Náðu í appið
Cadillac Man

Cadillac Man (1990)

"If tou can't trust a car salesman who can you trust?"

1 klst 37 mín1990

Joe er bílasali með eitt vandamál.

Rotten Tomatoes62%
Metacritic50
Deila:
Öllum leyfð Öllum leyfð

Söguþráður

Joe er bílasali með eitt vandamál. Hann hefur tvo daga til að selja 12 bíla, að öðrum kosti missir hann vinnuna. Þetta er erfitt verkefni, jafnvel þegar vel árar, en Joe þarf að sinna kærustunum sínum tveimur, týndri unglingsdóttur, mafíunni sem hann skuldar peninga, og fyrrverandi eiginkonu. Hvað fleira gæti farið úrskeiðis? ... heilmikið, og hvað þá þegar brjálæðingur með vélbyssu tekur hann sem gísl!

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Framleiðendur

Orion PicturesUS

Gagnrýni notenda (2)

★★★★★

Þetta er nú bara svona ágætis afþreying. Myndin er leikstýrt af honum Roger Donaldson(Getaway,Recruit) sem er svona ágætis leikstjóri. Enn núna ætla ég að koma mér að efninu. Myndin fja...

★★★★☆

Þessi mynd er um Williams sem bílasala sem hefur tvo daga að selja 20 bíla annars er hann rekinn en Williams hefur önnur vandamál, hann á eiginkonu sem hann er að skilja við og tvær hjákonu...