Náðu í appið
In Time

In Time (2011)

Now

"Live forever or die trying."

1 klst 49 mín2011

Myndin gerist á þeim tíma í framtíðinni þar sem fólk hættir að eldast um 25 ára aldurinn og þar sem tíminn hefur komið í staðinn fyrir peninga.

Rotten Tomatoes36%
Metacritic53
Deila:
14 áraBönnuð innan 14 ára
Ástæða:OfbeldiOfbeldiKynlífKynlífBlótsyrðiBlótsyrði

Hvar má horfa

Söguþráður

Myndin gerist á þeim tíma í framtíðinni þar sem fólk hættir að eldast um 25 ára aldurinn og þar sem tíminn hefur komið í staðinn fyrir peninga. Þeir ríku safna árum og jafnvel árþúsundum sem gerir þeim kleift að lifa að eilífu, á meðan þeir fátæku betla, stela eða fá lánaðar nokkrar mínútur til að lifa af hvern dag! Í þessum heimi lifir Will Salas og er hann einn af þeim óheppnu sem vakna upp á hverjum morgni með aðeins 23 klukkustundir eftir ólifað á lífsklukkunni. Og ef hann getur ekki aukið við tímann sinn lifir hann ekki fram á næsta dag. Þegar ríkur ókunnur maður finnst dauður og Will er ranglega sakaður um morðið hefst mikill eltingaleikur þar sem hann hittir fyrir fallegan gísl. Með þeim takast ástir og saman þrauka þau frá einni mínútu til hinnar næstu og mynda öflugt teymi gegn ríkjandi skipulagi og kúgun!

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Framleiðendur

New Regency PicturesUS
Strike EntertainmentUS