Náðu í appið
Good Kill

Good Kill (2014)

"If You Never Face Your Enemy, How can you Face yourself"

1 klst 42 mín2014

Thomas Egan er reyndur orrustuflugmaður í Bandaríkjaher sem nú hefur þann starfa með höndum að fljúga drónum inn fyrir víglínurnar og granda óvininum án þess...

Rotten Tomatoes75%
Metacritic63
Deila:
16 áraBönnuð innan 16 ára
Ástæða:OfbeldiOfbeldiKynlífKynlífBlótsyrðiBlótsyrði

Söguþráður

Thomas Egan er reyndur orrustuflugmaður í Bandaríkjaher sem nú hefur þann starfa með höndum að fljúga drónum inn fyrir víglínurnar og granda óvininum án þess að leggja sitt eigið líf í hættu - eða hvað? Myndin, sem er að hluta til byggð á sönnum atburðum, fjallar um herflugmanninn Thomas Egan sem hefur þann starfa með höndum að ráðast gegn óvinum Bandaríkjanna með drónum sem hann flýgur úr öruggu herstöðvarskjóli, fjarri átakasvæðinu sjálfu. Með drónunum getur hann læðst upp að óvininum og vistarverum hans og sprengt þær í tætlur. Dag einn verða Thomasi hins vegar á mistök sem eiga eftir að hafa alvarlegar afleiðingar og gjörbreyta viðhorfum hans til starfsins ...

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Framleiðendur

Sobini FilmsUS
Dune FilmsMA
Voltage PicturesUS
IFC FIlmsUS