Blood Simple er fyrsta mynd þeirra Cohen bræðra. Og miðað við að þetta var fyrsta mynd þeirra, þá er hún rosalegt afrek fyrir þá. Hún er búin að setja sig á stall sem ein af bestu my...
Blood Simple. (1984)
"Breaking up is hard"
Abby heldur framhjá bareigandanum, eiginmanni sínum Marty.
Bönnuð innan 16 ára
Ofbeldi
HræðslaSöguþráður
Abby heldur framhjá bareigandanum, eiginmanni sínum Marty. Kærasti hennar heitir Ray, sem er barþjónn sem vinnur hjá Marty. Marty ræður Visser, óheiðarlegan rannsóknarlögreglumann, til að drepa þau. En Visser, er með eigin gróðavænleg plön. Þetta er aðeins byrjunin á flóknum söguþræði sem er fullur af misskilningi og svikum. Segja má að Blood Simple fjalli um svik á svik ofan. Hún segir frá bareiganda einum sem ræður til sín einkaspæjara og felur honum það ömurlega verkefni að myrða eiginkonu sína og ástmann hennar. Einkaspæjarinn hefur hins vegar allt aðrar hugmyndir um hvernig hann leysir málið og fyrr en varir fer í gang algjörlega ófyrirséð atburðarás.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar
Myndir
Bakgrunnsmyndir
Plaköt
Framleiðendur
Gagnrýni notenda (3)
Satt skal segja þá bjóst ég ekki við miklu þegar ég stökk út á leigu og náði í þessa mynd en svo reyndist þetta vera alveg yndislega skemmtileg og vönduð mynd í nánast alla staði. ...
Coen bræðurnir Joel og Ethan hafa á 16 ára ferli sínum ekki gert lélega mynd. Myndir þeirra eru kannski misgóðar og sumar ekki fyrir alla, en engin er léleg eins og Batman & Robin eða Reind...






















