The Host (2013)
"Choose to Believe. Choose to fight. Choose to love. "
Ósýnilegar geimverur hafa ráðist á Jörðina.
Deila:
Bönnuð innan 12 áraÁstæða:
Ofbeldi
OfbeldiSöguþráður
Ósýnilegar geimverur hafa ráðist á Jörðina. Mennirnir verða hýslar fyrir þessar innrásarverur, sem taka yfir huga mannanna, en líkamarnir eru óbreyttir. Meirihluti mannkyns er nú undir yfirráðum geimveranna. Einn hýslanna er Melanie Stryder, en geimverusníkjudýrið í henni ( Wanda eins og hún er kölluð ) gerir öfugt við það sem því ber að gera, þ.e. að hjálpa geimverunum að ná yfirráðum yfir jörðinni. Geimveran binst hýsli sínum tilfinningalegum böndum, og ákveður að hjálpa frjálsum mannverum.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar

Andrew NiccolLeikstjóri

Stephenie MeyerHandritshöfundur
Myndir
Bakgrunnsmyndir
Plaköt
Framleiðendur

Open Road FilmsUS
Nick Wechsler ProductionsUS
Silver ReelCH
Chockstone PicturesUS























