkonan og grúppían. Fá þau það sem þeim finnst þau eiga skilið, eða það sem Splatter finnst þau eiga skilið.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar