Homeward Bound II: Lost in San Francisco (1996)
"Your favorite talking animals are back!"
Shadow, Sassy og Chance eru mætt aftur! Það eru núna þrjú ár frá ferð þeirra í gegnum skóginn og yfir fjöllin.
Öllum leyfðSöguþráður
Shadow, Sassy og Chance eru mætt aftur! Það eru núna þrjú ár frá ferð þeirra í gegnum skóginn og yfir fjöllin. Núna býr fjölskylda þeirra í San Fransisco og ætlar í frí til Kanada. Eina vandamálið er að gæludýrin flýja frá flugvellinum þar sem þau eru í flutningshluta flugvélar. Núna er fjölskylda þeirra í Kanada og gæludýrin eru alein í San Fransisco. Þau hitta sóðalegan bolabít og hóp af uppreisnarhundum, sem allir hafa verið yfirgefnir og hafa búið til sinn eigin hóp. Blóðrauður sendiferðabíll er einnig á höttunum eftir þeim, en í bílnum eru hundafangarar. Chance hittir einnig kvenkyns hund og þau verða ástfangin við fyrstu sýn.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar


Gagnrýni notenda
Skráðu þig inn til að skrifa gagnrýni
InnskráEngar gagnrýnir ennþá. Vertu fyrstur til að skrifa gagnrýni!
Framleiðendur




















