Hversu cool væri það ef leikföng hefðu sjálfstæðan vilja og gætu labbað um, talað og gert hluti eins og þú og ég? Small Soldiers fjallar nokkurn veginn um þetta. Þó svo þessi sé eng...
Small Soldiers (1998)
"Big Trouble Small Soldiers"
Í smábænum Winslow Corners í Ohio gengur lífið sinn vanagang, fólkið er vingjarnlegt og leikfangahermenn eru bara leikföng.
Bönnuð innan 6 ára
Ofbeldi
HræðslaSöguþráður
Í smábænum Winslow Corners í Ohio gengur lífið sinn vanagang, fólkið er vingjarnlegt og leikfangahermenn eru bara leikföng. En það ber hins vegar að varast að dæma leikfangahermennina eftir umbúðunum sem þeir koma í, því Sérsveitin er nefnilega leikfangahermenn sem tekið hafa afstöðu. Í þeirra augum er allt annað en þeir einungis leikföng og það á einnig við um hina grunlausu íbúa smábæjarins sem hafa einhverra hluta vegna bundist samtökum við Gorgonitana, svarna óvini Sérsveitarinnar. Hinir göfugu en tröllslegu Gorgonitar vilja fá að leynast fyrir Sérsveitinni nógu lengi til að finna hina týndu Gorgoneyju. Sérsveitin er aftur á móti ekki tilbúin að gera neina friðarsáttmála eða standa í samningaviðræðum og í baráttu sinni er hún ekki tilbúin að þyrma nokkrum eða taka til fanga.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar
Myndir
Bakgrunnsmyndir
Plaköt
Framleiðendur



Gagnrýni notenda (4)
Vá hvað þetta er ömurleg mynd. Hún skal samt fá eitthvað fyrir að vera hlæilega léileg mynd og hversu kjánaleg hún er. Ég mæli öllum tíu ára börnum að sjá þessa mynd og kaupa sér...
Væskilsleg ævintýramynd um leikfangafyrirtæki sem vill gera eitthvað til þess að ganga í augun á nýjum eiganda þess Denis Leary og hanna að hans ósk leikföng með gáfur og hreyfigetu...
Þegar leikfangaframleiðandi nokkur setur á markaðinn hasarfígúrur sem eru fyrir mistök búnar með tölvuörgjörva sem hannaður var fyrir herinn verður allt vitlaust. Fígúrunum er skipt up...


































