Ansi hreint bráðskemmtileg mynd um barnlaus hjón, löggukonu og bófakall, og tilraunir þeirra, heiðarlegar og óheiðarlegar, til barneigna og barnsþjófnaðar. Aukapersónur eru margar, stroku...
Raising Arizona (1987)
"Their lawless years are behind them. Their child-rearing years lay ahead..."
Glæpamaður og fyrrum lögregluþjónn, H.I.
Deila:
Bönnuð innan 12 áraSöguþráður
Glæpamaður og fyrrum lögregluþjónn, H.I. McDonnough og Edwina, eiga í vandræðum með að eignast barn, þannig að í staðinn ákveða þau að ræna einum af fimmburum milljónarmæringsins Nathan Arizona. McDonnoughs hjónin reyna að halda þessu leyndu, á meðan samstarfsmenn og maður sem reynir að finna barnið gegn því að fá verðlaunaféð, ætla sér að nota hinn unga Nathan Jr. í eigin þágu.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar
Myndir
Bakgrunnsmyndir
Plaköt
Framleiðendur
Circle FilmsUS
Gagnrýni notenda (2)
Þetta er fyndin og frábær mynd. Nicolas Cage, Holly Hunter og John Goodman fara á kostum í sínum hlutverkum. Takið þessa á leigu strax, ef þið eruð ekki búin að sjá hana.























