Ein af þessum fullomlega íburðarlausu myndum, þar sem sagan byggist aðeins á mannlegum samskiptum, engum vélbyssum, bröndurum eða sjokkerandi atriðum. Harvey Keitel ljómandi að vanda og fr...
Smoke (1995)
"The most precious things are lighter than the air"
Söguþáður myndarinnar liðast um, eins og reykurinn sjálfur, í loftkenndum tón.
Öllum leyfð
BlótsyrðiSöguþráður
Söguþáður myndarinnar liðast um, eins og reykurinn sjálfur, í loftkenndum tón. Persónur og hliðarsögur eru lipurlega fléttaðar inn í þéttan þráð mynda og sagna, sem þróast hægt og rólega. Myndin reynir að sannfæra okkur um að raunveruleikinn skipti í raun ekki jafn miklu máli og fullnæging fagufræðilegra gilda. Í reykingabúð Auggie í New York, þá líður hver dagur á eftir öðrum, að því er virðist óbreyttur þar til hann kennir okkur að taka eftir litlu hlutunum í lífinu. Paul Benjamin, niðurdreginn og blankur rithöfundur kemst í kynni við dauðann, sem hleypir af stað óvæntri atburðarás sem gefur honum nýja sýn á lífið á götunni, sem hann sá, en upplifði ekki í raun, á hverjum degi. Að lokum er það Auggie sem þarf að skálda upp sögu ...
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar


Aðrar myndir
Myndir
Bakgrunnsmyndir
Plaköt
Framleiðendur


























