Úff, það er lítið hægt að segja um þessa mynd. Hún er bara ekki góð mynd. Hún er byggð á óáhugaverðri bók og gerð að enn verri kvikmynd. Aðalleikkonunar eru litlausar og maður ...
Single White Female (1992)
"Allie's new roommate is about to borrow a few things without asking. Her clothes. Her boyfriend. Her life."
Þegar "einhleyp hvít kona" auglýsir eftir svipaðri konu sem meðleigjanda ( til að koma í staðinn fyrir kærastann sem hún var að hætta með ),...
Deila:
Bönnuð innan 16 áraÁstæða:
Ofbeldi
Kynlíf
Blótsyrði
Ofbeldi
Kynlíf
BlótsyrðiSöguþráður
Þegar "einhleyp hvít kona" auglýsir eftir svipaðri konu sem meðleigjanda ( til að koma í staðinn fyrir kærastann sem hún var að hætta með ), þá virðast allir umsækjendurnir vera hálf skrítnir. Þá birtist kona sem virðist vera akkúrat sú rétta. En leigjandinn á sér leynda fortíð sem ásækir hana.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar
Myndir
Bakgrunnsmyndir
Plaköt
Framleiðendur

Columbia PicturesUS

























