Guð minn almáttugur
ég er ekki alveg að skilja þessa mynd, hún hefur fílinginn að vera svona fjölskyldu-hrollvekju mynd þar sem fyrri hluti myndarinnar einblínir einungis að því að hrella áhorfandann eins o...
"What Are You So Afraid Of?"
Dane 17 ára, og bróðir hans Lucas 10 ára flytja ásamt móður sinni Susan frá New York borg til smábæjarins Bensonville.
Bönnuð innan 12 ára
HræðslaDane 17 ára, og bróðir hans Lucas 10 ára flytja ásamt móður sinni Susan frá New York borg til smábæjarins Bensonville. Þar sem móðir þeirra er einstæð og útivinnandi fá systkinin nægan tíma til að skoða nýja húsið sem þau búa í. Tilvera þeirra breytist þegar þeir finna botnlausa holu í kjallaranum. Þeir láta nagla detta niður og heyra hann aldrei lenda. Það verður brátt ljóst að um leið og holan var opnuð, þá losnuðu ill öfl úr læðingi þar neðra.



ég er ekki alveg að skilja þessa mynd, hún hefur fílinginn að vera svona fjölskyldu-hrollvekju mynd þar sem fyrri hluti myndarinnar einblínir einungis að því að hrella áhorfandann eins o...