Náðu í appið
Caddyshack

Caddyshack (1980)

"Some People Just Don't Belong."

1 klst 38 mín1980

Margt fyndið gerist í fínum golfklúbbi.

Rotten Tomatoes73%
Metacritic48
Deila:
6 áraBönnuð innan 6 ára
Ástæða:OfbeldiOfbeldi

Hvar má horfa

Söguþráður

Margt fyndið gerist í fínum golfklúbbi. Allir meðlimir eru auðugir og sérstakir, og allir starfsmenn eru fátækir og aðeins minna skrýtnir. Aðal persónan er Danny, sem er kylfuberi sem gerir nánast allt til að safna pening til að komast í menntaskóla. Það eru margar hliðarsögur, þar á meðal ein um aðstoðar flatarumsjónarmanninn, sem er stöðugt að eltast við krúttlegt nagdýr.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Framleiðendur

Orion PicturesUS

Gagnrýni notenda (2)

Ein af bestu gamanmyndum sem ég hef séð. Harold Ramis er alveg frábær þegar kemur að gamanmyndum, og veit upp á hár hvernig á að skemmta áhorfandanum. Þessi, Groundhog Day, Vacation, Stri...

★★★★★

Frábær gaman mynd sem hitti beint í mark. Myndin dregur nafn sitt af starfi aðalpersónunnar, en hann vinnur við að bera golfpoka fyrir golfara. Það eru margar góðar persónur í þessar...