Náðu í appið
Blue in the Face

Blue in the Face (1995)

"Welcome to the planet Brooklyn."

1 klst 23 mín1995

Myndin sem Wayne Wang gerði til að fylgja eftir myndinni Smoke.

Rotten Tomatoes42%
Metacritic56
Deila:
Öllum leyfð Öllum leyfð
Ástæða:BlótsyrðiBlótsyrði

Söguþráður

Myndin sem Wayne Wang gerði til að fylgja eftir myndinni Smoke. Í henni er fjallað um röð spunninna aðstæðna sem tengjast saman og mynda stælingu á fjölbreyttum menningarlegum bakgrunni, skrýtnum húmor og manngæsku. Margar sömu persónurnar og áttu heima í Auggie Wren Brooklyn Cigar Store snúa hér aftur til að útskýra vangaveltur sínar um reykingar, samskipti kynjanna, hafnabolta, New York og belgískar vöfflur. En mest af öllu, þá er kvikmyndin um að lifa lífinu frjálslega.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Framleiðendur

InterAL
MiramaxUS

Gagnrýni notenda (2)

★★★☆☆

Framhald af Smoke er alls ekki eins gott. Miðpunktur myndarinnar er líkt og áður tóbaksbúðin sem Harvey Keitel er búðarloka í. Eiginlega enginn söguþráður er í myndinni, heldur er hún ...

Ákaflega viðunandi og skartar að hluta sömu aðalsöguhetjunum og Smoke. Sérstök fyrir það að ekkert handrit er notað, bara búnar til aðstæður og leikarar látnir leika af fingrum fram, ...