Hér er Looney Tunes gengið mætt aftur, og ferskara en nokkru sinni fyrr. Hún er virkilega fyndin og tilvalin skemmtun fyrir alla fjölskylduna. Betri en Space Jam, allavega. Allt Looney gengið er...
Looney Tunes: Back in Action (2003)
"How do they solve a mystery when they don't have a clue?"
Daffy Duck er orðinn hundleiður á allri athyglinni sem Bugs Bunny, eða Kalli kanína, fær, og hættir störfum hjá myndverinu sem hann vinnur hjá í Hollywood.
Öllum leyfð
BlótsyrðiSöguþráður
Daffy Duck er orðinn hundleiður á allri athyglinni sem Bugs Bunny, eða Kalli kanína, fær, og hættir störfum hjá myndverinu sem hann vinnur hjá í Hollywood. Hann slæst í lið með slökkviliðsmanninum sem er nýbúinn að missa vinnuna, Damien Drake Jr., sem var fenginn til að fylgja honum útaf stúdíólóðinni, og heldur af stað í ævintýraferð um allan heim, en Bugs og framkvæmdastjóri hjá Warner Bros, fylgja í humátt á eftir. En hvert er markmiðið með ferðinni? Jú, að finna föður Damien, og finna hinn týnda bláa demant, og vera skrefi á undan hinu illa Acme Corp. fyrirtæki, sem vill komast yfir demantinn og nota í eigin þágu.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar
Myndir
Bakgrunnsmyndir
Plaköt
Framleiðendur



Gagnrýni notenda (9)
Hver fílar svo sem ekki Loonney Tunes persónurnar eða a.m.k fíla ég þá mjög mikið. Ég beið dáldið spenntur eftir að sjá þessa mynd eftir að Space Jam hafi verið ein skemmtilegasta my...
Hver fílar svo sem ekki Looney Tunes, ég fíla þá sko í botn eftir að Space Jam hafi verið frábær mynd en þá horfði ég á hana eitthvað fimm sinnum á dag. Looney Tunes er frábær fjöl...
Ég hef fílað hann Brendan Fraser mest í Mummy myndunum. Þessi mynd var fyndin á köflum og mest þegar svarta öndin kom við sögu. Brendan Fraser lék mjög vel samt vantaði meiri húmor í m...
Þetta er nú ágætis mynd. Segir í stuttu máli frá teiknimyndapersónunum Daffy og Bugs sem allir ættu að kannast við og þegar þeir slást í för með fyrrverandi Hollywood-öryggisverði(B...
Looney Tunes persónurnar eru ekki vanar að bregðast manni. Það gerðu þær reyndar ekki heldur í þessu tilfelli. Það eru einmitt þær sem lyfta myndinni upp í tvær stjörnur. Það sem dr...
Ég verð hér að vera algjörlega ósammála fyrra áliti. Ég sá þessa mynd í forsýningu og verð að segja að mér fanst hún afspyrnu léleg. Ég hafði hlakkað mikið til að sjá myndina ...
Space Jam hvað?
Ekki eins góð mynd og t.d. Space Jam, eða Blast from the Past, en eg get sammt alveg sagt þetta: Leigið myndina, og munið - þrír þumalputtar upp til myndinnar!




























