Náðu í appið
Öllum leyfðÍ myndinni er ljótt orðbragð

Smoke 1995

Fannst ekki á veitum á Íslandi

Frumsýnd: 26. október 1996

The most precious things are lighter than the air

112 MÍNEnska
Rotten tomatoes einkunn 88% Critics
The Movies database einkunn 70
/100

Söguþáður myndarinnar liðast um, eins og reykurinn sjálfur, í loftkenndum tón. Persónur og hliðarsögur eru lipurlega fléttaðar inn í þéttan þráð mynda og sagna, sem þróast hægt og rólega. Myndin reynir að sannfæra okkur um að raunveruleikinn skipti í raun ekki jafn miklu máli og fullnæging fagufræðilegra gilda. Í reykingabúð Auggie í New York,... Lesa meira

Söguþáður myndarinnar liðast um, eins og reykurinn sjálfur, í loftkenndum tón. Persónur og hliðarsögur eru lipurlega fléttaðar inn í þéttan þráð mynda og sagna, sem þróast hægt og rólega. Myndin reynir að sannfæra okkur um að raunveruleikinn skipti í raun ekki jafn miklu máli og fullnæging fagufræðilegra gilda. Í reykingabúð Auggie í New York, þá líður hver dagur á eftir öðrum, að því er virðist óbreyttur þar til hann kennir okkur að taka eftir litlu hlutunum í lífinu. Paul Benjamin, niðurdreginn og blankur rithöfundur kemst í kynni við dauðann, sem hleypir af stað óvæntri atburðarás sem gefur honum nýja sýn á lífið á götunni, sem hann sá, en upplifði ekki í raun, á hverjum degi. Að lokum er það Auggie sem þarf að skálda upp sögu ...... minna

Aðalleikarar

Leikstjórn

Handrit


Ein af þessum fullomlega íburðarlausu myndum, þar sem sagan byggist aðeins á mannlegum samskiptum, engum vélbyssum, bröndurum eða sjokkerandi atriðum. Harvey Keitel ljómandi að vanda og fremstur meðal jafningja og manni líður eins og persónan sem hann leikur, búðarlokan Auggie, sé einhver sem maður þekkir. Ekki sjá myndina ef þið eruð nýhætt að reykja.
Fannst þér gagnrýnin hjálpleg? Nei
Skrifa gagnrýni
Senda inn

Tengdar fréttir

09.08.2019

Dópreddingar hjá Cage og Fishburne

"Þetta er þitt yfirráðasvæði, og er því á þinni ábyrgð. Reddaðu þessu," eru skilaboðin sem Óskarsverðlaunahafinn Nicolas Cage fær frá yfirboðara sínum í fyrstu stiklu úr nýrri mynd hans og annars Óskarstilnef...

31.03.2019

Söguleg endurnýjun Law & Order SVU þáttanna

Bandaríska sjónvarpsstöðin NBC hefur gert samning um gerð 21. þáttaraðarinnar af sjónvarpsþáttunum Law & Order: Special Victims Unit. Þessi pöntun þýðir að þættirnir eru orðnir lífseigasta leikna sería í sjónv...

18.08.2016

Leikstjóri Love Story látinn

Arthur Hiller, Óskarstilnefndur leikstjóri sígildra mynda frá áttunda áratug síðustu aldar, mynda eins og verðlaunamyndarinnar Love Story, The Out-of-Towners og The In-Laws, er látinn, 92 ára að aldri. Hiller fæddist í ...

Svipaðar myndir



Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn