Náðu í appið
Ed Wood

Ed Wood (1994)

"When it came to making bad movies, Ed Wood was the best. / Movies were his passion. Women were his inspiration. Angora sweaters were his weakness."

2 klst 7 mín1994

Að flestu leyti sönn saga um einn frægasta "lélega" leikstjóra kvikmyndasögunnar, Edward D.

Rotten Tomatoes92%
Metacritic71
Deila:
Öllum leyfð Öllum leyfð
Ástæða:BlótsyrðiBlótsyrði

Hvar má horfa

Söguþráður

Að flestu leyti sönn saga um einn frægasta "lélega" leikstjóra kvikmyndasögunnar, Edward D. Wood Jr.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Framleiðendur

Touchstone PicturesUS
Tim Burton ProductionsUS
Di Novi PicturesUS

Gagnrýni notenda (8)

★★★★★

Ed Wood er ein af þessum myndum sem ég get horft aftur og aftur á og fæ aldrei leið á henni. Johnny Depp leikur hér leikstjórann Ed Wood sem þekktur var fyrir gerð einstaklega lélegra mynd...

Algjört snilldarverk um ævi Ed Wood sem var leikstjóri sem að fékk titilinn: Versti leikstjóri ever. Johnny Depp er alveg frábær sem Ed Wood og sömu sögu er hægt að segja með Martin Landa...

★★★★☆

Ótrúlega góð mynd um ömurlegasta leikstjóra sögunnar, Ed Wood. Allveg sama hvað hann gerði lélega mynd, hann hélt alltaf ótrauður áfram og var bjartsýnin ein. Landau er mjög góður se...

Frábærlega skemmtileg mynd. Ed Wood hefur verið ansi sérstakur náungi svo ekki sé meira sagt. Hann gerði margar skemmtilegar hallærislegar myndir, sannkallaðar B myndir eða þaðan að verra...

Já, Wood kallinn var mjög örugglega versti kvikmyndagerðarmaður allra tíma. Einhverskonar "reverse" útgáfa af fyrirmynd sinni, Orson Welles. En kvikmyndasagan væri ekki söm án hans og það...

Frábærlega skemmtileg og góð mynd um ömurlegasta kvikmyndagerðarmann allra tíma. Burton fer varlega með efnið og er þessi sanna saga gerð og skrifuð eins og hún sé skáldskapur í venjul...