Snakes on a Plane (2006)
"At 30,000 feet, snakes aren't the deadliest thing on this plane."
Myndin fjallar um lágt settan glæpamann innan Mafíunnar sem gerst hefur vitni stjórnvalda og verið er að fljúga með hann til réttarhaldanna.
Bönnuð innan 16 ára
Ofbeldi
Hræðsla
BlótsyrðiSöguþráður
Myndin fjallar um lágt settan glæpamann innan Mafíunnar sem gerst hefur vitni stjórnvalda og verið er að fljúga með hann til réttarhaldanna. Að sjálfsögðu er það ekki Mafíunni að skapi að menn séu að vitna gegn þeim og af þeim sökum koma þeir 400 snákum fyrir um borð í vélinni í þeim tilgangi að snákarnir gangi frá vitninu. Samuel L. Jackson leikur annan af FBI útsendurunum sem hafa það verkefni að tryggja öryggi vitnisins og hans bíður það verkefni að verjast flugvél fullri af snákum.
Aðalleikarar
Vissir þú?
Höfundar og leikstjórar
Gagnrýni notenda (4)
Skráðu þig inn til að skrifa gagnrýni
InnskráMynd sem vill vera drasl
Sjaldan hefur undirritaður séð annað eins hype, eins og byggt var upp fyrir þessa mynd fyrirfram - og þá á netinu! Snakes on a Plane var áætluð cult-mynd frá upphafi, og var ekki spurning ...
Þessi mynd snakes on a plane byrjar ágætlega. lítur út fyrir að ætla að vera svona skemmtileg samuel jacksson mynd en þegar söguþráðurinn kemur í ljós kemur líka í ljós að hann er i...
Þetta er nú sannkallaðasta ruglmynd sem hægt er að sjá, þessi mynd skapar heila nýja vídd í ruglmyndabransanum. Jafnvel titillinn bendir til stórsslyss, en sem betur fer þá er enginn ann...
Framleiðendur































