Náðu í appið
Anon

Anon (2018)

"Off the grid. On the run."

1 klst 40 mín2018

Anon gerist í framtíðinni þegar öllum upplýsingum um alla hefur verið safnað í gagnabanka sem nefnist The Ether.

Rotten Tomatoes38%
Metacritic54
Deila:
16 áraBönnuð innan 16 ára
Ástæða:OfbeldiOfbeldiVímuefniVímuefniBlótsyrðiBlótsyrði

Söguþráður

Anon gerist í framtíðinni þegar öllum upplýsingum um alla hefur verið safnað í gagnabanka sem nefnist The Ether. Um leið og þessi gagnabanki hefur svipt jarðarbúa einkalífinu hefur hann orðið til þess að glæpum hefur svo gott sem verið útrýmt enda getur enginn falið sig lengur - eða hvað? Lögreglumaðurinn Sal Frieland vinnur við að handsama þá sem þó gerast brotlegir við lögin. Starf hans er auðvelt því hann er gæddur skynjurum sem gera honum kleift að fá allar upplýsingar samstundis um alla sem hann lítur á. Honum bregður því mjög í brún þegar hann hittir konu sem hann hefur engar upplýsingar um – á sama tíma og óþekktur aðili fremur sitt fyrsta morð ...

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Framleiðendur

K5 FilmDE
K5 InternationalDE
Scythia FilmsCA
Sierra/AffinityUS
Road Pictures