Náðu í appið
Lord of War

Lord of War (2005)

"Where There's A Will, There's A Weapon."

2 klst 2 mín2005

Myndin fjallar um ris og fall úkraínska innflytjandans Yuri Orlov, allt frá því snemma á ferli hans í byrjun níunda áratugar síðustu aldar í Little...

Rotten Tomatoes62%
Metacritic62
Deila:
16 áraBönnuð innan 16 ára
Ástæða:OfbeldiOfbeldiKynlífKynlífVímuefniVímuefniBlótsyrðiBlótsyrði

Söguþráður

Myndin fjallar um ris og fall úkraínska innflytjandans Yuri Orlov, allt frá því snemma á ferli hans í byrjun níunda áratugar síðustu aldar í Little Odessa, þar sem hann seldi mafíósum byssur í hverfinu, og í gegnum ris hans fram á tíunda áratuginn, þegar hann stofnar til viðskiptasambands við afrískan stríðsherra og klikkaðan son hans. Myndin segir einnig frá sambandi hans við yngri bróður hans, hjónabandi hans við fræga fyrirsætu, eltingarleik alríkislögreglunnar við hann, og baráttu hans við innri djöfla.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Framleiðendur

Endgame EntertainmentUS
Entertainment Manufacturing Company
Ascendant PicturesUS
Saturn FilmsUS
Rising Star ProductionsUS
Copag V

Gagnrýni notenda (7)

★★★★★

Frábær mynd með Nicolas Cage í aðalhlutverki vopnasalans Yuri. Yuri rekur veitingarstað ásamt fjölskyldunni sinni, sem að gengur ekki það vel. Einn daginn eftir að Yuri verð...

Þessi mynd kom mér mjög skemmtilega á óvart. Nicolas Cage ótrúlega góður í sínu hlutverki sem vopnasali. Annað hvort er Nicolas Cage ótrúlega góður, eða ótrúlega lélegur. Hann l...

Verð að segja að mér finnst þetta vera ein besta mynd ársins. Nicolas Cage fer á kostum sem siðblindur vopnasali sem verður siðblindari með hverri sölunni. Sýnir á sannfærandi hátt hva...

Ég bjóst við því að lord of war væri allt öðruvísi mynd, ég bjóst við raunsæilegri mynd um vopnabraskara sem selur vondu köllunum byssur og þar sem hann sjálfur myndi lenda í eldlín...

Vopnasölumyndir hafa svo sem ekkert verið að flækjast fyrir manni síðustu árin. Efnið er því a.m.k. ferskt ef taka má þannig til orða og löngu tímabært að gera því góð skil, þar ...

★★★★★

Nicholas Cage sýnir hér hversu góður leikari hann er, hann fer á kostum sem hinn eitursnjalli vopnasali Yuri Orlov. Jared Leto sýnir hér snilldar leik sem bróðir hans og Ethan Hawke getur va...

★★★★★

Lord of War er svipuð Goodfellas að sögustíl, Nicholas Cage talsetti alla myndina til þess að upplýsa áhorfandann um söguna og uppsetning myndarinnar er að mestu leiti sú sama. Byrjað er ...