Náðu í appið
Blast from the Past

Blast from the Past (1999)

"She was a woman of the world. He had never been around the block."

1 klst 52 mín1999

Árið 1962 hélt sérvitur vísindamaður, eins og svo margir aðrir, að kjarnorkustríð væri yfirvofandi á milli Bandaríkjamanna og Sovétríkjanna, og byggði því sprengjubyrgi í kjallaranum....

Rotten Tomatoes59%
Metacritic50
Deila:
Öllum leyfð Öllum leyfð

Söguþráður

Árið 1962 hélt sérvitur vísindamaður, eins og svo margir aðrir, að kjarnorkustríð væri yfirvofandi á milli Bandaríkjamanna og Sovétríkjanna, og byggði því sprengjubyrgi í kjallaranum. Í eldflaugadeilunni á Kúbu, þegar hann hélt að hlutirnir væru að fara á versta veg fer hann með ófrískri konu sinni niður í byrgið. Þegar flugmaður á leið yfir húsið þeirra missir stjórn á vélinni, skýtur sér út, og vélin brotlendir á húsinu, virkjast lásinn á húsinu, sem var hannaður til að opnast ekki aftur fyrr en eftir 35 ár. Konan fæðir dreng sem þau nefna Adam. Adam elst upp við að læra um menninguna miðað við árið 1962, og þegar lásinn opnast, þá sjá þau hvað heimurinn hefur breyst og ákveða því að dvelja áfram innandyra. En matarbirgðirnar hafa klárast, og Adam fer út til að ná í meiri birgðir. Hann týnist og fær hjálp frá stúlku sem heitir Eva.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Framleiðendur

Midnight Sun PicturesUS
New Line CinemaUS
ForgeUS

Gagnrýni notenda (1)

Fjörug gamanmynd um fjölskyldu sem dvelur neðanjarðar í sprengjuskýli í 35 ár vegna þess að þau halda að kjarnorkusprengja hafi sprungið á yfirborði jarðar. Loks þegar þau halda að...