Náðu í appið
Gremlins

Gremlins (1984)

"Here they grow again."

1 klst 46 mín1984

Myndin segir frá því þegar strákur í ógáti, brýtur þrjár mikilvægar reglur varðandi nýja krúttlega gæludýrið sitt, og leysir úr læðingi hjörð meinfýsinna og ógeðfelldra...

Rotten Tomatoes86%
Metacritic70
Deila:
12 áraBönnuð innan 12 ára
Ástæða:OfbeldiOfbeldiHræðslaHræðsla

Söguþráður

Myndin segir frá því þegar strákur í ógáti, brýtur þrjár mikilvægar reglur varðandi nýja krúttlega gæludýrið sitt, og leysir úr læðingi hjörð meinfýsinna og ógeðfelldra lítilla skrýmsla. Reglurnar eru eftirfarandi: 1. Ekki láta þau komast nálægt björtu ljósi. 2. Ekki láta þau blotna. 3. Og aldrei, aldrei gefa þeim að borða eftir miðnætti.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Framleiðendur

Amblin EntertainmentUS
Warner Bros. PicturesUS

Gagnrýni notenda (3)

Rule Nr. 1: It hates bright light. Rule Nr. 2: Don't give it water to drink, or give him a bath. And the 3rd and most important rule: Don't ever feed him after midnight. Örugglega ein eftirminnilegas...

Margir segja að Gremlins 1 sé miklu lélegri en númer 2. En mér finnst 1 miklu betri. Hún er fyndnari,frumlegri og er bara betri! Frekar misheppnaður uppfinningamaður fer í Kínahverfið í le...

Hver segir að skrímsli séu ekki til, ok ég veit að ég hljóma eins og í Aliens (Alien 2). En hver segir að skrímsli hafi ekki húmor. Eins og ég vitna í Jeff Glomblum sem lék Ian Malcom þ...